Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: sveri on March 03, 2005, 17:06:42

Title: Supercharger installation... snilldin ein
Post by: sveri on March 03, 2005, 17:06:42
Jæja gott fólk . Þá er komið að því! blásarinn er mættur og á leiðinni í.
ásamt fleiru góðu gramsi. eins og
70mm throttle body
70mm Power pipe
70mm MAF sensor
MSD boost controller
stillanlegur bensínþ.
50-70 TREX bensíndæla
Linelock
King cobra kúpling
shortthrowshifter
Offroad X pipe
MAC 3,5" catback púst.

já ég veit að hesthúsið er skítugt


(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/reikjaheidi/blower/Pictureaaaaa1005.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/reikjaheidi/blower/Pictureaaaaa1006.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/reikjaheidi/blower/Pictureaaaaa1007.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/reikjaheidi/blower/Pictureaaaaa1008.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/reikjaheidi/blower/Pictureaaaaa1009.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/reikjaheidi/blower/Pictureaaaaa1010.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/reikjaheidi/blower/Pictureaaaaa1011.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/linelock003.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/pron001.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/pron002.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/pron003.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/pron005.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/pron006.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/pron007.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/pron008.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/pron009.jpg)
Title: Supercharger installation... snilldin ein
Post by: siggik on March 03, 2005, 17:33:54
blása rykið af greyjinu, lítur vel út, hvað verður þetta í hp/tog ?
Title: Supercharger installation... snilldin ein
Post by: sveri on March 03, 2005, 17:53:47
já þetta er ársgamalt ryk.... Tja áætluð hestaflatala með öllu þessu gramsi er áætluð 400-430hp og tog er ekki vitað að svo stöddu....
Title: Supercharger installation... snilldin ein
Post by: JHP on March 04, 2005, 00:49:25
Við skulum vona að þetta endist betur en hjá þessum Hér (http://spdkilz.net/downloads/pafiledb.php?action=download&id=68)
Title: Supercharger installation... snilldin ein
Post by: sveri on March 04, 2005, 01:06:37
já það yrði óskandi að þetta myndi sleppa hjá mér... ég hef svosem ekki stórar áhyggjur af motornum eða drifinu ég hef aðallega áhyggjur af kassanum... Hann gæti farið frekar illa ef að maður passar sig ekki. En sáuð þið hvað hann gjörsamlega HAMSAÐI vettuna.. ?
Title: Supercharger installation... snilldin ein
Post by: JHP on March 04, 2005, 01:16:31
Quote from: "sveri"
En sáuð þið hvað hann gjörsamlega HAMSAÐI vettuna.. ?

Eigum við eitthvað að ræða þetta betur  :roll:Mustang og vetta (http://spdkilz.net/downloads/pafiledb.php?action=download&id=49)
Title: Supercharger installation... snilldin ein
Post by: sveri on March 04, 2005, 01:34:24
ég ætla nú ekki að fara að böggast á kvartmíluspjallinu, ég nota L2c til þess. En ég á nú video af imprezu turbo éta z06 vettu margoft!
Title: Supercharger installation... snilldin ein
Post by: JHP on March 04, 2005, 01:40:47
Quote from: "sveri"
ég ætla nú ekki að fara að böggast á kvartmíluspjallinu, ég nota L2c til þess. En ég á nú video af imprezu turbo éta z06 vettu margoft!
:lol: Heppinn.Ég á líka fleiri svona vetta að stinga Mustang af og Mustang bilaður video  :mrgreen: Við erum báðir betri  :roll:
Title: Supercharger installation... snilldin ein
Post by: Racer on March 04, 2005, 13:14:27
svo eruð þið báðir að rífast á l2c spjallinu allanvega nonni vette ;)
Title: Supercharger installation... snilldin ein
Post by: JHP on March 04, 2005, 15:57:26
Quote from: "Racer"
svo eruð þið báðir að rífast á l2c spjallinu allanvega nonni vette ;)
Síðan hvenar erum við sveri vinur minn að rífast (http://easy.go.is/hubs/Misc/getout.gif)
Title: Supercharger installation... snilldin ein
Post by: sveri on March 04, 2005, 16:15:54
Rífast? nei aldrei. við rífumst ekki  Við erum bara með léttar og þægilegar rökræður á vinalegu og fróðlegu nótunum  :D  :D  :D
Title: Supercharger installation... snilldin ein
Post by: sveri on March 04, 2005, 16:22:28
Sælir. Vegna fjölda áskoranna  :D  :D  ákvað ég að sprauta volgu vatni yfir þessa elsku áður en að ég sendi meiri myndir :D:D er þetta ekki betra svona... (nei ég sprautaði ekki heitu vatni yfir mælaborðið) svona til þess að fyrirbyggja öll heimskuleg comment.

Læt 2 gamlar fylgja
(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/skrbbad001.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/skrbbad002.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/Pictureaaaaa1010.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/reikjaheidi/Pictureaaaaa1006.jpg)
Title: Supercharger installation... snilldin ein
Post by: v8isgr8 on March 04, 2005, 22:09:58
hvernig er það, sjá allir þessar myndir? ég virðist vera sá eini sem sé ekki enga mynd, koma bara rauð x á skjáinn þar sem myndin ætti að vera!
Title: myndir
Post by: Ziggi on March 04, 2005, 23:30:23
Ég sé myndirnar
Title: Supercharger installation... snilldin ein
Post by: Jón Þór Bjarnason on March 05, 2005, 23:21:45
Myndirnar nást bara á Stór Reykjavíkur Svæðinu. hehe  :lol:
Title: jahá
Post by: Olli on March 08, 2005, 15:02:19
Og hvað ertu svo að láta hann blása mikið inn á vélina?  
Og einnig, ertu eitthvað búinn að skipta út stimplum eða eitthvað búið að "herða" vélina fyrir þessi átök?  :D
Title: Supercharger installation... snilldin ein
Post by: sveri on March 17, 2005, 21:05:48
sælir. Nei kjallarinn er stock. Með þessa power pipu kemur hann til með að blása 10PSI eða rétt um það. Mér er sagt að fara ekki ofar fyrr en að ég set intercooler inn á hann en þá fer maður líklega að maska stimpla og annað dót. Mér er sagt að þetta eigi að vera allt í gúddi svona. hp er áætlað 400-430 hp og það sem að kemur til með að klikka verður gírkassinn. Það er bara tímaspursmál hvenær hann fer en hann kemur til með að fara... Þá er það bara 6gíra race kassi sem að fer í hann. Félagi minn úti á svona 1995GT convertible með Vortech SQ2 blásara að vísu er hann búinn að fara í heddinn hjá sér en að öðru leiti eru vélarnar eins og hann er búinn að taka 11,99sec a slikkerum. Hanner Nákvæmlega eins nema að hann er keirður 160þ mílur á STOCK stimplum ,stöngum,sveifarás og intake. og minn er keirður 65þ mílur. Það verður gaman að sjá hverju maður kemur til með að ná í sumar. Ég er kominn í 6 daga frí núna og ætla að setja í gang og prufa þetta. Sendi inn video þegar að ég geri það.
Kveðja sverrir karls
Title: Supercharger installation... snilldin ein
Post by: Marteinn on March 18, 2005, 03:13:51
ollli það var gaman síðast sumar :wink:
Title: Supercharger installation... snilldin ein
Post by: Heddportun on March 18, 2005, 13:24:11
10psi er soldið mikið,hvað á hann að toga?
Title: sælir
Post by: sveri on March 18, 2005, 16:34:03
ég er ekki alveg klár á því hvað togið á að vera.. reikna með að fara með hann í dyno bekk þegar að ég kem suður.. og þá koma nákvæmar tölur á þessu öllu.. hérna eru nokkrar myndir síðan í dag.

