Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Moli on November 10, 2009, 12:00:20

Title: 1977 Trans Am til sölu í Fréttablaðinu dag.
Post by: Moli on November 10, 2009, 12:00:20
Jæja, þá getur þessi fengist keyptur.  8-)

(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/o93_solu.jpg)

(http://www.kvartmila.is/smf/index.php?action=dlattach;topic=29383.0;attach=11023;image)
Title: Re: 1977 Trans Am til sölu í Fréttablaðinu dag.
Post by: ÓE on November 10, 2009, 12:34:55
Og verðið bara gott!:lol: Bara drífa sig og ná honum!
Title: Re: 1977 Trans Am til sölu í Fréttablaðinu dag.
Post by: Belair on November 10, 2009, 12:36:03
kvað á hann að kosta ?
Title: Re: 1977 Trans Am til sölu í Fréttablaðinu dag.
Post by: Binni GTA on November 10, 2009, 14:12:08
jÁ SÆLL.....ÞESSI VERÐUR MINN, KAUÐI SVARAR BARA EKKI SÍMANUM !
Title: Re: 1977 Trans Am til sölu í Fréttablaðinu dag.
Post by: AlexanderH on November 10, 2009, 14:35:51
Djofull væri madur til i tennan! En læt tad duga ad eiga einn bil a Islandi eins og er :p
Title: Re: 1977 Trans Am til sölu í Fréttablaðinu dag.
Post by: HK RACING2 on November 10, 2009, 15:08:14
Djofull væri madur til i tennan! En læt tad duga ad eiga einn bil a Islandi eins og er :p
Já einmitt,það er ekki sett nema 3,5 á hann vinur,þetta er bíll sem er á mínum lista yfir bíla sem ég ætla að eignast,en 3,5 fyrir bíl sem þarf að snyrta til að innan og laga í vélarsal er full bratt fyrir minn smekkþþþþ
Title: Re: 1977 Trans Am til sölu í Fréttablaðinu dag.
Post by: 1965 Chevy II on November 10, 2009, 15:44:23
Ég hef ekki skoðað þennann bíl en hér er einn á $14.000:
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/1978-trans-am-Bandit-style-nice-and-affordable_W0QQitemZ320445365388QQcmdZViewItemQQptZUS_Cars_Trucks?hash=item4a9c083c8c#ht_13148wt_958

Þetta gera um 4.000.000 mills hingað komið miðað við shopusa.is
Title: Re: 1977 Trans Am til sölu í Fréttablaðinu dag.
Post by: Binni GTA on November 10, 2009, 15:54:20
Ok.....þá er það út úr myndinni að reyna ná þessum !

Djofull væri madur til i tennan! En læt tad duga ad eiga einn bil a Islandi eins og er :p
Já einmitt,það er ekki sett nema 3,5 á hann vinur,þetta er bíll sem er á mínum lista yfir bíla sem ég ætla að eignast,en 3,5 fyrir bíl sem þarf að snyrta til að innan og laga í vélarsal er full bratt fyrir minn smekkþþþþ
Title: Re: 1977 Trans Am til sölu í Fréttablaðinu dag.
Post by: Rúnar M on November 10, 2009, 16:08:54
Er búinn að vera með hugann við svona bíl síðustu 10-15 árin.........löngu búinn að gefast upp á þessum innanlands markaði á Íslandi.......bara alltof dýrir miðað við ástand :???:.....ætla ekki að dæma þennan sem auglýstur hér að ofan því ég þekki ekki þann bíl.............ætla að flytja svona bíl inn þegar kemur að því í forgangsröðinni... :).......ég meina þessi á 14000 dollara í fínustandi og eflaust hægt að ná þeim mun ódýrari...
Title: Re: 1977 Trans Am til sölu í Fréttablaðinu dag.
Post by: Moli on November 10, 2009, 17:25:28
heh... datt í hug að menn myndu fússa verðinu!  :mrgreen:
Title: Re: 1977 Trans Am til sölu í Fréttablaðinu dag.
Post by: ÓE on November 10, 2009, 17:45:35
heh... datt í hug að menn myndu fússa verðinu!  :mrgreen:
Hélstu að þú fengir hann á 1500 þús!!   :D
Title: Re: 1977 Trans Am til sölu í Fréttablaðinu dag.
Post by: Moli on November 10, 2009, 17:58:08
heh... datt í hug að menn myndu fússa verðinu!  :mrgreen:
Hélstu að þú fengir hann á 1500 þús!!   :D

