Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Doctor-Mopar on September 09, 2007, 18:37:17

Title: Pink Panther
Post by: Doctor-Mopar on September 09, 2007, 18:37:17
Sá bleiki er allur að braggast.
Title: Pink Panther
Post by: Moli on September 09, 2007, 18:42:36
Til hamingju! Djöfull er þetta orðið hriiiikalega flott hjá ykkur! 8) Hvað fer í húddið?
Title: Pink Panther
Post by: 1965 Chevy II on September 09, 2007, 18:48:03
=D> Þvílík vinna drengir,glæsilegur bíll.
Title: Pink Panther
Post by: ljotikall on September 09, 2007, 18:48:09
hvada gula er þetta?
Title: Pink Panther
Post by: Bc3 on September 09, 2007, 18:49:09
hver á þennan gífulega flotta plömmer á mynd 4  :lol:  :lol:
Title: Cuda
Post by: Doctor-Mopar on September 09, 2007, 18:50:35
Við erum búnir að setja 440 sixpack vélina sem á að fara í Challengerinn í Cuduna. Vélin er öll uppgerð en er alveg orginal.
Það er ekki ákveðið hvað vél fer í Cuduna þegar við setjum hana í Challengerin seinna.
Title: Pink Panther
Post by: Nonni on September 09, 2007, 19:00:46
Djöfulli flott vinnubrögð :)
Title: Pink Panther
Post by: Moli on September 09, 2007, 19:29:59
Quote from: "ljotikall"
hvada gula er þetta?


Sami bíll, fluttur inn 2003!

Gengur annars eitthvað með Challengerinn?

Fann 3 gamlar myndir af honum sem ég skannaði inn í mjög góðri upplausn!
Þær eru það stórar að ég set frekar inn link á þær en að setja þær á spjallið en þær má finna hér að neðanverðu....

http://www.bilavefur.net/ymislegt/440six1.jpg
http://www.bilavefur.net/ymislegt/440six2.jpg
http://www.bilavefur.net/ymislegt/440six3.jpg
Title: Pink Panther
Post by: Robbi on September 09, 2007, 21:22:04
Mjög flottur gaman að sjá myndir af alvöru framkvæmdu. Eru til myndir inn í hana
hvaðan voru afturbrettin keypt og var þeim skeytt
saman eins og búið er að klippa gömlu til eða er farið upp
í orginal samsetningarnar við topp, fæst gaflinn nýr eða fór notaður í hana.
Title: Pink Panther
Post by: Siggi H on September 09, 2007, 21:27:25
djöfulsins svaka uppgerð hefur þetta verið, lofar góðu.. og þessi litur er æðislegur.
Title: Pink Panther
Post by: Kristján Skjóldal on September 09, 2007, 21:40:12
:shock: mjá flotturrrrrrrrrrrrrr :wink:
Title: Pink Panther
Post by: Dodge on September 09, 2007, 22:20:53
Djöfull er þetta hrikalega flott hjá ykkur.. maður er bara kominn með smá framí hann :D
Title: Pink Panther
Post by: Jón Þór Bjarnason on September 09, 2007, 22:27:32
Þetta er rooooooosalega töff litasamsetning.
Til lukku með þetta. :smt023
Title: Cuda
Post by: Doctor-Mopar on September 09, 2007, 22:49:12
Það er spurning hvort það eigi að kalla þetta uppgerð eða bílasmíði.
Við þurftum að smíða framendan upp nærri því frá grunni grindarbita og annað. Grindarbitarnir að aftan voru líka ónýtir og voru þeir smíðaðir.

Við keyptum notuð afturbretti og skeittum þeim saman við toppinn. það þurfti að vísu að laga þau aðeins til áður.
Title: Cuda
Post by: Doctor-Mopar on September 09, 2007, 23:04:02
Hér eru fleiri myndir
Title: Pink Panther
Post by: edsel on September 09, 2007, 23:06:59
flottur 8)
Title: Pink Panther
Post by: 1965 Chevy II on September 09, 2007, 23:07:01
Þetta er klárlega bílasmíði en ekki uppgerð,maður bara á ekki orð.
Glæsilegt hjá ykkur.
Title: Pink Panther
Post by: Camaro SS on September 10, 2007, 11:31:27
Glæsilegt bræður glæsilegt  :D
Title: Pink Panther
Post by: edsel on September 10, 2007, 12:41:08
glæsilegur, er þetta ekki '70 Cuda?
Title: Pink Panther
Post by: 72 MACH 1 on September 10, 2007, 15:42:36
Upphaflega 1970 Barracuda en verður 1971 Cuda clone.