(http://mercury.walagata.com/w/icegt/120766895401.jpg)

(http://mercury.walagata.com/w/icegt/1391014152449.jpg)

(http://mercury.walagata.com/w/icegt/4122436.jpg)


(http://mercury.walagata.com/w/icegt/1391014152449.jpg)
Title: Supercharger installation... snilldin ein
Post by: baldur on March 18, 2005, 16:58:26
10psi er nú ekki mikið, en það er alveg rosalega mikið þegar að vélin og innspýtingin eru ekki hönnuð eða breytt fyrir það.
Title: Supercharger installation... snilldin ein
Post by: sveri on March 18, 2005, 17:08:29
motorinn sjálfur er stock en bensínspíssar og dæla er breitt fyrir þetta..... Þetta er COMPLETE pakki frá Vortech (með uppfærslum frá þeim)  fyrir akkúrat þennan motor og þessa árgerð. Og þeir vita alveg um hvað málið snýst. Talaði við specialista bæði hjá Muscle motors performance og Vortech sjálfum um hvað ég mætti fara langt án þess að þurfa að fara í kjallarann og þetta er eins langt og ég kemst.
Title: Supercharger installation... snilldin ein
Post by: sveri on March 18, 2005, 17:11:04
nú og svo þegar að draslið springur þá fer ég í 347 stroker með stál ás  og þrykktum stimplum og fæ mér intercooler og læt helvv... blása eitthvað meira . :)   en það verður vonandi ekki í sumar... kannski næsta vetur. ég vona að þetta komi til með að hanga allavegana 1 gott keppnissumar.  en ef ekki .......... fari hún þá fjandans til....
Title: Supercharger installation... snilldin ein
Post by: 1965 Chevy II on March 18, 2005, 18:53:29
Quote from: "sveri"
nú og svo þegar að draslið springur þá fer ég í 347 stroker með stál ás  og þrykktum stimplum og fæ mér intercooler og læt helvv... blása eitthvað meira . :)   en það verður vonandi ekki í sumar... kannski næsta vetur. ég vona að þetta komi til með að hanga allavegana 1 gott keppnissumar.  en ef ekki .......... fari hún þá fjandans til....


Þetta er rétti andinn sko,þetta er bara járnarusl eins og Einar B. sagði um árið,nóg til af því.
Title: Supercharger installation... snilldin ein
Post by: sveri on March 18, 2005, 19:24:10
hehe já það er svo skelfilega satt... þetta er ekkert nema vel sniðið járn og stál og sko NÓG til af því... stroker sett kostar einhverja 150 sundkalla.

ef maður horfir á 150 í kjallara 80-120 í hedd og 40 í intake manifold og 50 kall í intercooler upgrade  þá erum við að tala um einhvern 350 kall og einhver hundruð hesta í viðbót....... ég held að það ætti ekki að vera stór vandamál  ef að stock dótið hrinur.
Title: Supercharger installation... snilldin ein
Post by: Örn.I on March 19, 2005, 12:51:08
Skoðaði töngina í gærkvöldi alveg hrikalega verklegur bíll verður gaman að fylgjast með honum í framtíðinni og sjá hvað hún hefur upp á að bjóða hehe enn já sverrir á hrós skilið fyrir þennan bíl!
Title: Supercharger installation... snilldin ein
Post by: sveri on March 20, 2005, 21:00:13
sæliiiiiiiiir ... jæja er það ekki gangsetning á morgun :?:  :?:


(http://mercury.walagata.com/w/icegt/SC_004.jpg)

(http://mercury.walagata.com/w/icegt/SC_005.jpg)

(http://mercury.walagata.com/w/icegt/SC_006.jpg)


(http://mercury.walagata.com/w/icegt/SC_008.jpg)

(http://mercury.walagata.com/w/icegt/SC_009.jpg)
Title: Supercharger installation... snilldin ein
Post by: einarak on March 22, 2005, 00:54:38
ég spyr einsog fífl, er ekki einhver uppgírunar búnaður inní blowernum til að ná upp spooli?  :oops:  :?:
Title: Supercharger installation... snilldin ein
Post by: baldur on March 22, 2005, 09:37:31
Jú, það er gír í blásaranum.
Title: Supercharger installation... snilldin ein
Post by: sveri on March 22, 2005, 11:01:07
jú síðan er trissa á blásaranum sem reimin fer a. ef að maður skiptir um trissu , stækkar eða minnkar þá breitist boostið inn á vélina