Kvartmílan => Keppnishald / Úrslit og Reglur => Topic started by: X-RAY on July 02, 2009, 12:20:41

Title: Stigagjöf ?
Post by: X-RAY on July 02, 2009, 12:20:41
Sælir kæru félagar, ég var að spá hvort það væri komin einhverstaðar stigagjöf frá fyrstu keppni til Íslandsmeistara?
Title: Re: Stigagjöf ?
Post by: Hera on July 02, 2009, 21:10:34
Samkvømt tessu er 'ovist hvada stig eru gefin fyrir kvad.......... http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=42612.0

Auk tess er en 'osvarad spurningunni hvort tad turfi ad maeta 'i 3 keppnir til ad eiga tikall til tittilsins sem eg spurdi 'i  byrjun mai: http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=41335.0
Einnig hefur ekki verid leist ur misvisandi uppl um hj'olin sem raedd eru h'er en tad er baedi sagt af stj'ornar mønnum ad tad verdi engin auka keppni fyrir hj'olin en l'ika ad tad verdi haldnar hj'olakeppnir #-o



Sorry stafsttningu er erlendis eins og er og ekki med is stafi 

Title: Re: Stigagjöf ?
Post by: Valli Djöfull on July 03, 2009, 00:07:05
Venjulegar stigareglur eru:

10 stig fyrir mætingu..

16 stig fyrir besta tíma í tímatökum
15 stig fyrir næst besta o.s.frv..

90 stig fyrir fyrsta sæti
70 stig fyrir 2 sæti
50 stig fyrir 3-4 sæti
30 stig fyrir 5-8 sæti

Mest 116 stig..:)

Title: Re: Stigagjöf ?
Post by: Björgvin Ólafsson on July 03, 2009, 00:30:01
En fyrir met?

kv
Björgvin
Title: Re: Stigagjöf ?
Post by: Hera on July 03, 2009, 08:15:25
En fyrir met?

kv
Björgvin

5 stig minnir mig ( please leidr'ettid mig ef tad er rangt)
Title: Re: Stigagjöf ?
Post by: Jón Bjarni on July 03, 2009, 08:49:53
það eru 5 fyrir met.

Ég er búinn að reikna þetta út en hef ekki sett þetta á netið því ég á eftir að fá eitthvern til að kíkja á hvort ég hafi ekki örrugglega gert þetta rétt
Title: Re: Stigagjöf ?
Post by: X-RAY on July 03, 2009, 09:09:04
Takk fyrir þetta

Race on  \:D/
Title: Re: Stigagjöf ?
Post by: AnnaOpel on July 11, 2009, 20:45:31
hvenær verður hægt að sjá hvað maður er komin með mörg stig ?
Title: Re: Stigagjöf ?
Post by: Hera on July 13, 2009, 21:12:38
Það vantar svona dálk fyrir stigin 2009 eins og gert var 2008 "http://www.kvartmila.is/wiki/index.php/2008"
Title: Re: Stigagjöf ?
Post by: Valli Djöfull on July 14, 2009, 10:13:09
Það vantar svona dálk fyrir stigin 2009 eins og gert var 2008 "http://www.kvartmila.is/wiki/index.php/2008"

Working on it :)

http://www.kvartmila.is/wiki/index.php/2009
Title: Re: Stigagjöf ?
Post by: Jón Bjarni on July 17, 2009, 23:54:47
Kominn stig fyrir fyrstu keppnina hér:

http://www.kvartmila.is/wiki/index.php/2009_Stig

Síðan er exelskjalið með stigaútreikningunum og stigum í 2 keppni sem fylgiskjal, ég bæti því við á netið á morgun
Title: Re: Stigagjöf ?
Post by: Haffman on July 19, 2009, 14:25:45
I   I / 8   Jón K Jacobsen   0   114   0   114               14   10      90           
I   I / 13   Hafsteinn Eyland   73   93   0   166   13   10      50   13   10      70           
I   I / 26   Björn B Steinarsson   94   75   0   169   14   10      70   15   10      50           
I    I / 6   Reynir Reynisson   115   76   0   191   15   10      90   16   10      50           
I    I / 7   Eiríkur ólafsson   76   0   0   76   16   10      50                       


Smá ábending. Eiríkur Ólafsson hefur ekki keppt í neinni keppni í ár.
Í fyrstu keppni sumarsins ruglaðist nafn Eiríkurs (Sem var skráður en mætti ekki) við Jóns Kr Jacobsen.
Því á Jón Kr Jacobsen að hafa öll þau stig sem Eiríkur hefur hlotið.

Við eigum video upptökur sem sýna Jón Kr í fyrtu keppninni en ekki Eirík sé
þetta vafa mál.

Kv Hafsteinn Eyland
Title: Re: Stigagjöf ?
Post by: stefan325i on July 24, 2009, 03:01:12
Spurnig um stig fyrir íslandsmet í OS flokki hjá Einari Sigurðsyni, staðfest 10.9 í fyrstu keppni og svo fór hann 3 sinnum 10,8 eithvað í 2 keppni. ??
Title: Re: Stigagjöf ?
Post by: Bc3 on July 28, 2009, 21:23:00
hvenar kemur restin inn?
Title: Re: Stigagjöf ?
Post by: Bc3 on August 08, 2009, 18:30:04
HVAÐ ER AÐ FRÉTTA!!"
Title: Re: Stigagjöf ?
Post by: 1965 Chevy II on August 08, 2009, 21:17:05
HVAÐ ER AÐ FRÉTTA!!"
(http://i177.photobucket.com/albums/w226/emorock09/rage.jpg?t=1249766159)
Title: Re: Stigagjöf ?
Post by: Bc3 on August 08, 2009, 23:15:03
hahahh
Title: Re: Stigagjöf ?
Post by: Lolli DSM on August 09, 2009, 01:39:20
Spurnig um stig fyrir íslandsmet í OS flokki hjá Einari Sigurðsyni, staðfest 10.9 í fyrstu keppni og svo fór hann 3 sinnum 10,8 eithvað í 2 keppni. ??

Þetta er e-ð svoða spes, innan við 1 eða 2 % frávik. Skil ekki alveg :)

En Einar á að eiga metið í OS so far. Spurning bara hvað á að skrá þá.
Title: Re: Stigagjöf ?
Post by: Valli Djöfull on August 09, 2009, 10:58:40
Spurnig um stig fyrir íslandsmet í OS flokki hjá Einari Sigurðsyni, staðfest 10.9 í fyrstu keppni og svo fór hann 3 sinnum 10,8 eithvað í 2 keppni. ??

Þetta er e-ð svoða spes, innan við 1 eða 2 % frávik. Skil ekki alveg :)

En Einar á að eiga metið í OS so far. Spurning bara hvað á að skrá þá.
Rétt er það...

1% á malbiki
2% a sandi

Ef það er innan við 1% gildir betri tími, annars verri tíminn..
Title: Re: Stigagjöf ?
Post by: Lolli DSM on August 09, 2009, 18:51:44
Ef maður tekur 10.5 í keppni þá dugar ekki 10.4 til að bakka það upp er það nokkuð? Það má ekki bakka upp með mikið betri tíma ekki satt?
Title: Re: Stigagjöf ?
Post by: SPRSNK on August 09, 2009, 21:10:48
Er ekki 1% reglan í báðar áttir þ.e. til að bakka upp 10,50 þarf að fara aðra ferð á bilinu 10,395 til 10,605?


Title: Re: Stigagjöf ?
Post by: Valli Djöfull on August 09, 2009, 22:16:47
Er ekki 1% reglan í báðar áttir þ.e. til að bakka upp 10,50 þarf að fara aðra ferð á bilinu 10,395 til 10,605?



10.395 myndi bakka upp 10.500 tímann, en ef þú ferð 10.397 dugar 10.500 tíminn til að bakka upp 10.397 tímann  :wink:

Það kom til tals að þetta þyrfti einmitt að vera báðar leiðir..  2 tímar með minna en 1% annars gildir hvorugur..  ein ferð upp á 10.2 og ein upp á 10.5.. Metið er 10.9..   Við höfum keyrt þetta undanfarin ár þannig að betri tíminn dugi til að bakka verri tímann upp þó ekki sé 1% munur á milli.  En í gamle dage skylst mér að 1% verði að vera til staðar..  Að í þessu dæmi myndi semsagt hvorugur tíminn gilda til mets þar sem hvorugur tíminn á annan tíma innan við 1%.

Er ég ekki að koma þessu sæmilega rétt frá mér hehe..
Title: Re: Stigagjöf ?
Post by: SPRSNK on August 10, 2009, 02:59:43
10.395 myndi bakka upp 10.500 tímann, en ef þú ferð 10.397 dugar 10.500 tíminn til að bakka upp 10.397 tímann  :wink:
Þetta er sem sagt ekki svona þ.e. í báðar áttir??

Við höfum keyrt þetta undanfarin ár þannig að betri tíminn dugi til að bakka verri tímann upp þó ekki sé 1% munur á milli.  En í gamle dage skylst mér að 1% verði að vera til staðar.. 
Er 1% reglan þá bara til skrauts? - en betri tími nægir til að staðfesta, sama hversu nálægt fyrri tímanum!
Title: Re: Stigagjöf ?
Post by: Valli Djöfull on August 10, 2009, 10:15:53
10.395 myndi bakka upp 10.500 tímann, en ef þú ferð 10.397 dugar 10.500 tíminn til að bakka upp 10.397 tímann  :wink:
Þetta er sem sagt ekki svona þ.e. í báðar áttir??
Jújú, virkar í báðar áttir, nema
1% af 10.395 er 0.0,104
10.395 + 0.104 = 10.499 og þar af leiðandi dugar 10.500 ekki til að bakka þann tíma upp.

EN

1% af 10.500 er 0.105 og 1.500 - 0.105 = 10.395

En ég er bara að flækja þetta hehe..


Við höfum keyrt þetta undanfarin ár þannig að betri tíminn dugi til að bakka verri tímann upp þó ekki sé 1% munur á milli.  En í gamle dage skylst mér að 1% verði að vera til staðar.. 
Er 1% reglan þá bara til skrauts? - en betri tími nægir til að staðfesta, sama hversu nálægt fyrri tímanum!
Þetta er það sem hefur verið keyrt eftir..  Betri tími bakkar upp verri tíma óháð prósentum, en ef það er 1% eða minna á milli, gildir betri tíminn.
Title: Re: Stigagjöf ?
Post by: SPRSNK on August 10, 2009, 10:28:12
Skil þetta núna
Title: Re: Stigagjöf ?
Post by: lobo on August 10, 2009, 11:46:29
En hvað er að gerast með stigagjöfina í I flokk hjóla ?
Title: Re: Stigagjöf ?
Post by: Jón Bjarni on August 13, 2009, 12:52:12
nú á þetta allt að vera komið nokkuð rétt

http://www.kvartmila.is/wiki/index.php/2009_Stig#I
Title: Re: Stigagjöf ?
Post by: 1000cc on August 13, 2009, 15:04:03
Sæll. Þetta fer að verða rétt hjá ykkur.En það vantar 5 stig hjá Óla í F flokk (F45) fyrir íslandsmet í síðustu keppni.
Og íslandsmetið á vera 10,401 man ekki hraðann.


Kv.Diddi