Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Moli on January 07, 2009, 00:52:15

Title: 1970 Pontiac GTO
Post by: Moli on January 07, 2009, 00:52:15
Innfluttur í Júlí 2005 og búinn að liggja í Keflavík síðan í Nóvember 2005. Flottur og vel sprækur bíll sem þarfnast umhyggju hér og þar, en samt alveg hrikalega gaman að keyra þetta! Naut mín vel í kvöld í rigningunni og myrkrinu á Reykjanesbrautinni með 406 kúbikin í húddinu og 4 gírana í gólfinu.

Ég fékk eBay pappírana með honum og var hann tekinn duglega í gegn áður en hann kom til landsins, segir í lýsingunni að hann sé upphaflega rauður og þetta sé "numbers matching" bíll en skilst samt að heddinn séu af '71 bíl. Vélin átti að hafa verið nýupptekinn áður en hann kom til landins. Bíllinn er með close ratio 4 gíra kassa og með 3.73 drif og læsingu.  Hann stóð að vísu úti í Keflavík hjá fyrri eiganda í einhvern tíma en eins og ég sagði þarfnast smá umhyggju hér og þar, ekkert sem ekki má laga.

Það sem var keypt nýtt og endurnýjað í honum áður en hann kom til landsins 2005 er:

Vél upptekinn og boruð í .030
Upptekinn Muncie M-22 (frekar en M-21)
Nýjar felgur og dekk
Nýtt í fjöðrun
Bensíntankur tekinn í gegn
Nýtt í bremsum
Nýir gúmmíkantar í kringum hurðir
Nýir speglar
Ný innrétting, toppklæðning, sæti og mælaborð.
Nýtt Flowmaster púst.
Sprautaður 2005, en undirvinnan ekki upp á sitt besta og lakkið ber þess merki.


Skelli inn tveim gömlum myndum, tek betri við tækifæri!  8-)

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/bildshofdi/02_03_06/normal_IMG_1084.JPG)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/bildshofdi/02_03_06/normal_IMG_1073.JPG)


Title: Re: Nýi bíllinn sóttur...
Post by: Gilson on January 07, 2009, 00:56:30
Glæsilegur hjá þér magnús, til hamingju með kaggann og ég ætla að fá 1 stk rúnt hjá þér við tækifæri   8-)
Title: Re: Nýi bíllinn sóttur...
Post by: Camaro-Girl on January 07, 2009, 00:58:27
Það er gott að sjá þig loks verða að manni :-"


annars geggjaður bíll til lukku
Title: Re: Nýi bíllinn sóttur...
Post by: Kimii on January 07, 2009, 01:03:55
Helvíti er þetta nú andskoti fallegt svo ég afsaki nú orðbragðið.... allveg sultugott
Title: Re: Nýi bíllinn sóttur...
Post by: Guðmundur Björnsson on January 07, 2009, 01:14:53
Til hamingju með GTO!!!!!  \:D/

EN BARA Í GUÐANA BÆNUM EKKI SELJAN ÚT!!!!!!!!!!!!  [-X

Lofar þú því :mrgreen:
Title: Re: Nýi bíllinn sóttur...
Post by: Serious on January 07, 2009, 01:20:42
Flott kerra Moli til hamingju .
Bæði 70 Cortína og 70 GTO þú ert greinilega smekkmaður á bíla. 8-)
Title: Re: Nýi bíllinn sóttur...
Post by: dodge74 on January 07, 2009, 01:29:59
flottur gto til hamingju með gripinn :D
Title: Re: Nýi bíllinn sóttur...
Post by: @Hemi on January 07, 2009, 02:55:54
Sæll.  til hamingju með kaggan.


Geðveikur bíll ! !!   !!! :smt118  :smt029
Title: Re: Nýi bíllinn sóttur...
Post by: Gutti on January 07, 2009, 07:46:08
Til hamingju kall ...helvíti reffilegur bíll hjá þér ..gott að þú áttaðir þig og ert kominn aftur í GM ..
Title: Re: Nýi bíllinn sóttur...
Post by: Andrés G on January 07, 2009, 07:57:45
nauhh!!! :shock:
flottur bíll 8-)
til hamingju með hann :wink: 8-)
Title: Re: Nýi bíllinn sóttur...
Post by: Kristján Skjóldal on January 07, 2009, 08:50:10
já þessi er góður efniviður ég var búinn að spá mikið í hann gott að hann er komin í góðar hendur til hamingju með græjuna =D>
Title: Re: Nýi bíllinn sóttur...
Post by: GunniCamaro on January 07, 2009, 10:00:58
FRÁBÆRT Moli til hamingju, er ekki gaman að fara í gegnum gírana á háum snúning, þetta er fílingurinn, velkominn í 4ra gíra deildina.
Þannig að núna eruð þið "G ei T inn og m O li"
Title: Re: Nýi bíllinn sóttur...
Post by: ljotikall on January 07, 2009, 10:21:59
lukku með nyja bilinn moli  \:D/
hvad vard um mustanginn??
Title: Re: Nýi bíllinn sóttur...
Post by: Firehawk on January 07, 2009, 11:07:43
 \:D/ P O N T I A C  \:D/

Til hamingju með þetta gæða tæki  :wink:

-j
Title: Re: Nýi bíllinn sóttur...
Post by: stebbsi on January 07, 2009, 11:23:07
Glæsilegur, til hamingju..

Title: Re: Nýi bíllinn sóttur...
Post by: Kowalski on January 07, 2009, 11:41:41
Til hamingju með glæsilegan bíl.
Title: Re: Nýi bíllinn sóttur...
Post by: Addi on January 07, 2009, 11:44:32
Til hamingju með gullfallegan vagn gamli ;) verð alveg endilega að fá hjá þér hring við tækifæri 8-) 8-)
Title: Re: Nýi bíllinn sóttur...
Post by: Svenni Devil Racing on January 07, 2009, 12:13:18
UUSSssss Djövul líst mér vel á þig núna  =D> svo bara taka road trip í sumar austur í GM town hehe :mrgreen:
Title: Re: Nýi bíllinn sóttur...
Post by: Gunnar S Kristjásson on January 07, 2009, 12:30:44
Til hamingju glæsilegur bill, \:D/MUSTANG fer þér best  :twisted:það er í lægi að PRÓFA hina lika :^o
Title: Re: Nýi bíllinn sóttur...
Post by: Moli on January 07, 2009, 12:51:28
Takk allir, búinn að hafa augastað á þessum nokkuð lengi. Ætli maður reyni ekki að gera hann enn betri fyrir sumarið, "...hvað það verður veit nú enginn, vandi er um slíkt að spá!.."  :mrgreen:


Til hamingju með GTO!!!!!  \:D/

EN BARA Í GUÐANA BÆNUM EKKI SELJAN ÚT!!!!!!!!!!!!  [-X

Lofar þú því :mrgreen:

Enginn hætta á því!  O:)

lukku með nyja bilinn moli  \:D/
hvad vard um mustanginn??

Mustanginn fór til Noregs, á að lenda í Fredriksstadt í dag.

Til hamingju með gullfallegan vagn gamli ;) verð alveg endilega að fá hjá þér hring við tækifæri 8-) 8-)

Ætti nú að vera lítið mál!  8-)

UUSSssss Djövul líst mér vel á þig núna  =D> svo bara taka road trip í sumar austur í GM town hehe :mrgreen:

Það væri nú gaman að bruna á honum austur...  :mrgreen:
Title: Re: Nýi bíllinn sóttur...
Post by: íbbiM on January 07, 2009, 13:37:09
til hamingju með þetta gamli, virkilega flottur bíll
Title: Re: Nýi bíllinn sóttur...
Post by: cecar on January 07, 2009, 14:07:58
Til hamingju með flottan bíl :D
Title: Re: Nýi bíllinn sóttur...
Post by: jeepcj7 on January 07, 2009, 17:06:21
Glæsilegur vagn til hamingju.
Title: Re: Nýi bíllinn sóttur...
Post by: Óli Ingi on January 07, 2009, 18:44:40
Til lukku með þennan alvöru vagn Maggi  =D>
Title: Re: Nýi bíllinn sóttur...
Post by: Kristján F on January 07, 2009, 19:29:42
Til lukku með bílinn Maggi
Title: Re: Nýi bíllinn sóttur...
Post by: psm on January 07, 2009, 21:09:19
Glæsilegur
Til lukku með bílinn
Title: Re: Nýi bíllinn sóttur...
Post by: Gummari on January 07, 2009, 21:14:19
DAZED AND CONFUSED  :)
Title: Re: Nýi bíllinn sóttur...
Post by: Jói ÖK on January 07, 2009, 22:19:18
Til hamingju aftur með flottan fleka.
Eðal amerískur fílingur að sitja í honum 8-) :lol: 3 metrar á milli gíra og flott :)
Title: Re: Nýi bíllinn sóttur...
Post by: Kiddi J on January 07, 2009, 22:57:07
Til hamingju, þarf ekki að fara svo að fá sér einhverntíman Mopar !! 8-)
Title: Re: Nýi bíllinn sóttur...
Post by: Kowalski on January 07, 2009, 23:34:29
DAZED AND CONFUSED  :)

Já var nokkuð keilukúla í aftursætinu?  \:D/
Title: Re: Nýi bíllinn sóttur...
Post by: Kristján Skjóldal on January 07, 2009, 23:35:55
Kiddi hann er búinn að ganga í gegnum það timabil he he :D
Title: Re: Nýi bíllinn sóttur...
Post by: Moli on January 08, 2009, 00:11:45
Til hamingju, þarf ekki að fara svo að fá sér einhverntíman Mopar !! 8-)

Kiddi hann er búinn að ganga í gegnum það timabil he he :D

Ég á ennþá eftir að eiga '68-'70 Charger.. það kemur fyrr eða síðar!  :mrgreen:
Title: Re: Nýi bíllinn sóttur...
Post by: kiddi63 on January 08, 2009, 06:17:05

Til hamingju með tækið Maggi.!  =D>

En hvað með að koma með betri myndir af honum, einhvern veginn  "grunar" mig að þú ættir að geta reddað því.




Title: Re: Nýi bíllinn sóttur...
Post by: Kiddi on January 08, 2009, 07:58:42
Til hamingju með vagninn... Vonandi ferðu betur með hann en fyrri eigandi  :-&
Title: Re: Nýi bíllinn sóttur...
Post by: Dodge on January 08, 2009, 22:17:21
Glæsilegur! til hamingju með kaggann  :smt008  :D

ert þú bara með kladdann í hönd að x-a í reiti?
Title: Re: Nýi bíllinn sóttur...
Post by: Moli on January 08, 2009, 23:43:00
Glæsilegur! til hamingju með kaggann  :smt008  :D

ert þú bara með kladdann í hönd að x-a í reiti?

Takk kútur!

Heyrðu já... þónokkrir eftir samt, '69 Mustang, '68-'72 Nova, '68-'70 Charger...  :mrgreen:
Title: Re: Nýi bíllinn sóttur...
Post by: villijonss on January 08, 2009, 23:55:11
FLottur gratz með kaggann
Title: Re: Nýi bíllinn sóttur...
Post by: dart75 on January 09, 2009, 19:12:53
ohhhhhhhhhhhhh cock!!!!! ég vissi að það var ekki eitthvað gott á seyði þegar eg sa mökka af stað á ljosunum hja hringbraut i gær!!! ætlaði að fara að hringja i kidda og tjekka hvort hann væri nokkuð buinn að selja mér hefur LENGI langað i þennann!! enn til hamingju eins gott að eg fá hring í þessum með þér! :wink:
Title: Re: Nýi bíllinn sóttur...
Post by: Packard on January 10, 2009, 06:53:16
Til hamingju með flottan vagn
Title: Re: Nýi bíllinn sóttur...
Post by: Gummi on January 10, 2009, 13:39:42
Til lukku með græjuna 8-)
Title: Re: Nýi bíllinn sóttur...
Post by: Brynjar Nova on January 10, 2009, 14:39:31
Snyrtilegt tæki :smt118
til hamingju með hann 8-)
Title: Re: Nýi bíllinn sóttur...
Post by: Moli on January 10, 2009, 17:34:46
Takk allir!  8-)

Kláraði að setja framendan saman í dag, felgur og mössun næst á dagskrá.

(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/gto/1.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/gto/2.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/gto/3.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/gto/4.jpg)
Title: Re: Nýi bíllinn sóttur...
Post by: 1966 Charger on January 10, 2009, 17:45:48
Til lukku með gripinn Moli.
Mér þykir veruleg MC lykt af geitinni.

Err
Title: Re: Nýi bíllinn sóttur...
Post by: Keli on January 10, 2009, 23:28:47
þú kaupir felgur ég massa og komdu svo í sleik !!!
Title: Re: Nýi bíllinn sóttur...
Post by: Moli on January 10, 2009, 23:53:05
þú kaupir felgur ég massa og komdu svo í sleik !!!

heheh.. já já elska þig líka Keli minn!  :mrgreen:
Title: Re: Nýi bíllinn sóttur...
Post by: Kristján Ingvars on January 11, 2009, 05:14:41
Vangefin græja, en verulegur skortur á almennilegum felgum!!   8-)

Til hamingju með hann!

Kv, kristján
Title: Re: Nýi bíllinn sóttur...
Post by: kallispeed on January 11, 2009, 13:53:37
mjög flottur gamall kaggi , væri til í 1 svona , reyndar myndi ég ekki kalla hann vangefin græja eins og einhver gerði, frekar einn sá flottasti , til hamingju með kaggann ...  :mrgreen:
Title: Re: Nýi bíllinn sóttur...
Post by: Kristján Ingvars on January 11, 2009, 14:41:06
Jú það var nú víst pælingin hjá mér líka, var ansi ölvaður í nótt þegar ég skrifaði þetta  :mrgreen:  8-[
Title: Re: Nýi bíllinn sóttur...
Post by: Þröstur on January 11, 2009, 16:30:02


Töngin var fín en þessi er miklu gæfulegri.

Til hamingu með þennan fína bíl og velkominn í GM deildina

Kveðja
Þröstur
Title: Re: Nýi bíllinn sóttur...
Post by: Kallicamaro on January 11, 2009, 22:31:11
Bara flottur GTO, þú gerir gott úr þessum  :twisted:
Title: Re: Nýi bíllinn sóttur...
Post by: Dart 68 on January 11, 2009, 23:05:34
Glæsilegur !!!

Til lukku
Title: Re: Nýi bíllinn sóttur...
Post by: motors on January 11, 2009, 23:15:43
Flottur 8-),til lukku :!:,keep it. [-o<
Title: Re: Nýi bíllinn sóttur...
Post by: JHP on January 12, 2009, 22:34:44
Velkomin til baka væni  =D>
Title: Re: Nýi bíllinn sóttur...
Post by: Moli on January 12, 2009, 23:18:30
Takk strákar!  8-)

Það væri gaman að mála hann orbit orange við tækifæri.

(http://memimage.cardomain.com/member_images/4/web/2416000-2416999/2416491_943_full.jpg)
(http://damox.com/entertainment/dazed_and_confused/1970_pontiac_gto_the_judge_pickford.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/judge.jpg)
Title: Re: Nýi bíllinn sóttur...
Post by: villijonss on January 12, 2009, 23:20:10
góður maggi ! Hlakka til að sjá hann og fá að sitja SVARTUR!!!! í honum
Title: Re: Nýi bíllinn sóttur...
Post by: Halldór H. on January 12, 2009, 23:49:30
Til lukku með fákinn Moli 8-)

Vilhjálmur. Ég væri til í að sjá þig svartan :-"
Title: Re: Nýi bíllinn sóttur...
Post by: villijonss on January 13, 2009, 00:02:29
Til lukku með fákinn Moli 8-)

Vilhjálmur. Ég væri til í að sjá þig svartan :-"


Synd að þegar ég er "svartur" og þú nálægt þá erum við báðir alveg "svartir" og þykju frekar eðlilegir fyrir sjóni hvors annars sökum ölvunnar hehe
Title: Re: Nýi bíllinn sóttur...
Post by: Kristján Skjóldal on January 13, 2009, 09:19:16
já málan svona ekki spurnig það vantar svona bíl =D>
Title: Re: Nýi bíllinn sóttur...
Post by: Kowalski on January 13, 2009, 09:53:52
Takk strákar!  8-)

Það er svona stefnan á þessu eða næsta ári að "klóna" hann amk. í "Judge" litina.

