Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: harleydavidson on February 13, 2005, 15:20:10
-
Sælir strákar! Þið eruð svo fróðir, hvernig er best í dag að flytja inn varahluti/aukahluti frá USA ? Á maður að biðja um að sent sé með USmail, UPS eða FedEx??hérna áður fyrr( 10-15 árum síðan) var oftast billegast að láta send með pósti þó að hitt hafi verið mögulegt líka þá, en að vísu þurfti maður að græja tollskýrslu ofl. Hvernig er best að bera sig að nú til dags??
M/ fyrirfram þökk. Ó.
-
Ég hef notað UPS
Og hef verið afar sáttur hingað til
-
Halló
Ég mæli með UPS eða FedEx
USPS er ekki jafn áreiðanlegur og flóknara að fá tracking number og fleira.
mæli með að fara inn á ups.com þar eru allar upplýsingar, hægt að reikna út kostnað og fleira.
Vona að þetta hjálpi.
Kv, JSJ
-
sa´mmála síðasta ræðumanni. Hiklaust UPS eða Fedex. ég mæi með UPS. er að vísu svolítið dýrt en það er garanterað á klakan á 6 dögum minnir mig