Kvartmílan => Keppnishald / Úrslit og Reglur => Topic started by: Jón Bjarni on August 25, 2009, 19:44:37

Title: 1/8 keppni sunnudaginn 30 ágúst - Hvernig viljið þið keyra hana
Post by: Jón Bjarni on August 25, 2009, 19:44:37
Sælir félagar

Hvernig vilja menn keyra á sunnudaginn


ef þið eruð með eitthverjar aðrar hugmyndir endilega látið ljós ykkar skína

kv
Jón Bjarni
Title: Re: 1/8 keppni sunnudaginn 30 ágúst - Hvernig viljið þið keyra hana
Post by: bæzi on August 25, 2009, 22:37:10
Sælir félagar

Hvernig vilja menn keyra á sunnudaginn


ef þið eruð með eitthverjar aðrar hugmyndir endilega látið ljós ykkar skína

kv
Jón Bjarni


Hvað er aftur heads up?


spyr sá sem á að vita það
Title: Re: 1/8 keppni sunnudaginn 30 ágúst - Hvernig viljið þið keyra hana
Post by: 1965 Chevy II on August 25, 2009, 22:42:02
Sælir félagar

Hvernig vilja menn keyra á sunnudaginn


ef þið eruð með eitthverjar aðrar hugmyndir endilega látið ljós ykkar skína

kv
Jón Bjarni


Hvað er aftur heads up?


spyr sá sem á að vita það
Ræst á jöfnu  :wink:
Title: Re: 1/8 keppni sunnudaginn 30 ágúst - Hvernig viljið þið keyra hana
Post by: 1000cc on August 26, 2009, 07:31:40
Haldið ykkur við laugardaginn eins og áður var auglýst, það er ekki rigning þá en á að vera rigning á sunnudag .

Og hættið að hugsa um annað mótorsport.


Kv.Diddi :evil:
Title: Re: 1/8 keppni sunnudaginn 30 ágúst - Hvernig viljið þið keyra hana
Post by: Jón Bjarni on August 26, 2009, 09:56:27
Haldið ykkur við laugardaginn eins og áður var auglýst, það er ekki rigning þá en á að vera rigning á sunnudag .

Og hættið að hugsa um annað mótorsport.


Kv.Diddi :evil:

Sæll
það þarf líka starfsfólk á keppnir. Það gæti reynst erfitt að fá það þegar svona hátíð er í gangi á sama tíma
Title: Re: 1/8 keppni sunnudaginn 30 ágúst - Hvernig viljið þið keyra hana
Post by: 1965 Chevy II on August 26, 2009, 10:15:39
Haldið ykkur við laugardaginn eins og áður var auglýst, það er ekki rigning þá en á að vera rigning á sunnudag .

Og hættið að hugsa um annað mótorsport.


Kv.Diddi :evil:

Sæll
það þarf líka starfsfólk á keppnir. Það gæti reynst erfitt að fá það þegar svona hátíð er í gangi á sama tíma
Sæll Jón Bjarni,
Er búið að spyrja starfsfólkið hvort það komist á Laugardaginn? Ég býð mig fram sem ræsir eða í burnout.

Title: Re: 1/8 keppni sunnudaginn 30 ágúst - Hvernig viljið þið keyra hana
Post by: Jón Þór Bjarnason on August 26, 2009, 10:27:27
Haldið ykkur við laugardaginn eins og áður var auglýst, það er ekki rigning þá en á að vera rigning á sunnudag .

Og hættið að hugsa um annað mótorsport.


Kv.Diddi :evil:

Sæll
það þarf líka starfsfólk á keppnir. Það gæti reynst erfitt að fá það þegar svona hátíð er í gangi á sama tíma
Sæll Jón Bjarni,
Er búið að spyrja starfsfólkið hvort það komist á Laugardaginn? Ég býð mig fram sem ræsir eða í burnout.


