Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - Nóni

Pages: 1 [2] 3 4 ... 44
21
Keppnishald / Úrslit og Reglur / Keppnin á morgun laugardag!
« on: September 21, 2007, 13:04:51 »
Mæting kl.10:00 fyrir þá sem ætla að klára keppnina frá því um daginn.

Mæting kl.12:00 fyrir hjólafólk í hjólamíluna.



Kv. Nóni

22
Við tökum ákvörðun á föstudag, veðurspáin er tvísýn og þeim ber ekki saman belgingi og veður.is



Kv. Nóni

23
Keppnishald / Úrslit og Reglur / Sunnansandur.
« on: September 21, 2007, 01:51:50 »
Sjáið til drengir, við erum búnir að fá formlegt bréf frá formanni lía í sumar um að þeir ætli ekki að gefa umsögn eða leyfi fyrir einu né neinu til okkar framar.  Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur gefið út leyfi sem er byggt á umsögn sem gefin var út fyrr í sumar fyrir 2 daga, í óþökk þeirra hjá lía.


Haldið þið virkilega að við höfum verið að grína í allt sumar með allt þetta vesen?  Það er ekki lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sem veitir leyfi fyrir sandspyrnu heldur á Selfossi að öllum líkindum og að fara í gegn um eitthvað margra daga símastand og uppskera ekkert nema leiðindi er bara fyrir aðra en mig.


Björgvin, þú hefur ekki enn sent mér afrit af leyfunum ykkar eins og við vorum búnir að ræða í síma. Ef þú vilt fá faxnúmerið aftur endilega hafðu þá samband.


Kv. Nóni

24
Almennt Spjall / Fornbíla spyrna
« on: September 21, 2007, 01:39:46 »
Sæll Gunnar, þetta er góð spurning hjá þér.  Það er nefnilega það hlægilega í þessu að ef allir væru á engum númerum þá þyrfti að sjálfsögðu enga viðauka.  Tryggingar klúbbsins ná yfir þau tæki sem ekki eru tryggð annarsstaðar, eins og almennri ökutækjatryggingu.

Tryggingin nær til þess tjóns sem keppnistæki veldur 3ja aðila, þ.e. áhorfandi, starfsmaður klúbbsins eða annar keppandi.
Ekki keppnistækið sjálft eða sá sem ekur því.

Ef að umferðarlögin næðu ekki yfir kvartmílubrautina þá væri málið úr sögunni.  Ég veit að það er skrítið að það megi þá keyra á óskráðum tækjum en það má nú samt af því að þetta er keppni. Það er nefnilega tvískinnungur í þessu.

Kv. Nóni

25
Almennt Spjall / Fornbíla spyrna
« on: September 21, 2007, 00:04:24 »
Gunnar M Ólafsson, ég vil bara segja við þig að þetta er flest allt rétt hjá þér en kvartmílubrautin sem og önnur mótorsportsvæði eru bundin af umferðarlögum á Íslandi, sennilega eina landið í heiminum. Ef að umferðarlögin gilda, þá þurfa tryggingar bílsins líka að vera í gildi og það eru þær ekki nema með sérstakri undanþágu tryggingafélagsins sem heitir tryggingaviðauki.

Ekki halda það að ég hafi ekki eitt fleiri klukkutímum í símanum við tryggingafélögin og farið á fund með þeim öllum til að reyna að fá þessu breytt með viðaukana, en það er eins og að öskra á hafið eða reyna að velta fjalli.

Góðir punktar hjá þér en fólk sem vill spyrna lætur ekki aftra sér að ganga í gegn um það sem þarf að gera til að koma á brautina, félagar í klúbbnum hafa sennilega sjaldan verið fleiri og iðkendur ekki sömuleiðis.


Kv. Nóni

26
Keppnishald / Úrslit og Reglur / Sunnansandur.
« on: September 20, 2007, 23:32:28 »
Quote from: "Trans Am"
Hver er munurinn á Norðlenskum og Sunnlenskum sandi hjá LÍA?


Þetta er mjög góð spurning.



Kv. Nóni

27
Keppnishald / Úrslit og Reglur / Sunnansandur.
« on: September 20, 2007, 23:22:12 »
Við erum búnir að fá svo mörg nei frá lía að við erum búnir að gefast upp.


Kv. Nóni

28
Bílarnir og Græjurnar / Skjóldal Racing
« on: September 16, 2007, 22:17:16 »
Quote from: "Kristján Skjóldal"
BMW hann er ekkert fallegur miða við mig he he :lol:




Kristján, þetta er ekkert smá flott mynd af þér við corolluna :lol:  :lol:  á spariskónum og alles.


Nóni

29
Almennt Spjall / Jeppar og tvinnbílar
« on: September 10, 2007, 15:57:50 »
Ég hef margoft sagt það að það að aka um á gamlingja er umhverfisvænt, það þarf nefnilega ekki að smíða nýjan með ærnum tilkostnaði og orku.

