Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Moli on June 21, 2008, 20:39:16

Title: 1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð
Post by: Moli on June 21, 2008, 20:39:16
Þessi er kominn vel á veg, er alveg ryðlaus og er stefnt á sprautun í Júlí. Var lengi vel hjá Mása bakara í Þorlákshöfn.

Hann verður án efa hriiiiiikalega töff og vonandi tilbúinn á göturnar næsta sumar. 8)

(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/54_bel_air_1.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/54_bel_air_2.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/54_bel_air_3.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/54_bel_air_4.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/54_bel_air_5.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/54_bel_air_6.jpg)
Title: Re: 1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð
Post by: snæzi on June 22, 2008, 23:02:27
Nice.... það á ekki að choppa á honum toppinn og setja hann á loftopúða ??
Title: Re: 1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð
Post by: 57Chevy on June 22, 2008, 23:53:05
Virðist vera á góðri leið og gángi eigandanum sem best.

Tók sérstaklega eftir þessu fína merki á veggnum á mynd 2 og 3. 8-) [-o<
Title: Re: 1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð
Post by: Maverick70 on June 23, 2008, 00:09:20
bíddu bíddu á ég að trú að þessi bíll sé í skúrnum hjá Gummara?
hvað er í gangi?
Title: Re: 1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð
Post by: doddizz on June 23, 2008, 17:11:02
það verður gaman að sjá þegar þessi verður reddý :wink:
Title: Re: 1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð
Post by: Moli on June 23, 2008, 17:11:36
Þetta er í skúrnum hjá Gummara, Pálmi félagi hans er að vinna í bílnum þar! 8)

Bíllinn á eftir að vera MJÖG töff... segi ekki annað!  :-# En LANGT frá því að vera original!
Title: Re: 1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð
Post by: helgivv on June 24, 2008, 17:14:54
Þessi verður flottur
Title: Re: 1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð
Post by: Moli on July 03, 2008, 22:07:23
Þetta skotgengur, búið að fylligrunna og verður málaður um helgina!  =D>

Title: Re: 1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð
Post by: Gummari on July 05, 2008, 20:01:21
nú er hann kominn í lit  =D>
Title: Re: 1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð
Post by: maxel on July 05, 2008, 20:57:27
Nice, en af hverju er hann svona lár að framan?
Title: Re: 1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð
Post by: Moli on July 09, 2008, 23:23:27
Nice, en af hverju er hann svona lár að framan?

Gormarnir voru teknir úr honum. 8)

En það er búið að mála, kemur þetta líka rosalega vel út!  =D> :mrgreen:

Title: Re: 1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð
Post by: Kimii on July 09, 2008, 23:44:28
hrikalega töff  8-)
Title: Re: 1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð
Post by: Gilson on July 09, 2008, 23:53:41
Þetta verkefni minnir mig óneitanlega mikið á stílinn í hot rod *deluxe* sem ég er með hérna á borðinu fyrir framan mig. Brjálæðislega töff.
Title: Re: 1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð
Post by: Dodge on July 10, 2008, 09:17:09
Geggjaður!!
Það er kraftur í kallinum
Title: Re: 1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð
Post by: Gummari on July 10, 2008, 14:40:56
endilega ef menn eru með myndir af 54 chevy breyttum skella inná til að gefa Pálma hugmyndir 8-)
Title: Re: 1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð
Post by: ljotikall on July 10, 2008, 15:13:11
(http://www.good-guys.com/images/news/849_Rydell%2054%20CHevy.jpg)
(http://www.bradleisure.com/images/54chevy.jpg)
(http://farm2.static.flickr.com/1090/872044390_b741282b71.jpg?v=0)
(http://www.southcoaststainless.com/images/BruceRicks54.jpg)
Title: Re: 1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð
Post by: Shafiroff on July 10, 2008, 17:49:39
sælir félagar.ég var að spá í þennan link er þetta ekki fornbíll eitthvað í þessu sem minnir á kvartmílubíl,en hvað um það flott boddý engu að síður.kv AUÐUNN HERLUFSEN.
Title: Re: 1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð
Post by: Moli on July 10, 2008, 18:28:03
Pálmi, setja öndina á húddið!  8-)


http://shop.deathproofduck.net/main.sc

(http://img.auctiva.com/imgdata/6/1/7/5/2/5/webimg/123645950_o.jpg)

Title: Re: 1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð
Post by: Halli B on July 11, 2008, 00:25:07
aaaaahh Flat Black....Sá allra  svalasti litur sem völ er á
Title: Re: 1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð
Post by: Kiddi on July 11, 2008, 01:42:56
sælir félagar.ég var að spá í þennan link er þetta ekki fornbíll eitthvað í þessu sem minnir á kvartmílubíl,en hvað um það flott boddý engu að síður.kv AUÐUNN HERLUFSEN.

