Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Sævar Pétursson on February 11, 2005, 23:05:44

Title: 622 Merlin a la Haffi
Post by: Sævar Pétursson on February 11, 2005, 23:05:44
Hér er vélin í Novuna, komin upp í hillu suður með sjó. Vafin í sellófan tilbúin til að taka niður og fara að þjösnast á henni.
Title: 622 Merlin a la Haffi
Post by: firebird400 on February 11, 2005, 23:15:15
Þessi Nova verður sjúkasta tækið á klakanum þegar það er reddí
Title: 622 Merlin a la Haffi
Post by: einarak on February 11, 2005, 23:48:34
shitttt...   helmingurinn af henni er stærri en "ÚTÚRtjúnnaður Info: Highly Tuned 305cc 650 DP, frekar heitur með  heitan ás ásamt þrykktum stimplum og stífari gormum í vélinni"...
Title: 622 Merlin a la Haffi
Post by: siggik on February 12, 2005, 00:11:29
fallegt, gaman væri að sjá hana þegar hún er komin niður :) ... myndi fitta fínt í húddinu mínu ;)
Title: 622 Merlin a la Haffi
Post by: baldur on February 12, 2005, 00:26:48
Og eru það 622 kúbiktommur?  :shock:  :shock:  :shock:  :shock:
Title: 622 Merlin a la Haffi
Post by: einarak on February 12, 2005, 00:57:36
...neinei það eru einhvað um 10100 cc
Title: 622 Merlin a la Haffi
Post by: 1965 Chevy II on February 12, 2005, 01:27:13
Quote from: "baldur"
Og eru það 622 kúbiktommur?  :shock:  :shock:  :shock:  :shock:

Jebb stæðsti kvartmílumótor á klakanum.......annars veit maður ekkert hvað Rúdolf og Ari eru að bralla 8)  :shock:
Title: 622 Merlin a la Haffi
Post by: baldur on February 12, 2005, 01:51:43
10192cc eða um 10,2 lítrar. Þetta er rúmtak á við 3 herberja íbúð nánast :shock:
Title: 622 Merlin a la Haffi
Post by: Binni GTA on February 12, 2005, 12:02:43
Hólý mólí :shock: ....eitthvað hlýtur svona 3 herbergja íbúð að kosta  :lol:
Title: 622 Merlin a la Haffi
Post by: firebird400 on February 12, 2005, 12:29:26
Quote from: "Trans Am"
Quote from: "baldur"
Og eru það 622 kúbiktommur?  :shock:  :shock:  :shock:  :shock:

Jebb stæðsti kvartmílumótor á klakanum.......annars veit maður ekkert hvað Rúdolf og Ari eru að bralla 8)  :shock:


Er Ari ekki með 632
Title: 622 Merlin a la Haffi
Post by: 1965 Chevy II on February 12, 2005, 14:09:28
neibb 598 minnir mig,allavega rétt undir 600cid.
Title: 622 Merlin a la Haffi
Post by: firebird400 on February 12, 2005, 14:30:46
Oh :oops:  :D  það er samt HUGE 8)
Title: 622 Merlin a la Haffi
Post by: Einar K. Möller on February 12, 2005, 14:33:34
Ari er með 598cid Big Chief, Haffi með 622cid Big Duke.... those are big boys eyh  8)
Title: 622 Merlin a la Haffi
Post by: Siggi H on February 13, 2005, 03:29:49
Quote from: "einarak"
shitttt...   helmingurinn af henni er stærri en "ÚTÚRtjúnnaður Info: Highly Tuned 305cc 650 DP, frekar heitur með  heitan ás ásamt þrykktum stimplum og stífari gormum í vélinni"...