Kveðja,
Eggert Kristjánsson.
Title: Pink Panther
Post by: Jón Geir Eysteinsson on September 10, 2007, 19:05:12
Flottur litur og flottur bíll, þetta er að verða mega græja hjá ykkur

bræðrum. Vel staðið að verki , þetta er glæsilegt.

Hefði hinsvegar langað að sjá eitthvað annað en 440 fara í hana , en

alvöru rella kemur bara seinna.

Gangi ykkur vel.
Title: Pink Panther
Post by: -Siggi- on September 10, 2007, 19:06:22
Er þetta bíllinn sem Bjössi er/var að gera upp ?
Eða er það Challenger ?

Ég sá allavega svona bíl í uppgerð í gamla kvartmíluhúsinu á Dalshrauninu fyrir mörgum árum.
Hann átti að vera í þessum lit.

Þessi er geggjaður :shock:
Title: Cuda
Post by: Doctor-Mopar on September 10, 2007, 19:39:42
Vélin sem við erum búnir að setja í bílinn á ekki að vera þar til framtíðar.
Hún verður sett í Challengerinn þegar þar að kemur. Það er minnsta málið í þessu bílabrasi að skipta um vél og drifbúnað eftir að bíllinn er samansettur.

Takk fyrir myndirnar af Challengerinum Moli. Það er súrt að sjá hvernig bíllinn lítur út á þessum myndum. Fjaðrahengslin nærri hálfur metri spöler sem ég held að hafi verið ætlaður  fyrir Camaro og liturinn afspyrnu ljótur.

Þetta hafa ekki verið miklir "smekkmenn" sem voru að dunda við bílinn í gamladaga  :D  eða kannski var tíðarandinn bara svona og þetta þótti svaka flott. Við erum að gera Challengerinn upp þannig að hann verður alveg orginal " fornbíll"
Title: Re: Cuda
Post by: Moli on September 10, 2007, 19:48:23
Quote from: "Doctor-Mopar"
Vélin sem við erum búnir að setja í bílinn á ekki að vera þar til framtíðar.
Hún verður sett í Challengerinn þegar þar að kemur. Það er minnsta málið í þessu bílabrasi að skipta um vél og drifbúnað eftir að bíllinn er samansettur.

Takk fyrir myndirnar af Challengerinum Moli. Það er súrt að sjá hvernig bíllinn lítur út á þessum myndum. Fjaðrahengslin nærri hálfur metri spöler sem ég held að hafi verið ætlaður  fyrir Camaro og liturinn afspyrnu ljótur.

Þetta hafa ekki verið miklir "smekkmenn" sem voru að dunda við bílinn í gamladaga  :D  eða kannski var tíðarandinn bara svona og þetta þótti svaka flott. Við erum að gera Challengerinn upp þannig að hann verður alveg orginal " fornbíll"


Lítið mál, það verður gaman að fylgjast með þessu verkefni hjá ykkur! Gangi ykkur sem allra best! :smt023
Title: Challenger
Post by: Doctor-Mopar on September 10, 2007, 19:53:32
Svona á Challengerinn að líta út ef uppgerðin tekst vél. Þessi er alveg eins á litinn að innan og utan.

Við erum búnir að mála botnin og hann er farin að standa í afturhjólin.
Title: Pink Panther
Post by: cv 327 on September 10, 2007, 23:06:08
Stórglæsilegt hjá ykkur. Gaman að sjá svona vinnubrögð.
Kv Gunnar B.
Title: Pink Panther
Post by: Gilson on September 10, 2007, 23:09:06
flott þetta  :smt038
Title: Pink Panther
Post by: 72 MACH 1 on September 11, 2007, 16:21:08
1970 DODGE CHALLENGER R/T.  

Sá rauðbrúni er nokkuð merkilegur bíll. Það voru aðeins framleidd 847 eintök af þessum bíl. 440 6 - pack, 4 gíra beinskiptur, 395 hestöfl.

Í allt voru framleidd 76,935 eintök af 1970 Dodge Challenger.

Kveðja,
Eggert Kristjánsson.
Title: Pink Panther
Post by: Jón Geir Eysteinsson on September 11, 2007, 16:47:45
Hæ Eggert
Er ekki bara málið að henda  Hemi  í Challann .........?

Þar sem dana 60 og allur pakkinn er fyrir í honum.......og vera svolítið

grand á því................ Yrði allavega ýkt - flottur þannig.
Title: Pink Panther
Post by: 72 MACH 1 on September 11, 2007, 17:03:13
Sæll Jón.

Líklegast fer Hemi sleggja í Cuduna og Challinn fær 440, 6 - pack vélina sem er í Cudunni í dag.

Kveðja,
Eggert Kristjansson.
Title: Pink Panther
Post by: Doctor-Mopar on February 10, 2008, 21:56:02
Búið að setja afturrúðuna í og þá er komið að innréttingunni. Kannski verður hægt að fara að keyra í sumar ef allt gengur vel.
Title: Pink Panther
Post by: Moli on February 10, 2008, 21:59:49
Guð minn helmáttugi, stórfenglegt hreint ut sagt!!! :smt118
Title: Pink Panther
Post by: -Eysi- on February 10, 2008, 23:00:18
ég er að fíla þetta...
Title: Pink Panther
Post by: beer on February 10, 2008, 23:10:11
Þið uppskerið erfiðið ríflega, þvílikt fallegt tæki, ykkur er greinilega ekki fisjað saman.
Title: Pink Panther
Post by: Gummari on February 10, 2008, 23:43:14
rosalega fallegur bíll öðrum til fyrirmyndar þessi uppgerð,er alveg að fíla lita combo-ið  8)
Title: sjæse
Post by: Gaubbi on February 10, 2008, 23:57:39
þetta er bara rugl flott sko.. ég er orðlaus
Title: Pink Panther
Post by: Gummi on February 11, 2008, 00:19:30
Glæsileg Cuda 8)
Title: Pink Panther
Post by: Camaro-Girl on February 11, 2008, 02:08:48
Bara geggjaður
Title: Pink Panther
Post by: DÞS on February 11, 2008, 02:12:45
svona á að gera þetta, good job!
Title: Pink Panther
Post by: 954 on February 11, 2008, 09:48:06
MAGNAÐ.....................
Title: Pink Panther
Post by: Dodge on February 11, 2008, 10:08:50
:drool:
Title: Pink Panther
Post by: Kiddi J on February 11, 2008, 11:11:36
Glæsilegt

Fara eflaust flestir úr hálsliðnum þegar þeir mæta ykkur á rúntinum í sumar .  8)
Title: Pink Panther
Post by: Ztebbsterinn on February 11, 2008, 12:30:08
flottur, og góð smíði  :smt023
Title: Pink Panther
Post by: Frikki... on February 11, 2008, 14:00:02
það er alltaf jafn gaman að sjá svona flott vinnubrögð en doctor mopar ertu að gera challengerin upp líka eða er einhver annar með hann?
Title: Challenger
Post by: Doctor-Mopar on February 11, 2008, 14:29:24
Við erum 3 bræður að gera þessa bíla upp saman í rólegheitunum það er að segja Þórhallur,Aðalbjörn og Eggert
Það hefur ekki verið unnið mikið í Challanum lengi. Ætli við klárum ekki cuduna og förum svo í hinn.
Title: Pink Panther
Post by: Halldór Ragnarsson on February 11, 2008, 15:17:10
:smt023  Frábært að sjá svona vinnubrögð
Title: Pink Panther
Post by: Ztebbsterinn on February 11, 2008, 15:39:16
Blondy:

"bara cuda" 8)
Title: Re: Challenger
Post by: Frikki... on February 11, 2008, 16:32:22
Quote from: "Doctor-Mopar"
Við erum 3 bræður að gera þessa bíla upp saman í rólegheitunum það er að segja Þórhallur,Aðalbjörn og Eggert
Það hefur ekki verið unnið mikið í Challanum lengi. Ætli við klárum ekki cuduna og förum svo í hinn.
flotter hvenar haldiði að þið verðið búnir með cuduna 8)
Title: Re: Challenger
Post by: Doctor-Mopar on February 11, 2008, 16:38:57
Quote from: "frikkice"
Quote from: "Doctor-Mopar"
Við erum 3 bræður að gera þessa bíla upp saman í rólegheitunum það er að segja Þórhallur,Aðalbjörn og Eggert
Það hefur ekki verið unnið mikið í Challanum lengi. Ætli við klárum ekki cuduna og förum svo í hinn.
flotter hvenar haldiði að þið verðið búnir með cuduna 8)


