Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Harry þór on February 12, 2005, 19:11:52

Title: samstarfssamningur
Post by: Harry þór on February 12, 2005, 19:11:52
Sælir strákar og til hamingju með þennan samning við hafnarfjarðarbæ.
Þetta synir hvað Hafnarfjörður hugsar vel um allt sport hverju nafni sem það nefnist.
það er engin tilviljun að hafnarfjörður stendur fremst í öllum íþróttum.

það fer að verða spurning hvort við breytum ekki nafninu í Kvartmíluklúbbur Hafnarfjarðar :P

Harry Þór
Title: samstarfssamningur
Post by: 1965 Chevy II on February 12, 2005, 19:18:26
Tek undir þetta,til hamingju með samninginn félagar.