Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: Jón Þór Bjarnason on May 26, 2013, 12:25:32

Title: Handbremsu útíhersla á 4gen
Post by: Jón Þór Bjarnason on May 26, 2013, 12:25:32
Trans Am hjá mér fékk endurskoðun m.a. út á að það var ekki nóg útíhersla á handbremsunni.
Handbremsan fer ekki hátt inni í bíl og ég hef ekki hugmynd hvernig á að stilla þetta.
Er einhver sem getur gefið mér upplýsingar um þetta? Finn ekkert á netinu.
Title: Re: Handbremsu útíhersla á 4gen
Post by: joik307 on May 26, 2013, 13:46:23
Er h.vírinn ekki bara riðgaður fastur í börkunum ?
Title: Re: Handbremsu útíhersla á 4gen
Post by: Nonni on May 26, 2013, 22:00:10
Ef þetta er eins fjórðu og þriðju þá er bolti sem maður herðir undir miðjum bíl, mjög einfallt og þægilegt :)
Title: Re: Handbremsu útíhersla á 4gen
Post by: Belair on May 26, 2013, 23:13:46
nei
(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/Bird/EPSN0932.jpg) (http://s205.photobucket.com/user/1Belair/media/Bird/EPSN0932.jpg.html)

(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/Bird/EPSN0912.jpg) (http://s205.photobucket.com/user/1Belair/media/Bird/EPSN0912.jpg.html)

(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/Bird/EPSN0915.jpg) (http://s205.photobucket.com/user/1Belair/media/Bird/EPSN0915.jpg.html)

(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/Bird/EPSN0917.jpg) (http://s205.photobucket.com/user/1Belair/media/Bird/EPSN0917.jpg.html)

(http://shbox.com/1/adjparkingbrake.jpg)
Title: Re: Handbremsu útíhersla á 4gen
Post by: Jón Þór Bjarnason on May 27, 2013, 07:15:02
Takk fyrir þetta.
Title: Re: Handbremsu útíhersla á 4gen
Post by: Belair on May 27, 2013, 20:00:47
np voandi kemur þetta að gagni  :D