Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Hilió on January 03, 2011, 22:40:54

Title: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: Hilió on January 03, 2011, 22:40:54
PONTIAC TRANS AM WS6 árgerð 2002.

Þennan bíl eignaðist á vordögum árið 2010, hann er lítið ekinn og með mjög gott kram. Bíllinn var algjörlega orginal þegar ég eignaðist hann en það er hann ekki lengur. Ég byrjaði á því að hend í hann Paceseters LT flækjum ásamt 3" ORY-pípu, svo skellti ég undir hann öðrum felgum og lækkaði hann með BMR lækkunargormum sem gerðu hann töluvert skemmtilegri í akstri. Svo var það þegar langt var liðið á síðasa ár að farið var að safna að sér dóti í H/C project. Farið er í gegnum það ferli í máli og myndum hér að neðan  \:D/

Svona leit bíllinn út þegar ég fékk hann í hendurnar.

(http://i62.photobucket.com/albums/h111/hilio/DSC02740.jpg)

Í dag lítur hann svona út, kominn á CRAY felgur, 17" x 9" að framan á 275/40 dekkjum og 18" x 10,5" að aftan á 315/30 dekkjum, er líka búinn að henda í hann BMR lækkunargormum, en aksturseiginleikarnir breyttust mikið og til hins betra.

(http://i62.photobucket.com/albums/h111/hilio/IMG_1519.jpg)

En jæja, jólin komu snemma í ár, Ameríski jólasveinninn kom við hjá mér og afhenti mér þennann líka fína pakka  :mrgreen:

(http://i62.photobucket.com/albums/h111/hilio/IMG_1565.jpg)

Þannig að það var ekkert annað að gera en að bakka græjunni inn í skúr og byrja að rífa.

(http://i62.photobucket.com/albums/h111/hilio/IMG_1521.jpg)
(http://i62.photobucket.com/albums/h111/hilio/IMG_1524.jpg)
(http://i62.photobucket.com/albums/h111/hilio/IMG_1530.jpg)

Vatnskasinn og kondensirinn fyrir A/C-ið komnir úr ásamt loftinntaki og aðeins farið að bóla á mótornum.

(http://i62.photobucket.com/albums/h111/hilio/IMG_1535.jpg)

Svolítið þröngt en hefst allt í rólegheitum  :?

(http://i62.photobucket.com/albums/h111/hilio/IMG_1551.jpg)
(http://i62.photobucket.com/albums/h111/hilio/IMG_1553.jpg)

Kíkti aðeins í skúrinn í dag og náði að merja heddin af  :D  þannig að nú get ég farið að FLY-CUT-a stimplana, náði einnig í heddin úr plönun (hækka þjöppu) í gær, þannig að þetta er smá saman að fæðast.

(http://i62.photobucket.com/albums/h111/hilio/IMG_1569.jpg)

Jæja, viuð Bæzi tókum smá rispu í skúrnum í kvöld, LS1 smurdælan rifin úr en henni verður skipt út fyrir Melling high performance dælu, einnig var orginal knasturinn rifinn úr, og allt þrifið upp og gert klart fyrir nýja dótið    :wink:

Búið að sjæna undir Torque Monster-in !

(http://i62.photobucket.com/albums/h111/hilio/IMG_1579.jpg)

Bæzi að slíta orginal knastinn úr...

(http://i62.photobucket.com/albums/h111/hilio/IMG_1582.jpg)

MS4 vs. Stock LS1

(http://i62.photobucket.com/albums/h111/hilio/IMG_1584.jpg)

Mikil einbeitning í gangi  :shock:

(http://i62.photobucket.com/albums/h111/hilio/IMG_1587.jpg)

Aðeins verið að máta AFR 205 LSX Torque Monster heddin    :roll:

(http://i62.photobucket.com/albums/h111/hilio/IMG_1592.jpg)

Jæja, það hafðist á síðasta degi ársins, við Bæzi (Bæring) erum búnir að vera sveittir undanfarin kvöld í skúrnum, afraksturinn er jú sá að það er búið að gangsetja og malar hann eins og köttur.  :thumleft:

Hér eru FLY CUT verkfærin komin í orginal heddið og klárt til að henda því á og byrja að skera.

(http://i62.photobucket.com/albums/h111/hilio/IMG_1595.jpg)

Búið að teipa svo svarfið fari ekki þar sem það á ekki að vera.

(http://i62.photobucket.com/albums/h111/hilio/IMG_1600.jpg)

Svo var heddinu skellt á og farið að FLY CUT-a.

(http://i62.photobucket.com/albums/h111/hilio/IMG_1601.jpg)
(http://i62.photobucket.com/albums/h111/hilio/IMG_1602.jpg)
(http://i62.photobucket.com/albums/h111/hilio/IMG_1606.jpg)
(http://i62.photobucket.com/albums/h111/hilio/IMG_1609.jpg)

Hér er búið að skera hægra megin, kom bara vel út.

(http://i62.photobucket.com/albums/h111/hilio/IMG_1611.jpg)
(http://i62.photobucket.com/albums/h111/hilio/IMG_1612.jpg)

Bæzi að taka gráðuna af eftir plönunina.

(http://i62.photobucket.com/albums/h111/hilio/IMG_1614.jpg)

Og svo var klárað vinstra megin.

(http://i62.photobucket.com/albums/h111/hilio/IMG_1615.jpg)
(http://i62.photobucket.com/albums/h111/hilio/IMG_1616.jpg)

Þá var komið að því skemmtilega  :mrgreen:

MS4 knasturinn á leið í.

