Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: asichef69 on February 05, 2009, 16:00:07

Title: 73 Firebird
Post by: asichef69 on February 05, 2009, 16:00:07
Sælir firebird áhugamenn og aðrir
ég 73 bird og búinn að eiga hann í ca 16 ár og hef verið að geyma hann þar til ég hefði tíma og fjármagn í að gera hann almennilega upp.
mér var tjáð að hann hefði verið eins og þessi bíll (http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=105&pos=25)
það sem mig langar að vita er hvort einhver hafi uppl um þennan bíl, ég veit að hann kom í gegnum söludeildina.
Ég keypti hann af gömlum félaga sem hafði látið mála hann og gert upp að hluta, veit að hann átti góðan tíma á míluni á honum í kringum 1990 þá 12,01 en hef ekkert á prenti um það né annað.
gaman væri að gramsa í hausunum á ykkur þarna úti

Kv Ási P
Title: Re: 73 Firebird
Post by: Moli on February 05, 2009, 17:07:55
Sæll,

Áttu myndir af bílnum eins og hann er í dag? Fastanúmerið myndi hjálpa mikið!  :wink:
Title: Re: 73 Firebird
Post by: asichef69 on February 05, 2009, 18:30:22
Ja þú segir nokkuð
fastanúmerið er Es 969 var á R 77471
Vno er 2S87M3n13390
kemur á götuna hér 28/11'78
er í dag með 400 big block 400+ hestöfl
ég á ekki á tölvutæku myndir af honum að utan svo ég bæti úr því strax og set inn
Title: Re: 73 Firebird
Post by: asichef69 on February 05, 2009, 18:34:39
Liturinn á honum í dag er vínrauður sanseraður
og verður áfram var nýmálaður er ég fékk hann svo til og hefur látið sjá á við geymsluna
verður málaður í sama lit og fær hvítt leður og innréttingu
Title: Re: 73 Firebird
Post by: Moli on February 05, 2009, 18:53:16
Sæll,

Ég fann ekki gamlar myndir af honum, en hérna er ferillinn.

Eigendaferill

15.07.1993    Ásbjörn Pálsson    Faxabraut 79    
21.10.1989    Stefán Þórarinsson    Lækjarvað 8    
26.04.1988    Pálmi Agnar Franken    Ljósheimar 18    
09.05.1983    Birgir Guðmundsson    Krosshamrar 23    
28.09.1981    HANS PJETUR JOHANNESSON    VESTURBERG 122    
26.01.1979    Lára Hauksdóttir    Miðtún 17    
28.11.1978    Páll Kári Pálsson    Lambastaðabraut 12    
08.08.1977    Timothy Herdt    Keflavikurflugvelli    

Númeraferill

03.07.1992    ES969    Almenn merki
09.05.1988    R77471    Gamlar plötur
09.05.1983    R37404    Gamlar plötur
29.09.1981    R20530    Gamlar plötur
26.01.1979    G8401    Gamlar plötur
28.11.1978    G1833    Gamlar plötur
08.08.1977    JO7818    VLM - merki
Title: Re: 73 Firebird
Post by: asichef69 on February 05, 2009, 19:03:40
Takk fyrir þessar uppl
en er hægt að sjá uppl um míluna þeas,
Stefán kepti á honum í nokkur skipti
Title: Re: 73 Firebird
Post by: asichef69 on February 05, 2009, 23:45:51
set hér inn nokkrar myndir af pörtum af bílnum
Title: Re: 73 Firebird
Post by: asichef69 on February 06, 2009, 00:08:01
Önnur mynd
Title: Re: 73 Firebird
Post by: Gummari on February 06, 2009, 00:11:13
sæll er þessi nokkuð útí fornbílaskemmu  :?: gaman að sjá myndir endilega pósta meira
Title: Re: 73 Firebird
Post by: asichef69 on February 06, 2009, 00:15:41
mig vantar þessi tvö stykki,
ef einhver veit um slík
felgan er brotinn í miðjunni og það bakkaði á hann snekkja í geymsluhúsnæðinu og braut afturstykkið
 
Title: Re: 73 Firebird
Post by: asichef69 on February 06, 2009, 00:17:09
Sæll
nei hann er á Suðurnesjunum
Title: Re: 73 Firebird
Post by: stebbiola on February 06, 2009, 21:42:55
Sæll.

