Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Kristján Skjóldal on January 07, 2007, 13:57:48

Title: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on January 07, 2007, 13:57:48
aðeins byrjaður að laga og gera fínt fyrir sumarið :D
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Bc3 on January 07, 2007, 14:23:55
þetta er svaka tæki hjá þér  8)
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Óli Ingi on January 07, 2007, 14:39:21
Bara langflottastur Stjáni  8)  Takk fyrir síðast
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Einar K. Möller on January 07, 2007, 15:12:59
Góður Stjáni... þetta verður töff sumar.
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Moli on January 07, 2007, 15:50:10
Góður! 8)

Á ekki að slaka ofan í þetta Ford svo að þú þurfir ekki að taka með þér dagatal í hverja ferð ? :mrgreen:
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on January 07, 2007, 16:48:15
ég hef nú ekki séð neinn ford gera neitt gott 1/4 milu hér á landi :lol:  :lol:
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Moli on January 07, 2007, 17:08:46
Quote from: "Kristján Skjóldal"
ég hef nú ekki séð neinn ford gera neitt gott 1/4 milu hér á landi :lol:  :lol:


Það er nú bara af því að það höndlar engin alvöru power hérlendis! :lol: Þessvegna aka flestir um á Chevrolet í kvartmílu hérna heima!  :mrgreen:
Title: Skrúfa í vetur
Post by: JHP on January 07, 2007, 17:32:11
Quote from: "Moli"
Quote from: "Kristján Skjóldal"
ég hef nú ekki séð neinn ford gera neitt gott 1/4 milu hér á landi :lol:  :lol:


Það er nú bara af því að það höndlar engin alvöru power hérlendis! :lol: Þessvegna aka flestir um á Chevrolet í kvartmílu hérna heima!  :mrgreen:
Neeeiii...Þeir vilja bara vera öruggir með að komast alla 400 metrana  :lol:
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Dodge on January 07, 2007, 18:47:40
hvað er metið á ford á þessari braut?  11.???
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Einar K. Möller on January 07, 2007, 18:52:41
Jón Trausti tók einhverjar lágar 10 á sínum tíma á Mustangnum með 351 Cleveland.
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Dodge on January 07, 2007, 18:56:23
nú hvaða hvaða.. já það er víst til ein GF græjuð stöng á skerinu sem hefur ekki hreifst mykið.
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Moli on January 07, 2007, 19:02:01
Quote from: "Einar K. Möller"
Jón Trausti tók einhverjar lágar 10 á sínum tíma á Mustangnum með 351 Cleveland.


issss... ég tók nú einhverntíman lágar 7








































...mínútur, þegar ég gekk að letta sem hafði ekki komist alla leið!  :lol:

..annars ertu að gera góða hluti Stjáni, það verður forvitnilegt að sjá þig í sumar! ...og bílinn líka! :lol:
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Bc3 on January 07, 2007, 19:12:47
ég held að þessi eigi eftir að sjá bakhlutan á civic næsta sumar  :lol:
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on January 07, 2007, 19:19:51
nú ertu að bjóðast til að draga græjuna á milli Ak og Rey :lol:  :lol:
Title: Skrúfa í vetur
Post by: motors on January 07, 2007, 19:21:32
Stjáni ætlarðu að fara að keppa við vin þinn Einar Birgis?Verðurðu með 540 cub? :)
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Bc3 on January 07, 2007, 19:26:43
Quote from: "Kristján Skjóldal"
nú ertu að bjóðast til að draga græjuna á milli Ak og Rey :lol:  :lol:


 :lol:  góður  :lol:
Title: Skrúfa í vetur
Post by: siggiandri on January 07, 2007, 20:49:01
Sa Billy Glidden fara 6.98 sec a smallblock ford + nitro a atlantaspeedway sidasta sumar, ekki slamt fyrir onytan ford ha?
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on January 07, 2007, 20:51:49
já það er hægt að gera ótrulegustu hluti :lol:
Title: Skrúfa í vetur
Post by: siggiandri on January 07, 2007, 20:57:20
Hvada tima telurdu raunhaft ad na i sumar Kristjan. afsakid skritina er ekki med isl. lykklabord.  kvedja siggiandri usa
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on January 07, 2007, 22:02:03
já það er spurnig en ég byrja á að reina að fara á svona 8,50 það er svona í lagi en það væri gott að ná svona 8,20 maður verður að reina ekki satt. ps á ekki þórður á honum sirka 8,50 - 8,70 með 540 :?:
Title: Skrúfa í vetur
Post by: siggiandri on January 07, 2007, 22:25:46
Gott gott vona ad ter gangi vel, annars illur andskoti ad nordan menn skuli ekki hafa braut til umrada, seigir mikid um itrotta anda og ahuga ykkar ad koma alltaf sudur til ad taka a grajunum.  Endilega ad vinna i ad fa husavikurflugvoll sem keppnissvadi. Er hann annars oruggur hvad undirlag vardar fyrir bila a yfir 200 km hrada? Kvedja siggiandri
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Óli Ingi on January 07, 2007, 22:33:03
hann er að öllum líkindum ekki nógu góður, gróft slitlag, en einhver malbiksbútur á honum samt, kannski hægt að halda 1/8, en annars held ég að það sé loksins eitthvað að gerast í brautarmálin fyrir BA á akureyri  :D
Title: Skrúfa í vetur
Post by: siggiandri on January 07, 2007, 22:46:01
Nu gott ef satt er med brautarmal. Hvad er annars ad fretta af tvi, hver er stadan tar? Kvedja siggiandri
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on January 08, 2007, 12:58:26
það er bara verið að leita af lyklum af ýtuni
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Preza túrbó on January 08, 2007, 18:28:52
Áttu ekki fleiri myndi handa okkur Stjáni ?  :D

Kveðja:
Dóri G. :twisted:  :twisted:
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on January 08, 2007, 18:55:32
er nokkuð meira að mynda :D
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Preza túrbó on January 08, 2007, 19:02:43
Hehehe, spurning  :D  Jújú, ertu búinn að gera eitthvað meira síðan að þessar myndir voru teknar ?  :)

Kveðja:
Dóri G. :twisted:  :twisted:
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on January 08, 2007, 19:12:42
það er voða lítið smá sjæn hér og þar  8) svo voru heddinn ventlar og allt sem því fylgir ónýtt :evil:  eða því sem næst þannig að mér vantar góð ál hedd með öllu :D  :D
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on January 08, 2007, 19:49:58
á ekki einhver orginal Camaro merki og kanski SS líka svo væri gaman ef einhver viti hvort hann er 67 eða 68 árg :?:
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Óli Ingi on January 08, 2007, 23:00:37
ég segi 67  8)
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Einar K. Möller on January 09, 2007, 00:13:42
Mér skildist á Þórði þegar hann flutti bílinn inn að þetta væri '67. Hann er náttúrulega maðurinn til að svara þessu. Lýst vel á þessa hugmynd hjá þér Stjáni að fá orginal merkin, ég á öll til á Oldsinn hjá mér og meira til ;)
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Big Fish on January 10, 2007, 10:04:19
Sæll Kristjá til hamíngju með pró camaró hann er 1967
Ég fór best á honum 8.36 að mig minir var að skila 1000 hestöflum í aftur hjól bíllin er 2.900 pund gángi þér vel með gribin

kveðja þórður
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Firehawk on January 10, 2007, 10:53:34
Quote from: "Kristján Skjóldal"
á ekki einhver orginal Camaro merki og kanski SS líka


http://cgi.ebay.com/ebaymotors/67-CAMARO-chevy-hood-fender-emblems-NEW-chevrolet_W0QQitemZ160072440573QQihZ006QQcategoryZ80736QQssPageNameZWDVWQQrdZ1QQcmdZViewItem
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/1967-68-69-CAMARO-SS-EMBLEMS-NEW_W0QQitemZ130065742601QQihZ003QQcategoryZ33643QQssPageNameZWDVWQQrdZ1QQcmdZViewItem
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/1967-1968-67-68-Camaro-SS-Grille-Emblem-For-RS-Grille_W0QQitemZ260073340279QQihZ016QQcategoryZ33643QQssPageNameZWDVWQQrdZ1QQcmdZViewItem

-j
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on January 10, 2007, 12:28:55
já takk Þórður þá verð ég bara að reina að ná betri tima með minni vél :wink:  en ertu viss með þessa þýgnd hann var núna siðast með index  uppá 7,97  :roll:
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on January 11, 2007, 20:04:40
er til einhver reikni formúla hæð dekk snúnigur vélar fyrir 1/4 milu :?:  t,d 34" dekk snún 6,500  og þá hraði á kvartmílu er hún ekki 402 metrar :?:  :?:  þá er ég að spá í sambandi við drif hlutfall hvað sé best :roll:
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Einar Birgisson on January 11, 2007, 20:07:04
Hér eru flestar svona formúlur Stjáni http://www.wallaceracing.com/Calculators.htm
Title: Þessi ?
Post by: Einar Birgisson on January 11, 2007, 20:26:59
http://www.wallaceracing.com/gear-speed.php
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on January 19, 2007, 08:56:05
svona var hann þá fyrir Islands komu :D
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Óli Ingi on January 19, 2007, 14:52:46
Ég vil hafa hann svona koparlitaðan  :D
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Moli on January 19, 2007, 15:59:09
Hvaða tíma á þessi bíll best?
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on January 19, 2007, 18:36:38
úti eða hér :?:
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on January 19, 2007, 19:41:24
jæja aðeins verið að skoða og kom í ljós að drifhlutfall var 4,88 :shock:  ekki það sem ég vill sá í bbc blower :!:  svo er búið að kaupa hedd og ný framdekk  :D voru ónýt :(  og svo vantar mig pakkningar í blower millihedd  :!: svo kom í ljós að hann gat ekki farið í botn :roll:  blöndungar rákust í millihedd gaman að finna svo ódýr hö :D  :D  :D  hér koma nokkrar myndir 8)
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Óli Ingi on January 19, 2007, 19:50:22
þetta er bara hreinn unaður! ef einhver nær að tosa allt útúr þessum bíl og mótor þá er það Stjáni  8)
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Jón Geir Eysteinsson on January 19, 2007, 22:43:04
Quote from: "Moli"
Hvaða tíma á þessi bíll best?