(http://i62.photobucket.com/albums/h111/hilio/IMG_1620.jpg)
(http://i62.photobucket.com/albums/h111/hilio/IMG_1622.jpg)

Allar undirlyfturnar teknar úr, þrifnar og yfirfarnar, þessi líka fína vinnuaðstaða.   :-&

(http://i62.photobucket.com/albums/h111/hilio/IMG_1627.jpg)

Cometic .040" MLS heddpakkning og AFR 205 hedd

(http://i62.photobucket.com/albums/h111/hilio/IMG_1628.jpg)
(http://i62.photobucket.com/albums/h111/hilio/IMG_1629.jpg)

ARP heddstuddarnir, glittir líka í Melling olíudæluna.

(http://i62.photobucket.com/albums/h111/hilio/IMG_1637.jpg)

Orðnir frekar spenntir....

(http://i62.photobucket.com/albums/h111/hilio/IMG_1638.jpg)

Harland Sharp Adjustable rokkerarmarnir.

(http://i62.photobucket.com/albums/h111/hilio/IMG_1641.jpg)

Hér er þetta nú farið að taka á sig smá mynd.

(http://i62.photobucket.com/albums/h111/hilio/IMG_1643.jpg)
(http://i62.photobucket.com/albums/h111/hilio/IMG_1646.jpg)

Alltaf jafn gott að komast að flækjuboltunum í F-body.   ](*,)

(http://i62.photobucket.com/albums/h111/hilio/IMG_1649.jpg)
(http://i62.photobucket.com/albums/h111/hilio/IMG_1650.jpg)

Á síðustu metrunum  :mrgreen:

(http://i62.photobucket.com/albums/h111/hilio/IMG_1651.jpg)

Gaf honum smá slettu af 116 okt. Race Fuel svona af því að það eru jól.  :lol:

(http://i62.photobucket.com/albums/h111/hilio/IMG_1653.jpg)

Háspennukeflin tengd ásamt nýju MSD þráðunum.

(http://i62.photobucket.com/albums/h111/hilio/IMG_1654.jpg)

Mappinu hlaðið inn með HP-uners.

(http://i62.photobucket.com/albums/h111/hilio/IMG_1093.jpg)

Og þá var bara að setja græjuna í gang.  [-o<

http://www.youtube.com/watch?v=aWGEGZqWwUM (http://www.youtube.com/watch?v=aWGEGZqWwUM)

Þökk sé réttu græjunum þá malar hann eins og köttur eins og þið heyrið.

Ég kem svo til með að henda inn lista yfir breytingarnar við tækifæri   :wink:

Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: 1965 Chevy II on January 04, 2011, 00:06:04
Þetta er snilld  =D> flott hljóðið í honum og ekki annað hægt en að dáðst að ykkur að gera þetta með mótorinn í, ekki beint mikið pláss þarna.  :mrgreen:
Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: dart75 on January 04, 2011, 00:33:39
ms4 eru snildar ásar djöfull sakna eg camarosins þegar maður sér þetta en það var álika breyttur :wink:
Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: Hilió on January 04, 2011, 12:21:58
Já takk fyrir það, það er ansi rosalegt hljóð í honum, ekki sérlega hverfisvænn,  :-" samt stock kerfi fyrir aftan Y. Ásinn lofar góðu, byrjar að toga alveg heiftarlega í 3600 rpm. og það fer ekkert á milli mála að hann vill snúast.  :lol: Nú á ég bara eftir að henda í hann lægra drifi og hærra stalli.
Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: Maverick70 on January 04, 2011, 12:45:53
hann er glæsilegur hjá þér Hilmar ;)
Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: bæzi on January 04, 2011, 13:38:08
Já takk fyrir það, það er ansi rosalegt hljóð í honum, ekki sérlega hverfisvænn,  :-" samt stock kerfi fyrir aftan Y. Ásinn lofar góðu, byrjar að toga alveg heiftarlega í 3600 rpm. og það fer ekkert á milli mála að hann vill snúast.  :lol: Nú á ég bara eftir að henda í hann lægra drifi og hærra stalli.

Til hamingju með geggjaða græju Hilmar

En komdu nú með specca og lista yfir breytingarnar, þú ert nú einu sinni ínná spjalli Kvartmíluklúbbsins......

kv Bæzi
Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: Nonni on January 04, 2011, 14:55:43
Glæsilegt  =D>
Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: kári litli on January 04, 2011, 15:08:30
þetta er flott, verður gaman að sjá þennan á ferðinni
Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: palmisæ on January 04, 2011, 15:39:04
Þetta er almennilegt :)
Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: íbbiM on January 05, 2011, 23:13:37
AFR hedd og ms4 =D>   þetta á eftir að snarvirka
Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: bæzi on January 06, 2011, 12:59:17
AFR hedd og ms4 =D>   þetta á eftir að snarvirka

Sammála Íbbi Þetta er góð uppskrift!!!!  enda sér valdi hann þetta saman  =D>

AFR 205 heddin eru ein af bestu high flow heddunum fyrir 346ci LS1 , fyrir utan að þessi eru meira unnin eftir á.