Hvaða stærð er á felgunum hjá þér?
Ég gæti átt tvö stk, Stebbi 8250679
Title: Re: 73 Firebird
Post by: asichef69 on February 07, 2009, 17:02:03
14" fimmgata
235-60-R 14"
Title: Re: 73 Firebird
Post by: Basi on February 07, 2009, 17:05:55
hérna   koma myndir af Þrumufleygnum
Title: Re: 73 Firebird
Post by: Basi on February 07, 2009, 17:07:41
og fl...
Title: Re: 73 Firebird
Post by: Basi on February 07, 2009, 17:11:34
Ein svona auka til að auka á forvitnina
Title: Re: 73 Firebird
Post by: Chevy_Rat on February 07, 2009, 17:18:47
Flottur þessi '73 Firebird Project,En þessar myndir mættu nú vera aðeins minni ég sé bara smá hluta af bílnum?
Title: Re: 73 Firebird
Post by: cecar on February 07, 2009, 19:48:28
Flottur þessi '73 Firebird Project,En þessar myndir mættu nú vera aðeins minni ég sé bara smá hluta af bílnum?

Var það ekki bara fyrir draslinu sem var  :mrgreen: :mrgreen:

Annars er gaman að sjá svona myndir  :D
Title: Re: 73 Firebird
Post by: asichef69 on February 07, 2009, 20:47:39
Ef þið klikkið á bréfaklemmuna og opnið þær þannig þá sjáið þið myndirnar( linkinn sjálfan )

Annars er allt í drasli í skemmunni það er satt,
Nú er verið að vinna í að koma nýjum grindarbitum undir hann að aftan og setja saman drifið síðan fer greyið í skúrinn hjá mér og þá verður hann strípaður allur og fær Eiki í Bílamálunin Blika að mála hann í annað sinn.
Title: Re: 73 Firebird
Post by: Anton Ólafsson on February 08, 2009, 03:19:48
Er þetta þessi bíll?
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_70_73/normal_2141.jpg)
Title: Re: 73 Firebird
Post by: asichef69 on February 08, 2009, 10:17:55
Ja, mér var tjáð það að hann hefði litið svona út áður fyrr,
 en hef ekki fengið það staðfest hvort þetta sé hann allavega er hann á sömu felgum
Title: Re: 73 Firebird
Post by: Gummari on February 08, 2009, 23:40:59
við nánari athugun er hann meiraðsegja á somu dekkjunum og á gömlu myndinni
Title: Re: 73 Firebird
Post by: PalliP on February 18, 2009, 21:37:08
'Eg man nú eftir þessum úr seljahverfinu þegar Birgir Guðmundsson (Biggi í Breyti) átti hann. Þá var hann appelsínugulur og með 400 vél, minnir að Biggi hafi málað hann gulan og rauðan.
'Eg hef horft uppá hann inni hjá Togga og það gleður mig mikið að það er farið að vinna í honum.
Title: Re: 73 Firebird
Post by: Líndal on February 21, 2009, 09:52:10
Litasamsetningin á honum eins og hann var er GEGGJUÐ :)
Title: Re: 73 Firebird
Post by: asichef69 on May 11, 2009, 13:18:02

Daginn
á einhver fjaðrir sem ég get notað undir fákinn
þessar sem eru undir honum eru alveg komnar í S

Kv Ási P
8613376
Title: Re: 73 Firebird
Post by: 70 Le Mans on January 12, 2011, 22:23:00
flott  8-), en hvernig gengur?
Title: Re: 73 Firebird
Post by: Ramcharger on January 13, 2011, 15:15:15
mig vantar þessi tvö stykki,
ef einhver veit um slík
felgan er brotinn í miðjunni og það bakkaði á hann snekkja í geymsluhúsnæðinu og braut afturstykkið
 

