Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Jón Ţór Bjarnason on January 19, 2010, 10:08:54

Title: Tillaga ađ lagabreytingu.
Post by: Jón Ţór Bjarnason on January 19, 2010, 10:08:54
Svona lítur 3ja grein út.

3. 1. Stjórnarmeđlimir skulu kosnir til tveggja ára í senn, en stjórnarkosning fari fram árlega.
Annađ áriđ skal kjósa formann, ritara,einn međstjórnanda og einn varamann.
Hitt áriđ skal kjósa varaformann, gjaldkera, upplýsingafulltrúa, einn međstjórnanda og einn varamann.

Ég hefđi viljađ breyta henni svona til ađ taka af allan vafa hvađa stöđur eru lausar hverju sinni.

3. 1. Stjórnarmeđlimir skulu kosnir til tveggja ára í senn, en stjórnarkosning fari fram árlega.
Á sléttu ári skal kjósa formann, ritara,einn međstjórnanda og einn varamann.
Á oddatöluári skal kjósa varaformann, gjaldkera, upplýsingafulltrúa, einn međstjórnanda og einn varamann.

Ţetta ţíđir t.d. ef gjaldkerastađan vćri laus núna myndi nýkosinn gjaldkeri ađeins sitja í eitt ár eđa hálft tímabil.

Hvađ finnst ykkur um ţetta?
Title: Re: Tillaga ađ lagabreytingu.
Post by: Valli Djöfull on January 19, 2010, 10:17:47
Meikar sens..  Mađur veit aldrei hvort núna er ţetta eđa hitt ár..:)
Title: Re: Tillaga ađ lagabreytingu.
Post by: Racer on January 19, 2010, 11:02:36
jújú hljómar skárra.. hvađ er annars slétt ár og oddatölu ár??  :roll:


 :mrgreen:
Title: Re: Tillaga ađ lagabreytingu.
Post by: Jón Bjarni on January 19, 2010, 12:20:33
jújú hljómar skárra.. hvađ er annars slétt ár og oddatölu ár??  :roll:


 :mrgreen:

2010 er slétt tala
2011 er oddatala

hvar er grunnskólastćrđfrćđin daviđ  :lol:
Title: Re: Tillaga ađ lagabreytingu.
Post by: Racer on January 19, 2010, 14:12:52
hehe ţess vegna setti ég grćna broskarlinn til ađ sýna ađ ţetta var djók :D

annars fékk ég nú alltaf kringum 2 í einkunn í stćrđfrćđi ţegar hlutirnir urđu flóknari en plús og mínus , margfjöldun og deilingu , fékk nú samt alltaf hátt í íslensku.. trúlega vorkenndi kennararnir mér međ hana :twisted: