Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Binni GTA on August 24, 2004, 18:41:32

Title: Trans Am GTA....my beibí
Post by: Binni GTA on August 24, 2004, 18:41:32
Jæja fékk loksins elskuna mína í gær með trailer frá AK,og er allveg í skýjunum,tók 3 myndir af honum en þær eru bara ekki nógu góðar,en læt þær samnt flakk !

Svo uppdata ég þetta svona og svona í haust og vetur,því elskan er á leið inn í heitan og góðan skúr í smá Treatment mun svo mæta á míluna að ári liðnu  8)
(http://img41.exs.cx/img41/5515/Gtajpg.jpg)
 
(http://img41.exs.cx/img41/2338/Gtajpg1.jpg)
Svo ein svona með parkið og kastarana...tókst bara ekki nógu vel  
(http://img41.exs.cx/img41/1825/Gtajpg2.jpg)
 
Get ekki annað sagt en ég er í skýjunum,búin að vera draumabíllinn minn frá tánings aldri,og er þetta Nonna Vette allt að þakka.....Takk vinur minn  :wink:  
Title: Trans Am GTA....my beibí
Post by: Nonni on August 24, 2004, 19:24:40
Glæsilegur bíll, til lukku 8)
Title: Trans Am GTA....my beibí
Post by: Árni Elfar on August 24, 2004, 22:01:42
Glæsilegur,til lukku. Á að fara í einhverjar breytingar??
Title: Trans Am GTA....my beibí
Post by: Fannar on August 24, 2004, 22:19:59
hey binni? hvernig motor´er í honum? er ekki sami og er í minum nema með beinni inspítingu?
305TP?
Title: Trans Am GTA....my beibí
Post by: Binni GTA on August 24, 2004, 22:32:35
Quote from: "Fannar"
hey binni? hvernig motor´er í honum? er ekki sami og er í minum nema með beinni inspítingu?
305TP?


Jebb LB9 305 TPI með 700 skiptingu
Title: Trans Am GTA....my beibí
Post by: Binni GTA on August 24, 2004, 22:34:46
Quote from: "VETT-1"
Glæsilegur,til lukku. Á að fara í einhverjar breytingar??


'eg er ekki allveg búinn að áhveða hvað ég ætla að gera,mig langar til að halda honum orginal en langar líka til að fikta eitthvað! sp að fara milliveg!

Einhverjar hugmyndir ?
Title: Trans Am GTA....my beibí
Post by: Nonni on August 24, 2004, 22:38:15
Fyrsta breyting ætti að vera grindartenging ef hún er ekki þegar komin í hann.
Title: Trans Am GTA....my beibí
Post by: Binni GTA on August 24, 2004, 22:46:09
Quote from: "Nonni"
Fyrsta breyting ætti að vera grindartenging ef hún er ekki þegar komin í hann.


Já var að skoða þetta hjá þér,ætli þeir hafi ekki hugsað út í það með GTA bílinn ?
Title: Trans Am GTA....my beibí
Post by: Nonni on August 24, 2004, 22:52:08
Neibb, eini þriðju kynslóðar bíllinn sem var með einhverjar styrkingar var blæjubíllinn, en ég held að það teljist samt ekki grindartenging.  

GTA bíllinn er sami bíllinn og aðrir Transamar í grunninn.  Hann kom fyrst fram árið 1987, og helsti munurinn var inní bílnum (þ.e. annað stýrishjól etc) og GTA merking.  Boddý, undirvagn, kram og annað var nákvæmlega sama og í öðrum.

Kv. Jón H.
Title: Trans Am GTA....my beibí
Post by: Nonni on August 24, 2004, 22:54:40
Q: What does GTA stand for?

A: Grand Tourismo Americano (or Grand Touring America, in English). 1987 thru 1992 Trans Am GTAs received the L98 5.7 liter (350 ci) TPI V8 (like the Corvette). The GTA came with light weight 16 inch diamond spoke alloy mag wheels and gold "Trans Am GTA" badges. The interior had new bucket seats (optional on the regular Trans Am). The 5.0 liter (305 ci) engine was also available in the GTA with a 5 speed manual tranny, but this required engine deletion of the L98 and had to be special ordered directly from Pontiac.
Title: Trans Am GTA....my beibí
Post by: Binni GTA on August 24, 2004, 22:55:56
Já og svo eru þeir með WS6 sport pakka....right ?
Title: Trans Am GTA....my beibí
Post by: Nonni on August 24, 2004, 22:59:06
Mér þykir líklegt að GTA hafi komið standard með WS6 þó ég sé ekki viss.  

Frá 1985 kom Transam með ýmist Y99 eða WS6.  Eini munurinn á þessum pökkum voru diskar að aftan og felgustærðin (fjöðrunin var sú sama).  Þar sem að GTA er með 16" og diska þá eru allar líkur á því að hann sé WS6.  Þú getur þýtt RPO kóðanna sem eru í hanskahólfinu á milli sætanna á www.thirdgen.org
Title: Trans Am GTA....my beibí
Post by: Binni GTA on August 24, 2004, 23:01:12
Djöfulsins viskubrunnur ertu drengur....gaman af svona mönnum !
Title: Trans Am GTA....my beibí
Post by: Nonni on August 24, 2004, 23:02:44
Bara búinn að lesa alltof mikið um þessa bíla, þetta fylgir því að eiga svona bíl :)
Title: Trans Am GTA....my beibí
Post by: firebird400 on August 24, 2004, 23:02:45
Til hamingju með töff bíl

Og velkominn í PONTIAC klúbbinn :D
Title: Trans Am GTA....my beibí
Post by: Árni Elfar on August 24, 2004, 23:04:22
Quote from: "Binni GTA"
Djöfulsins viskubrunnur ertu drengur....gaman af svona mönnum !

þú verður svona eftir nokkrar vikur. Talar í skammstöfunum :wink:
Title: Trans Am GTA....my beibí
Post by: Gizmo on August 24, 2004, 23:19:52
þið hljótið þá að vita hvað PONTIAC stendur fyrir ?
Title: Trans Am GTA....my beibí
Post by: firebird400 on August 24, 2004, 23:20:39
Þetta verð ég að heyra :D
Title: Trans Am GTA....my beibí
Post by: Gizmo on August 24, 2004, 23:22:54
Poor
Old
Niggers
Think
It's
A
Cadillac
Title: Trans Am GTA....my beibí
Post by: Fannar on August 25, 2004, 13:48:23
þetta er svo old humor, og það allra fyndnasta við þetta er að chevy menn láta þetta útur sér.....

þar sem chevy og pontiac eru nánast sömu bílarnir
Title: Trans Am GTA....my beibí
Post by: firebird400 on August 25, 2004, 19:54:10
Og er þetta ekki Grand Prix avatar hjá honum

avatar=hliðarmyndin fyrir þá sem ekki vita
Title: Trans Am GTA....my beibí
Post by: Fannar on August 25, 2004, 20:00:57
synist það, eða þó. kannski þetta sé Dodge diplomat :?
Title: Trans Am GTA....my beibí
Post by: Gizmo on August 25, 2004, 23:25:30
Hei kommon... þetta er enn eitt afbrigði Great Mistake fjölskyldunnar sem heitir Oldsmobile Cutlass Supreme...

Pontiac eða eitthvað Mopar, er ekki allt í standi ?
Title: Trans Am GTA....my beibí
Post by: moni on August 26, 2004, 20:38:01
Ég verð nú að segja tvennt...

Binni: Til hamingju með Kaggann!!!

Nr.2 Mikið rosalega langar mér í Pontiac Firebird, Trans Am helst, gæti líka hugsað mér að gera upp GTO, jæja dream on :D
Title: Trans Am GTA....my beibí
Post by: Fannar on August 26, 2004, 23:31:56
Quote from: "Gizmo"
Hei kommon... þetta er enn eitt afbrigði Great Mistake fjölskyldunnar sem heitir Oldsmobile Cutlass Supreme...

Pontiac eða eitthvað Mopar, er ekki allt í standi ?



láttu ekki svona elskan mín :P
þetta er bara öfund :D:D:D:D:D




bara grínast, ekki íllameint
Title: Trans Am GTA....my beibí
Post by: Nonni on August 27, 2004, 11:49:32
Áttu ekki myndir af honum í dagbirtu, það sést svo illa hvernig bíllinn er á þessum myndum.
Title: Trans Am GTA....my beibí
Post by: Binni GTA on August 27, 2004, 12:37:29
Nýjar myndir...í birtu  :)
Title: Trans Am GTA....my beibí
Post by: Binni GTA on August 27, 2004, 16:29:53
1 more
Title: Trans Am GTA....my beibí
Post by: Nonni on August 27, 2004, 18:26:24
Glæsilegt!  Nú þarf ég að fara að redda myndum af mínum, tek hann kannski úr skúrnum og tek nokkrar, ef hann hangir þurr  8)
Title: Trans Am GTA....my beibí
Post by: Binni GTA on August 27, 2004, 18:28:35
Já endilega  8)
Title: Trans Am GTA....my beibí
Post by: -Siggi- on August 27, 2004, 19:41:12
(http://www.kvartmila.is/spjall/files/gta.jpg)

Eru ekki afturfelgurnar að framan ?
Ég man eftir að hafa séð þennan bíl þannig áður.

