Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: StebbiÖrn on March 02, 2005, 16:25:37

Title: 1957 Cadillac : DeVille Series-62 HT
Post by: StebbiÖrn on March 02, 2005, 16:25:37
Bíll sem sonur Nat King Cole átti....:)

V8 365 300hp  ekin 1600km frá uppgerð..!!

hvernig væri að einhver myndi nú drífa sig og kaupa hann....

hann lendir í 13% tollinum...!!

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&rd=1&item=4531946833&category=6146

(http://www.aimcomm.com/users/ebay/57cad/2.jpg)
Title: 1957 Cadillac : DeVille Series-62 HT
Post by: Vilmar on March 02, 2005, 18:08:39
hann er á 15.100 dollurum sinnum 61  = 921.100 kr ísl, og tollurinn er 119.743

er þá bíllinn, hingað kominn til ísl á 1.040.843 kr, cadillac '57

(úff, ef þetta er réttur útreikningur)
trúi þessu varla og bara ef maður ætti pening  :cry:
Title: 1957 Cadillac : DeVille Series-62 HT
Post by: siggik on March 02, 2005, 18:19:27
15100 og reserve not met, ábyggilega 20 þús+
Title: 1957 Cadillac : DeVille Series-62 HT
Post by: StebbiÖrn on March 02, 2005, 19:03:03
segjum að hann fari á 22þúsund og flutningur 100þús.... þá er það 1.444.640kr úti * 1.13 * 1.245 (vaskurinn) = ca 2 millur svo eru ýmis gjöld kannski 100-200þúsund og þá ert að fá kadilják 57" í topp ástandi með skemtilega sögu (Nat King Cole) á 2,2millur...  ekki slæm kaup
Title: 1957 Cadillac : DeVille Series-62 HT
Post by: geysir on March 02, 2005, 22:18:56
Ahhh, þessi er sexý.
Og frekar ódýr ef útí það er farið.
Og svo ég tali nú ekki um vel með farinn miðað við myndir allavega.
Title: 1957 Cadillac : DeVille Series-62 HT
Post by: Gizmo on March 02, 2005, 22:49:09
ég veðja á að þetta verði ekki undir 45.000 $, menn geta gleymt því að þetta apparat fari á 20-25 þús $.

En öllu flottari verða þeir ekki Caddarnir....
Title: 1957 Cadillac : DeVille Series-62 HT
Post by: Dodge on March 03, 2005, 18:07:40
hvar færðu flutning á 100.000 ?