 :mrgreen: :mrgreen: eru ekki allir bílar sem eru eldri en 25 ára, fornbílar  :-"
Title: Re: 1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð
Post by: Kimii on July 11, 2008, 10:24:34
sælir félagar.ég var að spá í þennan link er þetta ekki fornbíll eitthvað í þessu sem minnir á kvartmílubíl,en hvað um það flott boddý engu að síður.kv AUÐUNN HERLUFSEN.

 :mrgreen: :mrgreen: eru ekki allir bílar sem eru eldri en 25 ára, fornbílar  :-"

Ætli hann hafi nú ekki verið að tala um hvort þetta ætti að vera svona antík bíll eða ekki  :mrgreen:
Title: Re: 1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð
Post by: Gummari on July 11, 2008, 23:36:56
þessi sleppur nú hér inná hann verður rat roddaður í drasl og sprækur chevy endar í húddinu  8-)
Title: Re: 1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð
Post by: Ztebbsterinn on July 12, 2008, 18:00:47
Góður  8-)
Title: Re: 1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð
Post by: pal on July 14, 2008, 21:52:38
Sælir allir saman og takk fyrir umræðuna og myndirnar, nú er bíllinn komin í geymslu í smá tíma vegna húsnæðisskorts,
en næst á dagskrá er að ná í mótorinn sem á að fara ofaní og gera hann kláran. 
Title: Re: 1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð
Post by: Andrés G on July 14, 2008, 22:16:57
þetta á örugglega eftir að verða svalasti '54 Bel Air á klakanum 8-)
Title: Re: 1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð
Post by: Kimii on September 24, 2008, 00:13:50
og hvað? eitthvað að gerast í þessum ? Myndir ?
Title: Re: 1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð
Post by: bluetrash on September 24, 2008, 12:25:41
Já þetta er awesome bíll til hamingju með þetta... En hvernig gengur með hann?? Gaman að sjá update myndir af honum.
Title: Re: 1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð
Post by: Moli on September 24, 2008, 12:51:08
Held að hann sé kominn á smá hold hjá Pálma, góðir hlutir gerast hægt!  8-)
Title: Re: 1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð
Post by: GTA on September 24, 2008, 22:02:15
Er hann ekki að auglýsa hann til sölu.....
Title: Re: 1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð
Post by: Moli on September 24, 2008, 23:50:31
Er hann ekki að auglýsa hann til sölu.....

jú, hann er til sölu.
Title: Re: 1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð
Post by: Gummari on September 25, 2008, 20:48:08
Og síminn stoppar ekki. Rosa fínn efniviður í hotrod allt leiðinlega búið bara raða saman eftir smekk Hann er ekki svo stífur á verðinu þannig að hann gæti farið fljótlega \:D/
Title: Re: 1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð
Post by: Ztebbsterinn on September 27, 2008, 20:28:04
Eins purning:

Hefur þessi bill veri inni mest alla sína tíð?

Hann virðist hafa verið mjög heill, svona af myndum að dæma, lítið sem ekkert ryð, þó eitthvað spartsl þarna yfir væntanlega bensínlok í vinstra aftur bretti.

Title: Re: 1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð
Post by: pal on February 12, 2009, 22:21:04
Jæja, nú er maður kominn með húsnæði undir græjuna og þá fer eitthvað að gerast.  Ætla að koma honum í húsnæðið um helgina og þá getur maður loksins byrjað að dunda sér í honum.
Title: Re: 1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð
Post by: Líndal on February 12, 2009, 22:27:42
Pálmi. Ertu enn á því að setja 6.2 dísel í þennann??
Title: Re: 1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð
Post by: pal on February 12, 2009, 22:31:34
Nei hættur við það, búinn að fá 7,3 power stroke ford sem fer í hann.
Title: Re: 1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð
Post by: Líndal on February 12, 2009, 22:34:20
Þú þarft sennilega ekki lækkunarsett í hann að framan með 7.3 í húddinu:) Mig grunar að menn kalli það guðlast að setja alvöru (FORD) vél í gamlann bíl af lélegri gerð :)
Title: Re: 1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð
Post by: pal on February 12, 2009, 22:38:48
HAHAHAHA  Maður verður bara að nota það sem maður hefur, líka ef þetta chevy dót á að hreyfast eitthvað verður maður bara að setja FORD í húddið.
Title: Re: 1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð
Post by: Serious on February 12, 2009, 23:45:56
HAHAHAHA  Maður verður bara að nota það sem maður hefur, líka ef þetta chevy dót á að hreyfast eitthvað verður maður bara að setja FORD í húddið.



Góður og sannur hehehe :lol:
Title: Re: 1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð
Post by: Kristján Ingvars on February 12, 2009, 23:50:20
HAHAHAHA  Maður verður bara að nota það sem maður hefur, líka ef þetta chevy dót á að hreyfast eitthvað verður maður bara að setja FORD í húddið.

Þarft þú ekki að fara að leggja þig félagi?  :D
Title: Re: 1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð
Post by: ADLER on February 13, 2009, 00:14:45
HAHAHAHA  Maður verður bara að nota það sem maður hefur, líka ef þetta chevy dót á að hreyfast eitthvað verður maður bara að setja FORD í húddið.

Þarft þú ekki að fara að leggja þig félagi?  :D

 :shock:
Title: Re: 1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð
Post by: Kristján Ingvars on February 13, 2009, 17:52:46
Þvílík eyðilegging á 54 letta

Hehe svo er sá hinn sami að setja útá camaro innréttingu í 56 letta  :smt043

Title: Re: 1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð
Post by: Moli on February 13, 2009, 18:14:36
Þvílík eyðilegging á 54 letta

Hehe svo er sá hinn sami að setja útá camaro innréttingu í 56 letta  :smt043



Jæja.. eruði alveg glærir... sjáið þið ekki kaldhæðnina í þessu??
Title: Re: 1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð
Post by: Líndal on February 13, 2009, 18:25:13
Kaldhæðni??? Hehe það vill bara svo til að það er að fara DÍSEL í þennann. Enda á hann bara að vera rúntari og ölvagn :) Haldið þið að það verði ekki gaman að hlusta á díselglaggið ?? :) Hér er nú ein Wetta með 6.5 Túrbó http://www.thedieselpage.com/readers/vet.htm

Og Pal ég á "89 F150 sem þú mátt fá innréttinguna úr og modda í Chevy hauginn :)
Title: Re: 1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð
Post by: pal on February 13, 2009, 20:18:18
Jæja best að hætta þessu bulli, það fer sem sagt sæmilega sprækur 350 mótor ofaní og líklegast 5 gíra kassi aftaná.  Ég ætla að halda original innréttingunni því hún stráheil og hrikalega töff, stuðarar og grill verða samlit bílnum, sem sagt matt svart.  Hann verður öðruvísi en allir hinir, þetta verður ekta íslenskur RAT ROD.
Title: Re: 1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð
Post by: Andrés G on February 13, 2009, 20:20:42
Jæja best að hætta þessu bulli, það fer sem sagt sæmilega sprækur 350 mótor ofaní og líklegast 5 gíra kassi aftaná.  Ég ætla að halda original innréttingunni því hún stráheil og hrikalega töff, stuðarar og grill verða samlit bílnum, sem sagt matt svart.  Hann verður öðruvísi en allir hinir, þetta verður ekta íslenskur RAT ROD.

líst rosalega vel á þetta, hlakka til að sjá hann tilbúinn! 8-) =P~
Title: Re: 1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð
Post by: Moli on February 13, 2009, 21:03:15
Kaldhæðni??? Hehe það vill bara svo til að það er að fara DÍSEL í þennann. Enda á hann bara að vera rúntari og ölvagn :) Haldið þið að það verði ekki gaman að hlusta á díselglaggið ?? :) Hér er nú ein Wetta með 6.5 Túrbó http://www.thedieselpage.com/readers/vet.htm

Og Pal ég á "89 F150 sem þú mátt fá innréttinguna úr og modda í Chevy hauginn :)

(http://www.live2cruize.com/spjall/images/smilies/bitchslap.gif)
Title: Re: 1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð
Post by: Kristján Ingvars on February 13, 2009, 21:55:48
Jæja best að hætta þessu bulli, það fer sem sagt sæmilega sprækur 350 mótor ofaní og líklegast 5 gíra kassi aftaná.  Ég ætla að halda original innréttingunni því hún stráheil og hrikalega töff, stuðarar og grill verða samlit bílnum, sem sagt matt svart.  Hann verður öðruvísi en allir hinir, þetta verður ekta íslenskur RAT ROD.

Úff þetta líst mér betur á  :mrgreen: Djöfull er líka töff að koma með einn svona Rat Rod. Allt morandi í þessu úti en enginn þorað hérna heima  :smt023
Title: Re: 1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð
Post by: 70 Le Mans on October 07, 2012, 00:39:11
Hvar er þessi núna? :-k er hann tilbúinn?
Title: Re: 1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð
Post by: Moli on October 07, 2012, 09:20:23
Pálmi seldi hann, held að Össur á Bar 11 eigi hann í dag.