Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Moli on February 27, 2012, 18:07:06

Title: '71 Challenger
Post by: Moli on February 27, 2012, 18:07:06
Fékk fyrirspurn frá kunningja um þennan '71 Challenger, frændi hans Eyjólfur Þorbjörnsson flutti bílinn inn og átti frá 1973-1984.
Hann selur svo Jakobi Bjarnasyni sem á hann frá 1984, en eftir það týnist ferilinn, veit einhver um afdrif bílins?


Title: Re: '71 Challenger
Post by: Charger R/T 440 on February 27, 2012, 20:12:41
Sæll.Maggi Moli.Síðast sá ég þennann Challenger í bílastæði við blokk fyrir neðan Bústaðarveginn
Fyrir 20 + árum,síðan frétti ég af honum uppá Brautarholti á Kjalarnesi, þar sem hann er rifinn af
Ólafi Jónssyni nokkrum ofursvínahirði með meiru,kannski minnið sé eitthvað að svíkja mig þar sem ég
hef nú ekki dreymt hann á hverri nóttu síðan.Kveðja Moparkall í sveitini.
Title: Re: '71 Challenger
Post by: Moli on February 27, 2012, 20:36:37
Sæll.Maggi Moli.Síðast sá ég þennann Challenger í bílastæði við blokk fyrir neðan Bústaðarveginn
Fyrir 20 + árum,síðan frétti ég af honum uppá Brautarholti á Kjalarnesi, þar sem hann er rifinn af
Ólafi Jónssyni nokkrum ofursvínahirði með meiru,kannski minnið sé eitthvað að svíkja mig þar sem ég
hef nú ekki dreymt hann á hverri nóttu síðan.Kveðja Moparkall í sveitini.

Takk Gulli, þetta varpaði einhverju ljósi á málið.  :wink: