Kvartmílan => Ford => Topic started by: Gretar Óli Ingþórsson on August 30, 2009, 00:47:26

Title: Ford F-150 1978 í uppgerð
Post by: Gretar Óli Ingþórsson on August 30, 2009, 00:47:26
hér eru nokkrar myndir af brallinu
(http://ba.is/static/gallery/bilar_felagsmanna/gretar_oli_ingthorsson.1/.resized/9m__7_.jpg)
(http://ba.is/static/gallery/bilar_felagsmanna/gretar_oli_ingthorsson.1/.resized/9l__3_.jpg)
(http://ba.is/static/gallery/bilar_felagsmanna/gretar_oli_ingthorsson.1/.resized/9k__6_.jpg)
(http://ba.is/static/gallery/bilar_felagsmanna/gretar_oli_ingthorsson.1/.resized/9k__2_.jpg)
(http://ba.is/static/gallery/bilar_felagsmanna/gretar_oli_ingthorsson.1/.resized/9j__8_.jpg)
(http://ba.is/static/gallery/bilar_felagsmanna/gretar_oli_ingthorsson.1/.resized/9j.jpg)
(http://ba.is/static/gallery/bilar_felagsmanna/gretar_oli_ingthorsson.1/.resized/9i__8_.jpg)
(http://ba.is/static/gallery/bilar_felagsmanna/gretar_oli_ingthorsson.1/.resized/9h__5_.jpg)
(http://ba.is/static/gallery/bilar_felagsmanna/gretar_oli_ingthorsson.1/.resized/9a__4_.jpg)
(http://ba.is/static/gallery/bilar_felagsmanna/gretar_oli_ingthorsson.1/.resized/j_l__bilar_032__large_.jpg)
(http://ba.is/static/gallery/bilar_felagsmanna/gretar_oli_ingthorsson.1/.resized/j_l__bilar_033__large_.jpg)
(http://ba.is/static/gallery/bilar_felagsmanna/gretar_oli_ingthorsson.1/.resized/j_l__bilar_035__large_.jpg)
(http://ba.is/static/gallery/bilar_felagsmanna/gretar_oli_ingthorsson.1/.resized/j_l__bilar_034__large_.jpg)
Title: Re: Ford F-150 1978 í uppgerð
Post by: Emil Örn on August 30, 2009, 10:07:37
Nauh. Þessi er flottur hjá þér. Mér finnst þessir gömlu F-150 svo töff.
Title: Re: Ford F-150 1978 í uppgerð
Post by: Ravenwing on August 30, 2009, 10:53:14
Fjandi laglegur bíll hjá þér, og alltaf með uppáhalds pickupunum hjá manni.  =D>

Hvaða mótor er í þessu hjá þér? Og hvaða túrbínu setup er þetta?

Title: Re: Ford F-150 1978 í uppgerð
Post by: Gummari on August 30, 2009, 19:15:10
glæsilegur langar alltaf í svona rwd  8-)
Title: Re: Ford F-150 1978 í uppgerð
Post by: Gretar Óli Ingþórsson on August 30, 2009, 19:37:44
351m með 90mm túrbínu og allt heimasmíðað
Title: Re: Ford F-150 1978 í uppgerð
Post by: Brynjar Nova on August 30, 2009, 23:20:29
Gjörsamlega geggjaður bíll  =D>
Title: Re: Ford F-150 1978 í uppgerð
Post by: Buddy on August 31, 2009, 10:50:19
 =P~ Úff, geggjaður pikki!!!

Kveðja,

Buddy
Title: Re: Ford F-150 1978 í uppgerð
Post by: Sonny Crockett on September 02, 2009, 22:17:37
351m með 90mm túrbínu og allt heimasmíðað

Hvernig er 351m með svona turbo dóti að koma út ?
Er doldið forvitinn þar sem ég er með eina slíka sem ég ætla að dunda mér við í vetur, vor.