305cc? 350/355cid.
Title: 622 Merlin a la Haffi
Post by: Damage on February 13, 2005, 10:22:43
allvöru vél og endar á nafninu mínu :P
Title: 622 Merlin a la Haffi
Post by: JONNI on February 13, 2005, 19:06:46
Var reyndar að heyra að það væri á leiðinni big block letti sem er 702 cid :?:

Sel það ekki dýrara en ég keypti það.
Title: 622 Merlin a la Haffi
Post by: Kiddi on February 13, 2005, 19:11:36
Donovan 702...
Title: 622 Merlin a la Haffi
Post by: JONNI on February 13, 2005, 19:14:15
já eitthvað á þeim nótunum
Title: 622 Merlin a la Haffi
Post by: firebird400 on February 13, 2005, 19:45:39
Til hvers, er Volumetric Efficiency ekki orðið ömurlegt í svona stórri vél

Og hver var að fá sér svoleiðs :D
Title: 622 Merlin a la Haffi
Post by: baldur on February 13, 2005, 22:50:16
Það er bara tilfellið að eftir því sem vélarnar verða stærri því erfiðara er að snúa þeim eitthvað hátt og búa til afl þar. Það er ástæða fyrir því að Formula 1 vélarnar eru með 10 cylendra þrátt fyrir bara 3000cc rúmtak.
Title: STÓRAR VÉLAR.
Post by: 429Cobra on February 14, 2005, 00:07:16
Sælir félagar. :)

Ég sé að sumir vilja meina að eftir því sem vélar eru stærri þá sé erfiðara að ná úr úr þeim hestöflum (erum að tala um NA vélar ekki satt).
Það sagði einhver vitringur einu sinni "horsepower are nice bud torue wins races".
Stærri mótorar meira torque, lægri snúningur minna viðhald.
Það var verið að nefna Formula 1, en skoðið Belmondo liðið í GT kappakstri, þegar þeir skiptu frá að mig minnir úr Lister yfir í Viper þá gátu þeir sparað þriggja ára áætluð útgjöld í mótora vegna þess að Mótorinn í Viper var mörgum lítrum stærri en í Lister og framleiddi afl á lægri snúning sem þýðir minna slit og minna viðhald . :shock: .
Skoðið þessa síðu hjá manninum sem fær afl út úr stóru mótorunum.
http://www.jonkaaseracingengines.com/
Stórfróðleg síða að lesa.
Já ég er mikill aðdáandi stórra mótora. 8)
Title: 622 Merlin a la Haffi
Post by: Einar K. Möller on February 14, 2005, 00:24:49
...og hver er að versla öll þessi skaðræðis kúbik eiginlega ?
Title: Jibbý....
Post by: eva racing on February 14, 2005, 01:04:47
Hæ.

    Til hamingju með aflgjafann.   Hver er pabbinn... Sonny Shafiroff Morrison,?????

   Það er vonandi til TH350 með shift kit til að koma aflinu til brautar....
  Og er ráðgert að mæta í fyrstu keppni eða bara "kanski næst"???

Allavega til lukku með þennan áfanga......
Title: 622 Merlin a la Haffi
Post by: Einar K. Möller on February 14, 2005, 01:30:09
og já... talandi um Jon Kaase...

Hann smíðaði 902cid Ford fyrir aðila sem notaði hana í Tractor Pulling. Búnaðurinn var samansettur af:

RDI Ál blokk 12" Dekkhæð + 2.5" Dekk Spacer
10" Titanium Stangir
4.750 Bore
6.350 Stroke

Þessu var snúið uppí 7000 RPM og framleiddi aðeins rúm 2000 ft/lbs í tog.
Title: Re: Jibbý....
Post by: 1965 Chevy II on February 14, 2005, 01:41:34
Quote from: "eva racing"
Hæ.

    Til hamingju með aflgjafann.   Hver er pabbinn... Sonny Shafiroff Morrison,?????

   Það er vonandi til TH350 með shift kit til að koma aflinu til brautar....
  Og er ráðgert að mæta í fyrstu keppni eða bara "kanski næst"???

Allavega til lukku með þennan áfanga......

Ég hafði nú hugsað mér að notast við Jerico kassann!
Title: 622 Merlin a la Haffi
Post by: firebird400 on February 14, 2005, 19:43:32
Og í hvaða bíl/tæki á að setja RISANN

Verður blásari/bínur

Hvernig eldsneyti með hann þamba

Áttu einhvað af Specs sem þú ert tilbúinn að deila með okkur


Með von um góð svör Agnar :D
Title: Merlin
Post by: Camaro SS on February 14, 2005, 19:56:50
Jamm og jú jamm og jamm og jú  :twisted:
Title: 622 Merlin a la Haffi
Post by: 1965 Chevy II on February 14, 2005, 20:49:39
Hann er með 14/71 Blásara og gengur á V-Power.