Þetta er kannski ekki mikið under the curve Camshaft en virkar örugglega eins og MOFO.... uppi
Magic stick 4 (MS4) 239/242 .649" .609" LSA 111
http://texas-speed.com/shop/item.asp?itemid=666&catid=44

með háu stalli 4000-4400 er þetta killer setup.

kv Bæzi

Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: Viddi G on January 06, 2011, 13:53:23
góð auglýsing fyrir Polaris að hafa 800 Bilaris mótor þarna í fiskikassa á gólfinu.
Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: íbbiM on January 06, 2011, 21:07:40
AFR hedd og ms4 =D>   þetta á eftir að snarvirka

Sammála Íbbi Þetta er góð uppskrift!!!!  enda sér valdi hann þetta saman  =D>

AFR 205 heddin eru ein af bestu high flow heddunum fyrir 346ci LS1 , fyrir utan að þessi eru meira unnin eftir á.

Þetta er kannski ekki mikið under the curve Camshaft en virkar örugglega eins og MOFO.... uppi
Magic stick 4 (MS4) 239/242 .649" .609" LSA 111
http://texas-speed.com/shop/item.asp?itemid=666&catid=44

með háu stalli 4000-4400 er þetta killer setup.

kv Bæzi


af flestum talið toppurinn,  mig langar í svona stóran ás, en þarf þá einnig að flycutta
Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: JHP on January 06, 2011, 22:19:39
Hvað er verið að borga fyrir svona sett?
Væri alveg til í svona pakka.
Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: Hilió on January 06, 2011, 23:54:45
AFR hedd og ms4 =D>   þetta á eftir að snarvirka

Sammála Íbbi Þetta er góð uppskrift!!!!  enda sér valdi hann þetta saman  =D>

AFR 205 heddin eru ein af bestu high flow heddunum fyrir 346ci LS1 , fyrir utan að þessi eru meira unnin eftir á.
Þetta er kannski ekki mikið under the curve Camshaft en virkar örugglega eins og MOFO.... uppi
Magic stick 4 (MS4) 239/242 .649" .609" LSA 111
http://texas-speed.com/shop/item.asp?itemid=666&catid=44

með háu stalli 4000-4400 er þetta killer setup.

kv Bæzi


af flestum talið toppurinn,  mig langar í svona stóran ás, en þarf þá einnig að flycutta

Þú sleppur við að FLY-CUTTA ef þú planar heddin ekki neitt og heldur orginal pakkningu, ég þurfti að FLY-CUTTA af því að ég fór úr 66cc chamber í 62cc og .040" heddpakkningu sem á að gefa mér um 11,2:1 í þjöppu.

Hvað er verið að borga fyrir svona sett?
Væri alveg til í svona pakka.

Ég er ekki alveg búinn að taka saman endanlega tölu, en þetta er mjög dýrt dæmi, bara heddin eins og mín eru preppuð eru um 3000 $ ný  8-[
Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: JHP on January 07, 2011, 00:38:48
Þetta er það ekki?

http://texas-speed.com/shop/item.asp?itemid=205
Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: Hilió on January 07, 2011, 01:57:38
Þetta er það ekki?

http://texas-speed.com/shop/item.asp?itemid=205

Jú nema mín eru með tvöföldum gormum fyrir .690" lift, ásamt því að vera meira unnin.
Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: Kiddi on January 07, 2011, 02:02:59
Glæsilegt!!! Mjög vinalegt combo þ.e. mótor og bíll  8-)

PS. Er Bæzi að safna í ,,möllett" á nýju ári?!?! hehe, flottir  :mrgreen:

Kiddi.

(http://i62.photobucket.com/albums/h111/hilio/IMG_1093.jpg)
Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: bæzi on January 07, 2011, 10:46:54


PS. Er Bæzi að safna í ,,möllett" á nýju ári?!?! hehe, flottir  :mrgreen:

Kiddi.



 :lol:


Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: Hilió on January 07, 2011, 11:42:33
Glæsilegt!!! Mjög vinalegt combo þ.e. mótor og bíll  8-)

PS. Er Bæzi að safna í ,,möllett" á nýju ári?!?! hehe, flottir  :mrgreen:

Kiddi.

(http://i62.photobucket.com/albums/h111/hilio/IMG_1093.jpg)

Möllet er klárlega málið   8-)
Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: íbbiM on January 07, 2011, 19:26:56
ég er með 59cc chambers, og kemst því ekki yfir 600lift án þess að flycutta,  er með 590 lift ás í honum
Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: Hilió on January 07, 2011, 20:32:20
Nei það er rétt, þú þarft að FLY CUTTA ef þú ferð yfir .600" lift, hvaða heddpakkningu ertu með ? Þú þarft líka að fá þér stífari og tvöfalda gorma sem þola svona mikið lift ef heddin þín eru ekki græðuð þannig nú þegar.
Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: bæzi on January 08, 2011, 01:00:36
ég er með 59cc chambers, og kemst því ekki yfir 600lift án þess að flycutta,  er með 590 lift ás í honum

Íbbi ertu með .051 hedd pakkingu, þá ertu í 11.4:1 í þjöppu  =D>
það er keppniss

Baezi
Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: íbbiM on January 08, 2011, 18:55:30
hilio, ætla nú ekki að tala of mikið um minn bíl í þínum þræði :)  en ég fór í H/C/I sjálfur fyrir töluverðu m/öllu tilheyrandi
Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: Hilió on January 08, 2011, 19:09:23
hilio, ætla nú ekki að tala of mikið um minn bíl í þínum þræði :)  en ég fór í H/C/I sjálfur fyrir töluverðu m/öllu tilheyrandi

Allt í góðu  O:)
Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: Hilió on October 04, 2011, 00:42:41
Jæja, er ekki kominn tími á smá update þar sem þessi þráður er búinn að vera sofandi um hríð. Staðan á bílnum er semsagt þannig að skiptingin entist heilar 300 mílur eftir H/C install.

Hér bíður hann eftir að eitthvað sé að gert  [-X

(http://i62.photobucket.com/albums/h111/hilio/DSC03367.jpg)

Aðeins búið að pimpa og bæta mælaaflestur, nauðsynlegt að geta fylgst með helstu gildum. Ofan frá
í póstinum erum við að tala um Fuel Press, Trans Temp og neðst í póstinum er það Lub Oil Temp.

(http://i62.photobucket.com/albums/h111/hilio/DSC03364.jpg)

Hér er svo það sem til er á lager, varahlutir í skiptingu, drif, stall o.fl.

(http://i62.photobucket.com/albums/h111/hilio/DSC03360.jpg)

 \:D/
Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: 348ci SS on October 04, 2011, 03:38:01
ekkert smá flottur dótið  8-)
Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: palmisæ on October 04, 2011, 17:20:07
4l60E er ekki besti vinur mannsins :)  Var eimmit að spá í afhverju maður var ekkert buin að sjá þennan
flott dót sem þú átt á lager :)
Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: Kowalski on October 04, 2011, 18:11:34
Já fínasti lager. Hvaða Circle D converter ertu með?
Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: Hilió on October 04, 2011, 22:38:50
4l60E er ekki besti vinur mannsins :)  Var eimmit að spá í afhverju maður var ekkert buin að sjá þennan
flott dót sem þú átt á lager :)

Nei einmitt, það þarf einmitt að taka og skipta öllu út eins og það leggur sig ef þetta á að halda einhverju  :shock:

Já fínasti lager. Hvaða Circle D converter ertu með?

Er með 9 3/4" (245mm) Pro Performance Stage I Billet Single Disk sem stallar í 4000 - 4200 rpm. Ekki leiðinlegt það  :lol:
Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: Svenni Devil Racing on October 05, 2011, 00:58:00
er að orðin vel peppaður og flottur :) en afhverju ekki 9 tommu að aftan og þurfa ekki að hugsa um það meir ?? í staðin fyrir að vera eyða svona miklu í þetta 10 bolta rusl, en bara mín skoðun og ættla ekki að vera með leiðindi :)
Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: 66MUSTANG on October 05, 2011, 04:33:28
er að orðin vel peppaður og flottur :) en afhverju ekki 9 tommu að aftan og þurfa ekki að hugsa um það meir ?? í staðin fyrir að vera eyða svona miklu í þetta 10 bolta rusl, en bara mín skoðun og ættla ekki að vera með leiðindi :)
Sammála Svenna það þarf að Ford væða þetta GM dót svo það virki :D
Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: Nonni on October 05, 2011, 10:48:47
Ford tókst að gera góða hásingu, afhverju héldu þeir sig ekki bara við það sem þeir voru góðir í :???:  ;)
Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: Hilió on October 05, 2011, 11:29:15
er að orðin vel peppaður og flottur :) en afhverju ekki 9 tommu að aftan og þurfa ekki að hugsa um það meir ?? í staðin fyrir að vera eyða svona miklu í þetta 10 bolta rusl, en bara mín skoðun og ættla ekki að vera með leiðindi :)

Hásingin er á listanum, það er bara hrikalega dýrt dæmi þar sem ég er nú ekki tilbúinn að setja hvað sem er undir bílinn, en planið er að versla hásingu undir hann þegar fram líða stundir.  :)
Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: Kiddi on October 05, 2011, 12:15:15
Það þarf nú enga Ford varahluti til að fara hratt :)

PS. Flott project :!:
Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: Hr.Cummins on October 05, 2011, 12:16:03
Ég á auka Dana 80 handa þér  :lol:
Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: Svenni Devil Racing on October 05, 2011, 19:17:43
er að orðin vel peppaður og flottur :) en afhverju ekki 9 tommu að aftan og þurfa ekki að hugsa um það meir ?? í staðin fyrir að vera eyða svona miklu í þetta 10 bolta rusl, en bara mín skoðun og ættla ekki að vera með leiðindi :)

Hásingin er á listanum, það er bara hrikalega dýrt dæmi þar sem ég er nú ekki tilbúinn að setja hvað sem er undir bílinn, en planið er að versla hásingu undir hann þegar fram líða stundir.  :)

Já ertu þá að spá í 12 bolta eða 9" ? ??

Ég allavegana smiðaði undir minn 9" og það kostaði mig alveg 80 þúsund með kaupverði hásingunar , skil ekki alveg afhverju menn eru að kaupa einhverja hásingu að utan fyrir alltof mikið af penningum þegar menn geta gert þetta á sómalegum prís.. en jújú alltaf gaman að kaupa einhverja hásingu frá moser eða álika og vera flottur á því en til hvers það sér hvört sem er engin þessa hásingu þannig  :wink: og þó svo að ég sé grjótharður chevrolet maður þá er bara 9"tomman snild létt og hvað er betra en að geta stillt inn drifið á vinnuborðinu í staðin fyrir að gera þetta undir bíll og fyrir utan að eiga annan kögul og geta skellt þessu í á 1 klukkutíma :)
Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: Hilió on October 05, 2011, 20:54:41
Takk fyrir það Kiddi  :D

Já Svenni ég er búinn að vera að skoða hásingar fram og til baka og er kominn inn á 9", hásingin sem er á óskalistanum hjá mér er reyndar fabricate-uð frá A-Z úr chrommoly og í hana er notaður 9" köggull, virkilega flott hásing.  8-)

Hér er kvikindið.

(http://www.midwestchassis.com/images/fbody9inchpkg.jpg)
Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: duke nukem on October 05, 2011, 21:28:04
hvað segirðu Hilmar ertu byrjaður á skiptingunni?  Maður er farinn að sakna þess að rúðurnar í eldhúsinu nötri þegar þú keyrir Hlíðarveginn
Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: Hilió on October 05, 2011, 23:03:49
hvað segirðu Hilmar ertu byrjaður á skiptingunni?  Maður er farinn að sakna þess að rúðurnar í eldhúsinu nötri þegar þú keyrir Hlíðarveginn

Sæll nei ég er ekki byrjaður, en það styttist í það. Þú verður eflaust var við þegar hann verður kominn á ról aftur.  :lol:
Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: 348ci SS on October 06, 2011, 12:32:35
eg er með 9" moser undir Camaro ss  8-)
Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: bæzi on October 06, 2011, 18:16:21
Fórum félagarnir til Piero í BJB í dag og versluðum okkur sitthvort parið af slikkum svona í tilefni að það sé kominn Október.  :mrgreen:

Þetta er að fara undir NASA (TransAm) hjá Hilmari
(http://myndir.nino.is/E/D/mynd_a09a5bae.jpg?rand=271714856)

kv Bæzi
Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: íbbiM on October 06, 2011, 18:32:12
hvað kostar svona?
Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: bæzi on October 06, 2011, 20:03:52
hvað kostar svona?

49.xxx= stk


kv baezi
Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: Hr.Cummins on October 06, 2011, 22:12:42
var e'h staðar til verðskrá hjá þeim yfir hinar ýmsu stærðir ?
Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: 1965 Chevy II on October 06, 2011, 22:43:47
http://bjb.is/index.php/section-blog/27-vorur-dekk/65-keppnisdekk (http://bjb.is/index.php/section-blog/27-vorur-dekk/65-keppnisdekk)
Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: Hilió on October 08, 2011, 22:09:34
Tókum okkur til í dag strákarnir (ég og Bæzi) og stlitum mótor og skiptingu úr NASA, á næstunni verður svo yfihalning á skiptingu, smá plön með mótor eru einnig í farvatninu.  :mrgreen:

Hér eru nokkrar myndir frá verkinu.

(http://i62.photobucket.com/albums/h111/hilio/DSC03434.jpg)

(http://i62.photobucket.com/albums/h111/hilio/DSC03435.jpg)

Kominn inn á lyftu.

(http://i62.photobucket.com/albums/h111/hilio/DSC03437.jpg)

Mótorinn kominn niður ásamt skiptingu.  =D>

(http://i62.photobucket.com/albums/h111/hilio/DSC03438.jpg)

(http://i62.photobucket.com/albums/h111/hilio/DSC03440.jpg)

Léttur að framan og klár í geymslu í vetur.

(http://i62.photobucket.com/albums/h111/hilio/DSC03444.jpg)

Mótorinn kominn heim í skúr ásamt skiptingu og þá er hægt að hefjast handa við að breyta og bæta.  :D

(http://i62.photobucket.com/albums/h111/hilio/DSC03448.jpg)
Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: bæzi on October 09, 2011, 11:18:33
Tókum okkur til í dag strákarnir (ég og Bæzi) og stlitum mótor og skiptingu úr NASA, á næstunni verður svo yfihalning á skiptingu, smá plön með mótor eru einnig í farvatninu.  :mrgreen:


Við vorum nú ekki nema 2 1/2 tíma að ná dótinu úr og hvorugir gert þetta áður.  =D>

Tók líka einhverjar myndir af NASA og Tjakknum  :mrgreen:

(http://myndir.nino.is/D/6/mynd_b4fcf613.jpg)
(http://myndir.nino.is/5/A/mynd_bf5c830d.jpg)
hér má sjá kameltá.......  :lol:
(http://myndir.nino.is/A/1/mynd_1df4c5d4.jpg)
(http://myndir.nino.is/5/9/mynd_99182d14.jpg)
Flott Y-pípa með rafmagns Cutouts
(http://myndir.nino.is/4/E/mynd_1fa8db0a.jpg)
10 bolta  :-&
(http://myndir.nino.is/8/7/mynd_7a150ddb.jpg)
(http://myndir.nino.is/B/0/mynd_638d3543.jpg)
(http://myndir.nino.is/3/C/mynd_1381460c.jpg)
(http://myndir.nino.is/C/3/mynd_70ef4810.jpg)
(http://myndir.nino.is/7/8/mynd_2ed1b03b.jpg)
(http://myndir.nino.is/A/6/mynd_498d8b3c.jpg)
Þarna glittir í Tjakkinn....
(http://myndir.nino.is/4/2/mynd_95c19cfd.jpg)
(http://myndir.nino.is/A/F/mynd_4c95145f.jpg)
(http://myndir.nino.is/C/8/mynd_860760fc.jpg)
(http://myndir.nino.is/A/D/mynd_324834b9.jpg)


vetrar plönin eru spennandi verður gaman að sjá og "heyra" þetta Tryllitæki á götuni næsta vor.  =D>

Takk fyrir mig
kv bæzi
Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: palmisæ on October 09, 2011, 17:51:23
Flottir :) Verður gaman að sjá hvað verður gert í vetur :D
Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: duke nukem on October 09, 2011, 21:25:02
þessi er og verður hrikalegur  :twisted:
Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: Kristján Stefánsson on January 17, 2012, 23:34:20
Ótrúlega flott tæki  :)
Hvað er að frétta af þessum, Fáum við að sjá hann í sumar... ? :twisted:

Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: bæzi on January 18, 2012, 08:31:49
Ótrúlega flott tæki  :)
Hvað er að frétta af þessum, Fáum við að sjá hann í sumar... ? :twisted:



já hann fer á götuna þessi fyrir vorið  =D> .