Title: Re: Ford F-150 1978 í uppgerð
Post by: P639 on April 23, 2010, 13:29:27
Er þetta ekki Ford F-350 árgerð 1977 sem var "trukkurinn" á Lóranstöðinni á Gufuskálum? Mér finnast ákveðin einkenni á myndum benda til þess.
Title: Re: Ford F-150 1978 í uppgerð
Post by: P639 on November 05, 2013, 20:14:27
Er þetta ekki Ford F-250 Higboy árgerð 1977 sem var "trukkurinn" á Lóranstöðinni á Gufuskálum? Mér finnast ákveðin einkenni á myndum benda til þess.
Title: Re: Ford F-150 1978 í uppgerð
Post by: Kristján Skjóldal on November 05, 2013, 21:21:16
nei þetta er 150 bill og er búinn að vera hér fyrir norðan frá því þegar hann kom nýr
Title: Re: Ford F-150 1978 í uppgerð
Post by: Hr.Cummins on November 07, 2013, 00:14:34
Þetta virkar ekki neitt :lol:
Title: Re: Ford F-150 1978 í uppgerð
Post by: Kristján Skjóldal on November 07, 2013, 09:30:36
he he hann virkar nú samt það vel að einginn BBF á Íslandi hefur gert betur  :mrgreen:ekki einu sinni í fólksbíl upp á kk braut í 1/4 mílu :smt045
Title: Re: Ford F-150 1978 í uppgerð
Post by: Hr.Cummins on November 07, 2013, 23:26:36
he he hann virkar nú samt það vel að einginn BBF á Íslandi hefur gert betur  :mrgreen:ekki einu sinni í fólksbíl upp á kk braut í 1/4 mílu :smt045

Enda var þetta nú kaldhæðni hjá mér, langar samt að vita hvað hann vigtar...
Title: Re: Ford F-150 1978 í uppgerð
Post by: meistari on November 09, 2013, 02:56:41
he he hann virkar nú samt það vel að einginn BBF á Íslandi hefur gert betur  :mrgreen:ekki einu sinni í fólksbíl upp á kk braut í 1/4 mílu :smt045

Enda var þetta nú kaldhæðni hjá mér, langar samt að vita hvað hann vigtar...
mer lángar að vita hvað svona bill viktar orginal hvað er fastanr á honum
Title: Re: Ford F-150 1978 í uppgerð
Post by: Kristján Skjóldal on November 09, 2013, 21:37:26
veit það ekki það er búið að googla þetta í drasll og búið að skoða þetta mál í allar áttir og viti men hann stends þessar reglur sem eru fyrir þenna flokk sorry ](*,)
Title: Re: Ford F-150 1978 í uppgerð
Post by: Hr.Cummins on November 17, 2013, 13:25:24
hver talaði um reglur :?:

bara forvitni með hvað hann er þungur, þetta tussast allavega úr sporunum...
Title: Re: Ford F-150 1978 í uppgerð
Post by: Kristján Skjóldal on November 17, 2013, 17:14:56
google það bara  :lol:
Title: Re: Ford F-150 1978 í uppgerð
Post by: Hr.Cummins on November 18, 2013, 02:25:39
google það bara  :lol:

Það er nú breytilegt á milli bíla... hvað er hann skráður :?:

m.v. google þá ætti hann að vera 2300kg, sem að er of létt í trukkaflokk... svona fyrst að þú ert að tala um reglur...

enda stórefa ég að 4x4 F150 stóra-body sé léttari en 1500 RAM 2nd gen... en þeir eru um 2600kg almennt...
Title: Re: Ford F-150 1978 í uppgerð
Post by: Kristján Skjóldal on November 18, 2013, 09:08:04
reglur seija það sem stendur í skoðunarvottorði :idea: og þar stendur þetta bara svart á hvítu erum búinir að skoða það :mrgreen:
Title: Re: Ford F-150 1978 í uppgerð
Post by: meistari on November 29, 2013, 20:20:02
veit það ekki það er búið að googla þetta í drasll og búið að skoða þetta mál í allar áttir og viti men hann stends þessar reglur sem eru fyrir þenna flokk sorry ](*,)
Er nokkuð viss ef að skráningunni sem er á þessum pikka sé flétt upp komi í ljós að hún er 38 eða 40tommu skoðun og jafnvel með sturtupall...

Einnig er hann búinn að vera ólöglegur í öllum keppnum í sumar vegna skorts á öryggisbúnaðar vegana tíma sem teknir voru á honum 2012, þar að segja veltibúr, körfustóll og svo framvegis,
fyrir myndar íþróttaleg hegðun hjá akstursíþróttamanni B.A 2013...
Title: Re: Ford F-150 1978 í uppgerð
Post by: Kristján Skjóldal on November 30, 2013, 15:19:00
jæj er þetta ekki að verða ágæt strákar.  :roll:
Title: Re: Ford F-150 1978 í uppgerð
Post by: Hr.Cummins on December 11, 2013, 06:47:54
Ekki að það komi mér nokkurn skapaðan hlut við.... ekki tókst mér að setja neinn tíma á brautinni því miður... hefði verið gaman að vera með...

