Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: 1965 Chevy II on March 03, 2005, 00:04:10
-
Það vantar 100% aðila til að skipta á húsnæði í USA allann Júlí með bíl og öllu ef óskað er.
Um er að ræða hús á þrem hæðum í flottu hverfi í Fairfax VA,það eru 4 salerni þar af 3 baðherbergi 4-5 svefnherbergi og fullt af rúmum.
Nánari upplýsingar gefur Magnús asamh@cox.net
-
Þessi hlýtur að hafa efni á hóteli í 4 vikur.
-
Ég er til ef hann vill fokhelt í staðinn :lol:
-
:D :D Þetta er æðislegt hús á skemmtilegum stað,stutt í kvartmílubrautir ofl. http://www.virginiamotorsportspk.com/
-
Jæja drífa sig....dollarinn í 60kr :o .......3 stk Z06 vettur í götunni :o .....aldrei að vita nema þú fáir að sitja í :o ......út að borða fyrir 5 manns $50-$70 á Ruby ofl staði :P
-
Vinsamlegast athugið að það er EKKI verið að leita að einhverri villu til að skipta á heldur má þetta alveg eins vera blokkaríbúð og Daihatsu Charade svo lengi sem það eru 2 eða fleiri svefnherbergi,ekkert snobb í gangi hér,láttu heyra í þér ef þú hefur áhuga.
Magnús asamh@cox.net