Hilmar er á sjó núna en það verður byrjað á skiptingu í lok febrúar að öllum líkindum, en hann ætlar held ég að bíða með að fara í vélina þetta árið enda lítið ekinn mótor.  :mrgreen:


þetta ætti ao vera komið í gang í mars vonandi.. 
annars svarar Tjakkurinn bara fyrir þetta þegar hann kemst í netsamband  8-[

kv Bæzi
Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: Hilió on February 28, 2012, 22:49:43
Jæja, þá er maður að vakna til lífsins, fór í skúrinn í gær og gróf upp skiptinguna og þá varahluti sem ég var búinn að versla inn í hana, mokaði þessu öllu saman upp á pall og í upptekt, búið er að rífa skiptinguna og verður hún klár í næstu viku  \:D/

(http://i62.photobucket.com/albums/h111/hilio/DSC03536.jpg)

Tók líka og græjaði PVC systemið almennilega, setti upp Catch Can og Breather.

(http://i62.photobucket.com/albums/h111/hilio/DSC03540.jpg)

Það sem liggur svo fyrir áður en mótorinn fer í aftur er að að klára A/C delete-ið og fleira smálegt.
Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: bæzi on February 29, 2012, 00:45:46
 =D>
Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: duke nukem on February 29, 2012, 11:44:33
frábært, það verður ekki leiðinlegt hjá okkur í kópavoginum í vor :D
Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: Hilió on February 29, 2012, 13:11:34
Ööö nei það verður sko ekki leiðinlegt hjá okkur nágrönnunum, spurning hvort restin af nágrönnunum verði jafn skemmt og okkur heheheheh  :mrgreen:
Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: duke nukem on February 29, 2012, 16:32:41
 8-)
Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: bæzi on February 29, 2012, 20:28:43
Ööö nei það verður sko ekki leiðinlegt hjá okkur nágrönnunum, spurning hvort restin af nágrönnunum verði jafn skemmt og okkur heheheheh  :mrgreen:

V8hávaði.is

Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: palmisæ on February 29, 2012, 20:46:18
Fýla þessi hedd :) .. Búin að gera góða hluti við þennan :D
Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: bæzi on February 29, 2012, 21:57:12
Fýla þessi hedd :) .. Búin að gera góða hluti við þennan :D

ég vil sjá 11´s @119-120mph hjá honum með þetta setup    [-o<

ef að 10bolta leyfir þar að segja. 

kv bæzi
Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: íbbiM on March 01, 2012, 00:29:56
já myndi nú vilja sjá allavega 120mph með AFR heddum og svona ás.   hrikalega spennandi set up

10 bolltinn á ekkert eftir að fýla þetta :mrgreen:
Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: bæzi on March 01, 2012, 12:12:27
já myndi nú vilja sjá allavega 120mph með AFR heddum og svona ás.   hrikalega spennandi set up

10 bolltinn á ekkert eftir að fýla þetta :mrgreen:

ef setupið virkar rétt og tunið er gott "ætti" þetta að vera +120 (+450RWHP) allan daginn á svona  fullweight fbody bíl

en það er eitt að eiga að gera en annað að gera.  :-& 
ég held að Hilmar geri sér fulla grein fyrir því , en ef hann trappar 119-120 má hann bara vera sáttur svo má alltaf breyta meira, stærra millihedd, sverari flækjur.
en menn hafa verið að ná út úr svona setupi 470-490RWHP og einhverjir 500 meira að segja held ég :shock:

það eru til fullt af bílum hér heima sem "eiga" að virka en gera það ekki eins og menn bjuggust við svo eru til bílar sem eiga ekkert að gera neitt sérstakt en mökk virka.
t.d. TA hans Dabba rauði , stærri knastur (orginal 241 ls1 heddin), flækjur og púst það er full weight bsk bíll með 10bolta trappaði 114-116mph ( for best 12.4) en var takmarkaður á hásingu enda braut hann 2X hefði farið í mjög lágar 12 jafnvel háar 11 með sterkari hásingu og á eflaust inni eitthvað í tuni, en hann hefur verið að skila um 400RWHP síðasta sumar hugsa ég.

jæja nóg um það back to "HILÍÓ"

kv bæzi
Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: palmisæ on March 01, 2012, 12:27:16
það væri alls ekki slæmt :)
Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: steiniAsteina on March 01, 2012, 12:55:30
bara flott!
ég held að hann ætti að ná 120 mph auðveldlega ef mappið verður gott! en það er alls ekki víst að hann þurfi að vera jafn óheppinn með rörið og dabbi, miðað við hvernig gangurinn er á þessu úti þá virðist þetta bara vera tilviljun hvenær draslið brotnar allt frá því að brotna á stock mótor og svo að þola alveg niðrí háar 10 , þannig það er bara að  [-o< og standa dótið!

á að vera á orginal hlutfalli? ég rak hvergi augun í það...
Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: bæzi on March 01, 2012, 13:06:46
bara flott!
ég held að hann ætti að ná 120 mph auðveldlega ef mappið verður gott! en það er alls ekki víst að hann þurfi að vera jafn óheppinn með rörið og dabbi, miðað við hvernig gangurinn er á þessu úti þá virðist þetta bara vera tilviljun hvenær draslið brotnar allt frá því að brotna á stock mótor og svo að þola alveg niðrí háar 10 , þannig það er bara að  [-o< og standa dótið!