Það er möguleiki að Cudan verði orðin ökuhæf í sumar. Við ætlum svo síðar að setja stærri mótor í Cuduna og sennilega Dana  afturhásingu með diskabremsum. Þannig að þótt við náum að keyra í sumar þá er ekki þar með sagt að bíllin sé orðin eins og hann á að vera að lokum.
Title: Re: Challenger
Post by: Frikki... on February 11, 2008, 16:43:11
Quote from: "Doctor-Mopar"
Quote from: "frikkice"
Quote from: "Doctor-Mopar"
Við erum 3 bræður að gera þessa bíla upp saman í rólegheitunum það er að segja Þórhallur,Aðalbjörn og Eggert
Það hefur ekki verið unnið mikið í Challanum lengi. Ætli við klárum ekki cuduna og förum svo í hinn.
flotter hvenar haldiði að þið verðið búnir með cuduna 8)


Það er möguleiki að Cudan verði orðin ökuhæf í sumar. Við ætlum svo síðar að setja stærri mótor í Cuduna og sennilega Dana  afturhásingu með diskabremsum. Þannig að þótt við náum að keyra í sumar þá er ekki þar með sagt að bíllin sé orðin eins og hann á að vera að lokum.
nei veit hvað þú meinar er hann með 440 vél núna eða?
Title: Re: Challenger
Post by: Doctor-Mopar on February 11, 2008, 16:51:06
Quote from: "frikkice"
Quote from: "Doctor-Mopar"
Quote from: "frikkice"
Quote from: "Doctor-Mopar"
Við erum 3 bræður að gera þessa bíla upp saman í rólegheitunum það er að segja Þórhallur,Aðalbjörn og Eggert
Það hefur ekki verið unnið mikið í Challanum lengi. Ætli við klárum ekki cuduna og förum svo í hinn.
flotter hvenar haldiði að þið verðið búnir með cuduna 8)


Það er möguleiki að Cudan verði orðin ökuhæf í sumar. Við ætlum svo síðar að setja stærri mótor í Cuduna og sennilega Dana  afturhásingu með diskabremsum. Þannig að þótt við náum að keyra í sumar þá er ekki þar með sagt að bíllin sé orðin eins og hann á að vera að lokum.
nei veit hvað þú meinar er hann með 440 vél núna eða?


Núna er Cudan með 440-sixpack vélinni sem var í Challanum. Okkur langar til þess að setja 572 HEMI í cuduna einhverntíman í framtíðinni en hvenær það verður veit ég ekki. En það er ljóst að þegar Challengerinn fer saman þá tökum við 440 vélina úr cuduni og setjum í Challan
Title: Re: Challenger
Post by: Frikki... on February 11, 2008, 16:56:35
Quote from: "Doctor-Mopar"
Quote from: "frikkice"
Quote from: "Doctor-Mopar"
Quote from: "frikkice"
Quote from: "Doctor-Mopar"
Við erum 3 bræður að gera þessa bíla upp saman í rólegheitunum það er að segja Þórhallur,Aðalbjörn og Eggert
Það hefur ekki verið unnið mikið í Challanum lengi. Ætli við klárum ekki cuduna og förum svo í hinn.
flotter hvenar haldiði að þið verðið búnir með cuduna 8)


Það er möguleiki að Cudan verði orðin ökuhæf í sumar. Við ætlum svo síðar að setja stærri mótor í Cuduna og sennilega Dana  afturhásingu með diskabremsum. Þannig að þótt við náum að keyra í sumar þá er ekki þar með sagt að bíllin sé orðin eins og hann á að vera að lokum.
nei veit hvað þú meinar er hann með 440 vél núna eða?


Núna er Cudan með 440-sixpack vélinni sem var í Challanum. Okkur langar til þess að setja 572 HEMI í cuduna einhverntíman í framtíðinni en hvenær það verður veit ég ekki. En það er ljóst að þegar Challengerinn fer saman þá tökum við 440 vélina úr cuduni og setjum í Challan
það verður gaman að fylgjast með þessu 572 er drauma vélin mín..
Title: uppgerð
Post by: Dodge73" on February 12, 2008, 01:15:06
eg verð bara að segja að þetta er stórglæsilegt hja ykkur bræðrum þið eruð innblástur fyrir okkur hina sem erum að spa i að gera svipaða hluti "fyrirmyndarbræður" og litirnir á cuduni er helviti flottur vona að maður reki augun i þennan i sumar "gangi ykkur vel" :D
Title: Pink Panther
Post by: Leon on February 12, 2008, 14:31:10
Fáum við ekki að sjá mynd framan á Cuduna?
Title: Pink Panther
Post by: Doctor-Mopar on February 12, 2008, 15:01:42
Quote from: "Leon"
Fáum við ekki að sjá mynd framan á Cuduna?


Við erum ekki búnir að kaupa frambrettin þannig að það er ekki svo mikið að sjá framan á bílinn.
Það er nýlega byrjað að framleiða brétti á cudu aftur og við erum búnir að bíða svoldið eftir því að þau komi í sölu en ég held að þetta sé komið núna þannig að Eggert þarf að fara að panta.
Title: Pink Panther
Post by: maxel on February 12, 2008, 15:44:51
Settuði veltibúr í bílinn? Ekki kom það original?
Title: Pink Panther
Post by: Doctor-Mopar on February 12, 2008, 15:48:25
Quote from: "maxel"
Settuði veltibúr í bílinn? Ekki kom það original?


Við settum það í bíllinn kemur ekki orginal þannig
Title: Pink Panther
Post by: maxel on February 12, 2008, 15:56:57
Quote from: "Doctor-Mopar"
Quote from: "maxel"
Settuði veltibúr í bílinn? Ekki kom það original?


Við settum það í bíllinn kemur ekki orginal þannig

Prf... þá er þetta ekkert original... meina ekta replica :D


Allavega thumbs up fyrir frábærum vinnubrögðum
Title: Pink Panther
Post by: Doctor-Mopar on February 12, 2008, 16:00:36
Quote from: "maxel"
Quote from: "Doctor-Mopar"
Quote from: "maxel"
Settuði veltibúr í bílinn? Ekki kom það original?


Við settum það í bíllinn kemur ekki orginal þannig

Prf... þá er þetta ekkert original... meina ekta replica :D


Allavega thumbs up fyrir frábærum vinnubrögðum


Það stóð aldrei til að gera Cuduna upp þannig að hún yrði eins og orginal.
Challengerinn verður hinsvegar hafður alveg orginal.
Title: Pink Panther
Post by: maxel on February 12, 2008, 17:53:42
Quote from: "Doctor-Mopar"
Quote from: "maxel"
Quote from: "Doctor-Mopar"
Quote from: "maxel"
Settuði veltibúr í bílinn? Ekki kom það original?


Við settum það í bíllinn kemur ekki orginal þannig

Prf... þá er þetta ekkert original... meina ekta replica :D


Allavega thumbs up fyrir frábærum vinnubrögðum


Það stóð aldrei til að gera Cuduna upp þannig að hún yrði eins og orginal.
Challengerinn verður hinsvegar hafður alveg orginal.

Jæja, ég er samt enþá með boner yfir þessari cudu.
Title: Re: Pink Panther
Post by: Doctor-Mopar on January 25, 2009, 20:49:47
Skröltir áfram í kreppunni
Title: Re: Pink Panther
Post by: Andrés G on January 25, 2009, 21:45:16
mikið rosalega er þetta flott!! 8-) :drool:
verður gaman að sjá hann tilbúinn, hlakka einnig alveg rosalega til að sjá hann á rúntinum 8-) :excited:
Title: Re: Pink Panther
Post by: dodge74 on January 25, 2009, 23:37:01
ÉG Á EKKI TIL FOKKING ORÐ HVAÐ ÞETTA ER ÆÐISLEGA GEÐVEIKTUR BILL MIG LANGAR BARA.! VÁ ÞAÐ ER EKKI TIL ORÐYFIR HVAÐ ÞETTA ER GEÐVEIKUR BILL Í ALLA STAÐI!!!! :smt060 :smt110 :worship: :smt103 :smt055
Title: Re: Pink Panther
Post by: johann sæmundsson on January 27, 2009, 02:39:04
Skröltir áfram í kreppunni
Þetta er flott, SIX PACK er það sem ætti að vera á þessum græjum, annað er bara Feminismi.

Til hamingju með Cuduna, gangi ykkur vel með Challannn

kv jói
Title: Re: Pink Panther
Post by: kiddi63 on January 27, 2009, 06:31:58
 :smt118  :smt119


Djöfull er þetta fallegt farartæki !!!
Title: Re: Pink Panther
Post by: Robbi on January 27, 2009, 21:59:43
Lúkkar mjög samfærandi

Það er bara allt að gerast í Cudu og Barracudu eign íslendinga.
Title: Re: Pink Panther
Post by: Kristján Ingvars on January 27, 2009, 22:18:23
Þetta er alveg stórkostlegt.. gaman að skoða alvöru uppgerð, þið eruð snillingar!

Til hamingju  8-)
Title: Re: Pink Panther
Post by: Jón Geir Eysteinsson on January 28, 2009, 12:40:12
Hún er flott og geggjuð hjá ykkur bræðrum eins og ég hef alltaf sagt.........og ekki eru bangsarnir af verri endanum.

 En hvernig húdd ætlið þið að vera með...?
Title: Re: Pink Panther
Post by: Doctor-Mopar on January 28, 2009, 18:02:44
Ég reikna með því að við notum plasthúddið sem kom með bílnum. Hvernig gengur hjá þér að pota cudunum áfram ?
Title: Re: Pink Panther
Post by: 440sixpack on January 28, 2009, 18:43:12
Hafið þið ekki áhuga að versla Power Bulge (twin scope) húddið mitt.
Title: Re: Pink Panther
Post by: Doctor-Mopar on January 28, 2009, 18:59:43
Það gæti nú bara alveg komið til greina. Er þetta stálhúdd eða plast ?
Title: Re: Pink Panther
Post by: Kristján Ingvars on January 28, 2009, 19:08:55
Hafið þið ekki áhuga að versla Power Bulge (twin scope) húddið mitt.

Flott húdd  8-)
Title: Re: Pink Panther
Post by: cecar on January 28, 2009, 20:55:36
Bara flott verkefni  :D
Title: Re: Pink Panther
Post by: 440sixpack on January 28, 2009, 22:28:22
Það gæti nú bara alveg komið til greina. Er þetta stálhúdd eða plast ?


Stálhúdd að sjálfsögðu, original MoPar
Title: Pink Panther
Post by: Doctor-Mopar on February 01, 2009, 13:18:07
Myndir
Title: Re: Pink Panther
Post by: Moli on February 01, 2009, 14:21:43
Til hamingju með gullfallegan bíl drengir! Það eru til fá orð til að lýsa því hve fallegt þetta tæki er!  =D> 8-)
Title: Re: Pink Panther
Post by: m-code on February 01, 2009, 20:33:11
Er ekki í lögum í ameríku að það er bannað að hafa svona flotta Cudu á svona ljótum felgum.
Mig minnir það.
Title: Re: Pink Panther
Post by: crown victoria on February 01, 2009, 21:09:39
persónulega finnst mér þetta vera fínustu felgur...og alveg geðveikur bíll!!
Title: Re: Pink Panther
Post by: cecar on February 02, 2009, 00:47:17
Þetta er svo flott hjá ykkur að það hálfa væri hálfur hellingur... :D
Title: Re: Pink Panther
Post by: Dodge on February 02, 2009, 17:46:19
Þetta er svo rosalega flott hjá ykkur, þegar hann er klár þá má bara selja dýrt inní skúrinn til að fá að sjá hann!

btw. þetta finnst mér lang flottasta litasamsetningin á 71 cudu, þarna er bara draumabíllinn að fæðast!  =D>
Title: Re: Pink Panther
Post by: Doctor-Mopar on February 03, 2009, 16:32:12
Er ekki í lögum í ameríku að það er bannað að hafa svona flotta Cudu á svona ljótum felgum.
Mig minnir það.

Mér finnst þessar felgur fara svona bílum best.  Hvernig felgur mundir þú setja undir þessa bíla ?
Title: Re: Pink Panther
Post by: m-code on February 03, 2009, 21:29:20
Mér finnst þessar gömlu góðu krómfelgur alltaf flotastar.
Eða bara Chrysler rally felgurnar, vel breiðar að aftan.
Þessar álfelgur passa bara ekki við þessa gömlu bíla.
Passa betur á nýrri bíla.
Title: Re: Pink Panther
Post by: Doctor-Mopar on February 03, 2009, 21:41:47
Mér finnst þessar gömlu góðu krómfelgur alltaf flotastar.
Eða bara Chrysler rally felgurnar, vel breiðar að aftan.
Þessar álfelgur passa bara ekki við þessa gömlu bíla.
Passa betur á nýrri bíla.

Það verður náttúrulega hver  að hafa sinn smekk. Ég hef átt svona bíla bæði með krómfelgur eins og þú  ert að vísa í og líka með álfelgum. Mér finnst álfelgurnar lang flottastar.  O:)
Title: Re: Pink Panther
Post by: Kristján Ingvars on February 03, 2009, 22:20:11
Mér finnst þessar gömlu góðu krómfelgur alltaf flotastar.
Eða bara Chrysler rally felgurnar, vel breiðar að aftan.
Þessar álfelgur passa bara ekki við þessa gömlu bíla.
Passa betur á nýrri bíla.

