Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - baldur

Pages: 1 [2] 3 4 ... 94
21
Aðstoð / Re: Hvar fæ ég svona klossa?
« on: January 21, 2015, 10:40:45 »
Ertu búinn að prófa Stál og Stansa?

23
Austurlenskt / Re: Nissan 350z 2003 uppgerd
« on: November 13, 2014, 17:03:29 »
Jæja það er allt annað að sjá þetta eftir að þú komst málningu á framstuðarann.

24
Almennt Spjall / Re: Indax mál
« on: October 14, 2014, 13:31:15 »
Nú hef ég ekki skoðað reikninn lengi, en hvað þarf að uppfæra í honum?

Quote
8.  OF-línuritið verði uppfært árlega miðað við tölur í Competition. (eins og var) þannig að meðaltalslínan miðast við nýjustu tölur ásamt því að miðað verði við flokkana Econo Dragster og Altered.

25
Almennt Spjall / Re: Indax mál
« on: October 13, 2014, 12:57:54 »
Komin tafla

Uppl. eru illa fengnar og þarf því að leiðrétta með vinsamlegum skilaboðum 

http://spjall.kvartmila.is/index.php?topic=69480.msg247240#msg247240

Illa fengnar, komu þær frá wikileaks? :lol:

Næstum því - nei, héðan af spjallinu  8-)

Baldur verðum við ekki að drífa í að uppfæra index calulatorinn fyrir næsta ár?

Jú það væri ekki vitlaust.

26
Almennt Spjall / Re: Indax mál
« on: October 13, 2014, 00:39:56 »
Komin tafla

Uppl. eru illa fengnar og þarf því að leiðrétta með vinsamlegum skilaboðum 

http://spjall.kvartmila.is/index.php?topic=69480.msg247240#msg247240

Illa fengnar, komu þær frá wikileaks? :lol:

27
Almennt Spjall / Re: Indax mál
« on: October 04, 2014, 11:28:55 »
Konan fór í megrun í fyrra, fékk álhedd.
Já það er ljóst að indexið breytist ekki ef þyngd og vélarstærð breytast ekki.
Til gagnsæis þá er þetta reiknirinn sem við notum:
http://foo.is/calc/of-index.plp
Við höfum meira að segja trassað það í nokkur ár að uppfæra formúluna eftir niðurstöðum úr competition flokkinum, en það var gert reglulega áður.

28
Almennt Spjall / Re: Hvaða vél virkar mest á Islandi ????
« on: October 02, 2014, 11:48:24 »
Djöfull er Mussoinn að standa sig, 2.9 diesel power.
Your HP computed from your vehicle ET is 170.40 flywheel HP and 153.36 rear wheel HP.
Your HP computed from your vehicle MPH is 169.22 flywheel HP and 152.30 rear wheel HP.

29
Flottar myndir, ansi mögnuð tæki þarna á ferð.

30
Almennt Spjall / Re: Hringakstursbraut og ökugerði
« on: September 26, 2014, 20:02:23 »
bara flott =D> fer þetta yfir núverandi pitt ?

Nei þetta verður í hinum enda brautarinnar.

31
Almennt Spjall / Re: Keppni þessa helgi
« on: September 05, 2014, 19:37:56 »
Skráningin gildir bara áfram.

32
Aðstoð / Re: Allison skipting GMC Sierra '2001
« on: September 01, 2014, 12:09:37 »
Tölvan setur skiptinguna í neutral ef það kemur upp villa, slip eða eitthvað álíka vesen. Best að tengja hann við tölvu og lesa hvað er í gangi.

33
Almennt Spjall / Re: Innflutningur á keppnistæki
« on: July 23, 2014, 15:27:47 »
Já það hafa margir bílar verið fluttir inn kramlausir undir þessum reglum.

34
Keppnisstjóri (JBJ) mat það sem svo að miðað við veðurspá gæfist ekki nægur tími til þess að keyra keppnina áður en ætti að rigna á okkur aftur síðdegis. Brautin var blaut framyfir hádegi en var orðin þurr á öðrum tímanum. Svo kom aldrei þessi rigning sem spáð hafði verið síðdegis.
Framhaldið verður væntanlega ákveðið á stjórnarfundi fljótlega, finnst líklegt að það verði síðustu helgina í ágúst.

35
Hlekkir / Tvöföld nítrósprenging
« on: July 09, 2014, 17:03:21 »
NHRA Pro Mod nitrous explosions in both lanes | Norwalk

Eitthvað er nú magnið af gasinu þegar menn eru að sprengja uppúr á toppsnúning.

36
Keppnishald / Úrslit og Reglur / Kaffi Króks Sandspyrnan 2014
« on: July 01, 2014, 12:04:05 »
Skráning er nú hafin í fyrstu umferð Íslandsmótsins í sandspyrnu en keppnin fer fram í landi Garðs við Sauðárkrók laugardaginn 05 júlí kl 13.00.

Frekari upplýsingar á http://www.bks.is

37
Djöfullsins mega power. Ábyggilega eitthvað nálægt 4000hp.

38
Almennt Spjall / Re: Húsnæðismál fyrir delluna !!!
« on: April 29, 2014, 14:00:23 »
Svipuð hugmynd hefur komið upp áður í sambandi við uppbyggingu á svæðinu, þeas að byggja bílskúra við pittinn sem keppendur gætu haft til afnota.

39
Almennt Spjall / Re: Flokkur í anda HAMB drags
« on: April 29, 2014, 13:58:18 »
Þetta er áhugaverður flokkur.

40
Keppnishald / Úrslit og Reglur / Re: King of the Street 2014
« on: April 11, 2014, 11:40:06 »
Hæ. King of the street , konungur götunnar á íslensku. Hvernig væri að bílarnir mættu á keppnisdag við Hörpu með stæl og síðan krúsað uppá braut. Gera okkur sýnilega og hafa hátt. Þetta yrði fréttnæmt og góð auglysing.Hafa Þetta svona síðdegiskeppni.

Mbk Harry Þór.

Þetta er skemmtileg hugmynd.
Við hættum auðvitað ekki að preppa brautina. Brautin er ef eitthvað er sleipari en gatan ef hún er ópreppuð þannig að það er lítið spennandi.

Pages: 1 [2] 3 4 ... 94