Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Moli on January 25, 2009, 19:38:36

Title: "Station" Corvette
Post by: Moli on January 25, 2009, 19:38:36
Flottur þessi!   :mrgreen:

Þessi '81 Corvetta var í eigu varnaliðsmanns sem var hérlendis milli 1983 og 1986.

Title: Re: "Station" Corvette
Post by: Kristján Ingvars on January 25, 2009, 19:42:13
hmmm..  :-k
Title: Re: "Station" Corvette
Post by: Siggi H on January 25, 2009, 20:13:08
þetta er hræðilegt
Title: Re: "Station" Corvette
Post by: Guðmundur Björnsson on May 28, 2009, 17:19:17
Ég sá þessa Corvettu einu sinn í bænum, ca1984 og það sneru sér allir við og glápt á kvikindið keyra hjá.
En þá var lítið um Corvettur á íslandi \:D/

Töff bíll sem mundi sóma sér vel á Burnout 2009.
Title: Re: "Station" Corvette
Post by: emm1966 on June 04, 2009, 13:50:05
Skráningarnúmer: JO1873 Fastanúmer: KA805
Árgerð/framleiðsluár:  Verksmiðjunúmer: 1GIAY8764BS428952
Tegund CHEVROLET Undirtegund 
Framleiðsluland Bandaríkin Litur Rauðgulur
Farþ./hjá ökum.: 1 / 1 Trygging: Ótryggður 
Opinb. gj.: Sjá "Álestrar og gjöld"  Plötustaða 
Veðbönd Sjá Álestrar og gjöld  Innflutningsástand: Notað
Fyrsti skráningardagur:  Forskráningardagur: 
Nýskráning: 11. ágú. 1983 Skráningarflokkur: VLM - merki
Eigandi: Kenneth A.Gyure Kennitala:
Heimili: Keflav.Flugv.  Póstfang: 245Sandgerði
Notkunarflokkur: Almenn notkun Ökut. flokkur: Fólksbifreið (M1)
Orkugjafi: Bensín Slagrými / eigin þyngd: / 900 kg. 
Kaupdagur: 11. ágú. 1983 Skráning eiganda: 11. ágú. 1983
Móttökudagur: 11. ágú. 1983 Staða: Afskráð
Tegund skoðunnar: Aðalskoðun Niðurstaða: Án athugasemda
Næsta aðalskoðun: 01. mar. 1986 Síðasta skoðun: 15. feb. 1985
   

 Dags. Skráning
13. okt. 1986 Afskráð - 
11. ágú. 1983 Nýskráð - Almenn