Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Marteinn on August 15, 2006, 01:00:25

Title: keypti mer kagga 8)
Post by: Marteinn on August 15, 2006, 01:00:25
keyptii mér þennan ógeðslega crx í gær :)

ÖLL COMMENT VELKOMIN :wink:

tek fleirri myndir af uppgerðinni, þegar líður á.

svo er hann EKINN 165 þús frá upphafi, og það stenst í ekjunni.

og hann er 1989 árgerð

(http://www.live2cruize.com/myndasafn/albums/userpics/10001/MJ_CRX.jpg)
Title: keypti mer kagga 8)
Post by: Racer on August 17, 2006, 12:43:09
hvað á að setja ofan í?
Title: keypti mer kagga 8)
Post by: baldur on August 17, 2006, 13:46:02
350 og powerglide.
Title: keypti mer kagga 8)
Post by: Marteinn on August 17, 2006, 15:30:53
110+mílna hraða allavega
Title: keypti mer kagga 8)
Post by: Nóni on August 17, 2006, 22:47:14
Geggjað túrbódæmi! :lol:
Title: keypti mer kagga 8)
Post by: Marteinn on August 18, 2006, 19:11:28
uuuuuuuu :mrgreen:
Title: keypti mer kagga 8)
Post by: ADLER on August 20, 2006, 16:15:49
Vantar þér ekki spaulerkitt á þennan eðalgrip ??
Title: keypti mer kagga 8)
Post by: Geir-H on August 20, 2006, 18:13:07
Verður geggjað þegar að þetta klárast
Title: keypti mer kagga 8)
Post by: Alpina on August 21, 2006, 19:35:21
Quote from: "Marteinn"
110+mílna hraða allavega


ég held að ég fari með rétt mál að í  USA eru menn að fara með 1.6/16v
(( ok.. mikið breyttir))  undir 9 sek
Title: keypti mer kagga 8)
Post by: gstuning on August 22, 2006, 21:15:34
Quote from: "Alpina"
Quote from: "Marteinn"
110+mílna hraða allavega


ég held að ég fari með rétt mál að í  USA eru menn að fara með 1.6/16v
(( ok.. mikið breyttir))  undir 9 sek


það eru grindur með boddýum úr fiber
Title: keypti mer kagga 8)
Post by: Marteinn on August 23, 2006, 09:38:10
Quote from: "Alpina"
Quote from: "Marteinn"
110+mílna hraða allavega


ég held að ég fari með rétt mál að í  USA eru menn að fara með 1.6/16v
(( ok.. mikið breyttir))  undir 9 sek


þær eru b18 oftast boraðar í 2,1l og fisléttir

eg er ekkert að fara stefna það neðarlega  :oops:
Title: keypti mer kagga 8)
Post by: Jói ÖK on August 26, 2006, 16:00:08
Quote from: "Marteinn"
Quote from: "Alpina"
Quote from: "Marteinn"
110+mílna hraða allavega


ég held að ég fari með rétt mál að í  USA eru menn að fara með 1.6/16v
(( ok.. mikið breyttir))  undir 9 sek


þær eru b18 oftast boraðar í 2,1l og fisléttir

eg er ekkert að fara stefna það neðarlega  :oops:

Þú ert ekki að tala um Volvo B18? :shock:
Title: keypti mer kagga 8)
Post by: Marteinn on August 28, 2006, 01:04:22
Quote from: "Jói ÖK"
Quote from: "Marteinn"
Quote from: "Alpina"
Quote from: "Marteinn"
110+mílna hraða allavega


ég held að ég fari með rétt mál að í  USA eru menn að fara með 1.6/16v
(( ok.. mikið breyttir))  undir 9 sek


þær eru b18 oftast boraðar í 2,1l og fisléttir

eg er ekkert að fara stefna það neðarlega  :oops:

Þú ert ekki að tala um Volvo B18? :shock:


nei hondu vélar heita b16a = 1,6 vti
b18c5 = integra type r
d16z6 = civic esi
k20 = civic type r

h,k,b,d og f eru vélarheiti á hondu vélum og nokkur í viðbót sem ég man ekki :P
Title: keypti mer kagga 8)
Post by: Jói ÖK on August 31, 2006, 19:24:50
Quote from: "Marteinn"
Quote from: "Jói ÖK"
Quote from: "Marteinn"
Quote from: "Alpina"
Quote from: "Marteinn"
110+mílna hraða allavega


ég held að ég fari með rétt mál að í  USA eru menn að fara með 1.6/16v
(( ok.. mikið breyttir))  undir 9 sek


þær eru b18 oftast boraðar í 2,1l og fisléttir

eg er ekkert að fara stefna það neðarlega  :oops:

Þú ert ekki að tala um Volvo B18? :shock:


nei hondu vélar heita b16a = 1,6 vti
b18c5 = integra type r
d16z6 = civic esi
k20 = civic type r

h,k,b,d og f eru vélarheiti á hondu vélum og nokkur í viðbót sem ég man ekki :P

Ahh oki skil þig :wink:
Title: keypti mer kagga 8)
Post by: Marteinn on September 06, 2006, 10:05:27
vélin lendir í vikunni  :o  og kassinn vonandi líka 8)
Title: keypti mer kagga 8)
Post by: Valli Djöfull on October 19, 2006, 23:28:12
(http://kumo.swcp.com/synth/crx/media/crx-ad-jeff-gees.jpg)
Title: keypti mer kagga 8)
Post by: Valli Djöfull on February 28, 2007, 09:30:28
Eitthvað að gerast í þessu?  :wink:

Þessi CRX er með efnilegan framenda  \:D/

(http://www.uspinoyrc.com/m3/hin23sep06/IMG_5400.jpg)
Title: keypti mer kagga 8)
Post by: Viddi G on February 28, 2007, 13:50:19
hvað er skráningarnúmerið á þessum bíl?
Title: keypti mer kagga 8)
Post by: Marteinn on March 01, 2007, 09:16:02
JM-556
það er allt á fullu .
Title: keypti mer kagga 8)
Post by: Viddi G on March 03, 2007, 21:12:13
ok man ekki hvort þetta er bíllinn sem eg átti, það var allavega JM- númer á honum, minnir samt að það hafi verið JM-549 en það voru bara til 4 ´89 bílar á klakanum, hinir voru ´88 og svo nýrri. einn ´89 bíllinn var grár og mágur minn átti hann einu sinni, einn var hvítur og systir mín átti hann einu sinni og svo var svartur sem eg átti einu sinni og svo veit eg ekki hvernig sá fjórði var.
Title: keypti mer kagga 8)
Post by: Marteinn on March 04, 2007, 05:51:20
JM-549

er nyuppgerður og er steingrár í dag með VTi mótor ur '97 civic 8)

bara HOT bílll.