á að vera á orginal hlutfalli? ég rak hvergi augun í það...


sammála því !! 10 bolta virðist tolla hjá sumum og auðvtiað tollir hun frekar í AUTO mýkra átak

Dabbi var jú með 4.10, Spec kopar kúplingu sem gefur ekki tommu eftir og svo slikka sem hooka , ekki besta comboið fyrir litla hásingu



Hilmar er að fara í 3.90 hlutfall og hátt stall 4200-4400 minnir mig

kv bæzi
Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: einarak on March 01, 2012, 13:25:47
Það kostar afl + þyngd að vera með sverari hásingu, auðvitað er það öruggara en ef vel er að staðið þá geta menn "beefað" litla 10bolta til að höndla 10 sec runn allan daginn, fyrir brot af því sem aftermarked 9" eða 12 bolta kostar.
Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: Kowalski on March 01, 2012, 13:55:14
Það verður spennandi að sjá útkomuna á þessu.

Hefði hann ekki gott af því að fá relocation bracket á hásinguna svo stífurnar komist í neðra slott og haldi eðlilegum halla eftir lækkunina? Þ.e.a.s. koma í veg fyrir hugsanlegt 10-bolta-étandi-wheel hop þangað til sverara dót fer undir. Ég er örugglega ekki að segja neinar fréttir, bara að spá.  :wink:
Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: Hilió on March 01, 2012, 17:02:20
Það er komin pressa á mann sé ég, verð með 4300 rpm. stall og 3.90 hlutfall. 10 bolta hásingin verður svo bara "beefuð" upp til að endast, á til support lok og relocation bracket á lager, allt saman til hjá kallinum, einnig mun ég setja Prothane mótor og skiptingarpúða til að fyrirbyggja allt wheelhop, því það er fyrst og fremst það sem er að drepa 10 bolta hásingarnar, ætla allavega að láta á þetta reyna áður en maður gerir eitthvað í hásingarmálum, ekki bara ákveða að þetta sé ónýtt og brotni, þetta brotnar þá bara þegar það brotnar, það er ekkert flókið.  :mrgreen:
Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: íbbiM on March 01, 2012, 17:12:27
það er líka flexið á húsinu sem er að skaða þær mikið. almennilegt lok hjálpar mikið til

það er alveg satt. stór og þung 9" ´étur hellings afl samanborið við 10 bolltan


hárrétt hjá bæsa með að eiga að geta og raunverulega gera. hárrétt að stilla væntingar í hóf og láta góða útkomu frekar koma á óvart

já bara gaman af b ílnum hans dabba,  þar eru hlutirnir að skila sínu og vel það
Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: Hilió on March 01, 2012, 21:33:04
Ég er með flott lok frá Thunderracing, mitt markmið er að halda þessu saman og í heilu lagi.

Hvenar á að mæta með bílinn upp á braut Íbbi, það væri nú gaman að sjá hvað þetta getur hjá þér.  8-)
Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: íbbiM on March 03, 2012, 14:27:01
ég var nú farinn að gera mér einhverjar hugmyndir um að sækja plöturnar í vor O:)  og ef svo verður þá kíkir maður nú örugglega á brautina.

svo er hinsvegar annað mál að maður er ekkert að fara refsa 10 bolltanum til að sjá hvað hann heldur og draslið getur á budgedinu sem maður er að rönna þetta í dag :lol:

verður gaman að sjá hvað þetta getur, en þetta er engu síður bara mild götu set up.  þitt set up er mun hnitmiðaðara uppá að taka killer tíma N/A
Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: bæzi on March 03, 2012, 16:35:48
ég var nú farinn að gera mér einhverjar hugmyndir um að sækja plöturnar í vor O:)  og ef svo verður þá kíkir maður nú örugglega á brautina.

svo er hinsvegar annað mál að maður er ekkert að fara refsa 10 bolltanum til að sjá hvað hann heldur og draslið getur á budgedinu sem maður er að rönna þetta í dag :lol:

verður gaman að sjá hvað þetta getur, en þetta er engu síður bara mild götu set up.  þitt set up er mun hnitmiðaðara uppá að taka killer tíma N/A

nú er gripið orðið það gott á brautini okkar góðu að hásinginn kemur til með að takmarka tímana ykkar beggja held ég , sértaklega hjá þér Íbbi af því þú ert með BSK bil en LS7 clutch er nú eflaust fín slippar eitthvað,  ekkert copar rugl.  ](*,)
Endahraðin ætti þá allavegana að gefa til kynna hvað þetta vinnur vel hjá ykkur.

Íbbi ættiru ekki að horfa í einhverjar 116-118mph á þínu setupi H/C (228R), 90mm FAST intake,  3.73 , flækjur og púst (+ - 420RWHP)

ég man að  í gráu Z06 vettuni sem Halldór á í dag var svona 346ci setup mitt á milli ykkar hugsa ég H/C (TSP Torquer 2 (232.234.59Xlift) stock intake (eins og Hilmar) og flækjur Xpipe trapaði best 123.6mph (mun léttari bíll) en hún svín virkaði !!
 það var ca 450RWPH (hefði verið um 120mph í fullweight bsk fbody)