Stjáni ..........ætlarðu ekki að svara manninum..........?

 Á 1/4 mílu fór hann best 6.70 í Svíðþjóð ,  með 572 Chrysler Hemi  ( hvað annað  :D )

Enn þú toppar það nú Stjáni minn................ með Chevy mótor.

 Ha...er það ekki......
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on January 19, 2007, 22:45:45
getur einhver hjálpað mér að finna partanúmer á þessa stóru patningu sem kemur á milli blásara og millihedds þessi svarta þarna :?:
Title: Skrúfa í vetur
Post by: baldur on January 19, 2007, 23:06:31
http://store.summitracing.com/partdetail.asp?autofilter=1&part=MRG%2D674G&N=700+115&autoview=sku
Er þetta ekki líklegt?
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on January 19, 2007, 23:47:18
passar þessi á 1071 bds blower :?:
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Jón Geir Eysteinsson on January 20, 2007, 09:19:38
Quote from: "Moli"
Hvaða tíma á þessi bíll best?


Stjáni ..........ætlarðu ekki að svara manninum..........?

Á 1/4 mílu fór hann best 6.70 í Svíðþjóð , með 572 Chrysler Hemi ( hvað annað  :lol:  )

Enn þú toppar það nú Stjáni minn................ með Chevy mótor.

Ha...er það ekki......
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on January 20, 2007, 10:28:17
Ég bara vissi ekki timan :wink:  en ef ég á að ná þessum tima verð ég  að kaupa sambærilega vél :!:  svona eins og stóru strákarnir :lol:  :lol:  ´Þórður :D  Ari :D ´Rúdolf :lol:  E,B :lol:  ég verð bara að hnoðast á stock 454 ef maður svarar eins og  chrisler maður he he he :D  :D
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Jón Geir Eysteinsson on January 20, 2007, 10:51:25
Góður.... :lol:
Sem stock....segðu, sem stock.

Þú átt allavega Gríððððalega flottan bíl.......og munt líta mjög vel út.

Langi þér vel með þetta allt saman
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on January 20, 2007, 10:58:40
búinn að kaupa í nýju vélinna
Title: Skrúfa í vetur
Post by: firebird400 on January 20, 2007, 12:59:55
Ef stórt er gott þá er stærra betra

 :lol:
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on January 21, 2007, 17:29:38
mér vantar svona patningu sem á að vera þarna á milli :!:  eða númer svo að ég geti pantað hana þetta er 1071 bds blower með fyri fram þökk K,S 8)
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Óli Ingi on January 21, 2007, 17:50:15
Á Þórður ekkert dót uppí hillu...
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Krissi Haflida on January 21, 2007, 19:18:58
tékkaðu á þessu.

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/671-1071-Blower-supercharger-to-manifold-base-gasket_W0QQitemZ260072211816QQihZ016QQcategoryZ33741QQrdZ1QQssPageNameZWD1VQQcmdZViewItem
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Einar K. Möller on January 21, 2007, 19:24:49
Ég er búinn að panta þetta fyrir Stjána ;)
Title: Skrúfa í vetur
Post by: firebird400 on January 21, 2007, 19:34:34
Fær hann patningu eða pakkningu :lol:   :wink:
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Einar K. Möller on January 21, 2007, 20:19:30
Hann fær sittlítið af hvoru bara.
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Maverick70 on January 24, 2007, 00:40:39
Quote
Fær hann patningu eða pakkningu  


haha :D
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on January 24, 2007, 09:36:35
hvaða hvaða er með skrif og lesblindu  :( mér hefur nú sýnst ekki allir skrifa mjög rétt hér :D
Title: Skrúfa í vetur
Post by: firebird400 on January 24, 2007, 12:47:08
Æi sorry  :wink:

 :D
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Valli Djöfull on January 24, 2007, 15:00:18
Quote from: "Kristján Skjóldal"
hvaða hvaða er með skrif og lesblindu  :( mér hefur nú sýnst ekki allir skrifa mjög rétt hér :D

Já við skulum nú alveg sleppa þeirri umræðu, það fór svoleiðis umræða í gang á bmwkrafti og hún endaði MARGRA blaðsíðna rifrildi  :lol:
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on January 27, 2007, 13:04:42
svona
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on January 28, 2007, 23:44:34
kanski maður máli bara
Title: Skrúfa í vetur
Post by: firebird400 on January 29, 2007, 00:00:06
Þessi á neðri myndinni er svalur  8)
Title: Skrúfa í vetur
Post by: 1965 Chevy II on January 29, 2007, 00:56:34
Quote from: "Kristján Skjóldal"
kanski maður máli bara

Miklu flottari eins og hann er,alvöru race paint job.
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/Ymislegt/DSC00006.jpg)
Title: Skrúfa í vetur
Post by: 1965 Chevy II on January 29, 2007, 00:59:28
Önnur:
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/Ymislegt/DSC00007.jpg)
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on January 29, 2007, 09:44:43
illa góð mynd þessi núm  1 :wink:
Title: Skrúfa í vetur
Post by: 1965 Chevy II on January 29, 2007, 19:38:22
Já,hún er vel heppnuð,pro ljósmyndari missti sig yfir henni,hann sá hana  í fullri upplausn hjá félaga mínum sem ég gaf eintak.
Hún er tekin á Sony dsc72 druslu :D
Title: Skrúfa í vetur
Post by: baldur on January 29, 2007, 20:10:13
Þessar litlu vélar geta náð fjandi góðum myndum ef birtuskilyrði eru rétt :)
Title: Skrúfa í vetur
Post by: 1965 Chevy II on January 29, 2007, 20:17:50
Já,svo eru þær handónýtar inni.
Gaf konunni Canon 350D,það er fín vél.
Title: Skrúfa í vetur
Post by: íbbiM on January 29, 2007, 22:12:23
Quote from: "Trans Am"
Quote from: "Kristján Skjóldal"
kanski maður máli bara

Miklu flottari eins og hann er,alvöru race paint job.



ég er svo ósammála, hef aldrie þolaðþessi dúbíus paintjob sem sona græjur eru yfirleitt málaðar í
Title: Skjóldal
Post by: johann sæmundsson on January 30, 2007, 03:42:04
Til hamingju með bílinn, hann er flottur svona.Ógnandi .
Hvað finnst  ykkur Elvis og Moli um Panasoic NV-GS180

kv joi
Title: Skrúfa í vetur
Post by: 1965 Chevy II on January 30, 2007, 12:41:16
Panasonic's use of three-CCD (charge-coupled device) technology in consumer-grade camcorders has clearly been a success. The number of models available has been growing steadily. But with so many options now, Panasonic's own range is starting to compete within itself. All offer great video quality, with the main differentiator being the features included.

The NV-GS180 is the successor to the mid-range NV-GS150, and its specifications are remarkably similar. It's still based around a trio of 1/6 inch 0.8 megapixel CCDs, offering true 2.3 megapixel still images at 1,760x1,320. However, it lacks the NV-GS150's, built-in lens cap, relying on a clip-on plastic cap instead. The latter's built-in flash has also been removed, so this model isn't quite as good at doubling as a stills camera.

Despite its budget price tag, the NV-GS180 offers microphone and headphone jacks, with a regular accessory shoe on the top for external add-ons. The tape mechanism is top-loading, so you won't have any trouble changing media when the Panasonic is screwed to a tripod.

The little joystick on the back gives immediate access to various options, including shutter and iris settings and video gain. In Focus mode, the joystick is also used for manual focusing - this is a little fiddly but workable. You'll need to enter the full menu to enable one of the five auto-exposure modes, which include the usual suspects.

As we've come to expect from Panasonic's three-chip consumer range, image quality was a cut above most similarly priced single-chip camcorders. This was particularly noticeable in low light or when shooting indoors. The only down side was that the GS180 uses electronic image stabilisation, which works well in good lighting but isn't so effective in poor illumination - and you can't use it at all in widescreen mode.