Nei kallinn minn, hvarflaði ekki einu sinni að mér!  :lol:
Title: Re: 1977 Trans Am til sölu í Fréttablaðinu dag.
Post by: HK RACING2 on November 10, 2009, 18:07:36
Það er ekkert að því að reyna að selja svona bíl á 2-3 milljónir í þokkalegu standi,þessi bíll er eflaust fínn og allt það og örugglega hátt í 3 milljón króna virði.
Title: Re: 1977 Trans Am til sölu í Fréttablaðinu dag.
Post by: ÓE on November 10, 2009, 18:17:46
Það er ekkert að því að reyna að selja svona bíl á 2-3 milljónir í þokkalegu standi,þessi bíll er eflaust fínn og allt það og örugglega hátt í 3 milljón króna virði.
Er hann ekki bara þess virði sem hann kostar í heimalandinu + gjöld! Það er þó hægt að skoða og prófa og jafnvel bjóða skipti..sem gengur ekki á Ebay! :lol:
Menn þurfa að skilja það að $$ verður ekki aftur til sölu á 57 KR! 
Title: Re: 1977 Trans Am til sölu í Fréttablaðinu dag.
Post by: Runner on November 10, 2009, 18:24:56
2mills væri í lagi pungtur . bíllinn er tipp topp ég er búinn að skoða hann.
Title: Re: 1977 Trans Am til sölu í Fréttablaðinu dag.
Post by: Belair on November 10, 2009, 18:27:10
Það er ekkert að því að reyna að selja svona bíl á 2-3 milljónir í þokkalegu standi,þessi bíll er eflaust fínn og allt það og örugglega hátt í 3 milljón króna virði.
Er hann ekki bara þess virði sem hann kostar í heimalandinu + gjöld! Það er þó hægt að skoða og prófa og jafnvel bjóða skipti..sem gengur ekki á Ebay! :lol:
Menn þurfa að skilja það að $$ verður ekki aftur til sölu á 57 KR! 

aldrei segja aldrei aftur , það er margt sem getur valdið fall $ t.d ef opec lætur verða af því að hætta að notað $ og fara yfir í euro
Title: Re: 1977 Trans Am til sölu í Fréttablaðinu dag.
Post by: 1965 Chevy II on November 10, 2009, 18:42:15
2mills væri í lagi pungtur . bíllinn er tipp topp ég er búinn að skoða hann.
´
Það er $5700 bíll í USA hingað kominn!! Hvaða 77-78 bíl ætlarðu fá í topp standi fyrir þann pening?
Plús það að eins og Óskar segir þá er hægt að skoða,prufa og jafnvel bjóða skipti í þennann bíl.

Eins og staðan er í dag og verður næstu ár þá er þetta bara normal verð.
Title: Re: 1977 Trans Am til sölu í Fréttablaðinu dag.
Post by: Runner on November 10, 2009, 18:45:01
það er bara ófært að miða hlutina við ástandið í dag, kom þessi ekki hingað á gamla góða genginu 2006-2007?
Title: Re: 1977 Trans Am til sölu í Fréttablaðinu dag.
Post by: Runner on November 10, 2009, 18:50:17
eins og mér langar nú mikið í þennan bíl þá bara gæti ég ekki hugsað mér borga  3,5 fyrir hann. Án þess að vera að draga neitt úr bílnum.ég er búinn að skoða bílinn og get alveg vottað að bíllinn er svaðalegur.
Title: Re: 1977 Trans Am til sölu í Fréttablaðinu dag.
Post by: 1965 Chevy II on November 10, 2009, 19:31:15
Auðvitað miðast verðið við aðstæður í dag,þetta er ekkert að fara að lagst á næstunni.
Nú skiljið þið kannski af hverju bílarnir streyma úr landi.
Title: Re: 1977 Trans Am til sölu í Fréttablaðinu dag.
Post by: Runner on November 10, 2009, 19:43:04
maður skylur vel af hverju bílar streyma úr landi.
Title: Re: 1977 Trans Am til sölu í Fréttablaðinu dag.
Post by: Gustur RS on November 11, 2009, 00:59:05
Ef að verðið á bílunum gat verið í takt við gengið þegar dollarinn var á 57kr. á verðið þá ekki að vera í takt við gengið núna líka ???
Title: Re: 1977 Trans Am til sölu í Fréttablaðinu dag.
Post by: keb on November 11, 2009, 08:07:26
Það er bara nákvæmlega ekkert að þessu verði ..... ! - það eruð bara þið sem eigið ekki aur fyrir bílnum.
Ég get ekki séð nein rök fyrir því að svona bílar ættu að lækka eitthvað í verði en sé hinns vegar alveg að þeir eigi eftir að hækka meira í verði en komið er.

