Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: diddi125 on October 15, 2012, 14:35:15

Title: mála flækjur?
Post by: diddi125 on October 15, 2012, 14:35:15
hvað getur maður notað til að mála flækjur? eitthvað ódýrt og þæginlegt. er hægt að nota svona sprey til að mála grill? tollir það eitthvað á?
Title: Re: mála flækjur?
Post by: 1965 Chevy II on October 15, 2012, 15:08:19
BBQ paint í brúsum virkar fínt.
Title: Re: mála flækjur?
Post by: Hr.Cummins on October 15, 2012, 22:27:27
Hefur það verið að tolla á hjá mönnum ???

Ég hef nú alveg notað ýmislegt og prófað hitt og þetta og alveg sama hvað þá flagnar eða brennur málningin alltaf af...

Spurning hvort að 1900°F afgashiti hafi eitthvað með það að gera, en hitinn er ekki stöðugt þannig...
Title: Re: mála flækjur?
Post by: 1965 Chevy II on October 15, 2012, 22:56:54
Það hefur dugað mér vel, keypti mitt í N1, rustoleum fæst í Húsasmiðjunni það er auglýst fyrir 750°C, ég hitaði mínar vel milli umferða með hitabyssu. Svo er gott að glerblása þær áður. Sennilega besti valmöguleiki sem við höfum hér heima og kostar lítið nema vinnu.
Title: Re: mála flækjur?
Post by: baldur on October 16, 2012, 10:08:30
Já það tollir ágætlega á þetta rustoleum, en málmurinn verður að vera algjörlega laus við ryð svo það tolli á.
Title: Re: mála flækjur?
Post by: Hr.Cummins on October 16, 2012, 11:46:05
Eg er engan veginn ad nenna ad rifa thetta stuff i sundur hja mer nuna til ad lata sandblasa draslid...

En eg veit allavega nuna hvernig a ad gera thetta...
Title: Re: mála flækjur?
Post by: diddi125 on October 16, 2012, 16:27:22
þessar flækjur sem ég er með eru nýjar þannig ég þarf ekki að sandblása þær. á ég þá bara að kaupa svona BBQ og spreija á þær?
Title: Re: mála flækjur?
Post by: Belair on October 16, 2012, 19:41:47
en því að mála þær á meðan þær eru svona góðar  :?:
(https://fbcdn-sphotos-c-a.akamaihd.net/hphotos-ak-snc7/385050_4377457368942_1523329277_n.jpg)

annas er hér leiðinni (http://www.fordmuscleforums.com/exhaust-articles/472399-coating-headers-high-temp-ceramic-paint.html)
Title: Re: mála flækjur?
Post by: diddi125 on October 16, 2012, 19:44:46
bara, fallegri málaðar :D
Title: Re: mála flækjur?
Post by: juddi on October 18, 2012, 11:31:21
Eru þetta ekki riðfríar flækjur maður skemmir ekki svoleiðis gull með málingu
Title: Re: mála flækjur?
Post by: diddi125 on October 18, 2012, 14:21:03
þetta er ekki úr riðfríu
Title: Re: mála flækjur?
Post by: Ramcharger on October 18, 2012, 15:14:20
Eru þetta ekki riðfríar flækjur maður skemmir ekki svoleiðis gull með málingu

Nei [-X