The Panasonic NV-GS180 doesn't seem like a huge step forward from its NV-GS150, predecessor; it's a touch shorter and lighter, and misses the flash and integrated lens cap, but otherwise offers very similar features. Nonetheless, assuming street prices match the Panasonic's recommended retail price, this is exceptional value for such good video quality
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on January 31, 2007, 21:52:00
voff 8)
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on January 31, 2007, 21:53:54
mjá
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on February 03, 2007, 20:22:31
þessi er bara góðurrrrrrrrrrrrrrrr :shock:
Title: Skrúfa í vetur
Post by: JONNI on February 03, 2007, 23:20:37
Humm, þessi þráður byrjaði á ''skrúfa í vetur'' spurning hvort það er verið að skrúfa í vetur, eða kannski ráfa um internetið í vetur :shock:
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on February 03, 2007, 23:25:36
já ég er að bíða eftir varahlutum svo að ég geti skrúfað meira í vetur :lol:
Title: Skrúfa í vetur
Post by: JONNI on February 04, 2007, 00:47:32
ok, þá látum við þetta slæta í bili.................. :lol:
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on February 16, 2007, 22:13:14
jæja þá eru nýju dekkin komin og búið að hækka hann upp og græja :roll:
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Valli Djöfull on February 19, 2007, 00:03:41
Jæks, smá munur!  :shock:

(http://www.kvartmila.is/images/thordur-1.jpg)
Title: Skrúfa í vetur
Post by: firebird400 on February 19, 2007, 22:20:03
:lol:
Title: Skrúfa í vetur
Post by: dart75 on February 19, 2007, 23:13:21
shizenn hvað þetta er töff!! :D
Title: Skrúfa í vetur
Post by: ElliOfur on February 19, 2007, 23:15:18
Svona fyrst þessi þráður er kominn útí tóma vitleysu og menn að tala um myndavélar og allt :D

Þessi er tekin með Sony T7 í sumar
(http://www.123.is/elliofur/albums/953155376/Jpg/001.jpg)
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on March 08, 2007, 19:51:32
jæja þá er hægt að fara skrúfa var að fá í hús í dag :D
Title: Skrúfa í vetur
Post by: firebird400 on March 13, 2007, 22:48:40
Og hvað flæða svona fín Brodix lok  :D
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on March 14, 2007, 18:36:22
Allt sem ventlar leifa 2,300 - 1,880 : 365cc  :lol:  :lol:
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on April 02, 2007, 08:50:21
jæja þá er allt að gerast, búið að skrúfa og skrúfa og allt að verða komið saman, og búið að ræsa :wink: en  ég þarf að rífa aftur  :evil: kom upp smá vandamál stud girdle er vitlaus og búið að renna niður rær á roker arm :evil:  svo að mér vantar svona stud girdle frá comb og þá fæ ég réttar rær líka með :wink:  er nokkur hér sem á svoleiðis :?:
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on April 14, 2007, 20:03:33
Jæja allt að verða klárt :wink:
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on April 14, 2007, 20:18:17
og smá  :lol:
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Krissi Haflida on April 14, 2007, 20:41:12
helvíti góður, en svakalega eru tunnurnar stórar hjá þér . ég var að möndla tunnurnar í bílinn hjá mér áðan og ég mundi ekki bjóða í þessar
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Dodge on April 14, 2007, 21:06:23
já það er svolítið mykil nauðsyn að hafa spoilerinn á honum :)
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on April 14, 2007, 22:02:55
já það eru dálítið stór dekk undir þessum bíl :!:
Title: Skrúfa í vetur
Post by: firebird400 on April 14, 2007, 22:15:41
þessi er svo flottur  8)
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Valli Djöfull on April 14, 2007, 22:57:49
Sleeeef..... vá hvað ég get ekki beðið eftir sumrinu  8)

Þetta er ekkert smá svalt kvikindi!!!!  Ég er að fíla það að vélin nái hærra upp en toppurinn á bílnum  8)
Title: Skrúfa í vetur
Post by: olafur f johannsson on April 14, 2007, 23:04:16
þetta er rosalegur bíll og núna fáum við loksins að sjá hvað hann getur
hann hefur alltaf skort allminlegan bílstjóra  8)
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Big Fish on April 16, 2007, 09:07:36
Jæja ertu þroskaheftur  :?:

kk þt
Title: Skrúfa í vetur
Post by: JHP on April 16, 2007, 10:37:27
Quote from: "Willys 41."
Jæja ertu þroskaheftur  :?:

kk þt
(http://ls1tech.com/forums/images/smilies2/thatfunny.gif)
Title: lol
Post by: Kiddicamaro on April 16, 2007, 19:12:53
Quote from: "Willys 41."
Jæja ertu þroskaheftur  :?:

kk þt
lol
Title: Skrúfa í vetur
Post by: villijonss on April 16, 2007, 19:13:46
hehe
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on April 16, 2007, 19:38:30
já ekki hef ég trú á þvi að bilstjórinn breiti einhverju :shock:  en ég skal gera mitt besta :lol:  :lol:  :lol:
Title: Skrúfa í vetur
Post by: olafur f johannsson on April 16, 2007, 23:11:42
Quote from: "Willys 41."
Jæja ertu þroskaheftur  :?:

kk þt

voða lega ertu viðkvæmur Þórður  :D
Title: Skrúfa í vetur
Post by: motors on April 17, 2007, 16:31:56
Held það vanti ekkert upp á það Þórður sé góður bílstjóri,eins og hann sýndi fólki þegar hann þrumaði Hemihunternum á 6.99 sek. :)
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Racer on April 17, 2007, 17:03:47
Quote from: "motors"
Held það vanti ekkert upp á það Þórður sé góður bílstjóri,eins og hann sýndi fólki þegar hann þrumaði Hemihunternum á 6.99 sek. :)


Já fáir sem fara 319 km hraða hérlendis í kvartmílunni :D
Title: Skrúfa í vetur
Post by: villijonss on April 18, 2007, 08:36:00
enda fáir sem hafa haft 1000 hestolf í forgjöf á hina líka þ en enga síður frábært framtak og maður vonast bara til að sjá meira svona á klakanum
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on April 18, 2007, 18:44:07
Ræstur i dag
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on April 18, 2007, 18:49:11
jæja þetta er ekki að gera sig hvernig set ég svona video inn :?:  :roll:
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Moli on April 18, 2007, 18:55:01
Quote from: "Kristján Skjóldal"
Jæja, hann var ræstur í dag...
(vona bara að videoið sjáist)


<object width="425" height="350"><param name="movie" value="http://www.youtube.com/v/Eb9ngwQ-KlI"></param><embed src="http://www.youtube.com/v/Eb9ngwQ-KlI" type="application/x-shockwave-flash" width="425" height="350"></embed></object>


Það er ekki hægt að láta videoið sjálft sjást á spjallinu, linkaðu það bara inn og leyfðu okkur að heyra herlegheitin!! 8)
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on April 18, 2007, 19:00:58
já já línka bara á það :?  þú verður að skíra þetta betur fyrir mér kan ekki mikið á tölvu :lol:
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Moli on April 18, 2007, 19:04:39
Quote from: "Kristján Skjóldal"
já já línka bara á það :?  þú verður að skíra þetta betur fyrir mér kan ekki mikið á tölvu :lol:


Þessir gömlu.... :lol: :mrgreen:

Það var á þessum stað --> http://www.youtube.com/v/Eb9ngwQ-KlI en þú hefur líklegast tekið það út, opnaðu það aftur í YouTube og um leið og myndbandið er í spilun copyaðu þá slóðina sem er efst í browsernum, og setur hana hérna inn á spjallið, þá ætti hún að sjást einhvernvegin svona...

http://www.youtube.com/v/Eb9ngwQ-KlI
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on April 18, 2007, 19:17:35
http://www.youtube.com/watch?v=Eb9ngwQ-KlI

Held að þetta sé komið svona, er það ekki?
Title: Skrúfa í vetur
Post by: edsel on April 18, 2007, 19:27:07
flott hljóð, finnst þetta paint job bara fara þessum bíl vel
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on April 18, 2007, 19:42:18
Myndir :wink:
Title: Skrúfa í vetur
Post by: motors on April 18, 2007, 19:53:55
Good job,good luck man. :!:
Title: Skrúfa í vetur
Post by: cv 327 on April 18, 2007, 21:28:27
Sándið mynnir á gamlan vörubíla dísel :smt003  smá grín :lol:
Nei í alvöru, þetta er alveg meiriháttar, til lukku
Kv. Gunnar
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Heddportun on April 18, 2007, 21:34:34
Videoið virkar ekki lengur
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on April 18, 2007, 22:46:40
er komið aftur í lag og smá mynd sem var tekinn í dag 8)
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Óli Ingi on April 18, 2007, 22:54:35
bara lang flottastur, og soundið mjög heimilislegt bara, stjáni það verður agalegt að hafa þig ekki á morgun :o
Title: Skrúfa í vetur
Post by: edsel on April 18, 2007, 23:35:04
hvaða græni er þetta fyrir aftan
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on April 18, 2007, 23:38:14
Hvaða græni :roll:
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Marteinn on April 19, 2007, 03:04:38
hvada stælar eru þetta,  :lol:  

grænn er camminn :arrow:
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Heddportun on April 19, 2007, 11:16:08
Quote from: "edsel"
hvaða græni er þetta fyrir aftan


