Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Gísli Camaro on February 21, 2005, 23:41:32

Title: Myndir frá uppgerð
Post by: Gísli Camaro on February 21, 2005, 23:41:32
Jæja nú er komið að því að maður drulli þessum camma nú fljótlega á götuna. en hér eru myndir af vél og skiptingu sem ég var að klára í gærkvöldi. vélasalurinn verður málaður næstu helgi og vélin einnig sett niður þá helgi. ein spurning. í hvaða flokk færi þessi bíll? non turbo. non nitro og næstum óbreittur. bara 8 bata óbreittur götubíll?
Title: Myndir frá uppgerð
Post by: baldur on February 22, 2005, 00:14:59
GT flokk
Title: Myndir frá uppgerð
Post by: Gísli Camaro on February 22, 2005, 12:40:14
hver er svona meðaltíminn í þeim flokk?
Title: Myndir frá uppgerð
Post by: JHP on February 22, 2005, 12:53:58
Quote from: "Gísli Camaro"
hver er svona meðaltíminn í þeim flokk?
Óhætt að reikna með ca 11 sek í sumar.
Title: Myndir frá uppgerð
Post by: ÁmK Racing on February 22, 2005, 13:32:10
Þú getur líka farið í sekondu flokka þar sem eru bílar á svipuðum tíma.
Title: Myndir frá uppgerð
Post by: Gísli Camaro on February 22, 2005, 18:44:00
ok. takk fyrir goðar uppl.