Eru þetta Rocket felgur :idea:
Title: Re: 73 Firebird
Post by: asichef69 on January 15, 2011, 13:22:18
hann er á leið í málun núna í febrúar
vélin er klár og all nýtt í bremsum komið undir hann svo og fjaðrir ofl.
vantar bara ný dekk og þá verur ahnn klár fyrir sumarið
Title: Re: 73 Firebird
Post by: asichef69 on January 15, 2011, 13:56:46
já þetta eru rocket felgur
Title: Re: 73 Firebird
Post by: Ramcharger on January 15, 2011, 17:03:24
Var með nákvæmlega eins felgur undir novunni minni, flottar 8-)
Title: Re: 73 Firebird
Post by: Moli on January 15, 2011, 18:31:58
Gaman að heyra að þessi sé á lokastigi, hvernig litur fer á hann?  =D>
Title: Re: 73 Firebird
Post by: 70 Le Mans on January 15, 2011, 19:27:55
Liturinn á honum í dag er vínrauður sanseraður
og verður áfram var nýmálaður er ég fékk hann svo til og hefur látið sjá á við geymsluna
verður málaður í sama lit og fær hvítt leður og innréttingu
  :wink:
Title: Re: 73 Firebird
Post by: HM on January 15, 2011, 21:44:41
er þetta ekki bíllinn sem stendur inni í skemmu í vogunum?
Title: Re: 73 Firebird
Post by: asichef69 on January 16, 2011, 00:45:53
jú sá er bíllinn, er nú með annan li í huga núna á hann verðu Range rover orange enn dekkri með skemtilegan effect í lakkinu þannig að hann skiptir litum í sólinni
Title: Re: 73 Firebird
Post by: Kallicamaro on January 26, 2011, 23:06:45
Gaman að sjá fallegan Firebird lifna við  :)
Title: Re: 73 Firebird
Post by: asichef69 on February 26, 2012, 23:27:21
Jæja þá er loks eitthvað að gerast hjá mínum,
búinn að bíða í einungis 18 ár að bíða eftir mótorinum sótti hann á föstudaginn, fékk á hann númerin og síðan rúntað lítilega í dag, náði að láta lögguna stöðva mig, voru eitthvað að finna að því að ég brenndi smá gúmmí ha ha ha .... \:D/
allavega þá fékk ég hann úr vogunum virkar geggjað og fer í málningu á næstu dögum, orange með svartar strípur yfir hann endilangan.
Title: Re: 73 Firebird
Post by: 1965 Chevy II on February 27, 2012, 00:30:48
Flottur, 18 ár er langur tími til að bíða eftir mótor  :D hvað varð um hann eiginlega ?
Title: Re: 73 Firebird
Post by: asichef69 on February 27, 2012, 00:35:54
já það er satt en hann er vel þess virði í dag.
fór sveifarás ofl. á sínum tíma ég fékk bíl og 4 kassa með mótor síðan hefur þetta verið púsl í sjálfboðavinnu hjá vini mínum honum Togga,  :D
síðan sníst þetta alltaf um krónur og aura
en það horfir allt il betri vega í dag  :P
Title: Re: 73 Firebird
Post by: 1965 Chevy II on February 27, 2012, 00:37:30
Gaman að því  8-) ég hlakka til að sjá fleirri myndir síðar.
Title: Re: 73 Firebird
Post by: johann sæmundsson on February 27, 2012, 10:14:41
Hér er einn með Range Rover orange.
Title: Re: 73 Firebird
Post by: Moli on February 27, 2012, 12:51:32
Flott, gaman að sjá að þessi fær að njóta sín á götunni í sumar.  8-)
Title: Re: 73 Firebird
Post by: firebird400 on February 27, 2012, 20:24:03
Duglegur ertu Ási.

Þessi er búinn að fá að malla vel og lengi hjá þér.

Title: Re: 73 Firebird
Post by: asichef69 on February 27, 2012, 23:39:39
Duglegur ertu Ási.

Þessi er búinn að fá að malla vel og lengi hjá þér.


já finnst þér  :D
Title: Re: 73 Firebird
Post by: asichef69 on March 11, 2012, 21:18:14
Sælir allir 
ég var að leita eftir því úr hvernig og hvaða bíl vélin í bílnum kemur, fór á netið samkvæmt því sem ég las átti vin númerið og blokkastærð etc. standa á þessum stöðum ef þetta væri pontiac 400 eða olds 403.
það sem ég fékk út var að þar sem ætti að standa 400 eða 455 stóð GMC og vin númer stendur 4 0 4 8 12 og befor/aft
getur einhver lesið betur úr þessu eða gefið mér betri uppl að fara eftir
kv Ási  :D
Title: Re: 73 Firebird
Post by: Kiddi on March 12, 2012, 07:47:43
Sælir allir 
ég var að leita eftir því úr hvernig og hvaða bíl vélin í bílnum kemur, fór á netið samkvæmt því sem ég las átti vin númerið og blokkastærð etc. standa á þessum stöðum ef þetta væri pontiac 400 eða olds 403.
það sem ég fékk út var að þar sem ætti að standa 400 eða 455 stóð GMC og vin númer stendur 4 0 4 8 12 og befor/aft
getur einhver lesið betur úr þessu eða gefið mér betri uppl að fara eftir
kv Ási  :D