Það er búið að tala við staff.
KK vantar líka einhverja áhorfendur. 300 stk af áhorfendum óskast sem eru tilbúnir með kr 1000.- sem munu svo ganga í að borga malbik hjá KK.
Title: Re: 1/8 keppni sunnudaginn 30 ágúst - Hvernig viljið þið keyra hana
Post by: 1000cc on August 26, 2009, 12:26:41
Já það þarf starfsmenn.Og það þarf líka keppendur.Rigning sunnudag sandspyrna 5 sept hvenar haldið þið að sé hægt að halda þessa keppni.Annars ég er ósáttur við svona róteringar á keppnishaldi sérstaklega að því að ég lagði í töluverðan kosnað til að ná keppni á þessari helgi sem annars hefði ekki þurft að koma til.Og ekki skíla ykkur bakvið starfsfólk, þessi keppni er löngu auglýst.

Með þessu áframhaldi fækkar keppendum.........



Kv.Diddi
Title: Re: 1/8 keppni sunnudaginn 30 ágúst - Hvernig viljið þið keyra hana
Post by: Valli Djöfull on August 26, 2009, 13:33:04
Ég veit bara að þetta Lex Games verður HUGE... Ég ásamt fleirum mæti allavega ekki mæta á kvartmílu á þessum laugardegi, hvorki í staff né áhorf :)
Svo að mínu mati er sunnudagurinn mun betri..
Title: Re: 1/8 keppni sunnudaginn 30 ágúst - Hvernig viljið þið keyra hana
Post by: Kimii on August 26, 2009, 15:58:47
ég er allveg hlynntur því að færa þetta yfir á sunnudag... fengjum sennilega enga áhorfendur og lítið sem ekkert af staffi, búnir að vera hrikalega fá í sumar að keyra keppni á 5-10 einstaklingum og veit allavega um 4 starfsmenn sem ætluðu á Lex games í staðin fyrir míluna.

svo skemmir ekki fyrir að hafa nokkra keppendur líka... fínt að færa þetta yfir
Title: Re: 1/8 keppni sunnudaginn 30 ágúst - Hvernig viljið þið keyra hana
Post by: Axelth on August 26, 2009, 16:52:52
laugardagurinn er góður hvað varðar veðurspá og fynnst þetta vera fáránleg hugmynd með að færa keppnina til sunnudags og sérstaklega þar sem það eru litlar líkur á að það verði þurrt.
Og persónulega er ég ekki að nenna svona degi eins og í fyrra þar sem gekk á með skúrum og allir áttu að fara að keyra á brautinni til að þurka hana.

Allavega í mínu tilfelli þá var ég búinn að gera ráð fyrir laugardeginum í þetta og get líklega ekki breitt því :(
Title: Re: 1/8 keppni sunnudaginn 30 ágúst - Hvernig viljið þið keyra hana
Post by: Valli Djöfull on August 26, 2009, 17:16:29
Ég myndi nú vera rólegur hvað varðar veðurspá.  Það er bara miðvikudagur og við búum á íslandi ;)

Og p.s.. Diddi, löngu auglýst?  1 vika eða svo #-o
Á plani var hún 22. Ágúst ;)
Title: Re: 1/8 keppni sunnudaginn 30 ágúst - Hvernig viljið þið keyra hana
Post by: ingvarp on August 26, 2009, 17:47:40
það á að vera þurrt og heitt á sunnudag Diddi  :wink:

en ætlar þú ekki að keppa Frikki ?

mér finnst fínt að hafa þetta á sunnudeginum því ég kemst ekki með vélina á laugardaginn sökum þess að ég þarf að passa  [-(

svo ég er sáttur við sunnudaginn  :) :D 8-) :mrgreen: :twisted:
 
























\:D/
Title: Re: 1/8 keppni sunnudaginn 30 ágúst - Hvernig viljið þið keyra hana
Post by: 1965 Chevy II on August 27, 2009, 11:59:44


en ætlar þú ekki að keppa Frikki ?


Nei ég verð ekki að keppa.
Title: Re: 1/8 keppni sunnudaginn 30 ágúst - Hvernig viljið þið keyra hana
Post by: ingvarp on August 27, 2009, 17:22:28


en ætlar þú ekki að keppa Frikki ?


Nei ég verð ekki að keppa.
  ](*,)