Kvartmílan => Bílarnir og Grćjurnar => Topic started by: kallispeed on August 08, 2010, 20:46:07

Title: vélarskipti í buick 64''
Post by: kallispeed on August 08, 2010, 20:46:07
vélarskipti í buick 64'' úr međ 4,9l. 300cu. ál dót og í međ 7,4l 455cu. stage 1 búiđ ađ bora hana og hćkka ţjöppu og fl. fl. ný msd kveikja á leiđinni fré usa landi .slatta breytingar til ađ koma ţessu fyrir í stađin fyrir hinn kettlinginn . :mrgreen:
Title: Re: vélarskipti í buick 64''
Post by: kallispeed on August 08, 2010, 20:51:29
ţetta er b4 pic  :mrgreen:
Title: Re: vélarskipti í buick 64''
Post by: kallispeed on August 08, 2010, 20:55:26
ţessi úr  :mrgreen:
Title: Re: vélarskipti í buick 64''
Post by: kallispeed on August 08, 2010, 20:57:36
bless og takk fyrir mig  :mrgreen:
Title: Re: vélarskipti í buick 64''
Post by: kallispeed on August 08, 2010, 20:59:41
og ţá hefjast breytingarnar  :mrgreen:
Title: Re: vélarskipti í buick 64''
Post by: kallispeed on August 08, 2010, 21:11:23
fyrir skverun  :mrgreen:
Title: Re: vélarskipti í buick 64''
Post by: kallispeed on August 08, 2010, 21:16:21
eftir skverun nýjar motor festingar komnar á og allt hreint og ný málađ  :mrgreen:
Title: Re: vélarskipti í buick 64''
Post by: kallispeed on August 08, 2010, 21:19:22
lúkkar ađeins betur núna  :mrgreen:
Title: Re: vélarskipti í buick 64''
Post by: kallispeed on August 08, 2010, 21:26:06
og ţarna er motorinn fyrir skverunn  :mrgreen:
Title: Re: vélarskipti í buick 64''
Post by: kallispeed on August 08, 2010, 21:32:18
og eftir alsherjar skverun , fallegur motor ekki satt  :mrgreen:
Title: Re: vélarskipti í buick 64''
Post by: kallispeed on August 08, 2010, 21:42:13
motorinn komin í , ţurfti ađ vísu ađ fara úr og í nokkrum sinnum fyrst af augljósum ástćđum .. :mrgreen:
Title: Re: vélarskipti í buick 64''
Post by: kallispeed on August 08, 2010, 21:49:25
allt komiđ saman eđa nćstum ţví allt , búiđ ađ fara jómfrúar-rúntinn og brenna smá gúmmí og allt virkar vel ofcourse heeh ... :mrgreen:
Title: Re: vélarskipti í buick 64''
Post by: patrik_i on August 08, 2010, 21:53:10
ţetta er helvíti flott ;)
hann ćtti nú ađ vera vel sprćkur núna ;)
Title: Re: vélarskipti í buick 64''
Post by: Ramcharger on August 08, 2010, 22:04:27
Ţetta eru ćđislegar sleggjur 8-)
Title: Re: vélarskipti í buick 64''
Post by: Tobbi Braga on August 08, 2010, 22:51:36
Ţetta er BARA fallegur bíll hjá ţér!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! sé ţig oft á rúntinum í kef
Title: Re: vélarskipti í buick 64''
Post by: kallispeed on August 12, 2010, 00:05:36
takk fyrir nice comment guys .. :mrgreen: ţetta er búiđ ađ kosta mikiđ bjór svita og tár heeheh...en virkar hrykalega vel svoldiđ harđur hćgagangur enn all sweet samt .. :mrgreen:
Title: Re: vélarskipti í buick 64''
Post by: Ramcharger on August 12, 2010, 06:18:14
Voru ekki 455 Buick međ 510 punda tog viđ 2,800 rpm :?:
Man ekki betur.
Title: Re: vélarskipti í buick 64''
Post by: nonni400 on August 12, 2010, 09:22:10
Smá info hér.