Sjáið þið fyrir ykkur að td Camaroinn hjá Harry fáist á minna verði .... ? -eða 77 Transinn hans Benna ?


Finniði sambærilegan bíl í útlandinu og reikniði út hvað hann kostar í innflutningi og berið það saman við verðið á þessum bíl.

en annars - hefur einhver látið reyna á lægra boð og jafnvel einhverskonar skipti ??
Title: Re: 1977 Trans Am til sölu í Fréttablaðinu dag.
Post by: Firehawk on November 11, 2009, 08:26:20
aldrei segja aldrei aftur , það er margt sem getur valdið fall $ t.d ef opec lætur verða af því að hætta að notað $ og fara yfir í euro

Nota euro???? Svo vitlausir eru þeir ekki. :D Þeir voru að spá í að miða verðið út frá myntkörfu á nokkrum gjaldmiðlum.

Jóhann Sigurvinsson
Title: Re: 1977 Trans Am til sölu í Fréttablaðinu dag.
Post by: Aron M5 on November 11, 2009, 11:04:28
það er nú ekki mikið sem þarf að fínesera að innan og það er enginn nauðsyn að gera neitt í hoodinu

en áhugan virðist ekki vanta því það er búið að svara um 100 símtölum útaf auglýsingunni

gjörsamlega ryðlaus bíll

Title: Re: 1977 Trans Am til sölu í Fréttablaðinu dag.
Post by: JHP on November 11, 2009, 11:21:55
það er bara ófært að miða hlutina við ástandið í dag, kom þessi ekki hingað á gamla góða genginu 2006-2007?
Ef þig langar í svona í bíl í dag þá verður þú að sjálfsögðu að miða við ástandið í dag.

Alveg merkilegt að hlusta á bullið í sumum um að verð á bílum hér eigi ekki að miðast við innfluttningsverð  :roll:
Title: Re: 1977 Trans Am til sölu í Fréttablaðinu dag.
Post by: Rúnar M on November 11, 2009, 18:32:54
Ég vona svo sannarlega að núverandi eigandi nái að að selja bílinn á sem allra besta verðinu enda mjög flottur bíll hér á ferð.......og það er ekkert athugavert við það þó menn reyni að hámarka sitt verð það er hinsvegar markaðurinn sem ræður verðinu........mikil eftirspurn=hærra verð..........vil taka það fram að ég hef verið að vinna með nokkrum norðmönnum sem hafa verið að spyrja út í bíla til sölu á Íslandi og hef ég þá bent þeim á kvartmilu eða bilasolur.is..... :???:.....svo hef ég spurt þá seinna út í verð og annað....þeir bara fussa og segja verðið bara of hátt og  mikið betra að taka beint frá USA....þeir eru reyndar með þær reglur að bílar sem eru fluttir inn verða að vera með réttu vélinni svo þegar bílarnir eru skráðir geta þeir gert hvað sem er......það læðist því að mér sá grunur að þeir sem eru að selja bílana út eru frekar að selja útlendingum ódýrt en Íslendingum........
Title: Re: 1977 Trans Am til sölu í Fréttablaðinu dag.
Post by: Moli on November 11, 2009, 20:10:17
....þeir eru reyndar með þær reglur að bílar sem eru fluttir inn verða að vera með réttu vélinni svo þegar bílarnir eru skráðir geta þeir gert hvað sem er......það læðist því að mér sá grunur að þeir sem eru að selja bílana út eru frekar að selja útlendingum ódýrt en Íslendingum........

Ekki alveg rétt, þegar bílarnir fara í skoðun þarf rétt vélarstærð að vera til staðar, sama hvort það sé upphafleg vélarblokk eða ekki. Ég seldi út í fyrra til Noregs '68 Mustang sem ég var ekkert á leiðinni að fara að selja, og ég seldi hann ekki ódýrt, ég veit allmörg dæmi um það að menn hafi verið að hagnast MJÖG mikið á því að selja bílana út til Noregs.
Title: Re: 1977 Trans Am til sölu í Fréttablaðinu dag.
Post by: falcon on November 11, 2009, 21:19:43
sællir! hef aðeins verið að fylgjast með verði á gömlum bílum og hvað menn eru tilí að borga, auglýsti til sölu 67 Camaro óskaði eftir tilboði.Fékk spurningu hvort ég skoðaði tilboð undir millján,þessi bíll kostaði milli 20 til 30 þúsund dollara 2007. svo ég spyr er menn að gera sér grein fyrir hvað svona bíllar kosta úti og hingað komnir?finnst þessi Trans AM flottur og ekki of dýr.Takk fyrir konni.
Title: Re: 1977 Trans Am til sölu í Fréttablaðinu dag.
Post by: ÓE on November 11, 2009, 23:06:29
....þeir eru reyndar með þær reglur að bílar sem eru fluttir inn verða að vera með réttu vélinni svo þegar bílarnir eru skráðir geta þeir gert hvað sem er......það læðist því að mér sá grunur að þeir sem eru að selja bílana út eru frekar að selja útlendingum ódýrt en Íslendingum........

Ekki alveg rétt, þegar bílarnir fara í skoðun þarf rétt vélarstærð að vera til staðar, sama hvort það sé upphafleg vélarblokk eða ekki. Ég seldi út í fyrra til Noregs '68 Mustang sem ég var ekkert á leiðinni að fara að selja, og ég seldi hann ekki ódýrt, ég veit allmörg dæmi um það að menn hafi verið að hagnast MJÖG mikið á því að selja bílana út til Noregs.
Hvernig komst á 55 Lettinn frá AK inn til Noregs?? Hann hefur verið 6 cyl orignal.. :???:
Title: Re: 1977 Trans Am til sölu í Fréttablaðinu dag.
Post by: Moli on November 11, 2009, 23:16:46
....þeir eru reyndar með þær reglur að bílar sem eru fluttir inn verða að vera með réttu vélinni svo þegar bílarnir eru skráðir geta þeir gert hvað sem er......það læðist því að mér sá grunur að þeir sem eru að selja bílana út eru frekar að selja útlendingum ódýrt en Íslendingum........

Ekki alveg rétt, þegar bílarnir fara í skoðun þarf rétt vélarstærð að vera til staðar, sama hvort það sé upphafleg vélarblokk eða ekki. Ég seldi út í fyrra til Noregs '68 Mustang sem ég var ekkert á leiðinni að fara að selja, og ég seldi hann ekki ódýrt, ég veit allmörg dæmi um það að menn hafi verið að hagnast MJÖG mikið á því að selja bílana út til Noregs.
Hvernig komst á 55 Lettinn frá AK inn til Noregs?? Hann hefur verið 6 cyl orignal.. :???:

Góð spurning sem ég kann ekki að svara. Sá sem keypti minn Mustang hafði miklar áhyggjur af því hvort að þetta væri ekki örugglega 302 sem var í bílnum, þar sem minn er "J" code og með 302 þyrfti hann ekki að hafa frekari áhyggjur. Hann var búinn að kaupa nokkra fleiri bíla og búinn að semja um kaup á svarta '69 Mustangnum með 429 vélina í Keflavík (429 BOSS clone) sá bíll var "F" code original með 302. Þegar hann komst að því hætti hann við kaupinn þar sem ekki var hægt að koma honum löglega inn í Noreg, sama var með bláu AC Cobruna, hún víst á '66 Mustang skráningu sem fylgdi henni frá USA, sem gildir ekki ef það á að tolla hana inn í Noreg. Svo voru fleiri dæmi, eins og t.d. með '70 glimmer Birdinn í Þorlákshöfn með 440 vélina.
Title: Re: 1977 Trans Am til sölu í Fréttablaðinu dag.
Post by: Racer on November 13, 2009, 03:00:05
þessi verð á amerískum hérna er nú svipað og á þeim í svíþjóð og oftast eru bílar dýrari í svíþjóð en hérna þá sérstaklega nýlegir.