Djööööfull lýst mér á það.  :)
Title: Re: Nýi bíllinn sóttur...
Post by: villijonss on January 13, 2009, 15:09:43
styð þig heilshugar Maggi
Title: Re: Nýi bíllinn sóttur...
Post by: Belair on January 13, 2009, 15:14:50
Til hamingju með Billinn Moli(http://www.postsmile.net/img/30/3046.gif)
Title: Re: Nýi bíllinn sóttur...
Post by: Halli B on January 13, 2009, 17:34:23
DJÖ.... Ég ´tlaði einmitt að fara að stinga uppá þessu paintjobbi :!: :!:
Title: Re: Nýi bíllinn sóttur...
Post by: Chevelle on January 13, 2009, 20:24:28
Til hamingju með Billinn Moli =D>
Title: Re: Nýi bíllinn sóttur...
Post by: JHP on January 13, 2009, 22:27:16
DJÖ.... Ég ´tlaði einmitt að fara að stinga uppá þessu paintjobbi :!: :!:
Og ég ætla að segja  =; :-&
Title: Re: Nýi bíllinn sóttur...
Post by: Moli on January 15, 2009, 18:34:41
Decodaði plötuna í hvalbaknum,

Bíllinn er upphaflega Cardinal Red á litinn, svartur að innan og með svartan vinyl.
Framleiddur í Baltimore, 2. vikuna í September 1969.
Title: Re: Nýi bíllinn sóttur...
Post by: Gunnar M Ólafsson on January 15, 2009, 18:49:58
Sendu vin-númerið á PHS og fáðu allar upplýsingar um hvernig bíllinn var útbúinn nýr.

http://www.phs-online.com/


Kv.
Gunni
Title: Re: Nýi bíllinn sóttur...
Post by: Gummari on January 15, 2009, 19:02:32
væri flottur original líka  8-)

en hvernig er það með þessa pontiac kalla er enginn búinn að redda rallye felgum handa stráknum  :-({|=
Title: Re: Nýi bíllinn sóttur...
Post by: Moli on January 15, 2009, 20:02:44
Sendu vin-númerið á PHS og fáðu allar upplýsingar um hvernig bíllinn var útbúinn nýr.

http://www.phs-online.com/


Kv.
Gunni

Já, það væri gaman að sjá hvernig hann kom útbúinn, þetta er allt á dagskrá.  :wink:


væri flottur original líka  8-)

en hvernig er það með þessa pontiac kalla er enginn búinn að redda rallye felgum handa stráknum  :-({|=

Ætla að halda Cragarnum amk. eins og er, ekkert stress!  8-)
Title: Re: Nýi bíllinn sóttur...
Post by: ADLER on January 16, 2009, 02:04:07
Verður þessi líka seldur erlendis  8-[  ?
Title: Re: Nýi bíllinn sóttur...
Post by: Moli on January 16, 2009, 02:07:00
Verður þessi líka seldur erlendis  8-[  ?

Þetta er ekki Mustang þannig að.... nei!
Title: Re: Nýi bíllinn sóttur...
Post by: Geir-H on January 16, 2009, 02:07:45
Haha góður!
Title: Re: Nýi bíllinn sóttur...
Post by: BB429 on January 16, 2009, 21:30:08
Það er enginn markaður fyrir þetta GM dót neins staðar   #-o
Title: Re: Nýi bíllinn sóttur...
Post by: Moli on January 16, 2009, 21:34:27
Það er enginn markaður fyrir þetta GM dót neins staðar   #-o

:lol:

Það var einmitt það sem ég átti við Biggi minn!  :mrgreen:
Title: Re: Nýi bíllinn sóttur...
Post by: Anton Ólafsson on January 16, 2009, 22:52:56
Hugsi
(http://farm4.static.flickr.com/3339/3202584056_191b5b6a14.jpg)

Mr. 4Speed
(http://farm4.static.flickr.com/3343/3201736659_f94113c848.jpg)

(http://farm4.static.flickr.com/3488/3202585192_e679e09135.jpg)

Kallinn búinn að finna not fyrir fákinn,
(http://farm4.static.flickr.com/3336/3201737955_64c0aa6280.jpg)
Title: Re: Nýi bíllinn sóttur...
Post by: BB429 on January 16, 2009, 23:00:12
Annars helv. flottur bíll hjá þér.........
Til hamingju með hann

Biggi
Title: Re: Nýi bíllinn sóttur...
Post by: ADLER on January 18, 2009, 12:29:14
Moli ætti að vera með þetta merki á bakinu  :mrgreen:

http://www.kvartmila.is/smf/index.php?action=dlattach;topic=37761.0;attach=34749;image
Title: Re: Nýi bíllinn sóttur...
Post by: Moli on January 18, 2009, 13:13:43
Moli ætti að vera með þetta merki á bakinu  :mrgreen:

http://www.kvartmila.is/smf/index.php?action=dlattach;topic=37761.0;attach=34749;image

