Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: HK RACING2 on April 01, 2005, 00:15:51

Title: Spurning um 350 sjálfskiptingu
Post by: HK RACING2 on April 01, 2005, 00:15:51
Er að spá hvað er að skiptingunni hjá mér en hún skiptir sér ekki fyrr en í 4000 snúningum og heggur þá mjög alveg sama hvað ég er á mikilli gjöf,og svo heldur hún ekki við í gírnum þegar ég slaka á gjöfinni,var sagt að það væri shift kit í henni en þetta finnst mér nú full gróft!!!

HK RACING
S 822-8171
Title: Spurning um 350 sjálfskiptingu
Post by: Heddportun on April 01, 2005, 01:40:16
Kickerinn er farinn??
Title: vacum pungur.
Post by: Einar Camaro on April 01, 2005, 10:41:01
Sæll.

Athugaðu vacum punginn. Þegar hann fær ekki vacum lætur skiptingin eins og þú standir bensínið í botni, s.s. skiptir á hærri snúning og fulur þrýstingur á kerfinu svo skiptingin verður hörð.

Kv, Einar.