Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: GTA on February 20, 2008, 01:56:28

Title: TA GTA - búið að lækka og komin á 18" felgur... NEW PIC 24.maí
Post by: GTA on February 20, 2008, 01:56:28
Var að kaupa mér Trans Am....... þessi er búinn að vera á miklu flakki síðustu ár, og allir ætlað að taka hann og mála og gera sætan..... en ekkert gerist.
En núna VERÐUR hann tekinn og málaður, pöntuð ný merki, ýmislegt nýtt í innréttingu og toppinn á honum (rifið áklæði).
Svo fara á hann nýjar felgur..........

Endilega bendið mér á síður sem ég get pantað af í hann, var á eBay en fann ekki orginal merkin á hann.

Hérna er gömul mynd af honum en vá hvað hann hefur farið illa síðustu tvö ár, en hann verður vonandi orðinn góður sem fyrst.
Title: Re: Jæja, nú skal þessi Trans Am loksins verða tekinn í gegn
Post by: Firehawk on February 20, 2008, 08:34:37
Quote from: "GTA"
Endilega bendið mér á síður sem ég get pantað af í hann, var á eBay en fann ekki orginal merkin á hann.


http://cgi.ebay.com/ebaymotors/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&item=360009774314&ru=http%3A%2F%2Fmotors.search.ebay.com%3A80%2F%3Ffrom%3DR40%26satitle%3D360009774314%26fvi%3D1

-j
Title: Trans Am............................ allt að gerast !!!!!
Post by: Jón Þór Bjarnason on February 20, 2008, 09:39:10
http://www.phoenixgraphix.com/
Title: Trans Am............................ allt að gerast !!!!!
Post by: Nonni on February 20, 2008, 09:45:55
Ég hef mest skipt við www.classicindustries.com og mjög ánægður með þá.  Þeir eru ekki ódýrir en eru oftast með mjög góðar vörur.

Einnig hef ég keypt eitthvað af www.yearone.com og var ánægður með þá.  Annars er það bara ebay  8)
Title: Trans Am............................ allt að gerast !!!!!
Post by: Ragnar93 on February 20, 2008, 11:02:21
Til hamnigju með bílin
Title: Trans Am............................ allt að gerast !!!!!
Post by: DÞS on February 20, 2008, 15:02:06
til hamingju með þennnan, loksins að einhver ætlar að gera þetta af alvöru
Title: Trans Am............................ allt að gerast !!!!!
Post by: Ford Racing on February 20, 2008, 15:18:26
Á að hafan eins og hann er í útliti eða ?  :)

Annars vona ég bara að þér gangi sem allra best með hann, love this car jú nó 8)

Þessi er tekin sumarið 2006 þegar félagi minn átti hann :)
(http://img.photobucket.com/albums/v303/Giggs113/normal_DSC00460.jpg)
Title: Trans Am............................ allt að gerast !!!!!
Post by: Frikki... on February 20, 2008, 16:34:30
til hamingju með bíllinn vonandi verður þessi flottur 8)
Title: Trans Am............................ allt að gerast !!!!!
Post by: palmis on February 20, 2008, 17:14:32
getur fundið einhvað herna til að láta hann lokka betur...en gangi þer vel þetta er mjog flottur Pontiac
http://www.ws6project.com/user_stor/catalog/index.php?cPath=237&osCsid=2a07e131ddefeeea1fd5c3797c88091d :o
Title: GTA
Post by: GTA on February 20, 2008, 17:42:51
Quote from: "Ford Racing"
Á að hafan eins og hann er í útliti eða ?  :)

Annars vona ég bara að þér gangi sem allra best með hann, love this car jú nó 8)

Þessi er tekin sumarið 2006 þegar félagi minn átti hann :)
(http://img.photobucket.com/albums/v303/Giggs113/normal_DSC00460.jpg)


Hann verður svartur eins og hann er, með ný merki og orginal rendurnar.
En brúna innréttingin mun fjúka fyrir svartri og stólarnir verða leðraðir svartir.
Og hann mun fara á aðrar felgur, ekki búinn að finna þær ennþá þannig að allar ábendingar eru vel þegnar.

Jón  (Jon´s garage) mun leggjast yfir þetta með mér og panta fyrir mig  :twisted:

kv,
Ágúst.
Title: Trans Am............................ allt að gerast !!!!!
Post by: Frikki... on February 20, 2008, 19:09:50
þetta verður flott hjá þér 8)
Title: Trans Am............................ allt að gerast !!!!!
Post by: Ford Racing on February 20, 2008, 19:29:35
Hljómar mjög sætt  :wink:
Title: Trans Am............................ allt að gerast !!!!!
Post by: Nonni on February 20, 2008, 23:19:37
Þú ættir að athuga með að kaupa fjórðu kynslóðar sæti frekar en að láta bólstra þau gömlu uppá nýtt og leðra.  Fjórðu kynslóðar sætin passa beint í sömu festingar og þarf bara að tengja einn appelsínugulan vír við straum (í gegnum öryggi) og svartan í jörð.

Ég hef keypt svört (ebony) leður sæti úr 2000 og 2002 Transam (öll sætin, fram og aftur) sem er komið í bíla hér heima og báðir pakkarnir komu heim í kringum hundrað kallinn með gjöldum.  

Þetta eru miklu flottari sæti en þriðju kynslóðar sætin og þau úr 2002 WS6 Transaminum eru með pumpum í báðum sætum (og að sjálfsögðu rafmagn í öllu).

Ég efast um að þú fáir gömlu sætin leðruð hér heima á betra verði.
Title: Trans Am............................ allt að gerast !!!!!
Post by: JHP on February 21, 2008, 00:11:39
Jæja til hamingju Gústi og vonandi verður þú sá  sem stendur við orðin  stóru :lol:

Hvað er þessi fæðing búin að taka mörg ár?
Title: Trans Am............................ allt að gerast !!!!!
Post by: Chevy_Rat on February 21, 2008, 05:11:19
Já sýndu okkur það úr verki!!!,að  þetta verði þetta einhvrentímann að bíl :!:
Title: Trans Am............................ allt að gerast !!!!!
Post by: DariuZ on February 21, 2008, 20:29:07
Quote from: "nonnivett"
Jæja til hamingju Gústi og vonandi verður þú sá  sem stendur við orðin  stóru :lol:

Hvað er þessi fæðing búin að taka mörg ár?


15ár...  :lol:  Hann var 16ára þegar Pabbi var á Trans Am og eftir það hefur hann ekki hætt  :shock:

Og það fyndnasta við þetta er að sjá hvað gamli kallinn er æstur heheh, Sagði fyrst "þetta er nú meiri haugurinn" en núna er hann alveg með fuuuullan áhuga á þessum bíl eftir að hann kom inn á verkstæði  :lol:
Title: GTA
Post by: GTA on February 22, 2008, 00:14:36
Jæja, búið að rífa alla BRÚNU innréttinguna úr....... verður allt pantað svart í staðin.......
Verður byrjað að pússa lakkið í næstu viku  :twisted:
Title: Trans Am............................ allt að gerast !!!!!
Post by: Ford Racing on February 22, 2008, 01:23:42
Bara byrjað af krafti 8)

Fannst mikið klink?  :D
Title: ....
Post by: GTA on February 22, 2008, 10:30:04
Quote from: "Ford Racing"
Bara byrjað af krafti 8)

Fannst mikið klink?  :D


svona ca 14 krónur....... :D
og lyklar á kippu undir aftursætinu........ á playboy kippu
Title: GTA
Post by: GTA on February 22, 2008, 11:05:45
Hérna eru myndir af honum þegar ég fór að ná í hann, farið að sjá talsvert á honum..........

(http://i30.photobucket.com/albums/c336/hrannarm/IMG_1416.jpg)

Það verður líka að panta nýjan spoiler á hann........ frekar snúinn og sjúskaður....

