Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: SPRSNK on February 17, 2014, 01:54:42

Title: 10 sekúndnaklúbburinn
Post by: SPRSNK on February 17, 2014, 01:54:42
Hverjir hafa keyrt kvartmíluna á tímanum 10,00 - 10,99 sek?

Þeir sem hafa keyrt á þessum tíma pósti slippanum sínum til staðfestingar  =D>
Title: Re: 10 sekúndnaklúbburinn
Post by: SPRSNK on February 17, 2014, 22:40:57
Ingimundur Helgason
2007 Ford Mustang Shelby GT500
Ford 5,4L / 331cid - Tremec TR-6060 6 gíra beinskiptur
VMP TVS 2.3L 21-22psi
3.73 drifhlutfall
Hoosier Drag Radial 325/50-15
98okt N1 dælubensín
4.070 lbs

60 fet 1,497 sec
1/8 - 6,681sec@104,9mph
1/4 - 10,444sec@131,19mph

25.07.2013

Vísa í tímaskjöl klúbbsins til staðfestingar - birti slippinn þegar ég finn hann aftur  :lol:
Title: Re: 10 sekúndnaklúbburinn
Post by: fordfjarkinn on February 18, 2014, 15:11:54
Einhvern tíman á síðustu öld  ( í Kringum 1988) náði ég 10.90 á kvartmílu Duster sem Valur Vífils smíðaði í kringum ca 1982 og Svavar Svavarsson átti. Þar sem ég átti næstum því heilann 440 krísler mótor og skiptingu sem var hirt úr einhverri svínastíunni  hjá Óla svína bónda á kjalarnesinu.  Þessu var síðan öllu hrært samann  í einhvern  brúklegan hrærigraut og kom þannig út, örlítið breyttur  Duster + nánast frosinn 440 + hálf ónýt 727 skifting = 10.90 124 mph.
Title: Re: 10 sekúndnaklúbburinn
Post by: Einar Birgisson on February 18, 2014, 19:54:08
10.63@131mph "71 Nova 434 SBC SE flokkur, sennilega 1998 eð 9.
Title: Re: 10 sekúndnaklúbburinn
Post by: 1965 Chevy II on February 18, 2014, 22:09:29
10.12 @ 135.5 3600lbs án aflauka,, 565cid á 95okt, Nenni ekki að leita að miðanum en videoið lýgur ekki heldur  :mrgreen:

Kvartmíla, júlí 2011 part 4. (http://www.youtube.com/watch?v=5odlUTRE8-o#ws)
Title: Re: 10 sekúndnaklúbburinn
Post by: BINNI on February 19, 2014, 14:57:11
10.79@129  vega 1971 með 350sbc 28"dekk 125hp nos 100oct. þetta var einhvern tíman á síðustu öld.
Title: Re: 10 sekúndnaklúbburinn
Post by: Dr.aggi on February 19, 2014, 22:45:00
10.87/125 á Chevelle 67 355
Title: Re: 10 sekúndnaklúbburinn
Post by: Kristján Skjóldal on February 21, 2014, 20:10:19
Camaro 1973 BBC 511 (http://www.youtube.com/watch?v=p_DqWdohUTY#)
læt þessa ferð duga :D á eftir að finna miða en ég  fór best 10.64 á þessum á æfingu \:D/
Title: Re: 10 sekúndnaklúbburinn
Post by: Krissi Haflida on February 21, 2014, 23:01:36
hér fer ég 10.98 árið 2005 með 355ci sbc N/A

Krissi Hafliða vs. Magnús Bergss. 2005 (http://www.youtube.com/watch?v=9E7aR1HGBho#)
Title: Re: 10 sekúndnaklúbburinn
Post by: 10.98 Nova on February 23, 2014, 00:21:44
10,98. á 124 mílum Chevrolet Nova 1970 355 og nítro. 1991-2
Title: Re: 10 sekúndnaklúbburinn
Post by: Dr.aggi on March 02, 2014, 12:44:53
Ég átti best á Chevelle 67 350 10.87 á 125 mílum
Title: Re: 10 sekúndnaklúbburinn
Post by: Dr.aggi on March 02, 2014, 13:00:51
Ég átti best á Chevelle 67 350 10.87 á 125 mílum  http://www.youtube.com/watch?v=8lUIP92LRCg&feature=youtu.be (http://www.youtube.com/watch?v=8lUIP92LRCg&feature=youtu.be)
Title: Re: 10 sekúndnaklúbburinn
Post by: Dr.aggi on March 02, 2014, 13:25:43
10 89b cut (http://www.youtube.com/watch?v=N6r0536gc0k#)
Title: Re: 10 sekúndnaklúbburinn
Post by: Elmar Þór on March 02, 2014, 14:17:22
10,28 á 130,4 mílum á ´69 valiant 469 cid.
Title: Re: 10 sekúndnaklúbburinn
Post by: motorstilling on April 05, 2014, 22:02:10
10,94@128mph á Mözdunni  \:D/ Bara gaman.....
Title: Re: 10 sekúndnaklúbburinn
Post by: bæzi on April 11, 2014, 02:49:45
íslandsmeistari í 10.0

á 8 slippa 10.0x

(https://fbcdn-sphotos-a-a.akamaihd.net/hphotos-ak-frc1/1053193_10200814235511756_1479280327_o.jpg) 300 skot
(http://myndir.nino.is/9/4/mynd_d452d364.jpg?0[img] 200 skot NA ferðirnar minar)http://myndir.nino.is/1/8/mynd_1a2c5fe2.jpg?0 (http://myndir.nino.is/1/8/mynd_1a2c5fe2.jpg?0)[/img]


eg a sens i þessum flokki, steady 10.0 ehhhehehe
Title: Re: 10 sekúndnaklúbburinn
Post by: Actrosinn on April 30, 2014, 08:12:12
Hverjir hafa keyrt kvartmíluna á tímanum 10,00 - 10,99 sek?

Þeir sem hafa keyrt á þessum tíma pósti slippanum sínum til staðfestingar  =D>

Sælir félagar
Ég náði best 10,39  við 131 mílu á 68 Camaro sem ég átti sem að var íslandsmet þá sett í
síðustu keppninni 1989 .

Á útprentaða miða í kassa einhverstaðar uppi á háalofti því til staðfestingar  :)

Kv. Stefán Björnsson
Title: Re: 10 sekúndnaklúbburinn
Post by: svanur_v on July 20, 2014, 20:15:35
Það hafðist í dag 10.90sek á 128.66mph  =D>

Ford Mustang GT 2005
302 Stroker Vortech V3
Title: Re: 10 sekúndnaklúbburinn
Post by: gardar on July 21, 2014, 10:36:15
Ég á best 10.686 á 126.76. Pontiac Trans Am ´81 fór þessa ferð 2012
Title: Re: 10 sekúndnaklúbburinn
Post by: Sterling#15 on July 21, 2014, 21:10:18
Svanur, til hamingju með 10 sec