Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Svenni Turbo on February 22, 2005, 22:36:40

Title: Besti tími í GF
Post by: Svenni Turbo on February 22, 2005, 22:36:40
Ég fylgdist ekki mikið með keppnum í fyrra svo ég var að spá í hvort það gæti ekki einhver frætt mig um það hver var besti tímin í GF í fyrra og hver átti hann.

Einnig væri gaman ef þeir þrír sem hafa postað inn loforði um að keyra þann flokk í sumar,Einar, Benni, Magnus,( þ.e ef hann verður keyrður) mundu kanski leysa frá skjóðunni og segja okkur frá því hver aflgjafinn á að vera í sumar :wink:  Ég er nefninlega alveg skít hræddur um að ég lendi í ykkur :roll:

Með fyrir framm þökk Svenni
Title: Besti tími í GF
Post by: Einar K. Möller on February 22, 2005, 22:41:01
Veit ekki með besta tíma í fyrra en Einar Birgiss. á metið 9.142 @ 151mph