Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: Kristján Skjóldal on December 26, 2009, 19:41:34

Title: það snjóar og snjóar
Post by: Kristján Skjóldal on December 26, 2009, 19:41:34
jæja allt að gerast núna nú snjóar og snjóar td leit Trabant svona út 23/12 og svo 25 og 26 og en snjóar þannig að maður verður bara að draga út sleðann og fara að leika sér \:D/
Title: Re: það snjóar og snjóar
Post by: Jón Þór Bjarnason on December 26, 2009, 20:30:08
Ég er hér hjá tengdó upp á Vatnsskarði og hér er bara búið að vera brjálað rok og vélsleðinn bilaður. Vildi óska þess að snjórinn hér væri álíka og hjá þér og ég hefði vélsleða sem væri í lagi.
Eins gott að ég hef allavegana facebook.
Title: Re: það snjóar og snjóar
Post by: baldur on December 26, 2009, 21:32:08
Ólíkt vandamál hjá mér. Ég er með vélsleða í lagi en engan snjó að finna á suðurlandinu.
Title: Re: það snjóar og snjóar
Post by: Gummari on December 28, 2009, 16:41:47
snjóar í bænum og búið að prufa sleðann  \:D/
Title: Re: það snjóar og snjóar
Post by: pal on December 28, 2009, 17:25:15
Loksins kominn snjór  \:D/  nú er bara að vona að hægt verði að skjótast eitthvað á gamla góða Hilux  :D
Title: Re: það snjóar og snjóar
Post by: Ravenwing on December 28, 2009, 19:59:11
Búið að vera snjór hérna í rúmann mánuð. Hitinn farinn að detta niðurfyrir -25c og maður fer svotil daglega á snjósleða(vinn við að gæda túrista í allskyns "Arctic Safari" ferðum).
Alveg vita vonlaust að ætla að vera á mótorhjólum hérna eða með kraftmikinn afturhjóladrifinn bíl þar sem snjór er á jörðu um 186 daga á ári að meðaltali.
Title: Re: það snjóar og snjóar
Post by: Tiundin on December 28, 2009, 20:35:26
Búið að vera snjór hérna í rúmann mánuð. Hitinn farinn að detta niðurfyrir -25c og maður fer svotil daglega á snjósleða(vinn við að gæda túrista í allskyns "Arctic Safari" ferðum).
Alveg vita vonlaust að ætla að vera á mótorhjólum hérna eða með kraftmikinn afturhjóladrifinn bíl þar sem snjór er á jörðu um 186 daga á ári að meðaltali.

Þú gleymdir alveg að skilgreina "hérna"...
Title: Re: það snjóar og snjóar
Post by: Kristján Skjóldal on December 28, 2009, 21:01:25
það er ekkert mál að hjóla allt árið :roll: bara setja á nagladekk  :idea:það gerum við hér fyrir norðan og förum á fjöll :D