Það verður náttúrulega hver  að hafa sinn smekk. Ég hef átt svona bíla bæði með krómfelgur eins og þú  ert að vísa í og líka með álfelgum. Mér finnst álfelgurnar lang flottastar.  O:)

Enda gerir maður ekki upp bíl fyrir neinn annan en sjálfan sig, skiptir engu hvað öðrum finnst þá væru sennilega allir bílar svipaðir ef ekki eins  =;
Title: Re: Pink Panther
Post by: ljotikall on February 03, 2009, 23:14:00
mer finnst þessar felgur fara þessum bil og lit bara djéskoti vel 8-)
Title: Re: Pink Panther
Post by: Serious on February 03, 2009, 23:59:52
Ég sé bara ekkert að þessum felgum þær passa bílnum vel og já þetta er svakalega flottur bíll  8-)
Title: Re: Pink Panther
Post by: kiddi63 on February 04, 2009, 06:38:05

Sammála, þessar felgur eru alveg eins og hannaðar fyrir þennan bíl.
Title: Re: Pink Panther
Post by: Kristján Skjóldal on February 04, 2009, 09:18:46
já þú verður að ráða þessu þinn bill og þinn smekkur en personulega finnst mér orginal felgurnar lang flottastar svona þegar er búið að breikka aftur felgu og svo verða þær að vera 15" 8-)
Title: Re: Pink Panther
Post by: Sigtryggur on February 05, 2009, 17:22:43
Centerline autodrag felgurnar hafa nú alltaf þótt flottustu "keppnis"felgurnar undir þessa vagna alveg síðanupp úr 1970.
Title: Re: Pink Panther
Post by: 66MUSTANG on February 05, 2009, 17:55:56
Vá that a sexy hunk of sheet metal.
Title: Re: Pink Panther
Post by: Basi on February 07, 2009, 17:15:19
Sælir, eigum við ekki að fara gera hann kláran í alvöru ljósmyndun
kv.
Bjarni
Title: Re: Pink Panther
Post by: Moli on February 08, 2009, 05:12:57
Sælir, eigum við ekki að fara gera hann kláran í alvöru ljósmyndun
kv.
Bjarni

Mæli alveg með því, um leið og ljós og grill eru kominn í hann.  8-)
Title: Re: Pink Panther
Post by: Stefán Hansen Daðason on February 10, 2009, 13:58:41
Þetta er nú alveg asskoti flott hjá ykkur, ekkert að þessum felgum og svona skal gera upp bíla, tja eða eigum við að kalla þetta bílasmíði. =D> =D> =D>
Title: Re: Pink Panther
Post by: XXL V8 on February 16, 2009, 01:52:43
þið faið 10 plus sjugt tæki og mikið er tessi litur geðsjukur til hamingju kv gusti
Title: Re: Pink Panther
Post by: Doctor-Mopar on April 10, 2009, 21:44:08
Fleiri myndir
Title: Re: Pink Panther
Post by: Leifó on April 10, 2009, 23:21:32
flottur  og liturinn að gera sig =D>
Title: Re: Pink Panther
Post by: Björgvin Ólafsson on April 10, 2009, 23:30:16
Geggjaður, þetta er einn af þeim allra flottustu hér landi =D> =D> =D>

kv
Björgvin
Title: Re: Pink Panther
Post by: Belair on April 11, 2009, 06:37:29
Geggjaður, þetta er einn af þeim allra flottustu hér landi =D> =D> =D>

kv
Björgvin


indeed
Title: Re: Pink Panther
Post by: Aravil on April 11, 2009, 13:19:47
Alveg svakalega flottur bíll! bæði liturinn og felgurnar eru alveg að gera sig =)
Title: Re: Pink Panther
Post by: Moli on April 11, 2009, 14:05:19
eins og ég hef áður sagt... ég er orðlaus, alveg óendanlega fallegur bíll, vel að verki staðið! :wink:
Title: Re: Pink Panther
Post by: Camaro-Girl on April 11, 2009, 18:11:49
Bara flott er að fíla litinn í botn :D
Title: Re: Pink Panther
Post by: bluetrash on April 11, 2009, 18:35:44
sæll geðveikur bíll hjá þér.


