Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: 440sixpack on March 03, 2005, 11:26:03

Title: Bío í félagsheimili KK í Kvöld
Post by: 440sixpack on March 03, 2005, 11:26:03
Sýnum myndina sem er nýkomin út á DVD, hún verður einnig til sölu á staðnum, Allir bílaáhugamenn hvattir til að koma.  Fyrsta sýning KL. 20.45 og svo kl. 21.45

Musclecar áhugamenn mætið núna og sýnið í verki að þið hafið einhvern áhuga.

Tóti