Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: Blaze on February 17, 2005, 09:31:07

Title: Olíuþrýstingur
Post by: Blaze on February 17, 2005, 09:31:07
Getur einhver sagt mér hver olíuþrýstingur í 305 á að vera.  þetta er 85 módel með blöndung ef það skiptir einhverju.

 :D  :)  :o  :lol:  :wink:  :!:  :?:  :idea:
Title: Olíuþrýstingur
Post by: Nonni on February 17, 2005, 16:21:58
Í transaminum hjá mér er rellan vanalega í 35-40 þegar hann er heitur.  Ef tölur eru farnar að lækka myndi ég fyrst setja mekkanískan mæli við því oft er olíupungurinn eða mælirinn að hræða menn að óþörfu.  

Þú þarft ekki að hafa verulegar áhyggjur ef hann er yfir 15 í lausagangi, en það gæti bent til að hann væri farinn að vera rúmur á legum.
Title: Takk
Post by: Blaze on February 17, 2005, 22:54:27
Þakka þér kærlega fyrir.  Þetta virðist þá vera í góðum málum hjá mér.  Ég er með mekanískan mæli ég braut nefnilega punginn óvart af.