Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: 348ci SS on September 11, 2012, 20:53:58

Title: camaro ss 1997 30th anniversary grænn
Post by: 348ci SS on September 11, 2012, 20:53:58
hver á þennan bíl í dag?
Title: Re: camaro ss 1997 30th anniversary grænn
Post by: Kowalski on September 12, 2012, 14:51:01
Skráður á Bjarka Pálsson á Neskaupstað síðan 2009. Hann er búinn að vera með einhverja söluþræði hérna undanfarið sem eru greinilega ekki til lengur.

Þetta er samt ekki 30th anniversary bíll. Þeir eru hvítir með appelsínugulum röndum.
Title: Re: camaro ss 1997 30th anniversary grænn
Post by: Svenni Devil Racing on September 14, 2012, 00:46:52
Jú þetta er 30th  anniversary bíll því að SLP Tók bara svoleiðis bíla og breyti þeim
Title: Re: camaro ss 1997 30th anniversary grænn
Post by: Kowalski on September 14, 2012, 02:53:14
SLP breytti SS bílunum já, en afmælistýpurnar komu í hvíta og orange litnum beint frá GM með hvítu leðri. Ef þetta væri 30th anniversary bíll, þá hefði hann ekki yfirgefið verksmiðjuna grænn á litinn, með tan leður og án Z4C í RPO kóðanum. Ég er að skoða á ítarlegum vin decoder.
Title: Re: camaro ss 1997 30th anniversary grænn
Post by: Chevy_Rat on September 14, 2012, 08:56:04
Camaroinn er ekkta SS/SLP '97 bíll!..enda hafa SLP breittu bílarnir allt annann Pro Kóða heldur enn aðrir Camaro SS bílar sömu árgerðar eða semsagt þennann--->>RPO code R7T.

An additional 108 30th Anniversary Camaro SS vehicles were modified by SLP to include a 330 hp (246 kW) version of the LT4 engine (108 total LT4 cars were made, 100 US, 6 Canadian & 2 prototypes). SS cars will have RPO code R7T. The LT4 was the fastest factory-built Camaro available, as well as the most expensive at over US$38,000. New 5-spoke 16-inch wheels became standard on the Z28 this year (17" ZR1 style on SS coupe models) available in either polished, chrome, or white on the 30th Anniversary models, replacing the previous 10-spoke "salad-shooter" design.



Title: Re: camaro ss 1997 30th anniversary grænn
Post by: Chevy_Rat on September 14, 2012, 09:08:49
Camaroinn er ekkta SS/SLP '97 bíll!..enda hafa SLP breittu bílarnir allt annann Pro Kóða heldur enn aðrir Camaro SS bílar sömu árgerðar eða semsagt þennann--->>RPO code R7T.

An additional 108 30th Anniversary Camaro SS vehicles were modified by SLP to include a 330 hp (246 kW) version of the LT4 engine (108 total LT4 cars were made, 100 US, 6 Canadian & 2 prototypes). SS cars will have RPO code R7T. The LT4 was the fastest factory-built Camaro available, as well as the most expensive at over US$38,000. New 5-spoke 16-inch wheels became standard on the Z28 this year (17" ZR1 style on SS coupe models) available in either polished, chrome, or white on the 30th Anniversary models, replacing the previous 10-spoke "salad-shooter" design.





Title: Re: camaro ss 1997 30th anniversary grænn
Post by: Kowalski on September 14, 2012, 12:17:53
Ég var ekki að efast um að þetta væri SS SLP bíll! Er annars eitthvað að frétta af honum hjá þér? :)