Hvernig er hægt að klúðra þessu ??? :?
Title: Trans Am GTA....my beibí
Post by: Binni GTA on August 27, 2004, 19:44:13
Þær eru breiðari að framan orginal !

Þetta er út af dempara festingum að framan  :wink:
Title: Trans Am GTA....my beibí
Post by: Fannar on August 27, 2004, 21:07:05
hann er rosalega fallegur hjá þér :P
hvað seigiru?
(http://www.kvartmila.is/spjall/files/gta.jpg)

v,s

(http://memimage.cardomain.net/member_images/12/web/420000-420999/420068_127_full.jpg)

uppá braut :twisted:

hehe :P
Title: Trans Am GTA....my beibí
Post by: Ásgeir Y. on August 27, 2004, 21:24:51
hvað seigið þið..
 
(http://www.kvartmila.is/spjall/files/gta.jpg)

v.s

(http://memimage.cardomain.net/member_images/12/web/420000-420999/420068_127_full.jpg)

v.s

(http://memimage.cardomain.net/member_images/10/web/646000-646999/646185_1_full.jpg)

uppá braut?

 :D
Title: Trans Am GTA....my beibí
Post by: Binni GTA on August 27, 2004, 21:51:00
Hahahahaha snillingar,FannZi við smölum einhverjum Birdum og Cömmum næsta sumar í smá Rúnt um bæinn svo endað upp á braut !

Yrði geggjað  8)
Title: Trans Am Turbo
Post by: Blaze on August 28, 2004, 01:42:01
Þið Trans Am snillingar hvað hafiði um þennan að segja?
raks á hann á ebay
ég hélt að ég hefði séð eithvað vitlaust  :shock: Trans Am TURBO

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&category=6427&item=2487973022&rd=1&ssPageName=WDVW
Title: Trans Am GTA....my beibí
Post by: Fannar on August 28, 2004, 02:20:26
ég seigi ARGH!!!!!!!! MIG LA NGAR Í!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
þetta er ekkert nema fegurð, lítur út eins og nýr!
Title: Trans Am GTA....my beibí
Post by: Binni GTA on August 28, 2004, 10:23:02
Amm geðveikir,þessir voru framleiddir í fáum eintökum 1555 stk af Indy 500.

En því miður af spjallborðum að dæma úti,þá voru þeir gjarnir á að bila og svo voru þessar 3,8 Turbo vélar ekkert að virka ?
Title: Trans Am GTA....my beibí
Post by: Fannar on August 28, 2004, 11:58:22
Quote from: "Binni GTA"
Hahahahaha snillingar,FannZi við smölum einhverjum Birdum og Cömmum næsta sumar í smá Rúnt um bæinn svo endað upp á braut !

Yrði geggjað  8)


auðvitað gerum við það... og fáum Geira með okkur í þetta. hann þekkir shitload af fólki sem á 3gen held ég :)
allavegana reynum að smala nokrum bílum saman :D
Title: Trans Am GTA....my beibí
Post by: Nonni on August 28, 2004, 18:54:36
Þetta voru öflugustu þriðju kynslóðar F-body bílarnir (Firehawk ekki talinn með) og slógu 350TPI léttilega við!  

Þessar 3,8 lítra vélar eru hrein snilld!  Þeir voru gefnir upp 250 hross en það er ekki spurning að þeir hafa verið skrifaðir niður vegna Corvettunnar.  Mig minnir að þeir hafi verið gefnir upp 14,2 kvartmíluna en bílablöð voru að fara með þá nýja útá braut og ná miklu betri tímum.  Með því að auka bústið lítið hafa menn verið að ná skuggalegum tímum á þeim.

Þið eruð örugglega að rugla þessum saman við 301 cid turbó vélina sem fékkst undir lok annarrar kynslóðarinnar.  Hún gerði ekki mikið (þó einhverjir sérvitringar hafi náð góðum tímum með því að breyta þeim) en ég veit ekki hvort hún hafi bilað eitthvað.

En 1989 TTA er bíll sem ég vildi sjá hér á klakanum  8)
Title: Trans Am GTA....my beibí
Post by: Nonni on August 28, 2004, 18:59:33
Skv. uppboðinu:

"Here are some of the other specifics of this rare and desireable piece of Pontiac History!

3.8L SFI Intercooled Garrett T-3 Turbo V-6 High Output makes 250hp @ 4400 and 340 lbs-ft torque @ 2800 rpm, but was underated because GM wouldn't rate the hp of any car of that year over the Vette's hp which was 250. The cars actually dyno'd around 300hp.

