Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: Sigtryggur on February 18, 2005, 23:20:27
-
Til sölu er Toyota Celica ´82 með 351 Cleveland mótor.Undir bílnum er "9"Ford hásing með lágu læstu drifi og ladder bars.Í bílnum er veltibúr og tveir framstólar en ekkert aftursæti.Mótorinn er ekki mikið breyttur en skilaði bílnum samt í 11,67 með 150 hesta nítrói á að mig minnir 113mph.
Bíllinn hefur verið í geymslu s.l.2-3 ár en hafði nýlega verið almálaður áður en honum var lagt.
Þessi bíll er tilvalið tækifæri til að ná sér í keppnisbíl fyrir sumarið á viðráðanlegu verði.
Bíllinn trakkar vel,fer beint og bremsar vel um það getur undirr. vitnað.
Bíllinn er í eigu annars aðila en áhugasamir geta sent mér P.M hér á spjallinu og fengið frekari upplýsingar.
Reyni að koma með mynd áður en langt um líður.