(http://i30.photobucket.com/albums/c336/hrannarm/IMG_1414.jpg)
Title: Trans Am............................ allt að gerast !!!!!
Post by: sindrib on February 22, 2008, 14:28:35
á ekki að setja einhvern mótor í þetta? hann var nú frekar máttlaus grayjið þegar ég sá hann seinast í sumar 2007, því þessi bíll hefur sko algjörlega útlitið með sér, gaman að sjá að hann sé kominn í hendur á alvöru manni
Title: Re: GTA
Post by: Leon on February 22, 2008, 19:19:41
Quote from: "GTA"
Jæja, búið að rífa alla BRÚNU innréttinguna úr....... verður allt pantað svart í staðin.......
Verður byrjað að pússa lakkið í næstu viku  :twisted:

Ef að þér vantar bólstrara þá mæli ég með að þú hafir samband við Auðunn bólstrara í síma 8976537.
Annars til hamingju með flottan bíl :)
Title: Meira að gerast
Post by: GTA on February 22, 2008, 22:44:43
Jæja, mátaði undir hann 20" felgur undan nýjum BMW M5...... aðalega til að vita hvort það væri sama gatadeiling.  Hélt að þetta yrði alltof stórt undir hann...... 20" og drullubreiðar, en hann gleypti þetta fínt.
Ég er að spá í að fá mér 17" að framan og 18" að aftan.
Haldið þið að það yrði ekki bara fínt ?

(http://i30.photobucket.com/albums/c336/hrannarm/IMG_1418.jpg)

(http://i30.photobucket.com/albums/c336/hrannarm/IMG_1419.jpg)

(http://i30.photobucket.com/albums/c336/hrannarm/IMG_1421.jpg)
Title: Trans Am............................ allt að gerast !!!!!
Post by: Belair on February 22, 2008, 23:02:09
ja kannski ef þú setur þessi í staðinn fyrir l#### bmw merkið  :D
(http://www.geocities.com/mcgrata2000/GOLD.jpg)
Title: felgur
Post by: GTA on February 23, 2008, 01:54:33
Quote from: "Belair"
ja kannski ef þú setur þessi í staðinn fyrir l#### bmw merkið  :D
(http://www.geocities.com/mcgrata2000/GOLD.jpg)


Ælta mér ekki að nota þessar né svona stórar felgur........ var aðalega að ath hvort það væri sama gatadeiling.
Title: Trans Am............................ allt að gerast !!!!!
Post by: Kiddi on February 23, 2008, 13:17:49
4,75*25,4= 120,65mm

Það er 0,65mm frá BMW gatadeilingunni... Hvernig var þetta að passa? Rær, stýring á öxulinn og annað? Voru þetta bara kónískar rær og hert að :lol:

Hef heyrt mikið um þetta en aldrei prufað að setja BMW felgur undir hjá mér, enda alltaf fundist þær ekki passa útlitslega á GM bíla.
Title: Trans Am............................ allt að gerast !!!!!
Post by: Camaro-Girl on February 23, 2008, 16:10:51
gæti verið að eg hafi seð hann a kerru a esso fyrir nokkrum dögum?
Title: Trans Am............................ allt að gerast !!!!!
Post by: DariuZ on February 23, 2008, 17:58:40
Quote from: "Camaro-Girl"
gæti verið að eg hafi seð hann a kerru a esso fyrir nokkrum dögum?


já það passar,    hálf skrýtið að sjá Camaro stelpuna á Imprezu með turboið í botni  :lol:
Title: Trans Am............................ allt að gerast !!!!!
Post by: Belair on February 23, 2008, 18:06:19
Quote from: "DariuZ"
Quote from: "Camaro-Girl"
gæti verið að eg hafi seð hann a kerru a esso fyrir nokkrum dögum?


já það passar,    hálf skrýtið að sjá Camaro stelpuna á Imprezu með turboið í botni  :lol:


allir eru með druslubill á heimlinu nú eða bara kallinn hennar er kannski farinn upp úr Ford yfir subaru   :smt040
Title: Trans Am............................ allt að gerast !!!!!
Post by: Camaro-Girl on February 23, 2008, 18:54:35
Quote from: "DariuZ"
Quote from: "Camaro-Girl"
gæti verið að eg hafi seð hann a kerru a esso fyrir nokkrum dögum?


já það passar,    hálf skrýtið að sjá Camaro stelpuna á Imprezu með turboið í botni  :lol:


hehe fekk mer imprezuna til að vera á meðan snjórinn er og það er líka bara gaman að leika ser á þessu  :D
Title: felgur
Post by: GTA on February 23, 2008, 20:50:17
Quote from: "Kiddi"
4,75*25,4= 120,65mm

Það er 0,65mm frá BMW gatadeilingunni... Hvernig var þetta að passa? Rær, stýring á öxulinn og annað? Voru þetta bara kónískar rær og hert að :lol:

Hef heyrt mikið um þetta en aldrei prufað að setja BMW felgur undir hjá mér, enda alltaf fundist þær ekki passa útlitslega á GM bíla.


Já þetta var svona svipað og þú sagðir.... kónískar rær og hert  :lol:

Er að skoða felgur frá Chip Foose og Boyd Coddington....... búin að vera skoða myndir af svona bílum erlendis...... margir með 18" að framan og 20" að aftan, svo er líka algengt að vera með 17" að framan og 18" að aftan........... ég ætla seinni pakkann.


Veit einhver hérna um 4 gen sem er búið að rífa, og gætu verið lausir svartir leður stólar og bekkur  :?:
Passar það ekki beint á milli  :?:
Title: Trans Am............................ allt að gerast !!!!!
Post by: einarak on February 25, 2008, 23:53:44
svart leður úr 4th gen liggur nú ekkert á víð og dreif.

Ég var einusinni með 18" undan bmw undir mínum 89 bíl, og það var ekkert vesen.

hérna eru réttu felgurnar undir svona gta  :shock:

(http://img.photobucket.com/albums/v214/karlsilva/WORK20VS20XX.jpg)
Title: Trans Am............................ allt að gerast !!!!!
Post by: Damage on February 26, 2008, 00:02:49
Quote from: "einarak"
svart leður úr 4th gen liggur nú ekkert á víð og dreif.

Ég var einusinni með 18" undan bmw undir mínum 89 bíl, og það var ekkert vesen.

hérna eru réttu felgurnar undir svona gta  :shock:

(http://img.photobucket.com/albums/v214/karlsilva/WORK20VS20XX.jpg)

work vs eru dýrar felgur

ég mundi troða svona undir svona bíl
RE Amemiya
(http://www.rbwheels.com/images/198aaa_01.jpg)
(http://www.rbwheels.com/images/198aaa.jpg)
Title: Trans Am............................ allt að gerast !!!!!
Post by: JHP on February 26, 2008, 00:21:11
Þetta væri fínt undir Toyotu  :smt078
Title: Trans Am............................ allt að gerast !!!!!
Post by: JHP on February 26, 2008, 00:41:41
Varstu búinn að sjá þessa?

http://www.gtasourcepage.com
Title: Trans Am............................ allt að gerast !!!!!
Post by: íbbiM on February 26, 2008, 11:13:29
ég óska þér góðs gengis, og vona í leiðini að þú skiptir um smekk á felgum


bmw felgur ganga undir GM, það er mjög algegnt að sjá bmw felgur undir 4th gen bílum og flr
Title: Felgur
Post by: GTA on February 26, 2008, 13:11:03
Quote from: "íbbiM"
ég óska þér góðs gengis, og vona í leiðini að þú skiptir um smekk á felgum


bmw felgur ganga undir GM, það er mjög algegnt að sjá bmw felgur undir 4th gen bílum og flr


Skipta um smekk á felgum ?  Skil ekki alveg hvað þú ert að tala um !
Hef ekki beint á neinar felgur sem ég hef ætlað að kaupa, tók fram með þessar BMW felgur að ég hefði verið að máta gatadeilinguna, ekki að ég ætlaði að fá mér svona.  

Það fara á hann flottar felgur, það er bókað mál  :twisted:
Title: Trans Am............................ allt að gerast !!!!!
Post by: íbbiM on February 26, 2008, 17:42:06
nei 17 að framan og 18 að aftan er það sem hræddi mig..  ég biðst forláts en það bara blæðir úr sálini á mér þegar ég sé slíkt :?

þú átt að geta jú notað flestar bmw felgur án vandræða, mesta vesenið er yfirleitt að bmw felgurnar eru með annað offsett og standa oftar en ekki hálfar út undan brettinu,

C6 corvette felgur lúkka ofsalega undir sona bíl, og reyndar gömlu góðu ZR1 felgurnar líka,

svart leður úr 4th gen er sona "most wanted" þar sem bara 01 og 02 bílarnir komu með ebony, það er hinsvegar hægt að fá charcoal líka sem er svargrátt, nánast svart,

ef þú hefur áhuga á að fá 4th gen stóla óleðraða þá er gjörsamlega óskemd eða slitin innréting í mínum bíl, sem ég hef verið að spá í að skipta út, óleðruð samt,
Title: rífarífarífa
Post by: GTA on March 11, 2008, 14:17:21
Jæja, þá er búið að rífa allt í spað......... og hann er farin að riðga slatta  :?

Er búinn að taka skott, stuðara, ljós, hurðar, sílsakitt, innréttingu og teppi af bílnum.  Hurðarnar eru illa farnar undir kittinu og gólfið við petalana er mjög illa farið (er horfið :lol: )

Er einhver hérna sem á eða veit um hurðar og kannski frambretti á svona bíl ?

Eitt er víst að það verður allt tekið í gegn á þessum bíl......... seinkar kannski aðeins uppgerðartímanum  :)  en verður vel þess virði  :twisted:

Læt Auðunn leðra stólana, hurðaspjöldin og mælaborðið (efstu plötuna), spurning með toppklæðninguna í kringum t-toppinn.

Felgurnar verða 18" og er að gera upp við mig hvort þær eiga að vera með svart eða gyllta miðju.

Hendi inn myndum fljótlega.......
Title: Trans Am............................ allt að gerast !!!!!
Post by: Runner on March 11, 2008, 21:37:40
gyllta miðju það er málið.
Title: Trans Am............................ allt að gerast !!!!!
Post by: Frikki... on March 11, 2008, 22:27:08
Hlakkar til að sjá þennan rdy 8)
Title: Trans Am............................ allt að gerast !!!!!
Post by: firebird400 on March 11, 2008, 22:30:11
Ég var nú einusinni með 19 tommu OZ Racing felgur undan M5 undir mínum  :P
Title: myndir af uppgerð
Post by: GTA on March 11, 2008, 23:00:47
Hérna koma nokkrar myndir af uppgerðinni............

Búið að rífa flest allt af honum........ þýðir ekkert annað

(http://i30.photobucket.com/albums/c336/hrannarm/IMG_1574.jpg)


(http://i30.photobucket.com/albums/c336/hrannarm/IMG_1579.jpg)

(http://i30.photobucket.com/albums/c336/hrannarm/IMG_1575.jpg)

Svona er þetta undir þéttiköntunum í kringum t-toppinn

(http://i30.photobucket.com/albums/c336/hrannarm/IMG_1577.jpg)

Bílstjóra hurðin.......

(http://i30.photobucket.com/albums/c336/hrannarm/IMG_1582.jpg)

Svona er botninn á henni.....

(http://i30.photobucket.com/albums/c336/hrannarm/IMG_1584.jpg)

Botninn í bílnum er allstaðar mjög góður nema undir fótunum á bílstjóranum.......

(http://i30.photobucket.com/albums/c336/hrannarm/IMG_1580.jpg)

Nú fer ég í það að panta að utan, væri líka gott ef einhver hérna veit um varahluti í svona bíl.

kv,
Ágúst.
Title: Trans Am............................ allt að gerast !!!!!
Post by: JHP on March 11, 2008, 23:03:24
Svartar miðjur.
Title: Trans Am............................ allt að gerast !!!!!
Post by: Ztebbsterinn on March 12, 2008, 12:37:06
(http://i30.photobucket.com/albums/c336/hrannarm/IMG_1580.jpg)

rosalega er þetta tæknilegt stýri ?
Title: Stýrið
Post by: GTA on March 12, 2008, 13:36:20
Já þetta hefur verið rosanlegt árið 1988    :lol:
Title: Jæja
Post by: GTA on March 12, 2008, 23:01:59
Auðunn bólstrari var að gefa mér tilboð í að leðra sætin (framstólana og aftursætin), hurðaspjöldin og smá meira......
Fljótur að taka því, enda er allt sem hann kemur nálægt verður  glæsilegt.   Fer með dótið til hans eftir ca 2 vikur.
Bara gaman  :twisted:
Title: Trans Am............................ allt að gerast !!!!!
Post by: Gutti on March 13, 2008, 01:34:06
líst vel á þetta  gera þatta allmenilega ef maður er að þessu á annað borð..
Title: Trans Am............................ allt að gerast !!!!!
Post by: Árni Hólm on March 13, 2008, 20:53:47
lítið mál Binni að gera við þennan bíl til hamingju með hann
kv Árni Hólm
Title: ....
Post by: GTA on March 13, 2008, 21:51:01
Quote from: "Árni Hólm"
lítið mál Binni að gera við þennan bíl til hamingju með hann
kv Árni Hólm


 :?:
Title: Smá aðstoð
Post by: GTA on March 17, 2008, 10:37:47
Sælir, fer að líða að því að maður fari að panta í bílinn.
Vantar að finna síður sem maður getur fundið allt í þessa bíla  :)

Vantar rennurnar sem þéttikantarnir fyrir t-toppinn fara í og svo alla þéttikanta fyrir t-toppinn, hurðar og skott.
Vantar líka hurðalamir.

Kv,
Ágúst.
Title: Trans Am............................ allt að gerast !!!!!
Post by: Moli on March 17, 2008, 11:56:14
Það sem ég man í fljótu bragði eru

www.npdlink.com
www.classicindustries.com

Ég pantaði mikið hjá þeim þegar ég tók minn ´79 bíl í gegn í fyrra.

síðan er auðvitað til www.yearone.com ásamt þónokkrum í viðbót sem ég man ekki alveg hverjar eru.
Title: Trans Am............................ allt að gerast !!!!!
Post by: DariuZ on April 04, 2008, 21:54:19
Farðu nú að koma með update drengur....  fullt búið að gerast!!!  8)
Title: GTA
Post by: GTA on April 06, 2008, 18:50:58
Quote from: "DariuZ"
Farðu nú að koma með update drengur....  fullt búið að gerast!!!  8)


Já Höskuldur bifreiðarsmiður er búinn að vinna sveittur að smíða hluti sem ég hef ekki fundið erlendis..... td, rennurnar fyrir þéttikantana og botna á hurðarnar.....

Það er búið að fylla í eina hurðina þar sem ógeðslegu hurðarhúnarnir eiga að vera  :twisted:          Æltaði að kaupa nýja húna en þetta verður aldrei flott...  Jón (Jon´s Garage) setur svo opnunarbúnaðinn í.

Fer að henda inn myndum.
Title: Re: GTA
Post by: einarak on April 07, 2008, 09:53:04
Quote from: "GTA"
Quote from: "DariuZ"
Farðu nú að koma með update drengur....  fullt búið að gerast!!!  8)


Já Höskuldur bifreiðarsmiður er búinn að vinna sveittur að smíða hluti sem ég hef ekki fundið erlendis..... td, rennurnar fyrir þéttikantana og botna á hurðarnar.....

Það er búið að fylla í eina hurðina þar sem ógeðslegu hurðarhúnarnir eiga að vera :twisted:          Æltaði að kaupa nýja húna en þetta verður aldrei flott...  Jón (Jon´s Garage) setur svo opnunarbúnaðinn í.

Fer að henda inn myndum.


æææææææ
Title: Re: GTA
Post by: baldur on April 07, 2008, 09:59:07
Quote from: "GTA"
Quote from: "DariuZ"
Farðu nú að koma með update drengur....  fullt búið að gerast!!!  8)


Já Höskuldur bifreiðarsmiður er búinn að vinna sveittur að smíða hluti sem ég hef ekki fundið erlendis..... td, rennurnar fyrir þéttikantana og botna á hurðarnar.....

Það er búið að fylla í eina hurðina þar sem ógeðslegu hurðarhúnarnir eiga að vera  :twisted:          Æltaði að kaupa nýja húna en þetta verður aldrei flott...  Jón (Jon´s Garage) setur svo opnunarbúnaðinn í.

Fer að henda inn myndum.


Það verður aldrei flott að taka hurðahúnana af. :roll:
Title: Re: GTA
Post by: Jói ÖK on April 07, 2008, 20:33:07
Quote from: "einarak"
æææææææ

Quote from: "baldur"
Það verður aldrei flott að taka hurðahúnana af. :roll:
Title: Re: GTA
Post by: GTA on April 08, 2008, 01:48:47
Quote from: "Jói ÖK"
Quote from: "einarak"
æææææææ

Quote from: "baldur"
Það verður aldrei flott að taka hurðahúnana af. :roll:


Það getur verið, en ég held að þetta eigi eftir að koma vel út.
Er búin að skoða myndir af 3 gen án húna og finnst það koma vel út.

Sjáum til  :D
Title: Re: Trans Am............................ allt að gerast !!!!!
Post by: halli325 on April 26, 2008, 18:10:20
gaman að fylgjast með þessu hjá þer setja inn fleiri myndir  :wink:
Title: Re: GTA
Post by: Racer on April 26, 2008, 18:25:16
Quote from: GTA
Quote from: DariuZ
Farðu nú að koma með update drengur....  fullt búið að gerast!!!  8)

Já Höskuldur bifreiðarsmiður er búinn að vinna sveittur að smíða hluti sem ég hef ekki fundið erlendis..... td, rennurnar fyrir þéttikantana og botna á hurðarnar.....

Það er búið að fylla í eina hurðina þar sem ógeðslegu hurðarhúnarnir eiga að vera  :twisted:          Æltaði að kaupa nýja húna en þetta verður aldrei flott...  Jón (Jon´s Garage) setur svo opnunarbúnaðinn í.

Fer að henda inn myndum.

Það verður aldrei flott að taka hurðahúnana af. :roll:

ég segji bara gangi þér vel að fara gegnum skoðun án ytri hurðahúna , samkvæmt fáránlegri reglugrein þá verða að vera hurðarhúnar að utan til að hljóta skoðun.
Title: a
Post by: snipalip on April 28, 2008, 23:01:42
Er ekkert að gerast í þessum?
Title: Re: Trans Am............................ allt að gerast !!!!!
Post by: halli325 on May 12, 2008, 21:56:05
já koma með fleiri myndir :lol:
Title: Re: Trans Am............................ allt að gerast !!!!!
Post by: GTA on September 24, 2008, 01:35:50
Jæja....... þá er best að fara henda inn myndum, mikið búið að gerast síðan á síðustu mynd.
Þegar hann var rifinn að framan kom í ljós að hann hefði fengið á sig tjón á bílstjóra hornið, og verið lagaður svona líka vel   =D>

Brettið hafði verið fært út og boruð ný göt í það.  Framstuðarinn verið mixaður illa á (tómur að innan), og fullt af skinnum sett í ljósin til að láta þetta
passa svona nokkurnvegin saman. [-X   Svo var bíllinn mældur og kom þá í ljós að hann var skakkur að framan.
En.. fór með hann og lét tjakka hann til þannig að hann er réttur í dag  :)
Öll göt á stuðara (keypti annan) og bretti passa ljómandi núna.   
Núna er búið að mála stuðarann og skelina........ kolsvart  :twisted:
Öll sæti og hurðarspjöld nýleðrað svart hjá Auðunni, mæli 100% með honum...... mjög flott.
Er að bíða eftir nýju húddi og skottspoiler að utan ásamt slatta af þéttiköntum, toppklæðningu, teppi og fleiru smádóti.

Hérna koma nokkrar myndir:

Hérna er aðeins verið að snyrta slatta af smá beyglum eftir þetta tjón sem hafði verið lamið í horfið
(http://photos-h.ak.facebook.com/photos-ak-snc1/v315/50/93/587113900/n587113900_835055_374.jpg)

Þufti að láta sjóða í gluggastykkið....
(http://photos-a.ak.facebook.com/photos-ak-snc1/v315/50/93/587113900/n587113900_835056_644.jpg)

Byrjað að pússa á fullu
(http://photos-b.ak.facebook.com/photos-ak-snc1/v315/50/93/587113900/n587113900_835057_914.jpg)

Afturstuðarinn tilbúinn
(http://photos-e.ak.facebook.com/photos-ak-snc1/v315/50/93/587113900/n587113900_835076_1577.jpg)

Og búið að mála skelina
(http://photos-g.ak.facebook.com/photos-ak-snc1/v315/50/93/587113900/n587113900_835078_2157.jpg)


Hendi svo vonandi inn fleiri myndum fljótlega.
kv,
Ágúst.
Title: Re: Trans Am............................ allt að gerast !!!!!
Post by: Belair on September 24, 2008, 02:10:05
þetta er flot hjá þer(http://www.zwatla.com/emo/2007/gros-emoticones-002/420.gif) hefur gott plás til vinnan , það verður gaman að þennan aftur á götnum


Title: Re: Trans Am............................ allt að gerast !!!!!
Post by: einarak on September 24, 2008, 08:48:50
Flott flott flott! Þessi verður crasy!
Title: Re: Trans Am............................ allt að gerast !!!!!
Post by: einarak on September 26, 2008, 09:19:59
áttu myndir af innréttingunni og hurðaspjöldunum eftir að Auðun tók þau í gegn?
Title: Re: Trans Am GTA..... byrjað að mála..... leðrið klárt..... bara gaman.....
Post by: Ford Racing on September 26, 2008, 13:18:37
Færð klapp frá mér, þetta er ljóómandi flott  =D>
Title: Re: Trans Am............................ allt að gerast !!!!!
Post by: GTA on September 26, 2008, 21:35:54
áttu myndir af innréttingunni og hurðaspjöldunum eftir að Auðun tók þau í gegn?

Tek myndir af því á morgun og hendi því hérna inn.......

takk fyrir hrósið, það var komin tími á þennann bíl......
Title: Re: Trans Am GTA..... byrjað að mála..... leðrið klárt..... bara gaman.....
Post by: GTA on September 29, 2008, 19:28:33
Fleiri myndir, allt á fullu núna.......

Hurðarnar, lét taka húnana í burtu........ kemur bara þokkalega út, svo er bara að sjá hvernig þetta virkar   :roll:
(http://photos-b.ak.facebook.com/photos-ak-sf2p/v357/50/93/587113900/n587113900_852793_3455.jpg)

(http://photos-c.ak.facebook.com/photos-ak-sf2p/v357/50/93/587113900/n587113900_852794_3796.jpg)

Aðeins byrjað að raða saman, sjá hvort að þetta passi ekki allt saman
(http://photos-d.ak.facebook.com/photos-ak-sf2p/v357/50/93/587113900/n587113900_852795_4124.jpg)

frambrettin orðin klár...
(http://photos-e.ak.facebook.com/photos-ak-sf2p/v357/50/93/587113900/n587113900_852796_4457.jpg)

Gamla húddið, er búin að panta nýtt.
(http://photos-f.ak.facebook.com/photos-ak-sf2p/v357/50/93/587113900/n587113900_852797_4800.jpg)

Og þá er það leðrið, ætlaði að kaupa notað leður að utan en var bent á Auðunn bólstrara....... lét þetta í hans hendur og þetta er útkoman, SNILLD !!!!

Lét hann leðra mælaborðið líka, var svona á báðum áttum með það en lét vaða...... og sé ekki eftir því, flott leður og flottir saumar.
(http://photos-d.ak.facebook.com/photos-ak-sf2p/v357/50/93/587113900/n587113900_852819_2565.jpg)

(http://photos-e.ak.facebook.com/photos-ak-sf2p/v357/50/93/587113900/n587113900_852820_2909.jpg)

framsætið, koma þvílíkt flottar línur í þessi sæti um leið og leðrið fer á þetta...
(http://photos-g.ak.facebook.com/photos-ak-sf2p/v357/50/93/587113900/n587113900_852822_3572.jpg)

aftursætið
(http://photos-h.ak.facebook.com/photos-ak-sf2p/v357/50/93/587113900/n587113900_852823_3930.jpg)

(http://photos-a.ak.facebook.com/photos-ak-sf2p/v357/50/93/587113900/n587113900_852824_4284.jpg)

(http://photos-b.ak.facebook.com/photos-ak-sf2p/v357/50/93/587113900/n587113900_852825_4628.jpg)

Hurðaspjaldið, á eftir að láta mála þetta brúna svart.....
(http://photos-b.ak.facebook.com/photos-ak-sf2p/v357/50/93/587113900/n587113900_852889_126.jpg)



Gott í bili....... fleiri myndir seinna.......
nú er bara að finna flottar felgur undir hann.......

kv,
Ágúst.
Title: Re: Trans Am GTA.....Nýjar myndir...... 29/09/08...... leðrið ofl.
Post by: einarak on September 29, 2008, 20:14:02
hafðu snör handtök á ebay, því hérna eru felgurnar! tveir tímar eftur í þessum töluðu
(http://i11.ebayimg.com/01/i/001/0e/a4/e8d4_1.JPG)
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/91-92-SLP-Firehawk-Ronal-R15-Rims-Wheels-and-Tires_W0QQcmdZViewItemQQ_trkparmsZ72Q3a1205Q7c39Q3a1Q7c66Q3a2Q7c65Q3a12Q7c240Q3a1318QQ_trksidZp3286Q2ec0Q2em14QQhashZitem380066665408QQitemZ380066665408


og aðrar,

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/Original-Ronal-91-92-Firehawk-wheels-17x9-5-1LE-camaro_W0QQcmdZViewItemQQ_trkparmsZ72Q3a1205Q7c39Q3a1Q7c66Q3a2Q7c65Q3a12Q7c240Q3a1318QQ_trksidZp3286Q2ec0Q2em14QQhashZitem280271111897QQitemZ280271111897
Title: Re: Trans Am GTA.....Nýjar myndir...... 29/09/08...... leðrið ofl.
Post by: simmi_þ on September 29, 2008, 20:20:49
mjög flott !!! en... í sambandi við felgur þá finnst mér bara eitt koma til greina og það eru snowflake replicurnar eins og eru undir year one bandit edition trans
Title: Re: Trans Am GTA.....Nýjar myndir...... 29/09/08...... leðrið ofl.
Post by: gulligu on September 29, 2008, 21:33:33
Ekkert smá flott lýst vel á þetta  =D> (smá öfund) hehe
Title: Re: Trans Am GTA.....Nýjar myndir...... 29/09/08...... leðrið ofl.
Post by: GTA on September 29, 2008, 22:13:59
mjög flott !!! en... í sambandi við felgur þá finnst mér bara eitt koma til greina og það eru snowflake replicurnar eins og eru undir year one bandit edition trans


Þetta er það sem ég er búin að vera skoða:

(http://www.hawksthirdgenparts.com/ProductImages/wheelsbrakes/wheels/fuel_bg.jpg)

(http://www.hawksthirdgenparts.com/ProductImages/wheelsbrakes/wheels/hioctane_bg.jpg)

(http://www.hawksthirdgenparts.com/ProductImages/wheelsbrakes/wheels/mesh_bg.jpg)




Title: Re: Trans Am GTA.....Nýjar myndir...... 29/09/08...... leðrið ofl.
Post by: simmi_þ on September 29, 2008, 22:24:25
(http://blog.sounddomain.com/photos/boston_acoustics/dsc_2591.jpg)

þetta er málið í felguvali undir bílinn þinn
Title: Re: Trans Am GTA.....Nýjar myndir...... 29/09/08...... leðrið ofl.
Post by: Gilson on September 29, 2008, 22:47:00
ég verð að vera sammála simma, þessar krukkur eru þær allra glæsilegustu sem eru í boði. En annars er þetta flott project hjá þér  :)
Title: Re: Trans Am GTA.....Nýjar myndir...... 29/09/08...... leðrið ofl.
Post by: 1965 Chevy II on September 29, 2008, 23:01:41
Það þarf að minitöbba bílinn til að koma year one bandit felgunum undir.
Title: Re: Trans Am GTA.....Nýjar myndir...... 29/09/08...... leðrið ofl.
Post by: burger on September 29, 2008, 23:16:29
100% þessar sem simmi benti á bara flott project hjá þér  =P~
Title: Re: Trans Am GTA.....Nýjar myndir...... 29/09/08...... leðrið ofl.
Post by: Geir-H on September 29, 2008, 23:37:24
(http://www.hawksthirdgenparts.com/ProductImages/wheelsbrakes/wheels/mesh_bg.jpg)

Ég segi þessar ekki spurning af þessu sem að þú ert búinn að vera að skoða allavega!
Title: Re: Trans Am GTA.....Nýjar myndir...... 29/09/08...... leðrið ofl.
Post by: Ford Racing on September 30, 2008, 15:33:12
Sammála með að seinustu felgurnar þær væru flottar og djöfull kemur leðrið vel út!  :D
Title: Re: Trans Am GTA.....Nýjar myndir...... 29/09/08...... leðrið ofl.
Post by: Moli on September 30, 2008, 16:44:43
Meistari Auðunn Jónsson er bara snillingur, þá alveg sama hvað það er sem hann tekur sér fyrir hendur!  =D>

En keyptirðu Ronal felgurnar?  :-k

Title: Re: Trans Am GTA.....Nýjar myndir...... 29/09/08...... leðrið ofl.
Post by: einarak on September 30, 2008, 18:05:39
Meistari Auðunn Jónsson er bara snillingur, þá alveg sama hvað það er sem hann tekur sér fyrir hendur!  =D>

En keyptirðu Ronal felgurnar?  :-k



þetta er allaavega einhver íslendinur, vel gert!  =D>
Title: Re: Trans Am GTA.....Nýjar myndir...... 29/09/08...... leðrið ofl.
Post by: Belair on September 30, 2008, 18:06:43
Meistari Auðunn Jónsson er bara snillingur, þá alveg sama hvað það er sem hann tekur sér fyrir hendur!  =D>

En keyptirðu Ronal felgurnar?  :-k



þetta er allaavega einhver íslendinur, vel gert!  =D>
en ert það þu  :mrgreen:
Title: Re: Trans Am GTA.....Nýjar myndir...... 29/09/08...... leðrið ofl.
Post by: kerúlfur on September 30, 2008, 18:27:03
váá ekkert smá flott hjá þér hann er að verða flottari en billinn á egilsstöðum þessi hvíti sem er í pörtum síðan ég veit ekki hvenær, sammála með felgurnar á mynd númer 3, hvað er símin hjá honum sem leðraði sætinn og mælaborðið hjá þér
Title: Re: Trans Am GTA.....Nýjar myndir...... 29/09/08...... leðrið ofl.
Post by: Gilson on September 30, 2008, 18:28:08
Auðunn S. 897 6537
Title: Re: Trans Am GTA.....Nýjar myndir...... 29/09/08...... leðrið ofl.
Post by: GTA on September 30, 2008, 19:24:26
Takk, takk.... já leðrið kemur mjög vel út.
Nei, það var ekki ég sem keypti þessar felgur.........
Title: Re: Trans Am GTA.....Nýjar myndir...... 29/09/08...... leðrið ofl.
Post by: einarak on September 30, 2008, 20:22:32
Meistari Auðunn Jónsson er bara snillingur, þá alveg sama hvað það er sem hann tekur sér fyrir hendur!  =D>

En keyptirðu Ronal felgurnar?  :-k



þetta er allaavega einhver íslendinur, vel gert!  =D>
en ert það þu  :mrgreen:

nei því miður var það ekki ég heldur, en ég er nýbuinn að flytja inn helflottar felgur undir minn svo ég er svo sem ekkert að bölva. En þessar eru samt alltaf draumurinn!
Title: Re: Trans Am GTA.....Nýjar myndir...... 29/09/08...... leðrið ofl.
Post by: @Hemi on September 30, 2008, 21:14:15
hvað kostaði að setja leður á sætinn og mælaborðið ? er með Firebird 84 í uppgerð og fynnst þetta helvíti flott hjá Auðunni og var jafnvel aðspá að gerast smá hermukráka hehe, en hvar er hann með aðstöðu í þetta og hvað kostaði þetta ?..
Title: Re: Trans Am GTA.....Nýjar myndir...... 29/09/08...... leðrið ofl.
Post by: Gilson on September 30, 2008, 21:31:24
hann er í kópavoginum, og það er nú ekkert bara eitt fast verð, láttu hann bara gera þér tilboð !
Title: Re: Trans Am GTA.....Nýjar myndir...... 29/09/08...... leðrið ofl.
Post by: @Hemi on September 30, 2008, 21:36:32
 reyndi að hringja en hann svarar ekki..

en hvað kostaði þetta hjá þessum ? svo ég hafi sirka verð mið á þetta..
Title: Re: Trans Am GTA.....Nýjar myndir...... 29/09/08...... leðrið ofl.
Post by: 1965 Chevy II on September 30, 2008, 21:44:51
Hringdu bara á morgun.
Title: Re: Trans Am GTA.....Nýjar myndir...... 29/09/08...... leðrið ofl.
Post by: Moli on September 30, 2008, 22:04:19
reyndi að hringja en hann svarar ekki..

en hvað kostaði þetta hjá þessum ? svo ég hafi sirka verð mið á þetta..

Sendi þér einkapóst
Title: Re: Trans Am GTA.....Nýjar myndir...... 29/09/08...... leðrið ofl.
Post by: GTA on September 30, 2008, 22:05:28
ætla því miður ekki að gefa upp verðið, þetta er ekkert gefins en vel þess virði...... láttu hann bara gera þér tilboð.
Mjög ánægður með kallinn....
Title: Re: Trans Am GTA.....Nýjar myndir...... 29/09/08...... leðrið ofl.
Post by: GASP/// on September 30, 2008, 22:20:51
reyndi að hringja en hann svarar ekki..

en hvað kostaði þetta hjá þessum ? svo ég hafi sirka verð mið á þetta..

Til að þú fáir smá tölur þá mundi ég skjóta á um 350.000 og alveg upp í 400.000 eftir "efni" og "saumum" Heyrði af einum sem gerði svona svipað og það endaði í 380.000kalli.. Fer samt rosalega eftir hvort það sé e-h "sérstakt" sem maður vill eða bara einfaldasta leiðin. og hvort það sé dýrasta efnið eða það ódýrasta, getur hlaupið á tugum þúsunda.

Kveðja
Ónefndur.!
Title: Re: Trans Am GTA.....Nýjar myndir...... 29/09/08...... leðrið ofl.
Post by: Kallicamaro on November 21, 2008, 05:42:21
Djöfull er leðrið flott hjá honum, er með 98 camaro sem kom því miður með "plussmaster 3000"  :lol: gæti vel hugsað mér að leita til Auðunns með að leðra þau ásamt hurðaspjölum, en annars gæti vel verið að maður gæti fundið heil leðursæti úr tjónabíl aldrei að vita eða bara panta ný af ebay...

En með felgurnar þá eru þessar alveg hel flottar náttúrulega
(http://i11.ebayimg.com/01/i/001/0e/a4/e8d4_1.JPG)

En 5 arma felgur væri málið að mínu mati og mundi koma þrusuvel út ef þær væru dökkar, black chrome eða bara gunmetal eða eikkað í þeim dúr, passar vel við dökkann bíl
(http://www.hawksthirdgenparts.com/ProductImages/wheelsbrakes/wheels/fuel_bg.jpg)
(http://www.hawksthirdgenparts.com/ProductImages/wheelsbrakes/wheels/hioctane_bg.jpg)

Hvað er annars að frétta af uppgerðinni?  8-)
Title: Re: Trans Am GTA.....Nýjar myndir...... 29/09/08...... leðrið ofl.
Post by: GTA on November 21, 2008, 21:20:41
Er verið að raða saman og stilla bil milli boddyhluta..... vá hvað það er tímafrekt, helvítið framendi með uppljósum   #-o

En, búið að vinna framstuðara, skottlok og spoilerkit (tilbúið undir málun)
Eina eftir á að vinna er húddið, ætlaði að panta húdd en ætla aðeins að bíða með það......helv.... dollarinn maður.
En það verður pantað við betra tækifæri...... hérna er ein símamynd síðan í dag, þegar það var búið að stilla allt af:

(http://photos-f.ak.fbcdn.net/photos-ak-snc1/v539/50/93/587113900/n587113900_1031173_1347.jpg)

Góðir hlutir gerast hægt......  8-)
Title: Re: Trans Am GTA.....Nýjar myndir...... 21/11/2008...... verið að raða saman.....
Post by: maxel on November 24, 2008, 04:59:58
Spenntur að sjá þennan verða til :D

Annars finnst mér þið hafa hundömurlega felgusmekk.... póstandi einhverjum blómafelgum... Ronals hefðu verið töff en hitt draslið passar engan veginn undir Trans am, allavega eru þessar felgur með alltof flatt lipp....


Cragar væru flottar... annars finnst mér original GTA felgurnar flottar.
(http://img146.imageshack.us/img146/630/may0320080581copywp8.jpg)
(http://img169.imageshack.us/img169/4470/05240805082copybz5.jpg)


5 spoke með "double lip"
(http://i153.photobucket.com/albums/s209/Phil_9111/56.jpg)

(http://i29.photobucket.com/albums/c256/Quadracer24/Picture080.jpg)

(http://i71.photobucket.com/albums/i148/werdnaht/pittmeet/P9300582.jpg)

Ronal  8-)

(http://i157.photobucket.com/albums/t43/Mikz86TA/Car/Exterior/TA-LF1.jpg)

(http://i6.photobucket.com/albums/y206/slogophobia/DSC00764.jpg)

(http://photos-c.ak.facebook.com/photos-ak-sf2p/v67/2/109/16738599/n16738599_33769302_1392.jpg)

(http://photos-a.ak.facebook.com/photos-ak-sf2p/v67/2/109/16738599/n16738599_33769300_817.jpg)

Cragar

(http://img.photobucket.com/albums/v290/unitsn4/Woodward%20Ave%20Dream%20Cruise%202004/Woodward386.jpg)

(http://memimage.cardomain.net/member_images/5/web/413000-413999/413467_9_full.jpg)

Title: Re: Trans Am GTA.....Nýjar myndir...... 21/11/2008...... verið að raða saman....
Post by: Stefán Hansen Daðason on November 24, 2008, 14:22:35
Ronal , 5 spoke m.lip eða Cragar ... upprunalegu eru líka fínar annað er bara ljótt
Kanski American Racing Torq II :D

Flottur bíll, rosalegt hvað leðrið er vel gert og drífa svo að koma með fleirri myndir :mrgreen:
Title: Re: Trans Am GTA.....Nýjar myndir...... 21/11/2008...... verið að raða saman.....
Post by: Belair on November 24, 2008, 14:42:19
fá þer þessar
(http://images.gmhightechperformance.com/tech/0809gmhtp_01_z+gm_high_performance_parts+year_one_snow_flake_wheels.jpg)

http://www.yearone.com/serverfiles/fbshopmain2.asp?cat=G
Title: Re: Trans Am GTA.....Nýjar myndir...... 21/11/2008...... verið að raða saman.....
Post by: JHP on November 24, 2008, 20:54:24
Ekki spurning,Ekki nema $1099 stk sem er klink í dag  :lol:
Title: Re: Trans Am GTA.....Nýjar myndir...... 21/11/2008...... verið að raða saman.....
Post by: GTA on December 08, 2008, 00:29:39
Hérna er verið að klára mála restina.......    svo er bara að klára raða saman.

(http://photos-f.ll.facebook.com/photos-ll-snc1/v1126/50/93/587113900/n587113900_1084349_3807.jpg)

(http://photos-g.ll.facebook.com/photos-ll-snc1/v1126/50/93/587113900/n587113900_1084350_4079.jpg)
Title: Re: Trans Am GTA.....NEW -----NEW...... 08/12/2008...........
Post by: JHP on December 08, 2008, 00:43:31
Þetta eins Amerískt og það getur orðið.....Engin helvítis klefi  :lol:
Title: Re: TA GTA - dollarinn lækkar ekkert... kominn tími til að klára... sending frá USA
Post by: GTA on January 23, 2009, 18:40:50
Jæja... ætlaði að bíða þangað til að dollarinn myndi lækka eitthvað en það er ekki að fara gerast.   Var að fá sendingu frá USA núna í vikunni með slatta af hlutum til að halda áfram, koma honum á götuna fyrir sumarið.
Það er búið að mála allt nema spoilerinn, hann var ónýtur.   Pantaði nýjan, ekki svona gúmmídrasl eins og er orginal.
Pantaði tvo en það kom bara einn, Gutti GTA ætlaði kannski að kaupa hinn..... sorry   :-(

Hérna koma nýjar myndir

Hérna bíður hann, ný málaður....... en vantar nokkra aukahluti til að klárast.

(http://photos-d.ak.fbcdn.net/photos-ak-snc1/v2123/50/93/587113900/n587113900_1278179_5949.jpg)


Nýr skottspoiler

(http://photos-d.ak.fbcdn.net/photos-ak-snc1/v2123/50/93/587113900/n587113900_1278171_3428.jpg)

(http://photos-e.ak.fbcdn.net/photos-ak-snc1/v2123/50/93/587113900/n587113900_1278172_3755.jpg)


Nýr t-toppur

(http://photos-f.ak.fbcdn.net/photos-ak-snc1/v2123/50/93/587113900/n587113900_1278173_4071.jpg)


Ný sólskyggni

(http://photos-g.ak.fbcdn.net/photos-ak-snc1/v2123/50/93/587113900/n587113900_1278174_4386.jpg)


Nýjar hátalarahlífar

(http://photos-h.ak.fbcdn.net/photos-ak-snc1/v2123/50/93/587113900/n587113900_1278175_4695.jpg)


Nýjir þéttikantar fyrir t-topp

(http://photos-a.ak.fbcdn.net/photos-ak-snc1/v2123/50/93/587113900/n587113900_1278176_5006.jpg)

(http://photos-b.ak.fbcdn.net/photos-ak-snc1/v2123/50/93/587113900/n587113900_1278177_5348.jpg)


Nýtt svart gólfteppi

(http://photos-c.ak.fbcdn.net/photos-ak-snc1/v2123/50/93/587113900/n587113900_1278178_5671.jpg)


Fleiri myndir þegar farið verður að raða saman......

kv,
Ágúst.


Title: Re: TA GTA - dollarinn lækkar ekkert... kominn tími til að klára... sending frá USA
Post by: Moli on January 23, 2009, 19:56:52
Bara flott!!  8-)
Title: Re: TA GTA - dollarinn lækkar ekkert... kominn tími til að klára... sending frá USA
Post by: GTA on January 23, 2009, 22:22:31
Bara flott!!  8-)

Takk........ þetta er líka svo gaman, þegar maður sér svona að þetta er allt að skríða saman.
Title: Re: TA GTA - dollarinn lækkar ekkert... kominn tími til að klára... sending frá USA
Post by: Belair on January 24, 2009, 03:46:19
Jólin snemma í ár  =D>
Title: Re: TA GTA - dollarinn lækkar ekkert... kominn tími til að klára... sending frá USA
Post by: Gutti on January 24, 2009, 16:10:40
djöfull er þetta að verða flott hjá þér ..hvað kostaði spoilerinn ..?''
Title: Re: TA GTA - dollarinn lækkar ekkert... kominn tími til að klára... sending frá USA
Post by: GTA on January 26, 2009, 02:45:37
djöfull er þetta að verða flott hjá þér ..hvað kostaði spoilerinn ..?''

Á eftir að fara yfir nótur og sundurliða, en pakkinn var ca 200.000.- komið hingað
Title: Re: TA GTA - dollarinn lækkar ekkert... kominn tími til að klára... sending frá USA
Post by: GTA on January 26, 2009, 21:58:48
Er að fara út í mars (USA) og ætla þá að kaupa nokkra smáhluti eins og orginal kastarana, ný parkljós, merkin, xenon í kastarana og hugsanlega kaupa lækkunar gorma í hann.

kv,
Ágúst.
Title: Re: TA GTA - Allt að gerast, nýjir þéttikantar, kittið komið á ofl ofl.........
Post by: GTA on March 27, 2009, 01:58:05
Jæja.... best að fara klára þetta verkefni.    Væri gaman að koma honum á Burnout 2009 og svo beint á bíladaga  :twisted:

Hérna koma nokkrar myndir af því hvað er að gerast núna....

Hérna er verið að fara skipta um allt sem tengist t-toppnum, bæði toppnum sjálfum og á bílnum.

(http://photos-e.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs023.snc1/2563_61565033900_587113900_1539132_5073495_n.jpg)

(http://photos-f.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs023.snc1/2563_61565043900_587113900_1539133_5297414_n.jpg)

(http://photos-g.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs023.snc1/2563_61565048900_587113900_1539134_1614213_n.jpg)

(http://photos-h.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs023.snc1/2563_61565053900_587113900_1539135_6803860_n.jpg)

(http://photos-e.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs023.snc1/2563_61565088900_587113900_1539140_6069271_n.jpg)


Kittið að rata á bílinn ásamt hliðarlistum........... og svo koma framstuðararnum á.

Skottspoilerinn er komin á og teppið.

(http://photos-a.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs023.snc1/2563_61565063900_587113900_1539136_1145932_n.jpg)

(http://photos-c.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs023.snc1/2563_61565078900_587113900_1539138_594228_n.jpg)

(http://photos-d.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs023.snc1/2563_61565083900_587113900_1539139_1834312_n.jpg)

(http://photos-b.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs023.snc1/2563_61565073900_587113900_1539137_7234178_n.jpg)


Það sem vantar í hann núna til að klára eru þéttikantarnir á hurðarnar, sóplistarnir fyrir gluggana orginal GTA merkin og auðvitað 17"-18" felgur.
Er búin að finna flottar 18" sem ég er að spá í að taka, er búin að kaupa lækkunargorma í hann.
Bara spurning hvort maður eigi að mála miðjuna á felgunum svartar eða hafa þær gylltar.
Hvað finnst ykkur ?   Eru svona svipaðar í útliti og orginal felgurnar, með lip.   8.5 framan / 9.5 aftan.

Þetta eru símamyndir, tek nýjar fljótlega.

kv,
Ágúst.
Title: Re: TA GTA - Allt að gerast, nýjir þéttikantar, kittið komið á ofl ofl.........
Post by: Stefán Hansen Daðason on March 27, 2009, 13:13:55
Bara spurning hvort maður eigi að mála miðjuna á felgunum svartar eða hafa þær gylltar.

Engar negra felgur undir svona, gylltar væru mun trans am legrar
gangi þér vel, flott project her í gangi...
Title: Re: TA GTA - Allt að gerast, nýjir þéttikantar, kittið komið á ofl ofl.........
Post by: E-cdi on March 28, 2009, 10:43:31
þetta er þvílikt flott hjá þér.. Auðun leðraði einmitt aftursætið í minum T/A . en ég var með omp leður körfustóla framm í í honum..

kom rosalega vel út. svo setti ég Camaro RS hurðaspjöld ur 1991 camaro grá plöst úr firebird árgerð 1988.. kom helvíti flott út þetta concept grátt/svart. en felagi minn átti þinn GTA.. myndin á siðu eitt tók ég af honum þegar robert átti bilinn. rosalega sjuskaður þá. en verður geðveikur þegar þú klárar hann ;) Mig langar alltaf í GTA Trans.. þó mig langi helst að fá minn gamla aftur IX 525..
til lukku með þetta. þetta er rosalegt hjá þér ;)
Title: Re: TA GTA - Allt að gerast, nýjir þéttikantar, kittið komið á ofl ofl.........
Post by: GTA on March 30, 2009, 18:58:24
Já þá er það ákveðið.... miðjan verður gyllt.

kv,
Ágúst.
Title: Re: TA GTA - Allt að gerast, nýjir þéttikantar, kittið komið á ofl ofl.........
Post by: Gustur RS on March 30, 2009, 19:17:34
Já þá er það ákveðið.... miðjan verður gyllt.

kv,
Ágúst.

Ég held þú eigir ekki eftir að sjá eftir því :)
Title: Re: TA GTA - Allt að gerast, nýjir þéttikantar, kittið komið á ofl ofl
Post by: GTA on March 31, 2009, 22:41:43
Jæja...... þá er bara að fara henda innréttingunni í hann og skella framrúðu í hann.
Lækkunargormarnir eiga eftir að fara undir hann....... svo er bara að finna 18" felgur undir hann, nokkrar sem koma til greina :)

(http://photos-g.ak.fbcdn.net/photos-ak-snc1/v2753/50/93/587113900/n587113900_1559462_349694.jpg)


(http://photos-h.ak.fbcdn.net/photos-ak-snc1/v2753/50/93/587113900/n587113900_1559463_3942287.jpg)


Svo vantar mig svört öryggisbelti......

Kv,
Ágúst.
Title: Re: TA GTA - Settur í gang og viðraður aðeins í góða veðrinu....... NEW
Post by: GTA on May 01, 2009, 08:12:54
Tók hann út í gær og setti hann í gang og viðraði hann aðeins.
ca 3 vikur eftir í honum, vonandi :)
Þetta er uppgerð sem átti að taka 2-3 mánuði, en þegar farið var að rífa kom í ljós að hann var frekar illa farin.
Þá var ákveðið að taka hann í gegn frá A-Ö...... og búið að taka aðeins lengri tíma :)

(http://photos-g.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs003.snc1/2786_74232373900_587113900_1679278_5347557_n.jpg)

(http://photos-h.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs003.snc1/2786_74232378900_587113900_1679279_4433574_n.jpg)

kv,
Ágúst.
Title: Re: TA GTA - Settur í gang og viðraður aðeins í góða veðrinu....... NEW
Post by: Moli on May 01, 2009, 11:42:10
Fjandi gott!  =D>
Title: Re: TA GTA - búið að lækka og komin á 18" felgur... NEW PIC 24.maí
Post by: GTA on May 24, 2009, 18:53:06
Hérna eru nýjustu myndirnar af mínum, búið að lækka hann og kominn á 18" felgur (8,5" fr / 10" af)

(http://photos-c.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs043.snc1/4402_81011638900_587113900_1769698_6239155_n.jpg)

(http://photos-e.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs003.snc1/4402_81011648900_587113900_1769700_642734_n.jpg)

(http://photos-f.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs003.snc1/4402_81011653900_587113900_1769701_5682118_n.jpg)

(http://photos-g.ak.fbcdn.net/photos-ak-snc1/v4402/50/93/587113900/n587113900_1769702_6259891.jpg)

(http://photos-h.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs003.snc1/4402_81011668900_587113900_1769703_1009947_n.jpg)

(http://photos-a.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs043.snc1/4402_81011673900_587113900_1769704_7851438_n.jpg)


Fer í rúðuísetningu á mánudaginn.

Verður vonandi komin á götuna um mánaðarmótin........

kv,
Ágúst.
Title: Re: TA GTA - búið að lækka og komin á 18" felgur... NEW PIC 24.maí
Post by: Gummari on May 24, 2009, 23:01:15
glæsilegur og koma vel út felgurnar undir honum  8-)
Title: Re: TA GTA - búið að lækka og komin á 18" felgur... NEW PIC 24.maí
Post by: Belair on May 24, 2009, 23:03:47
glæsilegur og koma vel út felgurnar undir honum  8-)

sámmála
Title: Re: TA GTA - búið að lækka og komin á 18" felgur... NEW PIC 24.maí
Post by: ljotikall on May 25, 2009, 00:12:08
alveg geggjaðu a þessum felgum :shock:
Title: Re: TA GTA - búið að lækka og komin á 18" felgur... NEW PIC 24.maí
Post by: Gustur RS on May 25, 2009, 00:22:44
Rondell 58 eru bara flottar felgur og fara þessum bílum ótrúlega vel.
 Ég er með soleiðis undir mínum camaro líka
Title: Re: TA GTA - búið að lækka og komin á 18" felgur... NEW PIC 24.maí
Post by: Jón Þór Bjarnason on May 25, 2009, 08:19:39
Þetta er bara fallegt. Til hamingju með bílinn, mátt vera stoltur af honum.  :smt023
Title: Re: TA GTA - búið að lækka og komin á 18" felgur... NEW PIC 24.maí
Post by: E-cdi on May 25, 2009, 13:07:06
geðveikur bill hja þér vinur. en segðu mér eitt. hvernig lækkaðiru hann?
Title: Re: TA GTA - búið að lækka og komin á 18" felgur... NEW PIC 24.maí
Post by: GTA on May 26, 2009, 01:04:45
geðveikur bill hja þér vinur. en segðu mér eitt. hvernig lækkaðiru hann?

Hvernig...... nú ég keypti lækkunargorma og setti þá í :)

Ég fór út í febrúar og keypti hitt og þetta í hann þar á meðal þessa gorma frá Eibach.
þetta er 1.8" lækkun.

kv,
Ágúst.
Title: Re: TA GTA - búið að lækka og komin á 18" felgur... NEW PIC 24.maí
Post by: einarak on May 26, 2009, 09:18:42
Djöfull er hann orðinn flottur!


Þessir eibach gormar eru eðal stöff, ertu með Pro kit eða Sportline (rauðir eða svartir)? Ég er með proline í mínum og þeir eru alveg að gera sig. Þú mátt líka búast við því að hann lækki aðeinst í viðbót þegar þú ferð að keyra hann og hann fer aðeins að mýkja gormana.
Title: Re: TA GTA - búið að lækka og komin á 18" felgur... NEW PIC 24.maí
Post by: GTA on May 26, 2009, 23:58:14
Djöfull er hann orðinn flottur!


Þessir eibach gormar eru eðal stöff, ertu með Pro kit eða Sportline (rauðir eða svartir)? Ég er með proline í mínum og þeir eru alveg að gera sig. Þú mátt líka búast við því að hann lækki aðeinst í viðbót þegar þú ferð að keyra hann og hann fer aðeins að mýkja gormana.

Takk fyrir.....

Gormarnir eru rauðir..... ert þú með þannig ?

kv,
Ágúst.
Title: Re: TA GTA - búið að lækka og komin á 18" felgur... NEW PIC 24.maí
Post by: einarak on May 27, 2009, 08:19:49
ég er með eibach pro kit (misritaði proline að ofan) þeir eru svartir. Þeir eru vel stífir og góðir. Þeir lækka bílinn ekki eins mikið og þessir rauðu. Þú átt eftir að sjá um 2" í drop þegar hann er sestur svo ég mundi íhuga að lækka stífurnar á hásingunni til að koma í veg fyrir whell hop
Title: Re: TA GTA - búið að lækka og komin á 18" felgur... NEW PIC 24.maí
Post by: Binni GTA on February 06, 2012, 13:49:44
Geturu komið með myndir af bílnum eins og hann er í dag. þetta er orðið helflottur bíll.
Title: Re: TA GTA - búið að lækka og komin á 18" felgur... NEW PIC 24.maí
Post by: GTA on February 06, 2012, 22:29:13
Þetta eru einu myndirnar sem ég á af honum eftir að hann fór á götuna....

(http://a4.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc4/35869_411494558900_587113900_4363406_775829_n.jpg)

(http://a2.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc4/35869_411494553900_1979187_n.jpg)

(http://a6.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc4/35869_411494563900_587113900_4363407_2718597_n.jpg)
Title: Re: TA GTA - búið að lækka og komin á 18" felgur... NEW PIC 24.maí
Post by: íbbiM on February 07, 2012, 00:09:58
hrikalega flottur
Title: Re: TA GTA - búið að lækka og komin á 18" felgur... NEW PIC 24.maí
Post by: Binni GTA on February 07, 2012, 12:54:56
Helflottur GTA......
Title: Re: TA GTA - búið að lækka og komin á 18" felgur... NEW PIC 24.maí
Post by: trans85 on July 03, 2015, 14:57:04
2015 ?????????.