Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Fannar on February 13, 2005, 21:42:42

Title: 3gen eigendur?
Post by: Fannar on February 13, 2005, 21:42:42
jæja 3gen eigendur!
hvernig lýst ykkur á það að finna okkur tíma og hittast einhverstaðar með góðum fyrirvara ;)
væri gaman að reyna safna saman sem flestum af þessum 3gen bílum hérna saman og taka nokkrar myndir svona uppúr vorinu :)
og þá kannski prufa að gera okkar eigin klúbb fyrir vikið með öllum pakkanum spjalli og fleyru..
það eru nú margir 3gen birdar transar og cammar á götuni og einhverstar að býða sumarsins :D
væri svosem ekkert það vitlaust að gera þá bara klúbb fyrir Firebird Trans am og Camaro all gen?
þetta er allavegana hugmynd sem mætti vinna í að framkvæma.. hvað finnst ykkur um málið ? :)
Title: 3gen eigendur?
Post by: Ásgeir Y. on February 13, 2005, 22:15:19
ekkert flottara en mass burnout pic!! :)
Title: 3gen eigendur?
Post by: Nonni on February 13, 2005, 22:40:05
Væri alveg til í 3rd gen hitting þegar bíllinn er klár, en það verður vonandi með vorinu  8)
Title: 3gen eigendur?
Post by: Ásgeir Y. on February 13, 2005, 23:06:14
má vera á c4 vettu ef maður er mikill 3rdgen fan..? :)
Title: 3gen eigendur?
Post by: siggik on February 13, 2005, 23:27:57
eða bara 1g-3gen ?
væri gaman ða kíkja á svona
Title: 3gen eigendur?
Post by: Fannar on February 13, 2005, 23:38:26
kynslóð bílana þurfa kannski ekki að skipta máli.. bara svona helstu sportbílar gm :P þá t,d Firebird og Trans Am frá Pontiac svo Corvettur og Camaro frá Chevrolet ... það væri ekkert svo vitlaust :D
1 til 4 gen?
en það væri geðveikt ef 3gen mennirnir kæmu saman í eina hittingu :D
Title: 3gen eigendur?
Post by: siggik on February 13, 2005, 23:42:34
yup, láttu þetta gerast :)
Title: 3gen eigendur?
Post by: snæzi on February 14, 2005, 00:22:40
já mér lýst vel á þetta.... vona bara að marr nái að klára kaggann fyrir vorið...
Title: 3gen eigendur?
Post by: Siggi H on February 14, 2005, 00:45:49
lýst vel á klúbbinn. væri bara glæst að stofna svoleiðis.
Title: 3gen eigendur?
Post by: Fannar on February 14, 2005, 19:09:08
já það væri geðveikt gaman að gera klúbb. en þá þyrfti maður að koma upp síðu með spjali og öllum pakkanum.. þekkir einhver hérna einhvern sem gæti hostað heilum server? :)
Title: 3gen eigendur?
Post by: siggik on February 14, 2005, 22:01:18
hmm, prufaðu www.power.is en það þarf að borga, eða www.lanparty.is sem er ókeypis...
Title: 3gen eigendur?
Post by: Kiddi on February 15, 2005, 00:00:54
Lýst vel á það.. hvað með að vera með alla GM muscle línuna :?  :o  :lol:
Title: 3gen eigendur?
Post by: Fannar on February 16, 2005, 07:59:46
Quote from: "Kiddi"
Lýst vel á það.. hvað með að vera með alla GM muscle línuna :?  :o  :lol:

EKKEEEERT VERRA 8)
:P
Title: 3gen eigendur?
Post by: Fannar on February 16, 2005, 13:15:29
og svona til gamans að geta, þá fær trans aminn vonandi 06miða í lok febrúar eða um miðjan mars :)
þarf að raða honum saman að inna og hjólastilla hann :D og hnoða smá í toppinn á honum að innan, þá er hann í 100% ásikomu lagi rétt eins og hafi verið að koma af færibandinu :D
og þá :D er spurning um henda upp server spjalli og öllum pakkanum :D

hvað segiði? Gm all kinds klúbb? :D
Title: 3gen eigendur?
Post by: siggik on February 19, 2005, 01:51:10
hvað er að f rétta f þessari bólu ?
Title: 3gen eigendur?
Post by: Fannar on February 19, 2005, 16:51:58
bóluni á enninu á mér eða transanum?
ég spreingdi þessa á mér í gær en hun virðist vera koma aftur :( en transinn kemur fljótlega aftur :D
allt gott að frétta af honum :P
Title: 3gen eigendur?
Post by: siggik on February 19, 2005, 19:17:43
:) , meina nú þessum "klúbbi"
Title: 3gen eigendur?
Post by: xbb on February 20, 2005, 00:52:07
ég mæti á z28 1980" ef það er einhver áhugi hjá fólki allmennt að kíkja á svoleiðis græjur þó hann sé nú reyndar 2gen?
Title: 3gen eigendur?
Post by: Fannar on February 20, 2005, 14:44:45
1gen 2gen 3gen 4gen = All genz :D
en hérna.. það virðist vera einhver enþá sniðugari og er að láta bara GM klúbb af stað :D
kannski maður joina hann bara :D
og þá gleyma vitleisuni í mér? :P
Title: 3gen eigendur?
Post by: einarak on February 21, 2005, 19:02:12
hehe fannar fyrst talaðiru um 3gen klúbb, svo all gen klúbb, og á endanum all gm klúbb...  hvar endar þetta, bílaklúbbur, inntöku skilyrði að þú eigir bifreið...
Title: 3gen eigendur?
Post by: Vilmar on February 22, 2005, 01:16:43
þetta voru nú bara hugmyndir