En ég varð bara að koma þessu á framfæri það er nú þegar til pink panther á íslandi, hehehee...

(http://i42.tinypic.com/6gekbm.jpg)

(http://i40.tinypic.com/nd7g1y.jpg)

(http://i43.tinypic.com/2i1jpfc.jpg)

(http://i40.tinypic.com/124f2n5.jpg)

(http://i39.tinypic.com/2u8uxl0.jpg)
Title: Re: Pink Panther
Post by: ltd70 on April 14, 2009, 15:49:43
hrikalega flottur bíll og vel að verki staðið  =D>
Title: Re: Pink Panther
Post by: Doctor-Mopar on July 05, 2009, 22:42:16
Nú er farið að sjá fyrir endan á þessu í bili allavegana. Það væri gaman að setja öflugan HEMI mótor í bílinn seinna. Gerum það kanski þegar kreppan er búin.
Title: Re: Pink Panther
Post by: Damage on July 06, 2009, 00:36:24
þetta er alveg flottasta ökutæki sem mun sjast herna a götunum
Title: Re: Pink Panther
Post by: ljotikall on July 06, 2009, 11:14:10
bara það sem hafsteinn sagði. held ad það verði ekki toppað :D
Title: Re: Pink Panther
Post by: Ztebbsterinn on July 06, 2009, 23:51:08
Flottur og til hamingju með að vera kominn á götuna  :smt038
Title: Re: Pink Panther
Post by: Doctor-Mopar on July 07, 2009, 00:21:58
Ef einhver lumar á álmilliheddi og blöndung sem passar á mopar 440 og vill selja það þá vantar mig slíka gripi.

Einnig vantar mig converter fyrir 727 skiptingu sem tekur á sirka 2500 snúningum ef einhver skildi luma á svona dóti þá er ég í síma 8630721 eða tölvupóst thokri@rarik.is

Við erum með sixpack blöndunga í cudunni og ég er alveg að gefast upp á þessari uppsetningu. Mjög erfitt að fá almennilegan gang í vélina með þessu dóti.
Title: Re: Pink Panther
Post by: Walter on October 06, 2010, 16:03:48
Rakst á þessa síðu um link þegar ég var að lesa um verð á gull únsu á málefnin  :D

Brjálæðislega fallegur bíll.
Title: Re: Pink Panther
Post by: Dart 68 on March 18, 2011, 16:28:48
hvernig er staðan á þessum í dag ??
Title: Re: Pink Panther
Post by: Moli on March 18, 2011, 16:32:25
Hún er nú bara ansi góð. Þessar eru síðan á sýningunni í fyrra.

(http://www.musclecars.is/album/data/646/medium/IMG_3774.JPG)
(http://www.musclecars.is/album/data/646/medium/IMG_3784.JPG)
(http://www.musclecars.is/album/data/646/medium/IMG_3775.JPG)
(http://www.musclecars.is/album/data/646/medium/IMG_3776.JPG)
Title: Re: Pink Panther
Post by: maxel on March 18, 2011, 18:34:18
geðveikur
Title: Re: Pink Panther
Post by: jeepson on March 18, 2011, 20:41:00
NICE :mrgreen:
Title: Re: Pink Panther
Post by: Dart 68 on March 19, 2011, 11:59:24
Hún er nú bara ansi góð. Þessar eru síðan á sýningunni í fyrra.

(http://www.musclecars.is/album/data/646/medium/IMG_3774.JPG)
(http://www.musclecars.is/album/data/646/medium/IMG_3784.JPG)
(http://www.musclecars.is/album/data/646/medium/IMG_3775.JPG)
(http://www.musclecars.is/album/data/646/medium/IMG_3776.JPG)


OK snilld

Þetta er bara -vantar nógu yfgirgengilegt lýsingarorð- bíll  =D> =D> =D>

Spurning um að splæsa bleikum lit á Dartinn (þegar þar að kemur) bara  :mrgreen:
Title: Re: Pink Panther
Post by: Axel_V8? on March 21, 2011, 16:25:08
Gífurlega flottur bíll en hefði ekki verið flottara að hafa mattsvart í kringum ljósin ?  :oops: :P
Title: Re: Pink Panther
Post by: Runner on March 21, 2011, 17:51:08
þessi bíll er hrikalega flottur og hann ber litinn alla leið  8-)
Title: Re: Pink Panther
Post by: Yellow on March 21, 2011, 18:04:32
Eitt orð... ok tvö orð... GULLFALLEGUR GRIPUR!