Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: MALIBU 79 on February 22, 2005, 23:52:28

Title: Til sölu suzuki vitara 33"
Post by: MALIBU 79 on February 22, 2005, 23:52:28
Um er að ræða susuck vitara árgerð 91 er á 33" dekkjum lítur vel á inna byrjað að sjást smá á honum að utan hann þarf ekki að fara í skoðunn fyrr en í júni 2006 Tilboð óskast hér. Skifti hugsanleg á gti, eða turbo bíl eða einhverjari kraft dollu