Hins vegar eru stóru jepparnir sem eyða miklu líka mjög tæknivæddir í dag en voru það ekki fyrir nokkrum árum.

Þegar öllu er á botninn hvolft þá þarf að verða framþróun svo að eitthvað hreyfist fram á við og tvinnbílar eru liður í því.  Mér finnst hins vegar lélegt að ekki sé hægt að aka þeim lengra á rafmagni og t.a.m. stinga þeim í samband á kveldin. Líka að ekki sé hægt að aka svona tvinnbíl á ethanóli eða á bíodísel er auðvitað hneysa.


Nóni, stórhneykslaður

30
Quote from: "GummiPSI"
Það hefði verið gott að vita fyrr hvort þetta ætti mögulega að vera um þessa helgi eða ekki .. það er að segja ef að veður myndi leifa.
Einnig að þetta væri ekki næstu helgi.

Sem sagt ekki fyrr en í fyrsta lagi 22 sept.

Þá hefði mar geta planað aðra hluti í millitíðinni.

Eins t.d. hjá mér þá samdi ég um það heima hjá mér að fresta einmitt skírn þangað til 22 sept, sem hefði annaðhvort átt að vera þessa helgi eða næstu.

Mér hefði sem sagt fundist gott að fá af eða á svar aðeins fyrr .. en ekki svona líklega ekki en það er verið að ræða þetta í stjórn.

Ég geri mér grein fyrir að það getur verið erfitt að plana langt fram í tímann en það er samt nauðsynlegt upp að vissu marki.




Úúúúupssss.......... ég myndi flokka þetta undir verst óþverraskap af okkar hálfu, það er hins vegar ekkert í því að gera :cry:



Nóni

31
Almennt Spjall / HjólaMílan ??
« on: September 07, 2007, 00:41:07 »
Quote from: "Gilson"


ég heiti nú bara Gísli (sá sem var í staffinu)



úúúpsss......sorrý, takk fyrir síðast.


Nóni

32
Quote from: "Daníel Már"
Quote from: "Nonni_Bjarna"
Þessi mál er verið að ræða í stjórn og verður tekinn ákvörðun um það mjög fljótlega. Veðurspáin er ekki mjög hentug þessa helgi og svo er Sandspyrna helgina þar á eftir. Vegna samkomulags hjá KK og BA þá höldum við ekki keppnir sömu helgi.


Enn ef að hjólamílan verður er ekki hægt að klára þetta með því

spyr á forvitni  :wink:




Slappið nú af, það hlýtur að koma gott veður einn daginn :lol:



Nóni

33
Þvílíkir snillingar.......... :lol:


Kv. Nóni

34
Almennt Spjall / Re: Myndir frá 5tu keppni KK
« on: September 03, 2007, 22:58:21 »
Quote from: "stigurh"
Take a look. Að venju engar myndir af mér !


http://www.123.is/stigurh/



Mér sýnist bíllinn þinn vera á forsíðu fréttablaðsins, getur varla kvartað yfir því 8)


Kv. Nóni

35
Almennt Spjall / HjólaMílan ??
« on: September 03, 2007, 22:52:07 »
Quote from: "KimiTheOne"
ok en vanntar staff á föstudagsæfinguna næstu ?


Þakka þér fyrir hjálpina á sunnudag.

Okkur vantar alltaf staff, sendu mér endilega númerið þitt í ep eða mail icesaab @ simnet.is


Kv. Nóni

36
Almennt Spjall / HjólaMílan ??
« on: September 03, 2007, 22:49:19 »
Quote from: "Gilson"
Quote from: "Nonni_Bjarna"
Quote from: "Gilson"
föstudagsæfingarnar eru mjög líklega hættar í sumar  :wink:

Hver ert þú?


var ekki búið að tala um það :?, það er nú varla verið að fara að keyra í myrkri.



Hann var að spyrja hver þú værir, ég spyr líka, hver ert þú?

37
Almennt Spjall / HjólaMílan ??
« on: September 02, 2007, 20:56:35 »
Þú þarft alltaf samþykki frá foreldrum ef þú ert yngri en 18 ára, ég skal svo finna þetta út með æfingaleyfið.

Tryggingaviðauki er ekki skylda á mótorhjólum en er mjög æskilegur.


Þakka þér annars kærlega fyrir hjálpina í dag, það var mikils virði



Kv. Nóni

38
BÍLAR til sölu. / Crysler Saratoga á 20 þús.
« on: August 31, 2007, 20:54:48 »
Ef einhvern vantar Saratoga árg. ´90 eða´91 með 3.0 lítra vél í þokkalegu standi þá er einn til sölu hjá Natani mági í síma 847 8671


Kv. Nóni

39
Almennt Spjall / Keppnin
« on: August 31, 2007, 20:39:24 »
Keppnin verður haldin á sunnudag og hefst um kl. 13:00


Nóni

40
Enda reynum við að halda keppni, júhú............



Keppnin er sett á sunnudag.




Nóni

Pages: 1 [2] 3 4 ... 44