Myndi nú alveg ganga með þetta, verst að það vantar Mopar logoið þarna inn í.  :mrgreen:
Title: Re: Nýi bíllinn sóttur...
Post by: Dodge on January 18, 2009, 15:30:16
Já það væri að sjálfsögðu mopar M-ið í 5faldri stærð skagandi yfir hinum eins og fjall í baksýn
Title: Re: Nýi bíllinn sóttur...
Post by: Nonni on January 23, 2009, 20:58:45
Var að koma úr N1/Bílanaust í kvöld og sá þennan líka flotta GTO fyrir framan, til lukku með glæsilega sjálfrennireið :)

kv. Jón Hörður
Title: Re: Nýi bíllinn sóttur...
Post by: Moli on January 24, 2009, 03:29:40
Var að koma úr N1/Bílanaust í kvöld og sá þennan líka flotta GTO fyrir framan, til lukku með glæsilega sjálfrennireið :)

kv. Jón Hörður

Jújú... ég ákvað að viðra bílinn í kvöld aðeins þar sem ég er að fara að massa hann í fyrramálið. Ég keypti einn albesta slípimassa sem völ er á í dag, 3M Fast Cut Plus og 3M Perfect-it III Extra Fine Compound fyrir all góðan skilding í Poulsen í dag, Ég búinn að sjá merkilegan góðan árangur með þennan massa.. meira seinna!  8-)


Before
(http://memimage.cardomain.com/ride_images/3/2861/3921/32151960001_medium.jpg?075902-364)

After:
(http://memimage.cardomain.com/ride_images/3/2861/3921/32151960006_medium.jpg?075902-364)
(http://memimage.cardomain.com/ride_images/3/2861/3921/32151960009_medium.jpg?075902-364)

kemur í ljós hvernig hann lætur við GTO en hann lofar góðu!  8-)
Title: Re: Nýi bíllinn sóttur...
Post by: Kristján Skjóldal on January 24, 2009, 10:06:50
á ekki að setja eitthvað svona undir græjuna :?: :D

http://www.racingjunk.com/post/1443053/Chevy-SS-Wheels-amp-Tires.html
Title: Re: Nýi bíllinn sóttur...
Post by: Gilson on January 24, 2009, 10:08:51
Já maður, ég skal kippa rokknum með (ef ég finn hann), ég kem í bæinn laugardagskvöldið. Hann verður illa flottur eftir mössun  8-)
Title: Re: Nýi bíllinn sóttur...
Post by: Moli on January 24, 2009, 13:45:43
Flott Gísli, ekkert samt gera neina dauðaleit, ég er með annan rokk, en loftrokkurinn væri betri!  :wink:

á ekki að setja eitthvað svona undir græjuna :?: :D

http://www.racingjunk.com/post/1443053/Chevy-SS-Wheels-amp-Tires.html

Þetta eru auðvitað endalaust flottar felgur!  8-) Ætli einhver eigi svona sett hérlendis sem er falt?  :-k

Hefðu mátt vera 15" og 8" breiðar. Ég skelli nýju Cragar SS felgunum undir hann amk. til að byrja með!
Title: Re: 1970 Pontiac GTO
Post by: Moli on January 28, 2009, 02:44:49
Þessi massi var alveg að gera sig á geitinni, allt annað að sjá bílinn!  8-)

Title: Re: 1970 Pontiac GTO
Post by: Moli on January 29, 2009, 20:28:39
Nýju skórnir!  8-)

Title: Re: 1970 Pontiac GTO
Post by: Gilson on January 29, 2009, 20:33:08
djöfull er hann orðinn svalur hjá þér maggi   :!:, cragarinn kemur vel út  :)
Title: Re: 1970 Pontiac GTO
Post by: Kristján Ingvars on January 29, 2009, 20:41:56
Nú erum við að tala saman  :mrgreen:

Gríðarlega aðlaðandi!  :smt023
Title: Re: 1970 Pontiac GTO
Post by: Keli on January 29, 2009, 20:51:06
Hver........Maggi????
Title: Re: 1970 Pontiac GTO
Post by: Kristján Ingvars on January 29, 2009, 20:55:02
Hver........Maggi????