Þetta er klárlega Pontiac vél (ekki Olds 403).. Þú ættir að geta fundið steypunúmer aftan á blokkinni farþegamegin (fyrir aftan heddið). Þetta sem þú talar um að sé vin númer er í raun kveikjutímamerki. En VIN númerið er ekki langt undan, það er á blokkinni upp við vatnsdælucoverið rétt hjá tímamerkinu.

Kv,
Kiddi.
Title: Re: 73 Firebird
Post by: asichef69 on July 09, 2014, 00:08:26
Jæja þá er nú kominn skriður á þetta hjá manni búinn að ríafa bílinn, sandblása grind, hjólabúnað ofl. boddí er í blástri núna hjá honum Sissa í Dustless blasting.
grond og hjólabúnaður og margir vélapartar powdercoadaðir og búinnað panta í bílinn fyrir allan peninginn. \:D/
ég ætla að setja inn nokkrar myndir svona til að leyfa mönnum að fylgjast með
svona lítur hann út áður en hann er rifinn í vor
Title: Re: 73 Firebird
Post by: asichef69 on July 09, 2014, 00:11:32
svona lítur hann út þegar menn byrja að rífa hann
Title: Re: 73 Firebird
Post by: asichef69 on July 09, 2014, 00:17:43
þarna er búið að rífa framan af vininum
Title: Re: 73 Firebird
Post by: asichef69 on July 09, 2014, 00:24:50
þá framgrindin farin undan svo og hásing, tankur ofl þetta fór í sandblástur og pantaðar allar fóðringa, boltar, diskar, dælur, stýrisendar ofl ofl...  \:D/ bara gaman :)
Title: Re: 73 Firebird
Post by: asichef69 on July 09, 2014, 00:26:08
og meiri myndir :-"
Title: Re: 73 Firebird
Post by: asichef69 on July 09, 2014, 00:26:57
hér er grindin
Title: Re: 73 Firebird
Post by: Moli on July 09, 2014, 07:15:30
Glæsilegt, gaman að fylgjast með þessu!  =D>
Title: Re: 73 Firebird
Post by: Guðfinnur on July 09, 2014, 12:14:51
Bara flott 8-)
Title: Re: 73 Firebird
Post by: asichef69 on July 09, 2014, 16:43:17
þá eru það grindin ofl eftir blástur og powder coating  \:D/
Title: Re: 73 Firebird
Post by: asichef69 on July 09, 2014, 16:46:05
Krómfelgurnar litu nú ekki allt of vel út hmmmm. :-(
Title: Re: 73 Firebird
Post by: asichef69 on July 09, 2014, 16:50:52
þá var ekkert annað í stöðunni en að láta blása og powder coata þær lika, svona líta þær út núna síðan verða þær massaðar upp sett pinnstripe í samskeitin innst í þeim, range rover appelsínugult eins og bílinn verður og glæra yfir allt saman  8-)
Title: Re: 73 Firebird
Post by: asichef69 on July 09, 2014, 16:56:33
þá fer bodýið að vera klárt í blástur
Title: Re: 73 Firebird
Post by: asichef69 on July 09, 2014, 16:59:19
og hér er lagt á stað í borg óttans  :oops:
Title: Re: 73 Firebird
Post by: 348ci SS on July 09, 2014, 17:09:48
popp + kók
Title: Re: 73 Firebird
Post by: Ramcharger on July 10, 2014, 12:33:11
Reddaðirðu felgunum flott =D> ekki mikið til af þessum Rocket felgum.
verður gaman að fylgjast með þessu :P
Title: Re: 73 Firebird
Post by: asichef69 on July 10, 2014, 16:31:29
Já finnst þér og verða geggjaðar með orange litnum í kverkini.
hér eru fjaðrir og gormar komnir í hús nú þarf að fara setja þetta saman :) tók hálfan hring af gormum til að lækka hann örlítið sjá hvort hann lúkki ekki betur  O:)