Bílinn hans E.B.
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Racer on April 19, 2007, 14:34:37
bílar til sölu.. sniðugt skilti :D
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on April 19, 2007, 18:37:52
já já það er bara að rífa upp verskið þá er allt til sölu :lol:
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on April 19, 2007, 19:52:57
fleiri myndir :wink:
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Bc3 on April 20, 2007, 14:36:24
HAHAHAHAHHAHA er snjór á akureyri  :lol:  :lol:
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on April 29, 2007, 13:40:29
Team SKJÓLDAL 8)
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Óli Ingi on April 29, 2007, 19:04:09
flott race family  8)
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Bc3 on April 30, 2007, 19:44:16
(http://www.kvartmila.is/spjall/files/dscf8123.jpg)
 er þetta konan þín eða littla prinsessan þín við hliðin á þér  (http://www.live2cruize.com/phpBB2/images/smiles/naughty.gif)
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Kiddicamaro on April 30, 2007, 22:02:16
þetta er EKKI live2cruize alli hér reynum við að haga okkur vel
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Garmurinn on May 01, 2007, 00:25:16
Flottar myndir Stjáni,sá minnsti er ekkert smá svalur 8)
Djöfuls ferð var á þér í átt að Ólafsfirði í dag :wink: varstu að sækja oltna bílinn?
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Bc3 on May 01, 2007, 01:17:09
æ sry þarft ekki að svara þessu :lol:   en já flottur bíll
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Marteinn on May 01, 2007, 02:58:49
niceee
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on May 03, 2007, 21:28:03
Jæja þá er bara verið að græja þjónusubilinn fyrir sumarið  :lol: þetta er gamli líkbilinn á Siglufirði :smt051 greinilega ekki mikið að gera i þeim brasa :roll: því hann er bara keirður 19,000 mil frá 1979 sem er bara gott og er að sjáfsögðu v8 350 0g 350 gír  :wink: svo er ég búinn að mála hann SVART mattann og þá fer hann að verða klár í að draga kvikindið suður í sumar :spol: eða bara til sölu :roll:
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Dodge on May 03, 2007, 21:45:18
flottur..

..en.. engar filmur og krossar? :)
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on May 03, 2007, 22:03:42
það á eftir að koma :wink:
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Dodge on May 04, 2007, 10:01:23
þegar það er klárt þá skal ég aka honum eitt kvöld, SMEKKFULLUM af byttum.

við komum ca 16 í raminn.. nú er bara að gera betur :)
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Racer on May 04, 2007, 12:00:35
vonandi ekki dauðum byttum :D
Title: Skrúfa í vetur
Post by: firebird400 on May 04, 2007, 18:51:25
Þær staflast betur  :wink:
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Brynjar Nova on May 07, 2007, 13:55:11
:smt043
Title: Skrúfa í vetur
Post by: einarak on May 07, 2007, 19:40:32
Quote from: "Kiddicamaro"
þetta er EKKI live2cruize alli hér reynum við að haga okkur vel

gamli fílupúki  :smt064
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Kiddicamaro on May 07, 2007, 20:23:51
Quote from: "einarak"
Quote from: "Kiddicamaro"
þetta er EKKI live2cruize alli hér reynum við að haga okkur vel

gamli fílupúki  :smt064


hei lilli :x  :lol:
Title: Skrúfa í vetur
Post by: einarak on May 07, 2007, 23:34:25
:lol:
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on May 09, 2007, 18:33:46
er einhver sem lumar á upl um próngrindur mér vantar svoleiðis :?:
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Valli Djöfull on May 09, 2007, 18:53:09
Quote from: "Kristján Skjóldal"
er einhver sem lumar á upl um próngrindur mér vantar svoleiðis :?:


Á ekki örugglega að nota þær svona? :lol:


(http://www.robinson-race-cars.co.uk/Peter%20Wacker%20wheelie%20webpic%202.jpg)

(http://www.robinson-race-cars.co.uk/peter%20wacker%20SPod%20wheelie.jpg)



Annars var ég að reyna að googla wheeliebar.. fékk hljómsveitina Wheeliebar upp og myspace síðuna þeirra..

Annars fann ég bara á www.summitracing.com smá infó fyrir hverja tegund þar barasta...

http://store.summitracing.com/partdetail.asp?autofilter=1&part=CEE%2D2145&N=700+4294859787+115&autoview=sku
PDF skjal þarna neðarlega..  En kannski ekki það sem þú leitar að...
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on May 09, 2007, 19:22:15
já takk ég skoða þetta :wink:
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Einar K. Möller on May 12, 2007, 14:28:26
Stjáni... er þetta málið...

(http://static.racingjunk.com/1/ui/3/9/7311748841342.jpg)

Hefur ekki farið "nema" 6.03 @ 235mph... fæst á $65.000 (rolling)  8)
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on May 12, 2007, 16:43:51
já kanski :roll:  nei ætli ég haldi mig ekki bara á minum í bili  :wink: það eru til nó af stærri vélum í heiminum sem betur fer  :lol: :lol:
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Belair on May 12, 2007, 21:13:10
her er ein 63 Corvette með fáum hestum

(http://www.trouble-racing.ch/images/fotos/corvette2.jpg)

http://www.youtube.com/watch?v=XJUsX-I633I
http://www.youtube.com/watch?v=C4YnD3luVGM
http://www.youtube.com/watch?v=fWEJ2jZtX0g
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Einar K. Möller on May 12, 2007, 21:45:21
Þá er þessi efstur í huga, Joshua Hernandez:

(http://www.speedzonemagazine.com/zones/daily%20race%20zone/06%20highlights/hernandez.jpg)

5.912 @ 242.63mph
Title: Bubba
Post by: Einar Birgisson on May 12, 2007, 23:05:25
Þetta er minn maður Bubba Stanton sem ég hef verslað þó nokkuð við.
Meistari í ADRL PRO EXTREME 2006.
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Damage on May 12, 2007, 23:24:51
hei
er þetta ekki widow maker á bílnum ?
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Belair on May 13, 2007, 01:19:57
er þessi her nothæfur  :D

(https://www.fossilcars.com/classifieds/upload/autos.17435.3.jpg)

http://www.fossilcars.com/cgi-bin/classifieds/classifieds.cgi?db=autos&website=&language=&session_key=&search_and_display_db_button=on&results_format=long&db_id=17435&query=retrieval
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on May 19, 2007, 12:04:43
jæja þá er búið að mála kvikindið :wink:
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Belair on May 19, 2007, 12:42:28
þegar maður sja hann eftir að við tókum hann út úr gamnum sagið maður VA

núna
VAAAAA
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Dodge on May 19, 2007, 16:22:52
þú hefur ákveðið að skvetta á húsið og blásarann og allt hverfið í leiðinni :)
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Bannaður on May 19, 2007, 16:43:00
Quote from: "Dodge"
þú hefur ákveðið að skvetta á húsið og blásarann og allt hverfið í leiðinni :)



ætli hann hafi ekki bara fengið afganginn af litnum sem var notaður á kranann í baksýn
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Belair on May 19, 2007, 16:49:44
ok kjósa
1 .hafa hann svona
(http://www.kvartmila.is/spjall/files/dscf7805.jpg)
2 svona
(http://www.kvartmila.is/spjall/files/dscf7805_401.jpg)

hann hefur tima til að mála hann fyrir fistu keppni  :lol:
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Viddi G on May 19, 2007, 17:35:11
mynd nr.2, hann er reyndar geðveikur þannig svo Stjáni það er bara drífa sig að mála 8)
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Jói ÖK on May 19, 2007, 19:09:09
Nr 2 mjög svalur svona grænn 8)
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Racer on May 19, 2007, 19:10:51
hmm gulan áfram með þennan fjólubláan í stað bláan :D
Title: Skrúfa í vetur
Post by: edsel on May 19, 2007, 23:12:03
mynd númer 2, mjög svalur þannig
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Mannsi on May 20, 2007, 02:33:12
Mynd númer 2...
Title: Skrúfa í vetur
Post by: firebird400 on May 20, 2007, 13:07:18
Hei taka lyfin sín, breytir ekkert bílnum í einhvað hommaride, fjólublátt já einmitt  :roll:
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Belair on May 20, 2007, 14:04:13
hummm mer synist að það gæti haft áhrif í móti  :lol:
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on May 23, 2007, 21:37:55
nei nei það stendur ekkert til að mála allavega ekki núna :wink:  nei nú er maður bara að fara yfir skoða hvort allt sé í lagi fyrir keppni og þá sá maður að prjóngrindinn var öll meira og minna skökk og snúinn svo að það verður að smiða nýja senilega en svo er bara að skifta um oliu og svona smá nud og þá er ég klár í keppni 2/6  :D
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on June 13, 2007, 23:07:50
Fór og prufaði á gömlum flugvelli, merkti mílu og spólaði af stað :lol:
Ekkert grip en voða gaman samt.
Hér á á sjást smá videó af einni ferð(ekkert spes gæði samt)

