Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Nóni on April 08, 2007, 23:12:04

Title: Vangaveltur um veltibúr !
Post by: Nóni on April 08, 2007, 23:12:04
Einhverjir hafa verið að velta fyrir sér smíði veltibúra og þess háttar, þá er ágætt að glugga í þetta hérna og byrja svo af krafti að smíða.

http://www.fia.com/resources/documents/1999943588__2007DessinsDrag.pdf




Kv. Nóni
Title: Vangaveltur um veltibúr !
Post by: Heddportun on April 08, 2007, 23:57:15
Er chromemoly leyft sem veltibúraefni í Kvartmílu en ekki Torfærunni?
Title: Vangaveltur um veltibúr !
Post by: Einar K. Möller on April 09, 2007, 00:00:58
Allir kvartmílubílar sem eru að Certify-a niður fyrir 7.50 eru meira og minna úr Chrome Moly. Top Fuel, Funny Car, Pro Stock, Pro Mod o.fl eru allir með tölu úr Chrome Moly.
Title: Vangaveltur um veltibúr !
Post by: Heddportun on April 09, 2007, 00:10:15
Quote from: "Einar K. Möller"
Allir kvartmílubílar sem eru að Certify-a niður fyrir 7.50 eru meira og minna úr Chrome Moly. Top Fuel, Funny Car, Pro Stock, Pro Mod o.fl eru allir með tölu úr Chrome Moly.


Þóttist vita það ég spyr vegna þess að Lía bannar moly búr í Torfærunni en gefur engar útskýringar aðrar en að það þurfi að homologera búrin úr moly en ekki St.52
Title: Vangaveltur um veltibúr !
Post by: Einar K. Möller on April 09, 2007, 00:14:25
Ahhh...ok...skil þig, ég veit ekki hvaða húmor það er hjá þeim.
Title: Vangaveltur um veltibúr !
Post by: Marteinn on April 09, 2007, 04:31:54
er ekki veltubúr skilda i 11,499 og undir ?