Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - Comet GT

Pages: 1 2 [3] 4 5 ... 21
41
Varahlutir Óskast Keyptir / Bremsubúnaður í 9 tommu
« on: May 06, 2013, 21:46:56 »
Sælir. Vantar bremsubúnað í 9 tommu, þ.e dælur, skálar og allt það.
Ef að einhver á diskabremsubúnað á þesskonar hásingu væri það líka gott.

S. 847-9815
Kv Sævar P

42
Aðstoð / Re: Lakkleysir?
« on: April 16, 2013, 21:33:07 »
verslaði í múrbúðinni brúsa  um daginn, ca 10L stálbrúsi man ekki sortina. Hann virkar svosum alltí lagi, en væri samt til í að sjá hann virka enn betur

43
Ýmislegt Til Sölu/Óskast / húsnæði óskast á akureyri
« on: March 10, 2013, 21:00:51 »
Sælir. Veit svosum ekki hvort þetta er rétti staðurin fyrir svona, en...
Vantar húsnæði til að klára að græja einn bíl fyrir sumarið, vélaísetning, pústsmíði og þh.
Skoða allt, einn í litlum skúr, með öðrum í iðnaðarbili, hvað sem er.

Hægt er að hafa samband í síma 847-9815, eða comet_gt_1971@yahoo.com.
Skilvís, reyklaus og kassavanur :)
Sævar

44
Varahlutir Til Sölu / Re: Edelbrock Performer Truck 5.8 EFI
« on: February 27, 2013, 19:13:26 »
enn til

45
Varahlutir Óskast Keyptir / vantar dekk á justy (13 tommur)
« on: February 24, 2013, 15:09:34 »
Góðann daginn. Vantar dekk undir j12 justy, 155-175 65/13 væri gott að þau væru negld. Best væri að fá heilann gang, en stöku stykki eru líka í lagi.

S. 847-9815

46
Varahlutir Til Sölu / Re: pro-billet 351 kveikja
« on: January 28, 2013, 21:24:19 »
 enn til... Opin fyrir tilboðum

47
Aðstoð / Re: þrífa stimpla???
« on: December 17, 2012, 19:24:22 »
hef notað white spirit og flókamottu, með ágætis árangri. Það þarf samt að hafa fyrir þessu..

48
Almennt Spjall / Re: Sælir, mig vantar smá uppl um Ford 460
« on: December 13, 2012, 19:20:33 »
Man eftir þessari grein hjá popular hot rodding fyrir nokkrum árum.
http://www.popularhotrodding.com/tech/0906phr_big_block_ford_engine/viewall.html

Ef ég ætlaði að fara í big block ford í götubíl og hefði nokkuð djúpa vasa myndi ég skoða þetta


49
Varahlutir Óskast Keyptir / vantar hatt á TBI
« on: December 09, 2012, 11:51:50 »
Sælir. Vantar hatt sem passar á t.d TBI innspýtingar. Væri gott ef hann liti c.a svona út:

S. 847-9815 Sævar P

50
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Re: Mercury Comet GT 302 ´72
« on: December 07, 2012, 16:43:14 »
nei þetta er nú bara 9 tomma sem búið er að bora bremsudiskana uppá nýtt. Er annars að leita að góðum bremsubúnaði í hana, jafnvel diskabremsum.

51
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Re: Mercury Comet GT 302 ´72
« on: December 05, 2012, 20:38:36 »
nákvæmlega svona.
 
Er að fá mótorpúða í næstu viku, mótor klár, skipting klár, hásing svo til klár. stýrisbúnaður og bremsur afturámóti...
þarf að koma einum jeppa saman afturámóti áður en það verður unnið meira í þessum, en það verður fljótlega á nýu ári :wink:

52
Aðstoð / Ford Fox platform spurning: flækjur
« on: November 27, 2012, 22:15:25 »
Sælir. Er það ekki pottþétt rétt að hægt sé að nota flækur sem ætlaðar eru á fox platform Mustang á fox platform thunderbird?
Er að fara að panta mér flækjur fyrir 85 thunderbird með 302, eru flækjurnar fyrir 85 mustang ekki slétt nákvæmlega þær sömu?
Er að reikna með full length rörum, verð trúlega með manual ventlaboddy, svo það verður engin stýrikapall frá blöndung.

Kv Sævar P

53
Aðstoð / Re: V band klemmur
« on: November 11, 2012, 20:41:22 »
Er einhver sem veit annars hvað þessir menn myndu kalla þetta í búðinni, svona til að spara smá vesen?

54
Aðstoð / Re: V band klemmur
« on: November 09, 2012, 20:28:58 »
Flott, takk fyrir það, tékka á þessu við tækifæri!

55
Aðstoð / V band klemmur
« on: November 08, 2012, 20:24:28 »
Hvar er hægt að kaupa þokkalegar V-band klemmur hér á landi? helst svartar í 5 tommu.

Kv Sævar P

56
Varahlutir Til Sölu / pro-billet 351 kveikja
« on: November 06, 2012, 22:14:07 »
Sælir. Er með eina pro-billet kveikju hérna sem ég hef ekki not fyrir lengur, virkar fínt, með járngír, þráðum og loki.
var mér sagt lítið ekin.
Verð: 50.000 kall

Mynd:


S. 847-9815 Sævar P

57
Varahlutir Til Sölu / Re: Edelbrock Performer Truck 5.8 EFI
« on: November 06, 2012, 21:56:05 »
enn til

58
Varahlutir Til Sölu / Re: jeppafelgur til sölu
« on: September 19, 2012, 19:06:18 »
bara svörtu stálfelgurnar, álfelgurnar og lödufelgurnar eftir

59
Varahlutir Til Sölu / selt
« on: September 04, 2012, 20:28:39 »
selt

60
Varahlutir Til Sölu / Edelbrock Performer Truck 5.8 EFI
« on: August 30, 2012, 20:34:20 »
Er með  Edelbrock Performer Truck 5.8 EFI millihedd og soggrein. Getur fylgt með þessu complett loom með kveikju, heila, spíssum og inntaki ( maf sensor og þh).
23 lb/hr spýssar og caliberaður heili í stíl.
Notað, en allt hardware í fínu standi, þarf aðeins að vinna sig fram úr víraflækjunni.
Vantar reyndar OEM þrýstistillinn, en hann fæst fyrir nokkra dollara úr hreppnum

Verð fyrir millihedd og sogrein í stöku,75 þúsund
verð fyrir allann pakkann, 100.000

Summit: http://www.summitracing.com/parts/EDL-3881/?rtype=10

S. 847-9815 Sævar P

Pages: 1 2 [3] 4 5 ... 21