http://www.youtube.com/watch?v=wjyMnw4xmCc
Title: Skrúfa í vetur
Post by: 1965 Chevy II on June 13, 2007, 23:15:30
Ég treysti því bara að þetta hafi verið gaman,en það var ekkert gaman að þessu videoi :lol: þú hefðir alveg eins geta gert þetta á lyftunni :D
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on June 13, 2007, 23:19:20
já ég er ekki sáttur finnst eins og 2 gir sé bara ekki að halda eða convert :evil:
Title: Skrúfa í vetur
Post by: 1965 Chevy II on June 13, 2007, 23:23:01
Ef þetta er sama skipting/converter og var í honum þá er ég ekki hissa og hef lengi sagt að það sé eitthvað að þessu kombói.
Að sjá bílinn í burnout allt á öskrandi snúning og dekkin rétt hreifast og eins með rönnin svaka snúningur og læti og "ekkert að ske".
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on June 13, 2007, 23:30:35
ég er að vísu búinn að skipta um hlutfall úr 4,56 í 4,11 en ætli ég verði ekki að rífa skiptinguna úr og laga hana líka það er það eina sem er eftir að gera við síðan ég fékk þennan bíl :?
Title: Skrúfa í vetur
Post by: 1965 Chevy II on June 13, 2007, 23:42:21
Yup,ég er viss um að þú sérð ekki eftir því,ath converterinn líka.
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Heddportun on June 14, 2007, 01:32:53
Hvaða converter eru með og hvað er áætlað Stall

Hvað er búið að gera fyrir 9"?
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Belair on June 14, 2007, 01:58:46
stáni muna að taka myndir og seta her inn  :D
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on June 14, 2007, 07:32:44
já ég hef ekki verið sátur með þennan converter :?  en hann var sérsmiðaður fyrir þennan bil 8" 5200 stall sem mér finnst nú svolítið hátt á blower mótor :? en svo er spurnig hvort maður eigi að koma og prufa hann svona og sjá hvað hann er að gera á malbiki en ekki klæðnigu :wink: eða rjúka í að rífa þetta og skoða hvað er í gangi :wink: tókum nokkrar myndir í blíðuni hér fyrir norð :lol:
Title: Skrúfa í vetur
Post by: 1965 Chevy II on June 14, 2007, 09:41:46
Ef hann snuðar á Akureyri þá snuðar hann líka í Hafnarfirði það er á hreinu :wink:
Lagaðu þetta bara og settu þéttari Converter í og málið er dödt.
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on June 14, 2007, 12:20:02
hún er kominn úr :wink:  nú er bara að skoða :wink:
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Krissi Haflida on June 14, 2007, 18:41:28
mér fannst nú converterinn sjokkera bara fínt miða við myndbandið, svo fannst mér ég heira einhvern pikkles þegar bíllinn skipti sér upp í annan gír.
kallin bara að snúa í 8000þ big block og blásari flottur

Ertu búin að opna gírinn??
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on June 14, 2007, 19:11:56
já þá sérðu það 8000 sem þíðir með þetta kompó þá á hann að vera á 202 milum sem að hann var ekki á [-(
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Heddportun on June 14, 2007, 21:32:23
Ok,en er þetta stock hásingin eða er búið að sjóða inn í drifhúsið styrkingar og  þessháttar?
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on June 14, 2007, 22:53:04
það er búið að sjóða þetta allt upp og styrkja allt pró á þessum bæ :lol:
Title: Skrúfa í vetur
Post by: 1965 Chevy II on June 14, 2007, 23:49:29
Jæja hvað er að frétta af gírnum?
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on June 15, 2007, 09:16:04
við förum í hann í kvöld :wink:
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Big Fish on June 15, 2007, 11:52:05
Sæll Kristján 8 tommu konverter þú þarft 9 eða 10 tommu ég var með 10 tommu gangi þér vel hlakka til að sjá þig hér á brautinni þú ert öruglega með  bigblok eða ertu með smolblok miða við 8 tommu konverter

kveðja þórður 8)
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on June 15, 2007, 12:24:25
já svona er að kaupa þetta frá svona fiskiköllum :lol:  :lol:  :lol:
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on June 15, 2007, 18:52:08
jæja þá er búið að skoða og viti menn allt orginal GM dót sem má bara fara í tunnuna :evil: og þá er þetta gir númer 3 eða 4 hér á landi sem að er ekki eins og hann er sagður vera eitthvað ofurdót :evil:  :evil: og ekki nó með það heldur voru bara 4 diskar í henni staðin fyrir 5 í orginal GM  :evil: ég bara skil ekki hvernig Helgi gat náð 8,80 með þetta svona :evil:  :evil:  :evil:  PS VANTAR GÓÐ GÍR takk :evil:  :twisted:  :evil:  :evil:  :evil:  :evil:  :evil:
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Ziggi on June 15, 2007, 23:38:28
Quote from: "Kristján Skjóldal"
jæja þá er búið að skoða og viti menn allt orginal GM dót sem má bara fara í tunnuna :evil: og þá er þetta gir númer 3 eða 4 hér á landi sem að er ekki eins og hann er sagður vera eitthvað ofurdót :evil:  :evil: og ekki nó með það heldur voru bara 4 diskar í henni staðin fyrir 5 í orginal GM  :evil: ég bara skil ekki hvernig Helgi gat náð 8,80 með þetta svona :evil:  :evil:  :evil:  PS VANTAR GÓÐ GÍR takk :evil:  :twisted:  :evil:  :evil:  :evil:  :evil:  :evil:

Tékkaðu hvort þessi sé ennþá til sölu... http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=21632


Kv. Siggi
Title: Skrúfa í vetur
Post by: stigurh on June 16, 2007, 09:27:31
Og hvaða hlutfall er í kassanum ?
stigurh
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on June 18, 2007, 21:46:53
held 1,76 var ekki búinn að skoða það var of reiður og fór út úr skúrnum :evil:  en ég á flott hús vantar bara allt inn í það :evil: svo er bara spurnig hvaða leið á að fara :roll:ég hlusta á góð ráð :wink:
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on June 25, 2007, 22:07:00
sko bara smá átök :roll:
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on July 10, 2007, 22:25:15
jæja þá er búið að rífa skiftinguna úr :wink:  sem ég fékk lánaða á meðan ég fæ nýja dótið inn í mína :wink:  sem var ekki alveg gefins 3,200$ :?  en svona fór fyrir converter í síðustu keppni enda ekki alveg ætlaður fyrir svona meðferð 10 TCI 3500 stal :roll: en svona eru þessar reddingar ekki alltaf til bóta ef þið skoðið mynd þá sjáið þið hvernig hann er sprunginn út það eru för eftir boltana á sveivarásnum. :lol: svo er bara að vona að skiftinginn hanns Hadda hafi sloppið :?
Title: Skrúfa í vetur
Post by: 1965 Chevy II on July 10, 2007, 22:30:29
Böðull :smt003 Hvernig kassa keyptirðu og hvernig Converter?
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on July 10, 2007, 22:37:48
já og svo vantar mér converter :(  eitthvað alvöru dót eða upl um eitthvað sniðugt :wink:
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on July 10, 2007, 22:40:21
svona JW 2,800 hö þannig að ég verð með 800 og 2000 til vara he he :lol:
Title: Skrúfa í vetur
Post by: 1965 Chevy II on July 10, 2007, 22:52:53
Converter,það er t.d  Neal Chance Converters,það er fyrir svona ríka kalla eins og Þórð og mig :-#
http://www.racingconverters.com
Mæli með two piece converter.
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Dodge on July 11, 2007, 08:32:00
If you dont have a chance, you dont have a chance :)
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Björgvin Ólafsson on July 11, 2007, 10:07:54
Quote from: "Dodge"
If you dont have a chance, you dont have a chance :)


Nákvæmlega 8)

kv
Björgvin
Title: Skrúfa í vetur
Post by: 1965 Chevy II on July 11, 2007, 11:03:41
8)  8)  8)  8)
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on July 12, 2007, 12:01:35
:smt064
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on July 16, 2007, 20:12:00
er ekki einhver sem kallar sig jonni hér á spjallinu sem er staddur í USA :?:
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on July 17, 2007, 20:56:56
Jæja þá er dótið í skiptinguna komið :wink: og þá er bara að skrúfa saman  :wink:
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Anton Ólafsson on July 25, 2007, 17:14:09
If you dont have a chance, you dont have a chance  :lol:

Jæja náði mynd af einum brosandi!
Title: Skrúfa í vetur
Post by: stigurh on July 25, 2007, 17:42:32
Allt úr efstu hillunni ! Flottur á því mar.
stigurh
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Bc3 on July 25, 2007, 18:19:21
hvað er malið þú ert alltaf brosandi stjani ertu freðin eða ahhah
Title: Skrúfa í vetur
Post by: 1965 Chevy II on July 25, 2007, 19:05:16
JEAH nú líst mér á vininn hehehe,mig svíður í veskið bara við að horfa á myndirnar HAHAHA.
Ég var að panta nýjann  stator í minn fyrir n/a því hann var settur upp fyrir nos, $400 :?  :lol:
Sjáumst á Laugardag.
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on July 25, 2007, 19:47:41
já maður þetta er að verða gott í þessum skiftingar málum hefði frekar viljað eiða þessum $$$$$$$ í vél :roll: en það verður að biða betri tima :wink:  en er ekki einnhver sem getur selt mér eða lánað 5 gráðu seinkunar pillu fyrir MSD fyrir þessa keppni [-o<
Title: Skrúfa í vetur
Post by: 1965 Chevy II on July 25, 2007, 21:48:50
ég er nokkuð viss að Leifur eigi svoleiðis pillu,skal spyrja hann á Föstudag þegar hann kemur frá Spáni.
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on September 01, 2007, 13:54:23
Jæja þá er kvikindið til sölu :D það er komin timi á að leifa oðrum að prufa þetta dæmi selst með öllu eða kram laus verð 4 mils eða 2,5 kram laus  bessti timi 8,71 @ 164 með þessu krami og 2,900 pund simi 893-3867  :wink:
Title: Skrúfa í vetur
Post by: villijonss on September 01, 2007, 14:20:53
Why ? Er eitthvað annað í bígerð eða ?
Title: Skrúfa í vetur
Post by: olafur f johannsson on September 02, 2007, 23:30:34
Quote from: "olafur f johannsson"
þetta er rosalegur bíll og núna fáum við loksins að sjá hvað hann getur
hann hefur alltaf skort allminlegan bílstjóra  8)


hvað sagði ég vantaði ALVÖRU BÍlSTJÓRA :lol:  til að fara 8,29 með 454 en var 8,36 með 540  :D
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Big Fish on September 03, 2007, 08:57:16
Sæll ég veit nú ekki kver þú ert en hlýtur að vera einkvað migið að þér  :?: .
Ég keirði á bensíni átti nítróið eftir

Stjáni er migill keppnismaður til hamíngju stjáni með metið og tíman

kk þórður
Title: Skrúfa í vetur
Post by: olafur f johannsson on September 03, 2007, 11:58:42
Sæll Þórður þetta er allt meint með góðu og smá gríni það  er spurnig að taka sig ekki of alvalega :shock:
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Jón Geir Eysteinsson on September 04, 2007, 16:09:02
Til hamingju Stjáni með tíman , geggjað  sound í græjunni og frábær tími.
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Kiddi J on September 04, 2007, 22:50:26
Já glæsilegt, til hamingju með tímann.  8)
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Anton Ólafsson on November 28, 2007, 10:30:28
Jæja, þá er það spurninginn hverning mun bíllinn hans Stjána líta út næsta sumar?

Kannski svona?

(http://i21.photobucket.com/albums/b279/einarak/skjoliblackcopy.jpg)
Mynd modduð af EinarAk
Title: Skrúfa í vetur
Post by: einarak on November 28, 2007, 11:39:02
ShIt  geðveikur!  :lol:
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Krissi Haflida on November 28, 2007, 12:06:25
Þú málar hann svona :!:  þetta er bara geðveigt 8)
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Dodge on November 28, 2007, 12:25:14
:smt023
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Gilson on November 28, 2007, 15:26:03
ekkert smá flottur svona :P
Title: Skrúfa í vetur
Post by: ljotikall on November 28, 2007, 16:47:40
flott mynd hja þer anton... getur gert eina með möttu lakki fyrir mig  :smt047
Title: Skrúfa í vetur
Post by: burger on November 28, 2007, 16:51:07
gedveikur svona en væri hann flottur rauður? :?  :)

enn vááá


camaro spyrnubíll eitthverjar millur+ flott heilsprautaður bíl eitthverjar þúsundir =geðveiki :lol:  :lol:  :D  :shock:
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Jói ÖK on November 28, 2007, 17:40:47
Góður einar þú ert að standa þig í þessu 8)
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Björgvin Ólafsson on November 28, 2007, 18:26:43
Quote from: "einarak"
ShIt  geðveikur!  :lol:


Já þetta er flott hjá þér Einar, varstu búinn að prófa fleiri liti?

Hvítt, grátt eða rautt??

kv
Björgvin
Title: Skrúfa í vetur
Post by: JHP on November 28, 2007, 22:55:56
Er hann ekki bara flottur eins og hann er  :roll:
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on November 28, 2007, 22:59:25
nei ég held að það sé komin timi á að mála bara búinn að fá leið á þessu 15 ára málingu og svo langar mér að gera hann fyrir mig að minum :D
Title: Skrúfa í vetur
Post by: JHP on November 28, 2007, 23:00:32
Quote from: "Kristján Skjóldal"
nei ég held að það sé komin timi á að mála bara búinn að fá leið á þessu 15 ára málingu og svo langar mér að gera hann fyrir mig að minum :D
Ertu búinn að eiga hann svona lengi  :shock:
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on November 28, 2007, 23:32:10
nei bara búinn að fá ógeð á lit :D ég er hvot eð er búinn að breita öllu öðru bara máling eftir :wink:
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Einar K. Möller on November 29, 2007, 00:02:08
Það er náttúrulega mjög töff að hafa svona "Einarsáferð" á honum (Rúdólf á höfundaréttinn af nafninu Einarsáferð"

 8)
Title: Skrúfa í vetur
Post by: einarak on November 29, 2007, 19:56:53
Hmmm?

(http://i21.photobucket.com/albums/b279/einarak/skjolistripes.jpg)
Title: Skrúfa í vetur
Post by: einarak on November 29, 2007, 21:14:12
(http://i21.photobucket.com/albums/b279/einarak/photoshop/skjolihvitur.jpg)
(http://i21.photobucket.com/albums/b279/einarak/photoshop/skjolihviturstripes.jpg)
(http://i21.photobucket.com/albums/b279/einarak/photoshop/skjoliraudur.jpg)
(http://i21.photobucket.com/albums/b279/einarak/photoshop/skjoliblar.jpg)
(http://i21.photobucket.com/albums/b279/einarak/photoshop/skjoligraenn.jpg)

 :roll:

þetta ætti að duga held ég
Title: Skrúfa í vetur
Post by: edsel on November 29, 2007, 21:16:58
hvítan með appelsínugularrendur
Title: Skrúfa í vetur
Post by: ljotikall on November 29, 2007, 21:20:44
samala sindra... er ad fíla hann með þetta oldschool lúkk
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on November 29, 2007, 21:24:27
það er gaman að sjá hvað hann breitist :shock:  og takk fyrir þessar hugmyndir :wink:
Title: Skrúfa í vetur
Post by: einarak on November 29, 2007, 21:35:42
ein heit special order

(http://i21.photobucket.com/albums/b279/einarak/photoshop/skjolistripes3.jpg)
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Racer on November 29, 2007, 22:11:02
fíla hann svartan með smá orange
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Jói ÖK on November 29, 2007, 22:31:29
ég segi annaðhvort hvítan með appelsínugular rendur, svartar með appelsínugular rendur, bæði á húddi og bretti eða grænan með ofurskjaldböku á hliðinni 8)  :lol:
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Belair on November 29, 2007, 22:47:55
jæja tilbuinn  :^o

(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/tilbuinn.jpg)

 :D
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Valli Djöfull on December 18, 2007, 20:38:34
Takmark næsta sumars er:

Yaris 1,0 á UNDIR 18 sek takið eftir  8)

(by the way, er skellinöðrutúbrína ekki nóg á 1,0?  :lol: )
Title: Skrúfa í vetur
Post by: jeepcj7 on December 18, 2007, 20:44:40
Ætli það sé ekki overkill. :D
Title: Skrúfa í vetur
Post by: baldur on December 18, 2007, 22:18:29
Quote from: "ValliFudd"
Takmark næsta sumars er:

Yaris 1,0 á UNDIR 18 sek takið eftir  8)

(by the way, er skellinöðrutúbrína ekki nóg á 1,0?  :lol: )


Færð þér bara mótor úr GSXR1000 og setur í Yarisinn. Setja svo túrbó á það.
Yrði nokkuð sprækur á því og ennþá 1.0L :lol:
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Valli Djöfull on December 18, 2007, 22:34:12
Quote from: "baldur"
Quote from: "ValliFudd"
Takmark næsta sumars er:

Yaris 1,0 á UNDIR 18 sek takið eftir  8)

(by the way, er skellinöðrutúbrína ekki nóg á 1,0?  :lol: )


Færð þér bara mótor úr GSXR1000 og setur í Yarisinn. Setja svo túrbó á það.
Yrði nokkuð sprækur á því og ennþá 1.0L :lol:

hmmm...   hvað þarf ég að borga fyrir svoleiðis mótor   :-k

EDIT: skv. Ebay 1500 - 2500 dollara...
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on February 06, 2008, 23:41:25
jæja smá búið að gera rífa rífa búinn að áhveða lit að innan sem sagt allt sem var fjólublát verður silvurgrátt en er ekki búinn að velja lit að utan :wink:
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Belair on February 06, 2008, 23:46:28
menn að seta sig í girinn , og ertu búinn að fá sposerinn  :wink:  hverin verður hann á litinn  :?:
Title: Skrúfa í vetur
Post by: burger on February 06, 2008, 23:50:07
Quote from: "baldur"
Quote from: "ValliFudd"
Takmark næsta sumars er:

Yaris 1,0 á UNDIR 18 sek takið eftir  8)

(by the way, er skellinöðrutúbrína ekki nóg á 1,0?  :lol: )


Færð þér bara mótor úr GSXR1000 og setur í Yarisinn. Setja svo túrbó á það.
Yrði nokkuð sprækur á því og ennþá 1.0L :lol:


er til nöðru bína ? hvad kostar svoleidis og er eitthvad varid i ad fa ser thannig væri madur en þá  götulöglegur? :shock:


BTW! flottur stjáni 8)  8)
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on February 29, 2008, 22:51:00
jæja þá er hún komin í gálgan nú fer allt að gerast :D
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Óli Ingi on February 29, 2008, 23:16:00
ussssussusss flott er það maður, tala nú ekki um gráa litinn sem er kominn á allt röravirkið :wink:
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on March 01, 2008, 08:50:50
smá meira  8)
Title: Skrúfa í vetur
Post by: cecar on March 01, 2008, 21:27:51
Þetta er náttúrulega bara flott :D
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Moli on March 01, 2008, 21:38:59
Vorum við ekki búnir að ræða hvernig hann yrði málaður, ertu búinn að fá spons frá ríkinu? :mrgreen:
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Gilson on March 02, 2008, 00:23:23
nákvæmlega, stjáni fáðu styrk frá akureyrabæ, afreksmaður í kvartmílu  :D
Title: Skrúfa í vetur
Post by: cv 327 on March 02, 2008, 14:34:09
Sæll Kristján.

Þetta er bara glæsilegt hjá þér. Gaman að sjá hvað þú hefur mikin áhuga á að standa í þessu og gera hlutina fagmannlega.

 :smt023

Kv. Gunnar B.
Title: Skrúfa í vetur
Post by: motors on March 02, 2008, 14:46:23
Quote from: "cv 327"
Sæll Kristján.

Þetta er bara glæsilegt hjá þér. Gaman að sjá hvað þú hefur mikin áhuga á að standa í þessu og gera hlutina fagmannlega.

 :smt023 Tek undir það með þér,seigla í Stjána. 8)

Kv. Gunnar B.
Title: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on March 02, 2008, 15:03:10
já takk en  það verður vist einhver að gera þetta :D  nei eins og þið vitið að þá er þetta ó læknadi sjúkdómur og mjög gaman að standa í þessu ég ætla að reina að koma eins mikið og ég get í sumar með nýtt lúkk og vél og reina hvað ég get að koma þessu Camaro níður í 7 sek  :D en það á örugleg eftir að vera smá vessen en kemur vonadi með smá þolinmæði  :D kveðja KS
Title: Re: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on May 09, 2008, 08:48:45
jæja þá er nú bráðum að koma keppni 22 dagar í það  #-o :shock:og allt eftir að gera 8-[ en þetta mjakast áfram erum nú að raða saman vél og það er eins og alltaf ekkert allt með manni í því  :-það vantar svona smá hér og þar en vonadi reddast þetta allt :-" nú td passa undirlifturnar ekki á milli 454 og 572 þar sem ég er með dart blokk þarf ég leingri undirliftur :evil:ef einhver á svoleiðis þá má sá sami hafa samband [-o< en hér er smá myndir af því sem koma skal og reina að gera eitthvað í sumar :D
Title: Re: Skrúfa í vetur
Post by: Krissi Haflida on May 09, 2008, 09:53:27
Hann er helvíti góður sona svartur
Title: Re: Skrúfa í vetur
Post by: edsel on May 09, 2008, 10:39:16
sammála því, flottur svona svartur 8-)
Title: Re: Skrúfa í vetur
Post by: burger on May 09, 2008, 19:22:07
ertu kominn með co-driver eða vara driver?  :-s


flott að geta byrjað svona snemma  8-) 8-)
Title: Re: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on May 09, 2008, 19:29:52
já já þetta er sá sem er á bakvið þetta allt saman :wink:
Title: Re: Skrúfa í vetur
Post by: Anton Ólafsson on May 13, 2008, 18:26:46
Er þetta eitthvað skylt stuðmannahoppinu??

(http://farm3.static.flickr.com/2036/2490330678_9f7e0405c1.jpg)
Title: Re: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on May 13, 2008, 19:32:08
 :-"°HVAÐA PAPARAZZI ert þú með á þínum vegum he  he :D
Title: Re: Skrúfa í vetur
Post by: Anton Ólafsson on May 13, 2008, 20:09:32
:-"°HVAÐA PAPARAZZI ert þú með á þínum vegum he  he :D

Var með einn góðann sem tók vissulega 979myndir um daginn!!!

En fleiri reyndu stuðmannahoppið, en með misjöfnum árnagri. =D>

(http://farm3.static.flickr.com/2193/2490572544_85e06abea8.jpg)

(http://farm4.static.flickr.com/3170/2490591964_8ae8e64b21.jpg)
Title: Re: Skrúfa í vetur
Post by: Anton Ólafsson on May 14, 2008, 23:19:08
:-"°HVAÐA PAPARAZZI ert þú með á þínum vegum he  he :D

Hann var mjög duglegur myndatökumaðurinn minn, 8-)

(http://farm4.static.flickr.com/3082/2492783573_b3c3518e22_o.jpg)
Title: Re: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on May 17, 2008, 08:41:44
jæja var aðeins að skoða index mál hjá mér eftir breitingu í vetur #-o þar sem það er nú mun stæri vél þá fæ ég nýtt verkefni að reina að komast undir index en í ár verð ég að reina við 7,77 he he he :D en ég geri það svona áður en sumarið er búið :-" svo verður gaman að sjá núna starta ég og Einar B Gretar F Einar M  og Stígur ef hann verður með 540 Ingó og svo má ekki gleima Þórði á einhverju af sýnum tækum og allir á nánast á sama tima en við eigum ekkert í þessa smá bila (Dragga)eins og Krissa og Jenna og Leif ef allt gengur upp hjá þeim bara gaman og gæti orðið meiriháttar sumar ef allir mæta en ekki bara tala um að mæta sjáumst hressir og eigum gott kvartmílu sumar og vonadi falla öll met kveðja KS
Title: Re: Skrúfa í vetur
Post by: Einar K. Möller on May 17, 2008, 10:19:42
Þetta verður töff, miðað við þyngdina í fyrra fæ ég 7.89 en ég reikna með að það verði minni vigt í bílnum þannig að ég er eflaust nær 7.80 en þetta kemur allt í ljós, þegar gramsið er klárt.
Title: Re: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on May 17, 2008, 13:42:12
já þetta verður fjör
Title: Re: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on May 27, 2008, 09:32:21
jæja búið að prufa nýju vélina og virtist allt vera gera sig :D en svo kom að því að hún brædi úr sér :evil: og erum við búnir að rífa og já já allt í steik renna sveifarás og fá legur :evil: þannig að ég er sáttur að það verði ekki míla eins og átti að vera :-#en svona er þetta sport stöðug brekka upp ](*,)
Title: Re: Skrúfa í vetur
Post by: Krissi Haflida on May 27, 2008, 09:47:40
Djöfull maður þessi skafl sem menn eru búnir að vera lenda í ætlar ekkert að fara minnka :evil:
Title: Re: Skrúfa í vetur
Post by: Einar K. Möller on May 27, 2008, 19:38:48
Það á bara ekki af þér að ganga, djöfull er að heyra þetta.
Title: Re: Skrúfa í vetur
Post by: siggiandri on May 27, 2008, 21:08:38
Hvað fór i steik i þessum (EÐAL) Chevy mótor?   Siggiandri Fordfan no.12666   Kveðja.
Title: Re: Skrúfa í vetur
Post by: siggiandri on May 27, 2008, 21:24:09
Vonandi ekki mikið dollara tjón hjá þér félagi, nóg kostar þetta fyrir. Settu svo 7.99 á timatöfluna i sumar öllum til ánægu, jaaa nema kannski keppinautunum LOL.
Title: Re: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on May 27, 2008, 22:06:28
já þetta var ekki planið :???: er búinn að vera að skoða hvað klikaði og það lítur hreinlega út eins og oliusía hafi verið gölluð eða eitthvað svoleiðis  :-któkum hana í sundur og hún er full af svona eins og ull eða lopa #-o en ekkert í grófsíu á oliudælu né inni í henni flott olia og allt í lagi þar  :-k en þetta er farið suður í rensli höf og stángalegur svo er bara að halda áfram að eða í þetta kvikindi og vona að fall sé fararheill :D ps er nokkur hér sem á 2 stk comp rokkerarm rauðir 1/7 :?:
Title: Re: Skrúfa í vetur
Post by: 1965 Chevy II on May 27, 2008, 22:35:37
Þegar þú segir flott olía hvaða tegund og gerð er það?
Title: Re: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on May 27, 2008, 23:03:43
ég var ekki að meina að tegud væri flott heldur bara var í góðu lagi með hana en þetta var shell fullsyn en sia fram og full af skit #-o
Title: Re: Skrúfa í vetur
Post by: 1965 Chevy II on May 27, 2008, 23:13:35
Ok,ég myndi sleppa þessari synthetic olíu og nota Valvoline VR1 20/50 frá Poulsen.
Title: Re: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on May 27, 2008, 23:58:01
ég og fleiri hér erum búnir að nota shell oliur með mjög góðri reinslu í mörg ár :!: þetta er ekki að gerast út af því  :-kþað er klárlega einhver aðskotahlutur sem á sök einhver skitur í smurgang eða sía gölluð sem að ég er farinn að hallast að #-o
Title: Re: Skrúfa í vetur
Post by: Óli Ingi on May 28, 2008, 00:08:41
Getur nokkuð þessi víbringur sem var í honum þegar damperinn og flexplatan voru vitlaus haft einhver áhrif....
Title: Re: Skrúfa í vetur
Post by: cv 327 on May 28, 2008, 00:45:06
Skoðaðu þetta Stjáni.

