Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - chewyllys

Pages: 1 ... 5 6 [7]
121
Aðstoð / 350 chevy...
« on: April 13, 2006, 14:17:05 »
Sælir,þryktir stimplar eru þyngri og þá er mótorinn kominn úr ballans,sem er ekki gott,settu frekar peninginn í aftermarket álhedd,og góðan knastas,og þú ferð vel yfir 300 hrossinn.

122
Almennt Spjall / Gott mál..
« on: March 26, 2006, 12:25:03 »
Frábær hugmynd.

123
Aðstoð / Eðlilegt.
« on: January 26, 2006, 01:45:47 »
Sælir.Þetta er bara eðlilegt,þegar að ekkert innsog er notað.Þú ert með gott háspennukefli ca.48000 v,ef ég man rétt.MSD 6A,væri mjög hentugt og bætir bæði start og hægagang.Torin er mjög góður,3310  750 cfm.vac sec.(sýnist mér allavega)Hvernig eru kertin á litin?

124
Bílarnir og Græjurnar / Slæmt...
« on: April 24, 2005, 12:49:03 »
Ha Ha Ha!!! nokkuð góður.

125
Bílarnir og Græjurnar / Ein spurnig hér?
« on: December 19, 2004, 14:27:55 »
Sæll Krissi,ég hef séð svona stýringar á Northernautoparts,part no:05607-100,fyrir iron og 05005B-100,fyrir kopar.Með Chevy kveðjum.

126
Almennt Spjall / Pælingar...........
« on: December 18, 2004, 21:48:43 »
NR:794

127
Bílarnir og Græjurnar / Rúllur..
« on: August 08, 2004, 13:29:20 »
Takk fyrir meistari 'Arni,þetta hjálpar.Var að spá í mildum vökva ás,svona á bilinu 1500-5500,rpm.Massívan ás set ég ekki í aftur.Það er bara ekki að gera sig í svona Willys búri.

128
Almennt Spjall / ææ..
« on: August 08, 2004, 10:19:38 »
'O sorry,ég átti nú ekki við að éta blöndung ég átti nú bara við að setja í hann stærri nálar,fjarlægja innsog,osfr.

129
Bílarnir og Græjurnar / Rúllu lyftur
« on: August 08, 2004, 10:10:44 »
Hvaða tegund og hvernig rúllu lyftum mæla menn með í smb.chevy.götuvél?

130
Almennt Spjall / Pumpan...
« on: August 07, 2004, 11:42:27 »
Excelent.Vel valið.Lítið mál að stækka"jeta" hann í 690 cfm. ef reynist of lítill.

131
Almennt Spjall / Bensínd...
« on: August 01, 2004, 17:11:08 »
Nei, ekki sem ég má missa,en ég get mælt með Jegs eða Summit,ef þú villt versla nýtt og ódýrt.Dælan kemst í,en þú getur beigt legginn,sé hann ekki í efstu stöðu(núlli á knastás).

132
Almennt Spjall / bensind...
« on: July 31, 2004, 13:45:55 »
Leggurinn sem þrýstir á bensind.. verður að vera i efstu stöðu þegar dælan er boltuð við.Original dæla pumpar cirka 60-70 gph. 350-400 hross þurfa absalút 90-110 gph.dælu.

Pages: 1 ... 5 6 [7]