http://roadtrip.yearone.com/2009/10/buick-455-stage-1-stage-2.html
Title: Re: vélarskipti í buick 64''
Post by: Ramcharger on August 12, 2010, 12:52:28
Magnađar sleggjur 8-)
Title: Re: vélarskipti í buick 64''
Post by: Óli Ţór on August 22, 2010, 18:34:15
Ţetta er alveg ţrćl flott hjá ţér Kalli,verđur hann ekki til sýnis
eftir hópkeirsluna á Ljósanótt í KEF. \:D/
Title: Re: vélarskipti í buick 64''
Post by: Runner on August 22, 2010, 20:46:09
mökk flott hjá ţér kalli! kv Gći kef  8-)
Title: Re: vélarskipti í buick 64''
Post by: kallispeed on May 12, 2011, 09:40:14
ný electronic kveikja komin í  :mrgreen:
Title: Re: vélarskipti í buick 64''
Post by: Hjörtur J. on May 12, 2011, 10:40:50
Klikkađar felgur :shock:
Title: Re: vélarskipti í buick 64''
Post by: kallispeed on May 12, 2011, 20:17:15
jamm 20 tommu alvöru rimmar sem sagt ţetta eru teinafelgur bara og engir bitar og svo eru komnir nýir stífari gormar undir kaggann enda 455 motorinn svoldiđ ţyngri en 300 cu. ál kisinn sem var í  :mrgreen:
Title: Re: vélarskipti í buick 64''
Post by: kallispeed on May 12, 2011, 20:23:12
20 tommur teinafelgur  :mrgreen:
Title: Re: vélarskipti í buick 64''
Post by: kallispeed on May 12, 2011, 20:44:54
á rúntinum međ fullt af litlum ormum međ  :mrgreen:
Title: Re: vélarskipti í buick 64''
Post by: Axel_V8? on May 12, 2011, 23:43:03
Djöfulli flottur ţessi!¨ :mrgreen:
Title: Re: vélarskipti í buick 64''
Post by: kallispeed on August 29, 2011, 21:59:03
kaggin klár fyrir ljósanótt rúnt  :mrgreen: , annars dó nýja acccel kveikjan í honum en ég fann ađra svipađa eldri sem ég setti í hann og stillti allt saman og virkar bara flott og ţvílíkur power munur eftir ađ ég henti úr honum gömlu platínu kveikjunni sem ég varđ ađ mixa í hann á međan ég var ađ bíđa eftir nýju accel kveikjunni  :mrgreen:
Title: Re: vélarskipti í buick 64''
Post by: Yellow on October 07, 2011, 21:34:54
Geggjađur!! Ég hélt samt ađ ţú vćrir ekki mikiđ fyrir ţessa USA Bíla  :mrgreen:
Title: Re: vélarskipti í buick 64''
Post by: kallispeed on October 08, 2011, 18:38:49
takk takk hann er cool rúntari ţessi og međ svona fínan motor líka alltaf power til stađar , en hvernig er ekki hćgt elska svona svona fallega bíla , ég segi stundu eithvađ svona anti kana-bull til ađ hćkka hitann upp í mönnum heheh.. kanabíla dellan er svona eins og trúrabrögđ hjá sumum .. en ţetta eru allt ćđislegir bílar og sérstakleg ţegar mađur er búinn ađ leggja mikla vinnu í ţetta sjálfur , ţá lćrir mađur ađ meta ţá meira  :mrgreen:
Title: Re: vélarskipti í buick 64''
Post by: Yellow on October 08, 2011, 18:52:29
Hehe, "ég segi stundu eithvađ svona anti kana-bull til ađ hćkka hitann upp í mönnum" ţetta meikar sens hjá ţér  :mrgreen:


En annars er Kana Bílarnir langbeztir ađ mínu mati  :mrgreen: