Kvartmílan => Fréttir & Tilkynningar => Topic started by: Valli Djöfull on July 25, 2006, 16:34:08

Title: Tímar sumarsins 2006
Post by: Valli Djöfull on July 25, 2006, 16:34:08
Smellið á linkinn fyrir tímana...:)  En ég er ekki með á hreinu hver er hvað..  En það er eitthvað sem ég þarf að fara að skoða fyrir næstu æfingar og keppnir..:)

Keppni 23. September 2006 (http://www.dog8me.com/kvartmila/keppni230906.pdf)
Keppni 16. September 2006 (http://www.dog8me.com/kvartmila/keppni160906.pdf)
Æfing 1. September 2006 (http://www.dog8me.com/kvartmila/aefing010906.pdf)
Æfing 27. Ágúst 2006 (http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/18305-1/aefing270806.pdf)
Æfing 25. Ágúst 2006 (http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/17446-1/aefing250806.pdf)
Keppni 22. Júlí 2006 (http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/15939-1/keppni220706.pdf)
Æfing 21. Júlí 2006 (http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/15955-1/aefing210706.pdf)
Æfing 7. Júlí (http://www.simnet.is/arnyeva/valli/kvartmila/070706-aefing.pdf)
Keppni 8. Júlí 2006 (http://www.simnet.is/arnyeva/valli/kvartmila/080706-keppni.pdf)
Æfing 23. Júní 2006 (http://www.simnet.is/arnyeva/valli/kvartmila/aefing230606.pdf)
Kvöldmíla 21. Júní 2006 (http://www.simnet.is/arnyeva/valli/kvartmila/kvoldmila210606.pdf)
Imprezudagurinn (http://www.simnet.is/arnyeva/valli/kvartmila/3jun2006v2.pdf)



Ég þigg þá hjálp sem í boði er með að finna út hver var hvað á síðustu keppnum...  Ég fann þennan lista og reyndi að púsla honum örlítið saman..  I need help... endilega leiðréttið mig og á laga ég listann  :wink:

Þetta er réttur listi miðað við númer ökumanns.. Ef eitthvað passaði ekki, setti ég það í sviga á eftir)


OF/1  - Leifur Rósinbergsson (http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=153&pos=14)
OF/2  - Helgi Már Stefánsson (http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=46&pos=5)
OF/3  - Kári Hafsteinsson, Dragster 468 (http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=46&pos=4)
OF/4  - Benedikt Eiríksson (http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=153&pos=41)
OF/5  - Stígur Andri Herlufsen, Volvo 432 (http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=145&pos=4)
OF/11  - Einar Þór Birgisson, Camaro 555 - ET 8,34 (OF/6 og OF/11 í einhverjum keppnum) (http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=lastup&cat=5&pos=5)
OF/12 - Þórður, Dragster

GF/10 - Benedikt Eiríksson, Vega 383 (GF/1 í einhverri keppni) (http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=153&pos=41)
GF/11 - Jens Herlufsen, Monza 434
GF/12 - Ómar Norðdal, Camaro 509
GF/13 - Magnús Bergsson, Pontiac (GF/10 í einhverri keppni)
GF/14 - Gunnar Gunnarsson
GF/15 - Rúdólf Jóhannsson, 1965 Pontiac Tempest 428 - 10.09/132 (GF/22 í einhverri keppni)
GF/21 - Þórður Tómasson, 1969 Camaro 540 (http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=153&pos=33)


SE/1  - Gísli Sveinsson
SE/2  - Smári Helgason
SE/3  - Rúdólf Jóhannsson
SE/10 - Kjartan Kjartansson (http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=151&pos=11)
SE/11 - Friðrik Daníelsson Trans Am 461, 11.13@120 1.78 60FT (var SE/10 í einhverri keppni og GF/14 í einhverri þeirra) (http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=153&pos=30)
SE/12 - Elmar Þór Hauksson


GT/10 - Ingólfur Arnarson (http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=145&pos=12)
GT/11 - Brynjar Smári Þorgeirsson, Corvette 5.7L
GT/12 - Björn Magnússon, Trans Am 5.7L
GT/13 - Erlendur Einarsson, Mustang 5.0L
GT/14 - Halldór R Júlíuson
GT/15 - Ellert Hlíðberg
GT/16 - Gunnar Sigurðsson (http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=151&pos=12)
GT/17 - Elvar Árni Herjólfsson
GT/23 - Júlíus Ævarsson


MC/10 - Garðar Ólafsson, Roadrunner 360
MC/11 - Gunnlaugur Sigurðsson, Camao 383
MC/12 - ? vonandi fyrirgefið mér... en ég man ekki hver var nr. 12?  :oops:  
MC/13 - Valur Vífilsson, 1971 Mustang Mach 1 429 Cobra Jet sem er í eigu Háldáns Sigurjónssonar
MC/66 - Ragnar S Ragnarsson
MC/69 - Harry Þór, SY-Camaro 1969 427 - ET 12,9


(14,90)
SF/1  - Ingvar Jóhannsson
SF/2  - Birkir Friðfinnsson
SF/3  - Gunnlaugur V Sigurðsson
SF/4  - Þórir Már Jónsson
SF/5  - Marteinn Jóhannsson
SF/6  - Gunnar Sigurðsson (http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=151&pos=12)
SF/11 - Alfreð Fannar Björnsson (http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=153&pos=24)
SF/12 - Sævar Már Sveinsson,VW Golf VR6
SF/13 - Þórir Már Jónsson, SAAB 9000CD


(13,90)
SD/1  - Björn Magnússon
SD/2  - Garðar Ólafsson
SD/3  - Gunnlaugur V Sigurðsson
SD/4  - Birgir Kristjánsson
SD/5  - Gunnar Gunnarsson
SD/6  - Ólafur Ingi Þorgrímsson
SD/7  - Hafþór Hauksson
SD/8  - Jón Þór Bjarnason
SD/9  - Gunnar Sigurðsson (http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=151&pos=12)
SD/11 - Alfreð Fannar Björnsson (1390A og C) (http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=153&pos=24)
SD/12 - Birgir Kristjánsson


(12,90)
SH/1 - Garðar Ólafsson
SH/2 - Haraldur Ingi Ingimundarson
SH/3 - Eyjólfur Þór Magnússon


(10,90)
ST/1 - Kristján Hafliðason
ST/2 - Magnús Bergsson
ST/3 - Stígur Andri Herlufsen
ST/4 - Ómar Norðdal
ST/5 - Kjartan Kjartansson
ST/6 - Gísli Sveinsson
ST/7 Smári Helgason


1000 hjól
N/1  - Davíð Ólafsson Suzuki 1000
N/2  - Ólafur Þór Arason Kawasaki 1000
N/3  - Björn Sigurbjörnsson Suzuki GSXR1000
N/4  - Sigurður Axelsson
N/5  - Hrafn Sigvaldason Suzuki 1000
N/10 - Jón K Jacobsen Yamaha R1
N/11 - Árni Gunnlaugsson Suzuki GSXR1000
N/14 - Jóhannes Sigurðsson, Yamaha R6 (hugsanlega sá sami og S/1 og S/11)


600 hjól
S/1 - Jóhannes Ingi Sigurðsson, Yamaha R6 (S/11 í einhverri keppni og N/14 hugsanlega)


1300 hjól
T/1 - Þórður Arnfinnsson
T/2 - Gunnar Páll Pálsson
T/3 - Bergþór Björnsson


Opinn Hjólaflokkur
O/1 - Þórður Tómasson
O/2 - Viðar Finnsson


Bæti við besta tíma sumars hjá þeim sem vilja hafa þá með.. þið segið mér þá bara :)


Endilega leiðréttið mig hægri og vinstri..  Gaman að geta haft þetta rétt og flott :)
Title: tímar
Post by: Harry þór on July 25, 2006, 17:20:24
Sæll Valli, ég var í MC og bar numerið MC 69 sem er SY-Camaro 1969 427.

Þetta var mín fyrsta keppni í sumar.Ég fór best 13,29.

kv Harry Þór
Title: Tímar sumarsins 2006
Post by: motors on July 25, 2006, 17:54:01
Get ekki opnað þetta  skjal með tímunum er tölvan biluð hjá mér? 8)
Title: Tímar sumarsins 2006
Post by: Valli Djöfull on July 25, 2006, 17:58:35
Þig vantar Adobe Acrobat Reader... gjössvovel ;)
SMELLA HÉR!!! (http://ardownload.adobe.com/pub/adobe/reader/win/7x/7.0.8/enu/psa30se_ytb612_a708_DLM_en_us.exe) :)
Title: ET
Post by: Einar Birgisson on July 25, 2006, 21:45:14
'Eg var OF/6 í seinustu keppni ??

ET 8,34
Title: Tímar sumarsins 2006
Post by: Bc3 on July 25, 2006, 22:09:02
SF/11 - Alfreð Fannar Björnsson, Honda Civic TypeR

13.90/A Alfreð Fannar Björnsson, Honda Civic TypeR

13.90/A Alfreð Fannar Björnsson, Honda Civic TypeR

13.90/c Alfreð Fannar Björnsson, Honda Civic TypeR
Title: Tímar sumarsins 2006
Post by: Valli Djöfull on July 25, 2006, 22:15:50
búinn að leiðrétta þau comment sem ég hef fengið.. keep it up! :D  flott að fá þennan lista sem réttastan :)
Title: Tímar sumarsins 2006
Post by: 1965 Chevy II on July 26, 2006, 00:20:00
Ég var SE/10 fór 12.98 á 100mph með tvo gíra af þremur.
Title: Tímar sumarsins 2006
Post by: 1965 Chevy II on July 26, 2006, 00:30:15
Í fyrstu keppni var ég færður í GF og var GF/14
Title: Tímar sumarsins 2006
Post by: 65tempest on July 27, 2006, 09:57:17
Sæll Valli....

GF/22 Rúdólf Jóhannsson 1965 Pontiac Tempest 428 10.09/132

Svo er smá villa sem ég tók eftir...

Magnús Bergson er GF/10 á Pontiac

Benidikt Eiríksson á Vegunni er GF/1

Þórður Tómasson er á 1969 Camaro 540 með númerið GF/21


Góður listi Valli..

Kveðja
Rúdólf
Title: Tímar sumarsins 2006
Post by: Valli Djöfull on July 28, 2006, 16:42:32
Quote from: "65tempest"
Sæll Valli....

GF/22 Rúdólf Jóhannsson 1965 Pontiac Tempest 428 10.09/132

Svo er smá villa sem ég tók eftir...

Magnús Bergson er GF/10 á Pontiac

Benidikt Eiríksson á Vegunni er GF/1

Þórður Tómasson er á 1969 Camaro 540 með númerið GF/21


Góður listi Valli..

Kveðja
Rúdólf

komið :)
Title: Tímar sumarsins 2006
Post by: Valli Djöfull on August 01, 2006, 22:11:57
búinn að vera að dunda mér við að uppfæra listann... Setti inn myndir á nokkra.. þau nöfn eru blá :)  Endilega látiði mig vita ef ég er að eigna vitlausum aðilum bílana... (ekki að þeir aðilar sem eiga vissa bíla séu vitlausir hehe, æi þið vitið hvað ég meina  :lol: )
Title: Tímar sumarsins 2006
Post by: Bc3 on August 01, 2006, 22:37:42
þú ert snillingur
Title: Tímar sumarsins 2006
Post by: 1965 Chevy II on August 01, 2006, 23:43:16
Valli snilli ef það er personal best sem þú ætlar að hafa á þessum lista þá er þetta mitt: 11.13@120 1.78 60FT
Title: Tímar sumarsins 2006
Post by: Bc3 on August 02, 2006, 20:34:48
Quote from: "Trans Am"
Valli snilli ef það er personal best sem þú ætlar að hafa á þessum lista þá er þetta mitt: 11.13@120 1.78 60FT


djöss kjaftæði þessi v8 tæka fara ekki svona látt
Title: Tímar sumarsins 2006
Post by: 1965 Chevy II on August 02, 2006, 22:56:59
ó.....shit jæja það hlýtur þá að hafa verið 17.13
Title: Tímar sumarsins 2006
Post by: Valli Djöfull on August 02, 2006, 23:34:01
Quote from: "Bc3"
Quote from: "Trans Am"
Valli snilli ef það er personal best sem þú ætlar að hafa á þessum lista þá er þetta mitt: 11.13@120 1.78 60FT


djöss kjaftæði þessi v8 tæka fara ekki svona látt


SD/11 - Alfreð Fannar Björnsson (1390A og C) ET korter@5mph  :lol:  (http://www.joujoubaby.com/images/Tricycle-Sky-Princess_W36-002-05-010.gif)

Var að spá í að breyta þessu og hafa þetta svona en hætti við hehehe.. :lol:  Enda tekur þú mig léttilega á mínum 6 cyl bíl  :wink:
Title: Tímar sumarsins 2006
Post by: Racer on August 02, 2006, 23:45:18
Quote from: "Trans Am"
ó.....shit jæja það hlýtur þá að hafa verið 17.13


frábær tími gaur , snilldar run á indjána

8)
Title: Tímar sumarsins 2006
Post by: Bc3 on August 03, 2006, 18:48:18
Quote from: "Trans Am"
ó.....shit jæja það hlýtur þá að hafa verið 17.13



 :lol:  :lol:
Title: Tímar sumarsins 2006
Post by: Bc3 on August 03, 2006, 18:49:27
Quote from: "ValliFudd"
Quote from: "Bc3"
Quote from: "Trans Am"
Valli snilli ef það er personal best sem þú ætlar að hafa á þessum lista þá er þetta mitt: 11.13@120 1.78 60FT


djöss kjaftæði þessi v8 tæka fara ekki svona látt


SD/11 - Alfreð Fannar Björnsson (1390A og C) ET korter@5mph  :lol:  (http://www.joujoubaby.com/images/Tricycle-Sky-Princess_W36-002-05-010.gif)

Var að spá í að breyta þessu og hafa þetta svona en hætti við hehehe.. :lol:  Enda tekur þú mig léttilega á mínum 6 cyl bíl  :wink:



alltaf sama h8tið i ykkur útaf ég á civic  :cry:  :cry:
Title: Tímar sumarsins 2006
Post by: Valli Djöfull on August 03, 2006, 19:08:45
Quote from: "Bc3"
Quote from: "ValliFudd"
Quote from: "Bc3"
Quote from: "Trans Am"
Valli snilli ef það er personal best sem þú ætlar að hafa á þessum lista þá er þetta mitt: 11.13@120 1.78 60FT


djöss kjaftæði þessi v8 tæka fara ekki svona látt


SD/11 - Alfreð Fannar Björnsson (1390A og C) ET korter@5mph  :lol:  (http://www.joujoubaby.com/images/Tricycle-Sky-Princess_W36-002-05-010.gif)

Var að spá í að breyta þessu og hafa þetta svona en hætti við hehehe.. :lol:  Enda tekur þú mig léttilega á mínum 6 cyl bíl  :wink:



alltaf sama h8tið i ykkur útaf ég á civic  :cry:  :cry:


hehe.. þetta var nú létt grín bara útaf þínu gríni  :wink:   Ég er með stærri vél en þú en samt tekur þú mig á þínum svo ég er ekki að reyna að gera lítið úr þér og þínum burra :)  15,1 er metið mitt hehe :)  og svo ef þú klikkar á nafnið þitt hér fyrir ofan er enginn civic þar sko  :lol:
Title: Tímar sumarsins 2006
Post by: Bc3 on August 03, 2006, 19:26:57
hehe þú ert hálviti  :lol: Tricycle-sky-Princess :lol:  :lol:
Title: Tímar sumarsins 2006
Post by: Valli Djöfull on September 03, 2006, 22:54:38
update :)
var að bæta inn 3 nýjum æfingun  8)
Title: Tímar sumarsins 2006
Post by: -Siggi- on September 04, 2006, 23:17:51
1. September virkar ekki :(
Title: Tímar sumarsins 2006
Post by: Valli Djöfull on September 05, 2006, 00:53:23
Quote from: "-Siggi-"
1. September virkar ekki :(


http://www.dog8me.com/kvartmila/aefing010906.pdf

Búinn að breyta linknum og færa annað.. virkaði fínt hjá mér nefninlega :)
En ég prófaði að mixa þetta smá.. virkar það núna?
Title: Tímar sumarsins 2006
Post by: Valli Djöfull on September 17, 2006, 00:48:55
16. sept kominn inn...:)
Og Nóni sagði mér meira um MC12 og MC13 áðan en ég er búinn að gleyma hehe.. :oops:

Hver var MC13? og á hvernig bíl :)

Meira info um bílinn hans Vals? MC12 :)

Og meira info um Dragsterinn og driverinn sem var nr. OF12 sem stoppaði stutt..

Anyone? :)
Og já, vantar inn myndir fyrir suma bílana, ef þið finnið myndir fyrir bíla sem eru þarna sem ég hef ekki tengt saman, endilega láta mig vita :)
Title: Tímar sumarsins 2006
Post by: firebird400 on September 17, 2006, 07:46:27
Bíllinn sem Valur var á er í eigu Háldáns Sigurjónssonar.

Þetta er 1971 Mustang Mach 1 429 Cobra Jet eftir því sem ég best veit


*edit = það þarf víst að vera G í MunstanG*