Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: 280zx on March 18, 2010, 22:37:12

Title: Datsun 280ZX 1981
Post by: 280zx on March 18, 2010, 22:37:12
Jæja þá er komið að því að fara gera upp gamla datsuninn, þetta er datsun 280ZX 1981 árgerð og aðeins ekinn 55.000þ km. bæði á vél og bóddýi.
það sem er búð að gera er að sandblása allt boddýið og einnig er vélin að fara í yfirhalningu. Vélin sem fer í hann er orginal 2.8l 6cyl. línuvél.
Það er núna verið að leita af varahlutum fyrir hann úti í útlöndum, en á líka fullt af varahlutum í hann svosem tvær auka vélar og alskonar dóti.

kv.Hjörtur
Title: Re: Datsun 280ZX 1981
Post by: asichef69 on March 18, 2010, 22:43:58
þetta líka mér hef alltaf verið veikur fyrir þessum bíl
gangi þér vel  =D>
Title: Re: Datsun 280ZX 1981
Post by: HK RACING2 on March 18, 2010, 22:50:44
Ánægður að sjá þetta gerast,bróðir minn átti bláan svona turbo fyrir mörgum árum og ég hef verið frekar veikur fyrir þessum bílum síðan.....
Title: Re: Datsun 280ZX 1981
Post by: Nonni on March 18, 2010, 23:44:21
Glæsilegt, þessir voru alltaf flottir :)
Title: Re: Datsun 280ZX 1981
Post by: 280zx on March 18, 2010, 23:50:20
takk fyrir það  :D
Title: Re: Datsun 280ZX 1981
Post by: AlexanderH on March 19, 2010, 00:16:15
Skella svo túrbó í hann seinna meir? :D
Title: Re: Datsun 280ZX 1981
Post by: 1965 Chevy II on March 19, 2010, 00:22:16
Töff bílar,ég var lengi svagur fyrir þessum :
http://www.youtube.com/v/sVzaQ-Keta0&hl=en_US&fs=1&border=1
Title: Re: Datsun 280ZX 1981
Post by: Sigtryggur on March 19, 2010, 01:05:58
Er þetta sá sem Hreiðar í Smiðjukaffi átti og síðan Ívar Guðmundsson útvarpsmaður ?
Title: Re: Datsun 280ZX 1981
Post by: 280zx on March 19, 2010, 14:46:22
nei þetta er bara body-hlutir af þeim bíll
Title: Re: Datsun 280ZX 1981
Post by: ADLER on March 19, 2010, 23:06:46
Á ekki ómar í Bílakjallaranum einn svona uppí hillu ?
Title: Re: Datsun 280ZX 1981
Post by: 280zx on March 19, 2010, 23:38:12
Jú það er rétt
Title: Re: Datsun 280ZX 1981
Post by: marias on March 20, 2010, 00:42:19
er ekki svona skel í hafnafirði, rauðhellu eða eithverstaðar þar? ný máluð rauð
Title: Re: Datsun 280ZX 1981
Post by: HK RACING2 on March 20, 2010, 01:00:21
er ekki svona skel í hafnafirði, rauðhellu eða eithverstaðar þar? ný máluð rauð
Nei það er eldri bíll 260Z ef ég man rétt.....
Title: Re: Datsun 280ZX 1981
Post by: HK RACING2 on March 20, 2010, 01:00:42
Á ekki ómar í Bílakjallaranum einn svona uppí hillu ?
Veit einhver hvaða bíll það er?
Title: Re: Datsun 280ZX 1981
Post by: trommarinn on March 20, 2010, 10:06:37
flottur bíll frændi  :D
Title: Re: Datsun 280ZX 1981
Post by: 280zx on March 20, 2010, 14:01:50
takk
Title: Re: Datsun 280ZX 1981
Post by: Nonni on March 20, 2010, 15:22:39
Ég man þegar ég skoðaði svona vagn hjá bílasala, in the 80`s, þá á unglingsaldri, þetta var með því flottasta sem maður hafði séð   8-)
Title: Re: Datsun 280ZX 1981
Post by: firebird400 on March 20, 2010, 16:36:56
Já það er einhvað gæjalegt við þessa bíla, eða manni fannst það allavegana sem gutta  :mrgreen:
Title: Re: Datsun 280ZX 1981
Post by: GTA on March 21, 2010, 12:00:48
Félagi minn átti þennan bláa á svipuð tíma og  bróðir hans Himma.  Hérna er mynd af honum....

(http://photos-f.ak.fbcdn.net/photos-ak-snc1/v1976/62/70/562582477/n562582477_1402501_1268.jpg)

kv,
Ágúst.
Title: Re: Datsun 280ZX 1981
Post by: HK RACING2 on March 21, 2010, 18:48:44
Félagi minn átti þennan bláa á svipuð tíma og  bróðir hans Himma.  Hérna er mynd af honum....

(http://photos-f.ak.fbcdn.net/photos-ak-snc1/v1976/62/70/562582477/n562582477_1402501_1268.jpg)

kv,
Ágúst.
Ekkert smá flottur bíll þarna og vann alveg sæmilega vel allavega á þeim tíma....
Title: Re: Datsun 280ZX 1981
Post by: JHP on March 21, 2010, 20:22:37
Er þetta bíllinn sem stóð inni hjá Víkurós þegar það var í kópavogi?
Title: Re: Datsun 280ZX 1981
Post by: 280zx on March 21, 2010, 20:58:02
nei það er annar bíll sem ég reif í parta fyrir þennan
Title: Re: Datsun 280ZX 1981
Post by: 280zx on April 12, 2010, 21:33:03
smá nýtt úr uppgerð af Datsun

Er búinn að vera kroppa tjörumottur úr gólfinu og er búinn að slípa allt lakkið af hægra aftur bretti og kominn langt með það vinstra

kv Hjörtur Erlendsson
Title: Re: Datsun 280ZX 1981
Post by: Ztebbsterinn on April 13, 2010, 15:41:14
Virðist vera mjög heilt eintak sem þú átt, glæsiegt  =D>