4 wheel disc brakes w/ dual piston aluminum calipers and special vented 12.0 front/11.7 rear rotors

Specially calibrated 4-speed auto w/ performance optimized shift points

Fully modified WS6 suspension with 36mm front stabilizer bar/ 24mm rear stabilizer bar, torque arm and track bar in rear, live axle with rear coil springs and control arms Fully independent front susp. with modified MacPherson struts and coil springs and seperated lower control arms

FACTORY PERFORMANCE!

0-60 PERFORMANCE: 5.5 Seconds

1/4 MIL PERFORMANCE: 13.2 - 13.5 Seconds

60-0 BRAKING: 139 ft

LATERAL ACCELERATION (g's) .86 "
Title: Trans Am GTA....my beibí
Post by: baldur on August 28, 2004, 20:03:50
Held að mótorinn í þessu sé eitthvað svipaður 3.8 turbo mótornum í Buick Grand National, samt ekki alveg sá sami. Það eru til margir Buickar sem eru í 9 sekúndunum, og einhverjir niður í 7 sek á þeim mótor.
Title: Trans Am GTA....my beibí
Post by: Nonni on August 28, 2004, 20:17:09
Þetta er sami mótor.  Þeir urðu að breita heddunum eitthvað til að láta þetta passa, en þær greinar sem ég hef lesið segja að þau séu betri en í Búkkanum.
Title: 3rd Gen rúntur
Post by: sJaguar on August 28, 2004, 22:43:01
Ég verð með næsta sumar á smá rúnt og kannski game á brautinni.
Ég ættla rétt að vona að ég haldi í við ykkur flest þar sem maður er búin að versla fyrir fleirri þúsund dollara hjá Summit :?  Verður dýrasti 3rd gen á götunni. GEÐVEIKI segja sumir :?:  En afhverju að eiga 2milljón kr Hondu Civic þegar maður getur átt 2milljón kr 3rd gen :twisted:
Title: Trans Am GTA....my beibí
Post by: 1965 Chevy II on August 28, 2004, 22:52:08
Þessir GN powered Trans Am-ar eru alger snilld ég myndi gjarnan vilja eiga svona,þeir kosta bara helvíti mikið.
Ég las um einn í blaði sem fór miðjar tólf á slikkum.
Töff bílar og snilldar vél.
Title: Trans Am GTA....my beibí
Post by: moni on August 29, 2004, 18:07:54
En að setja bara blower á V8 vélina, mér finnst svona bíll ekki eiga að vera 6 cyl, svona dellunnar vegna, þó þeir séu öflugir :)
Title: Trans Am GTA....my beibí
Post by: Binni GTA on August 29, 2004, 19:54:48
Sammála....það bara synd að hafa framleitt þessa bíla 6 cyl  :?


Jæja,var að koma úr skúrnum....tók mig til eftir sigur vímuna ú F-1 að klára handmassa elskuna og bóna með mjöll ! þvílikur glans  8)

Mjög aumur í öxlinni eins og er ,en heit sturta reddar því !
Title: Trans Am GTA....my beibí
Post by: Nonni on August 29, 2004, 22:05:41
Ef þetta virkar (og þetta virkar skuggalega) þá skiptir ekki máli hvort það sé V6 eða V8 ofaní húddinu.
Title: Trans Am GTA....my beibí
Post by: 1965 Chevy II on August 29, 2004, 22:23:47
V8 hljómar nú betur,en þetta er svalur sleeper.
Title: Trans Am GTA....my beibí
Post by: 1965 Chevy II on August 29, 2004, 22:25:32
http://www.dragtimes.com/Pontiac-Trans%20Am-Timeslip-2954.html
Title: Trans Am GTA....my beibí
Post by: moni on August 30, 2004, 20:47:41
Quote from: "Nonni"
Ef þetta virkar (og þetta virkar skuggalega) þá skiptir ekki máli hvort það sé V6 eða V8 ofaní húddinu.


Já auðvitað er það rétt, en vegna þess sagði ég dellunnar vegna, finnst það allavega flottara að hafa svona bíl 8 cyl,,, en jú 11,739@120,8 er góður  tími...
Title: Trans Am GTA....my beibí
Post by: baldur on August 30, 2004, 23:44:21
http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=7819
Title: Trans Am GTA....my beibí
Post by: Binni GTA on August 31, 2004, 12:43:27
Jæja,keypti á Ebay air deflector kitt af einhverjum gaur sem á allt í 80-98 trans am ,eða firebird !

Kíkið á úrvalið,hann gæti átt eitthvað sem ykkur vantar ?
http://stores.ebay.com/Trans-Am-Creations_W0QQcolZ2QQdirZ1QQdptZ0QQsclZallQQsotimedisplayZ2QQtZkm