En eru menn svona sveigjanlegir á reglunum þarna í norður-ríki :?:
Title: Re: Ford F-150 1978 í uppgerð
Post by: Kristján Skjóldal on December 11, 2013, 10:00:26
ég sé ekki að það skifti máli hvort hann sé skráður á stærri dekk :?: hann má koma svona.og það er fullt af bílum í umferð sem ekki er allt í sem stendur í skoðunarvottorði.svona voru þessar reglur nú er búið að breita þessu í að allir jeppar komast í þennan flokk!! vegna þess að það fara allir að grenja ef einhver einn er bestur að þeir eiga ekki séns!!! þessi flokkur var hugsaður fyrir pikka af stærrigerð sem sagt kg regla. sem er bara flott að mér finnst nú verður þetta þannig að td Gunnar pálmi mætir á willis meða 500 nos og þá birja allir að væla aftur þetta sé svindl en svona er þetta bara :mrgreen: og ef þetta er rétt að það þurfi búr stól önnur belti þá er það bara eitthvað sem við í BA höfum ekki fattað að skoða sem sagt mistök.við skulum bara róa okkur það eru nokkuð margir hér sem hafa keyrt ár eftir ár með ekki réttan búnað en þetta verður skoðað :D ps reindu svo að vera jafn duglegur að mæta og keppa eins og þú talar/skrifar :lol:
Title: Re: Ford F-150 1978 í uppgerð
Post by: Hr.Cummins on December 12, 2013, 02:09:40
haha, alveg rólegur kallinn minn... það var ekki ég sem að benti á þetta...

ég var bara að forvitnast með þyngdina því að mér þykir þetta vinna feyki vel með bensínmótor og þessa þyngd :!:
Title: Re: Ford F-150 1978 í uppgerð
Post by: Kristján Skjóldal on December 12, 2013, 08:48:05
já veit ekki hvað herra Meistari er að meina :roll: mér skilst að þessi bill hafi ekki náð tímum sem setja þessar reglur :neutral:
Title: Re: Ford F-150 1978 í uppgerð
Post by: gardar on December 12, 2013, 10:03:01
þessi bíll hefur ekki tekið þannig tíma né hraða í götuspyrnunni að hann þurfi boga, belti og stól. mörkin eru 120mílur og hann hefur ekki náð því.
Title: Re: Ford F-150 1978 í uppgerð
Post by: Hr.Cummins on December 14, 2013, 11:47:09
Hvað með sandspyrnuna samt :?:

Sandspyrna,

Ökutæki undir 5,5 sek.
1. 4. Punkta öryggisbelti í fullkomnu lagi.
2. Eldtefjandi keppnisfatnaður (galli, hanskar og skór.)
3. Veltibogi sem samræmist FIA stöðlum
4. Körfustóll, tryggilega festur.
5. Höfuðrofi.
6. Baula utan um drifskaft.

http://www.asisport.is/wp-content/uploads/2013/04/%C3%96ryggiskr%C3%B6fur-fyrir-spyrnur.pdf (http://www.asisport.is/wp-content/uploads/2013/04/%C3%96ryggiskr%C3%B6fur-fyrir-spyrnur.pdf)

Varðandi malbikið, er þá ekki talað um 7.08 sem reiknast yfir í 11.02 í 1/4mílu.... þarf ekki nema að skoða þennan lista hér til að sjá hvað þarf...

http://kvartmila.is/is/sidur/oryggisatridi-bila (http://kvartmila.is/is/sidur/oryggisatridi-bila)
Title: Re: Ford F-150 1978 í uppgerð
Post by: Kristján Skjóldal on December 15, 2013, 18:11:17
náði hann ekki þessu bara í sumar ? þá þarf bara græja fyrir næstu keppni :roll:
Title: Re: Ford F-150 1978 í uppgerð
Post by: Gretar Óli Ingþórsson on December 16, 2013, 20:42:38
Eins og Stjáni sagði þá náði ég þessum tíma í síðustu keppninni sem ég var í

En eina sem vantar í bílinn er körfustóll

hr. cummins geturu funndið betri reikniformúlu ég væri til í að fara undir 11 sek gott að þurfa ekki að vera að brasa við að keyra þetta
Title: Re: Ford F-150 1978 í uppgerð
Post by: Hr.Cummins on December 19, 2013, 04:37:07
Þessi reikniformúla miðar við að þú sért með 1600kg þungan bíl, ég hef víst eitthvað giskað á að hann væri of léttur... ætli hann sé ekki nær 2000kg og sé þá svipaður þessum múkka í undirskriftinni :mrgreen: