Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: kiddi63 on March 28, 2010, 14:33:10

Title: Pontiac GTO. 1966
Post by: kiddi63 on March 28, 2010, 14:33:10
Þessi er í uppgerð í Keflavík, ég veit sama og ekkert um hann.
Kannski einhver geti frætt okkur hérna.

(http://photos-g.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash1/hs451.ash1/24861_104956709536514_100000665554626_105797_2699641_n.jpg)
Title: Re: Pontiac GTO. 1966
Post by: Moli on March 28, 2010, 14:38:11
Er þetta ekki '66 LeMans sem er búinn að vera í vinnslu sl. ár suður með sjó og með grindinni úr "brekkulat"?
Title: Re: Pontiac GTO. 1966
Post by: kiddi63 on March 28, 2010, 14:43:03
Ég skal ekki segja, það var talað um að þetta væri GTO,
(http://photos-h.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash1/hs451.ash1/24861_104956689536516_100000665554626_105793_5764761_n.jpg)
Title: Re: Pontiac GTO. 1966
Post by: Gummari on March 28, 2010, 14:50:36
það hefur þá gleymst að setja á hann GTO afturljósa panel því að þessi á myndunum er le mans style  :roll:
Title: Re: Pontiac GTO. 1966
Post by: kiddi63 on March 28, 2010, 14:59:57
OK, ég játa mistök mín  :D
Ég lýg því sem að mér er logið.
Er flottur er hann nú samt blessaður bíllinn.
Title: Re: Pontiac GTO. 1966
Post by: Moli on March 28, 2010, 15:37:09
Gaman að sjá að það eru enn nokkrir sem gefast ekkert upp við að gera upp bíla þrátt fyrir hátt gengi dollars, annars flottur bíll!  8-)
Title: Re: Pontiac GTO. 1966
Post by: Sævar Pétursson on March 28, 2010, 17:41:29
Þetta er ´66 Le Mans. Jú það er rétt grindin er úr Brekkulat. Það er til ný frambretti og GTO húdd. Flest allt til í þennan bíl. Búið að setja í hann Wilwood diskabremsur allann hringinn. Hann verður flottur.
Title: Re: Pontiac GTO. 1966
Post by: firebird400 on March 28, 2010, 18:04:01
Spurning hvort Brekkulats nafnið fylgji ekki með þessari 326 CID  :wink:

hehe
Title: Re: Pontiac GTO. 1966
Post by: Viddi on March 28, 2010, 20:29:49
þessi 326 á ekki eftir að vera þarna lengi. :D
Title: Re: Pontiac GTO. 1966
Post by: vbg on March 28, 2010, 21:25:14
og hvernig rokk á að setja í gullið 
Title: Re: Pontiac GTO. 1966
Post by: Viddi on March 28, 2010, 23:27:27
Það er ekki alveg komið á hreint en það er verið að skoða þetta.
Title: Re: Pontiac GTO. 1966
Post by: erikthegreat on June 05, 2010, 13:20:22
what I would do to get this car. My dad has a 66 goat 389 with three dueces and growing up with it, it became my dream car. even though this is lemans its better than a tempest and not hard to make it a GTO. Even then before this they were known as LeMans GTO.
Title: Re: Pontiac GTO. 1966
Post by: Viddi on June 05, 2010, 14:08:42
This car is for sale. here is a link :  http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=47065.0