Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Topics - joik307

Pages: [1]
1
Bílarnir og Græjurnar / Pontiac Trans Am Twin Turbo
« on: March 21, 2013, 01:39:14 »
Ég er búinn að eiga þennan bíll í einhver tæp 14 ár í dag og þar sem það er alvega að fara koma sumar
og þar með nýtt kvartmílu ár að fara að byrja ætla ég að setja hérna smá upplýsingar um bílinn minn um hvað er
búið að gera við hann í gegnum tíðinna.

Svona leit hann út áður en ég setti hann inni skúr 2007.


Í janúar 2008 þá ákvað ég að gera hann beinskiptan,
og þá var keyptur T-56 stage-2 kassi. Þannig að maður fór á fullt að redda sér restinni í swapið.


og svo var byrjað að rífa:D





þarna er ég kominn með manual pedalana

 
Fidanza Aluminum Billet Flywheel, ekki nema 13 pound


LS7 Pressure Plate & Disc


T-56 crossmember


þarna er flywheel komið í


og kúplingin


síðan fékk maður sér bæði orginal hurst og standard skiptir til að velja á milli


UMI Short Stick eða orginal


þarna var allt tilbúið, búinn að tengja alla skynjara og forrita hann fyrir M6 með efilive





Síðan þegar T56 kassinn var kominn í var byrjað á aðal dæminnu.
Tjúna og styrkja mótorinn fyrir komandi átök;) og almálun.




flottir stymplar miðað við 63000 mi.


hluti af dóti sem mér vantar að losna við


tilbúinn til að fara raða saman aftur


orginal ásinn og nýji ásinn 233/239 11x 6xx/6xx





Ls2 tíma keðja


lokið alveg eins og nýtt


ásinn kominn í og ný öfluri olíu dæla


ASP Crank Pulley og orginal crank pulley, einginn smá stærðar munur og það munar tæpum 2 kílóum á þeim


boraði í þetta. þetta er mælt með til að bæta olíu hringrásina í mótorinum.


var síðan að klára að rífa inréttinguna úr bílnum í kvöld.




2
Almennt Spjall / Æfing. Sunnudaginn 2 September ?
« on: September 01, 2012, 18:54:16 »
Eins og tilillinn segir, er möguleiki á æfingu 2 september, það spáir allavega mjög flottu veðri.

Pages: [1]