þetta verður bara gaman í sumar

kv Bæzi
Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: 348ci SS on March 03, 2012, 17:56:53
geggjað  :)
Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: DÞS on March 04, 2012, 14:08:54
10 boltinn minn fékk heldur betur að finna fyrir þvi siðasta sumar og var þetta hans síðasta líka  :) ..12.3@116mph ...9" verður komin undir í vor með 3:90.  :twisted:
Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: Hilió on March 04, 2012, 22:34:15
Þú ert svoddann böðull Dabbi  :mrgreen: Hvar fékkstu hásingu ?
Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: íbbiM on March 05, 2012, 13:00:43
ég hef verið að vonast eftir 115-120mph N/A jú.  þeir eru að keyra 120-123mph að meðaltali á þessum head/cam  pakka í bandaríkjalandi sem ég hef fylgst með þar
Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: Hilió on March 05, 2012, 22:17:06
Já einmitt, það verður gaman að sjá hvað hann getur hjá þér, hefurðu einhvertímann mætt með hann upp á braut ?
Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: kári litli on March 06, 2012, 19:43:54
djöö.. held að ég verði bara að gera mér ferð heim í sumar til að fylgjast með þessum látum hjá ykkur öllum   :shock: 8-)
Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: Hilió on March 06, 2012, 22:12:38
djöö.. held að ég verði bara að gera mér ferð heim í sumar til að fylgjast með þessum látum hjá ykkur öllum   :shock: 8-)

Það er ekkert annað að gera.  :lol:
Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: Hilió on March 18, 2012, 22:50:53
Jæja, um helgina var nú heldur betur tekið til hendinni og hér reu nokkrar myndir frá verkinu, þar sem myndavélin gleymdist heima eru engar myndir til frá ísetningunni en staðan á bílnum er þannig að mótorinn er kominn í og í gang.  :mrgreen:

Þar sem skiptingin var klár eftir comlete endurbyggingu var ekkert annað að gera en að hengja hana á mótorinn og drífa dótið í.  :D
Hér er nýja flexplatan komin á mótorinn, SFI rated.

(http://i62.photobucket.com/albums/h111/hilio/DSC03552.jpg)

Illa sáttur með nýja converterinn.  \:D/

(http://i62.photobucket.com/albums/h111/hilio/DSC03553.jpg)

Kvikindið komið í.

(http://i62.photobucket.com/albums/h111/hilio/DSC03556.jpg)

Hér er svo verið að leggja lokahöndina allt að verða klárt til flutnings.

(http://i62.photobucket.com/albums/h111/hilio/DSC03558.jpg)
Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: 348ci SS on March 19, 2012, 03:45:02
 =D>
Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: duke nukem on March 19, 2012, 11:25:12
laglegt, er hann þá klár??
Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: Hilió on March 19, 2012, 19:18:23
laglegt, er hann þá klár??

Nei, hann er ekki alveg klár, á eftir að henda hlutfallinu og öllu því sem tilheyrir afturhásingu í og svo dund í mælum og þannig, einnig á ég eftir að laga til tune-ið. En þetta verður allt að bíða betri tíma, er farinn á hafið.
Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: duke nukem on March 19, 2012, 20:25:25
Hann verður vonandi klár sem fyrst, þá verður maður ekki eini háfaðadólgurinn í hverfinu :twisted:
Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: steiniAsteina on April 12, 2012, 14:28:39
sá þig á ferðinni áðann lúkkar og sándar bara vel!

flottur bíll  :twisted:
Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: Hilió on April 12, 2012, 16:23:47
Það passar, takk fyrir það  8-)
Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: Hilió on August 19, 2012, 10:42:13
Jæja, þá er ég loksins búinn að fara með Nasa upp á braut og taka á honum rönn, get ekki kvartað yfir árangrinum  :mrgreen: Keyrði á stock 3.23 hlutfalli og harðpumpuðum (35psi) Hoosier götuslikkum.

Hér er svo slippinn frá laugardeginum 18 ágúst.

(http://i62.photobucket.com/albums/h111/hilio/Maruslippinn.jpg)
Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: duke nukem on August 19, 2012, 16:35:03
laglegt 8-)
Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: Kowalski on August 19, 2012, 17:47:06
Töff. 10 boltinn að standa sig. :P
Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: Daníel Már on August 19, 2012, 18:36:42
Brútal 60ft!

geggjað Hilmar! =D>
Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: palmisæ on August 19, 2012, 19:38:50
Þetta er keppnis :)
Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: Hilió on June 10, 2013, 17:52:10
Jæja, er ekki kominn tími á smá stöðuuppfærslu ? Þannig er mál með vexti að í síðustu keppni síðasta sumar bilaði hjá mér mótorinn ! Tók ég þá bílinn af númerum parkeraði honum inn í skúr og leit ekki á hann fyrr en í síðustu viku, þá fór ég nú að verða forvitinn að vita hvað hefði gerst þó ég þættist nú vita hvað hefði gengið á ! En allavega þá dreif ég mig í skúrinn í síðustu viku og reif vinstra heddið af og þá kom þetta í ljós  ](*,)

(http://i62.photobucket.com/albums/h111/hilio/image.jpg) (http://s62.photobucket.com/user/hilio/media/image.jpg.html)

Vel gert  =D> brotinn stimpill á á cyl. 5 og 7, einnig skemmt hedd á 7. jú og ónýt blokk !

En það þýðir ekkert að væla yfir þessu, nýja blokkin er komin í skúrinn, stefnan er að koma bílnum í gang á vormánuðum 2014, er OFF þetta árið.
Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: íbbiM on June 11, 2013, 12:51:26
úff
Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: duke nukem on June 11, 2013, 12:59:29
o man :cry:
Title: Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
Post by: kári litli on June 11, 2013, 16:38:19
áts!  :???:
Ég hef samt ekki miklar áhyggjur að því að hann verði latari þegar allt er komið saman aftur, bara flottur bíll  8-)