Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Helgi 454 on February 14, 2005, 23:24:30
-
Sælir,
Mig vantar að vita reikning og kennitölu klúbbsins til að greiða félagsgjaldið, já og upphæð.
Kv.
Helgi
-
fær maður e-h skírteini sem sýnir að maður sé meðlimur?
-
Komdu bara á fund annað kvöld og þá getur þú greitt og skirteinið gert á staðnum
-
heimilisfang og tími
-
heimilisfang og tími
Heyrðu, hvað ertu að meina? Veistu ekki hvar Kvartmíluklúbburinn er?
Þá skal ég segja þér að hann er í Kaplahrauni 14 í Hafnarfirði og hefst félagsfundur þar kl. 20:00 í kvöld fimmtudagskvöld. Menn koma þar og spjalla og horfa kannski á eitthvað reis í sjónvarpinu, fá sér kaffi og súkkulað og spjalla enn meira og er það afar hressandi. Allir áhugamenn um kraftmikla bíla ættu að leggja leið sína í klúbbinn á fimmtudagskvöldum.
Sjoppan er troðfull af allskyns góðgæti og gosi þannig að allir ættu að geta troðið einhverju í kökugatið ef þeir ætla ekki að nota það til þess að tala með.
Kv. Nóni, með munnræpu
-
heimilisfang og tími
Heyrðu, hvað ertu að meina? Veistu ekki hvar Kvartmíluklúbburinn er?
Þá skal ég segja þér að hann er í Kaplahrauni 14 í Hafnarfirði og hefst félagsfundur þar kl. 20:00 í kvöld fimmtudagskvöld. Menn koma þar og spjalla og horfa kannski á eitthvað reis í sjónvarpinu, fá sér kaffi og súkkulað og spjalla enn meira og er það afar hressandi. Allir áhugamenn um kraftmikla bíla ættu að leggja leið sína í klúbbinn á fimmtudagskvöldum.
Sjoppan er troðfull af allskyns góðgæti og gosi þannig að allir ættu að geta troðið einhverju í kökugatið ef þeir ætla ekki að nota það til þess að tala með.
Kv. Nóni, með munnræpu
hmmm kaplahraun 14. þú meinar 4. ég var heilllengi að finna stað klúbbsins í húsi 14. hmmm. en jæja þar sem ég er svona fluggáfaður fann ég þetta á endanum. og viti menn ég gerðist bara meðlimur í leiðinni 8) 8) 8)
-
nei nei 14 er það :
Kvartmíluklúbburinn Kaplahrauni 14 220 Hafnarfjörður 5553150
-
nei nei 14 er það :
Kvartmíluklúbburinn Kaplahrauni 14 220 Hafnarfjörður 5553150
Ha ertu alveg viss um það Frikki minn?Þarf ekki eitthvað að updata harða diskinn í ykkur félugum :lol:
-
Þetta segir símaskráin ekki lýgur hún hehehe
Kalla finnst svo gott að hafa okkur.
-
Annars er heimilisfangið Kaplahraun 8
-
Já félagar, það er ekki einleikið að vera í Kvartmíluklúbbnum, vissulega er það rétt að KK mætti hringja í símaskrána (minn fletti því einmitt upp þar) og öppdeita, ég gæti til dæmis tekið það að mér sem ritari klúbbsins. Mér finnst nú ekki skifta höfuðmáli að fara eftir númerinu þar sem maður á auðvitað að vita hvar klúbburinn sinn er. Til hamigju Gísli og vertu velkominn í klúbbinn, það var gott hjá þér að finna þetta.
Kv. Nóni
-
Það sést bara greinilega hverjir mæta á fundi og hverjir ekki :lol:
-
Þetta er réttur reikningur: 1111-26-11199 kt 6609901199
Helgi Már og Daníel ykkar félagsgjöld eru kominn á réttann reikning.
-
Frikki minn þú verður víst að færa félagsgjaldið mitt líka, var loksins að drullast til að skrá mig í klúbbinn og lagði inn á reiknings númerið sem fylgdi umsókninni en rak svo augun í þennan þráð :oops:
-
Nýtt ár og þá er að borga félagsgjöldin,hvernig væri nú að nýta sér tæknina og láta bankan senda út seðil og menn geta þá látið hann fylgja með í heimilisbókhaldinu.
Frikki stóð sig allveg frábærlega í fyrra og ég held að það hljóti vera til skrá með réttum heimiliföngum og kennitölum núna.
Ef ekki þá er að byrja núna og skrá heimilisfang og kennitölu meðlims.
Ég er meðlimur í fleiri klúbbum og allir senda þeir út seðil sem ég greiði.
Ég held að þetta sé miklu áhrifaríkara kerfi þó ekki sé talað um tímasparnað sem af þessu hlýst.
Það þarf líka að sjást hverjir eru búnir að borga árgjaldið.
kveðja harry Þór
-
Frikki minn þú verður víst að færa félagsgjaldið mitt líka, var loksins að drullast til að skrá mig í klúbbinn og lagði inn á reiknings númerið sem fylgdi umsókninni en rak svo augun í þennan þráð :oops:
Ekkert mál :wink:
-
Svenni mig vantar fullt nafn og kennitölu til að senda gjaldkeranum,lagði Hrönn inn fyrir þig?
-
Svenni mig vantar fullt nafn og kennitölu til að senda gjaldkeranum,lagði Hrönn inn fyrir þig?
Já ps þú átt einkapóst