Hmm jah eflaust, ég er þó ekki viss um að ég hafi séð manninn  :-"  :mrgreen:

Annars átti ég nú aðallega við GTO-inn á nýja skóbúnaðinum  =P~

Title: Re: 1970 Pontiac GTO
Post by: Leon on January 30, 2009, 01:11:32
Hver........Maggi????
:lol: :lol: :lol: :lol:
Title: Re: 1970 Pontiac GTO
Post by: Kimii on January 31, 2009, 19:44:11
Hver........Maggi????

hahaha   :lol:
Title: Re: 1970 Pontiac GTO
Post by: firebird400 on February 24, 2009, 18:24:22
Vá munurinn á bílnum, varla séns að þetta sé sami bíllinn  =D>

Glæsilegt alveg  8-)
Title: Re: 1970 Pontiac GTO
Post by: m-code on February 24, 2009, 21:51:21
Þvílíkur munur á bíl.
Þessar álfelgur eyðileggja alla bíla..
Verulega flottur svona.

Kv beggi.
Title: Re: 1970 Pontiac GTO
Post by: Brynjar Nova on February 24, 2009, 23:55:05
Moli bíllinn er Geggjaður  :shock:
til lukku með þetta  =D>
cragarinn klikkar ekki  :smt023
Title: Re: 1970 Pontiac GTO
Post by: Kallicamaro on February 26, 2009, 19:28:07
alltaf segir maður þetta með stolti!

"ahhh...American Muscle"  :twisted:

Geggjaður GTO hjá þér Moli, Cragar skórnir gera gríðarmikið fyrir lúkkið  =D>
Title: Re: 1970 Pontiac GTO
Post by: rockstone on March 16, 2009, 01:14:47
séð hann nokkrum sinnum hjá borgó :shock:, ekkert smá flottur hjá þér =D> og svaðalegt hljóð :smt118
Title: Re: 1970 Pontiac GTO
Post by: Moli on March 16, 2009, 16:05:45
Já.. viðraði hann aðeins um daginn.

(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/gto/5.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/gto/6.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/gto/7.jpg)
Title: Re: 1970 Pontiac GTO
Post by: TRANS-AM 78 on March 16, 2009, 16:18:37
vá hvað hann er fallegur !!!! Verður að taka hring á selfossi í sumar :)
Title: Re: 1970 Pontiac GTO
Post by: Kowalski on March 16, 2009, 16:20:47
Þetta er viðbjóðslega fallegur bíll.
Title: Re: 1970 Pontiac GTO
Post by: Kiddi J on March 16, 2009, 16:42:20
 8-)
Title: Re: 1970 Pontiac GTO
Post by: Jónas Karl on March 16, 2009, 16:45:10
maður trúir því varla að þetta sé bíllinn sem stóð uppá velli.. hrikalega fallegur hjá þér, flottur litur á honum.
Title: Re: 1970 Pontiac GTO
Post by: íbbiM on March 16, 2009, 20:27:18
fegurðs þessa bíls á sér enghin takmörk..  kjálkinn á mér er í gólfinu
Title: Re: 1970 Pontiac GTO
Post by: Kowalski on March 16, 2009, 22:56:01
En þetta með Judge pælinguna, sem mér finnst btw ekkert annað en snilld, er þá pælingin að hafa hann Orbit Orange eða Carousel Red?
Title: Re: 1970 Pontiac GTO
Post by: Moli on March 16, 2009, 23:11:33
En þetta með Judge pælinguna, sem mér finnst btw ekkert annað en snilld, er þá pælingin að hafa hann Orbit Orange eða Carousel Red?

Orbit Orange.. spurning hvort að Judge strípurnar fara á hann eða ekki, finnst þessi litur bara hreint út sagt geggjaður.
Title: Re: 1970 Pontiac GTO
Post by: Svenni Devil Racing on March 16, 2009, 23:29:30
váááá Djövul er þetta alveg klikkaðslega orðið flott hjá þér , alveg magnaður vagn  =D>  :)
Title: Re: 1970 Pontiac GTO
Post by: Kristján Skjóldal on March 17, 2009, 08:58:23
já það er alltaf gaman að sjá hvað nýr eigandi getur breit svona bil bara með því að þrífa og laga til  :!:og er Moli nú búinn að bjarga þeim nokkrum takk fyrir það bara flott =D>