Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: Gruber on February 16, 2005, 14:44:28

Title: front sump/rear sump
Post by: Gruber on February 16, 2005, 14:44:28
hver er eiginlega munurinn á front sump, og rear sump oil pan!? í þessu tilviki er ég að tala um 302 Ford mér skilst að jepparnir hafi verið með front sump en Mustanginn rear sump??
Title: front sump/rear sump
Post by: Einar K. Möller on February 16, 2005, 14:49:11
Eins og mér skilst þetta þá fer þetta eftir hvað mótorinn kemur fyrir ofan bitann að framan, K-Memberinn t.d, í Fox Body Mustang, Thunderbird og Fairmont eru t.d Dual Sump pönnur.
Title: front sump/rear sump
Post by: Gruber on February 16, 2005, 19:38:10
og ef að ég væri með rear sump, þá myndi botninn á pönnuni snúa einmitt í hina áttina ekki satt?
Title: front sump/rear sump
Post by: Mustang´97 on February 17, 2005, 13:41:15
jebb