Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: Svenni Devil Racing on November 28, 2006, 00:33:05

Title: Vantar að vita svoldið
Post by: Svenni Devil Racing on November 28, 2006, 00:33:05
vantar að vita svoldið í sambandi við lödur, hvaða turbómótor úr fiat átti að passa beint oní lödu ?? eða er það kanski bara eitthvað rugl maður heyrði þetta alltaf að þetta hefði verið gert ???
Title: Vantar að vita svoldið
Post by: Einar K. Möller on November 28, 2006, 00:51:04
Ekkert rugl með þetta, þetta var 2.0L Twin Cam vélin frá Fiat, ég aðstoðaði einn ca. '95 við að gera þetta. Fyrsta skipti sem Lada virkaði.. eða svona smá.. þú skilur.
Title: Vantar að vita svoldið
Post by: baldur on November 28, 2006, 00:57:38
Ómar Norðdal átti nú Lödu sem hann setti Fiat Twincam mótor ofaní. Bæði jókst krafturinn helling og eyddi líka minna en 1600 lödu mótorinn.
Title: Vantar að vita svoldið
Post by: Belair on November 28, 2006, 02:59:09
Quote from: "Einar K. Möller"
Ekkert rugl með þetta, þetta var 2.0L Twin Cam vélin frá Fiat, ég aðstoðaði einn ca. '95 við að gera þetta. Fyrsta skipti sem Lada virkaði.. eða svona smá.. þú skilur.


Einar þessi var góð lika http://paultan.org/archives/2005/07/21/a-lotus-lada/ :o
Title: Vantar að vita svoldið
Post by: Dodge on November 28, 2006, 09:38:45
bara óvíst að fiatinn endist lengi..

en voru menn nokkuð með túrbó á essu.
Title: Vantar að vita svoldið
Post by: Svenni Devil Racing on November 28, 2006, 12:25:31
já takk fyrir þetta við félagarnir erum nebblilega með lödu sem við kepptum á í rallyinu fyrir nokkrum árum  en er vélavana og vörum að hugsa að setja svona motor eða 4.3 lítra chevy bara svona smá pælingar í gangi er nebblilega með búri sem við smiðuðum í hana og var komin á gorma úr gömlum benz 220 og koni dempara var alveg suddaleg grægja miða við að vera að lödu og jú fyrir utan vantaði alltaf power  :twisted:
Title: Vantar að vita svoldið
Post by: Bannaður on November 28, 2006, 18:47:10
2000 fiatinn var til með blásara líka
Title: lödu power
Post by: JÞÞ RACING on November 28, 2006, 19:13:41
eg a til 4cyl nissan motor ur nissan 510s rallycross bill var að skilla sirka 200 hö með tveimur webber 45mm blöndungum vel girkassi lækað og læst drif og aukamotor 10000 ath buin að selja blöndungana 8674407
Title: Vantar að vita svoldið
Post by: crown victoria on December 02, 2006, 15:42:41
ég myndi nú frekar labba heldur en að setja nissan vél í einhverja af lödunum mínum  :lol:  

Svenni þetta eru mótorar úr fiat 132 sem passa svona beint ofan í og Finnur bróðir Ásgeirs á Lödu Sport með svona mótor og þetta er 140 hestafla twin cam mótor og þeir voru líka til með blásara
hér eru einhverjar síður með snilldar lödum
http://www.garaget.org/forum/viewtopic.php?id=17681
http://tuning.racing.hu/lada/
http://gamma.nic.fi/~ladd/5.htm

En þessi bíll verður allavega að komast í gagnið aftur þetta er bara snilld  8)
Title: Vantar að vita svoldið
Post by: Vilmar on December 08, 2006, 08:19:55
Ég á nú 4.3L vél ef þér langar í  :wink:  samt ekki vortec vél, annars get ég grafið upp fínann mótor í þetta, 1.6 mözdu vél GTX vél (turbo) á skít, en hann kemur náttla með fjórhjóladrifskassa, sem ég held að þú getir pluggað eitthverjum pinna inn (utan á kassanum) og þá er hann orðinn afturhjóla.. allavegna er það þannig á 1.8 gtx mözdunum