http://www.knizefamily.net/minimopar/oilfilters/fram1.txt

http://www.knizefamily.net/minimopar/oilfilters/reference.html#fram



Title: Re: Skrúfa í vetur
Post by: Krissi Haflida on May 28, 2008, 00:59:38
Ég hef lent í því með fram síurnar að það rifni í sundir filterinn
Title: Re: Skrúfa í vetur
Post by: Dodge on May 28, 2008, 09:47:36
Fram ábyrgist vélarbilanir sem má rekja beint til síu frá þeim....
nú er bara að rukka félagana :)
Title: Re: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on May 28, 2008, 12:15:25
he he já ég væri til í að sjá það gerast :lol:
Title: Re: Skrúfa í vetur
Post by: Einar K. Möller on May 28, 2008, 12:22:08
FRAM síurnar hafa líka átt það til að springa... mér var sagt að nota þær ekki undir neinum kringumstæðum í keppnisvél (þó svo að aðrir hafi gert það með góðum árangri).

Just my 2 cents.
Title: Re: Skrúfa í vetur
Post by: eva racing on May 28, 2008, 13:33:26
 Hæ.

     Hvaða hvaða........ samhryggist með hreyfilinn,   ertu með "remote" síu(r)  ??  Hef séð rangt tengt inná svoleiðis adapter... = engin / mjög lítil olía.   
 Var ekki góður olíuþrýstingur.???   Ef svo er hafa síurnar verið að skila sínu...
 Hvernig síu ertu með.....  FRAM er einn stærsti síuframleiðandi í heimi og mér finnst hæpið að þetta sé allt saman ónýtt.........Svo hugsar maður til Toyota og þá ............ Jú jú getur svosem verið....
  En FRAM framleiðir kappaksturssíur svokallaðar HP síur sem ég hef notað í gegnum tíðina jafnframt með purolator sem er mjög sambærileg sía..þolir 500 psi og flæðir hellings meira en venjuleg passangersía.   Annars sat ég einusinni fyrirlestur frá ónefndum síuframleiðanda og hann byrjaði  "regular passangercar filters is manly for stopping nuts and bolts..." Og vildi meina að til að sía gæti gert eitthvað gagn af viti þyrfti hún að vera ca eitt gallon í venjulegum fólksbíl (hafiði séð síu í bíl í dag...einsog mokkakaffibolli.)

      Og ekki hef ég trú á að olían hafi haft neitt með þetta að gera svona rétt í tilkeyrslu.....( hef sjálfur keyrt heila sandspyrnu á 50/50 blondu af unifarm og vatni, það var sprunga í blokk og við töppuðum af mótornum eftir hverjar 2 ferðir ca 15 lítrum og settum aftur 8 lítra af olíu)

  Þannig að þið skoðið þetta vel félagarnir og látið okkur vita hvað olli svo við getum lært af þessu.

   Baráttukveðjur.
Valur.
   
Title: Re: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on May 28, 2008, 23:58:00
þetta var bara venjuleg fram sía fyrir 454 fæst í N1 þar sem ekki eru til núna purlator sía hér og átti hún líka bara að vera um borð við svona fyrstu ræsingar og svo ætlaði ég að splæsa í betri oli og síu en við náðum því ekki ég var búinn að ræsa bilinn svona 2 sinnum og svo prufuðu við að spóla smá niður á bryggju 5 sinnum svona gott start :D og alltaf oliþristingur í 80 :!: og áður en ég prufa í síðustu ferð var hann en í 80 :!: ég spæni á stað og um leið og ég slæ af deyr á bilnum og vélin er föst :cry: og ég í ekki svo góðu skapi heim að rífa  :evil:og eiða meira af hinu risssssa stórrrrra peniga tréi sem ég er búinn að vera með í garðinum hjá mér :^o :lol:
Title: Re: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on May 29, 2008, 00:13:29
veit einhver um legur höfuðlegur 0,10 og standart stángalegur :?: eða fæst þetta kanski fyrir sunnan :?: eða er einhver góðhjartaður sem á þetta og vill selja mér :D og mér bráð vantar 2 stk comp rokker arma eða þá sett 1/7  :!:skoða líka ef einhver á allt set af crane gull  #-o
Title: Re: Skrúfa í vetur
Post by: Dodge on May 29, 2008, 09:39:25
Ég heirði í ragga... hann á bara í standard málum, og ég held hann eigi bara notaðar stangarlegur.
hann kemur í land á mán ef þig vantar eitthvað frá honum...
Title: Re: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on June 14, 2008, 09:44:10
jæja þá er allt komið saman á ný \:D/ og lofar góðu [-o< og svo á að frumsýna kvikindið á biladögum á götuspyrnuni og kanski prufa smá  :spol:bara gaman \:D/
Title: Re: Skrúfa í vetur
Post by: Raggi McRae on June 15, 2008, 13:10:43
(http://i227.photobucket.com/albums/dd131/JoeyThunder2411/DSC05959.jpg)
ekki er hann nú slæmur hjá þer
Title: Re: Skrúfa í vetur
Post by: baldur on June 15, 2008, 13:19:26
Þetta er töff. Voru farnar einhverjar bunur á Tryggvabrautinni?
Title: Re: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on June 15, 2008, 17:05:53
já 2 ferðir og hann lofar góðu nú er bara að koma og reina við 7 sek eða :D
Title: Re: Skrúfa í vetur
Post by: burger on June 16, 2008, 01:29:37
ert ekki að grííííííínast  :lol:


djöfull er hann myndalegur  8-)

tilhamingju kall komdu svo með almenilegar myndir  :mrgreen:

sé að gt inn keyrir í burtu með skottið á milli dekkjana í burtu frá skrímslinu  8-[


enn við eigum báðir skrímsli camma skrímslið og HEBO skrímslið :lol: :lol: 8-)
Title: Re: Skrúfa í vetur
Post by: hannes92 on June 16, 2008, 23:22:44
alltof svalur hjá þér  8-)
Title: Re: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on June 18, 2008, 14:40:12
svona leit hann út á sýnigu hjá BA
Title: Re: Skrúfa í vetur
Post by: Óli Ingi on June 18, 2008, 14:49:51
Usssss þetta er bara flott, Svaðalegur bíll og stórglæsilegt hjól. til hamingju með þetta Stjáni  =D>
Title: Re: Skrúfa í vetur
Post by: Skari™ on June 19, 2008, 16:30:00
Þessi bíll er svo allt allt ALLT of flottur hjá þér Stjáni. Sá hann fyrst eftir breytingar á tryggvabrautinni og ég hélt varla vatni!
Þetta lúkk er svo allveg að gera sig =D>
Title: Re: Skrúfa í vetur
Post by: Gústaf Jóhannsson on June 19, 2008, 21:27:02
Bíllinn er geggjaður.Til hamingju. 8-) Þá er lúkkið klárt og stefnan tekin á 7 sek \:D/
Title: Re: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on June 19, 2008, 21:56:17
já takk ég er sáttur og já það skal verða reint við 7 sek
Title: Re: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on July 07, 2008, 22:51:42
er nokkur sem á svona hjól handa mér  [-o<
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/Parts-Accessories___55-T-BLOWER-DRIVE-8-MM-PULLEY_W0QQitemZ270252189069QQddnZPartsQ20Q26Q20AccessoriesQQddiZ2811QQcmdZViewItem?hash=item270252189069&_trksid=p3286.m14.l1318
Title: Re: Skrúfa í vetur
Post by: Dodge on July 07, 2008, 23:47:13
Hva, ég var búinn að heira því fleigt að þú værir búinn að redda þér hjólum í meiri yfirgírun,
ég var bara farinn að reima á mig skóna til að sækja gömlu hjólin til þín :)
Title: Re: Skrúfa í vetur
Post by: Kristján Skjóldal on July 07, 2008, 23:55:23
það verður mjög tæft að það náist að koma á réttum tima :cry: en ég á öruglega eitthvað handa þér :D