Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Moli on August 09, 2010, 20:51:45

Title: Gamlar myndir af 4. kynslóðinni
Post by: Moli on August 09, 2010, 20:51:45
Einhver var að biðja um gamlar myndir af 4. kynslóðar bílum (Camaro/Firebird), hérna koma nokkrar.

Gaman ef einhver ætti fleiri slíkar myndir af 4. kynslóðar bílum, teknar um, og fyrir árið 2000, að deila því hér.  8-)

Title: Re: Gamlar myndir af 4. kynslóðinni
Post by: Geir-H on August 10, 2010, 02:15:07
Bíll nr 1 er væntanlega sá sem bar einkanr Ram Air ekki satt?

Bíll nr 2 Er eins í dag.

Bíll nr 3 er orðinn blár og kominn með kitt.

Bíll nr 4 er ónýtur.

Bíll nr 5 er V6 kann ekki frekari deili á honum.

Bíll nr 6 Er einnig v6 og veit ekki meir um hann.

Bíll nr 7 var fluttur út fyrir nokkrum árum síðan.

Bíll nr 2

(http://sphotos.ak.fbcdn.net/photos-ak-snc1/v684/93/102/1407156990/n1407156990_146087_4136.jpg)
Title: Re: Gamlar myndir af 4. kynslóðinni
Post by: Skari™ on August 10, 2010, 14:34:55
Væri til í gamlar myndir af mínum þegar hann var grænn og orginal bara. NO-842 var númerið á honum
Title: Re: Gamlar myndir af 4. kynslóðinni
Post by: Kristján Stefánsson on August 10, 2010, 17:23:54
Molinn stendur alltaf fyrir sínu, Gaman af þessu  8-)
Title: Re: Gamlar myndir af 4. kynslóðinni
Post by: Moli on August 10, 2010, 17:54:56
Væri til í gamlar myndir af mínum þegar hann var grænn og orginal bara. NO-842 var númerið á honum

Sæll kútur, hérna eru einhverjar gamlar.
Á fleiri myndir af honum frá því þegar Ingvi var nýbúinn að kaupa hann, þarf að finna þær og scanna.

Title: Re: Gamlar myndir af 4. kynslóðinni
Post by: Skari™ on August 10, 2010, 19:05:52
Væri til í gamlar myndir af mínum þegar hann var grænn og orginal bara. NO-842 var númerið á honum

Sæll kútur, hérna eru einhverjar gamlar.
Á fleiri myndir af honum frá því þegar Ingvi var nýbúinn að kaupa hann, þarf að finna þær og scanna.



Já flott :) var búinn að stela þessum öllum. langar solldið að sjá fleiri af honum allveg stock og ljótum hehe
Title: Re: Gamlar myndir af 4. kynslóðinni
Post by: Daníel Hinriksson on August 13, 2010, 00:20:24
Hér eru nokkrar af Camaro sem ég átti 2001.  :wink:

Title: Re: Gamlar myndir af 4. kynslóðinni
Post by: Árni Elfar on August 13, 2010, 00:45:55
Ég átti VO 989 sumarið 2006 og asnaðist til að selja hann ](*,)
(http://pic80.picturetrail.com/VOL2015/12450414/22149577/390764079.jpg)
Title: Re: Gamlar myndir af 4. kynslóðinni
Post by: Toni Camaro on August 13, 2010, 16:59:41
Mér hefur alltaf fundist PH-956 vera mjög flottur og snyrtilegur, væri svo til í eygnast hann einhverntíman
Title: Re: Gamlar myndir af 4. kynslóðinni
Post by: Moli on August 16, 2010, 00:01:15
Aðeins meira..

Bíllinn hjá Krissa, fyrsti 4. kynslóðar bíllinn sem fluttur var til landsins.

Title: Re: Gamlar myndir af 4. kynslóðinni
Post by: EinarJóhanns on October 01, 2010, 14:53:37
sælir félagar :D , sona pæling hvort það lumi einhver á fleyrri myndum af VO-989 ?  :-"
Title: Re: Gamlar myndir af 4. kynslóðinni
Post by: Kowalski on October 05, 2010, 20:54:16
Geir H fékk þessar myndir sendar að norðan og setti á Camaro spjallið. Anton og Björgvin Ólafssynir lumuðu á þessu úr safni Bílaklúbbs Akureyrar frá sýningunni 1998.
Ætti að vera í lagi að deila þeim hérna líka...

RG-426 mjög gulur og óspjallaður

MO-266 þarna í eigu Haffa Valgarðs, kominn með F1 pakkann og Grand Sport felgur

BI-088 hvíti blæju, mjög original

LK-214 þegar hann var V6 og áður en Eddi K setti LT1 í hann

HOTCAM grænn
Title: Re: Gamlar myndir af 4. kynslóðinni
Post by: Siggi H on December 12, 2010, 17:35:28
UA-322 betur þekktur sem effect camaroinn er búinn að vera í eigu vinar míns í rúmlega 9 ár núna. þessi er alveg með betri eintökum sem hægt væri að koma höndum sínum á. alltaf geymdur inni á veturnar og bara hrikalega gott eintak.
gömul mynd

(http://www.kvartmila.is/smf/index.php?action=dlattach;topic=7333.0;attach=476;image)
Title: Re: Gamlar myndir af 4. kynslóðinni
Post by: kári litli on December 13, 2010, 02:32:07
hvernig væri nú ef vinur þinn keypti sér smekklegar felgur og henti þessum viðbjóði sem hann er á í sjóinn og þið smelltuð nokkrum góðum myndum af gripnum  :)
Title: Re: Gamlar myndir af 4. kynslóðinni
Post by: Siggi H on December 13, 2010, 21:05:56
það eru til alveg fullt af góðum myndum af honum, þarf bara að gramsa í safninu mínu.. en já það mætti alveg skipta um felgur undir honum, sammála því.. mættu vera ZR-1 felgur undir honum. en efast um að hann eigi eftir að gera það.
Title: Re: Gamlar myndir af 4. kynslóðinni
Post by: Jói on December 17, 2010, 01:11:42
(http://lh5.ggpht.com/_AooaWBGOMxM/TQq3YSz56aI/AAAAAAAAAA8/LACTVXzyeKI/s912/cammi1.JPG)(http://lh3.ggpht.com/_AooaWBGOMxM/TQq3YkrCmFI/AAAAAAAAABA/vaSl-Vinp_c/s912/cammi2.JPG)
(http://lh4.ggpht.com/_AooaWBGOMxM/TQq3YpeT7WI/AAAAAAAAABE/q25ts_DBZD8/s912/cammi3.JPG)
hérna eru betri myndir af UA-322 svona svo menn fái að sjá hann öðurvísi en haugskítugann,
en já þessar felgur eru mjög umdeildar undir honum og fara eittthvað rosalega í marga menn, en mér finnst þær bara nokkuð góðar undir honum, svo þar verða þær bara áfram  8-)    kv Jói
Title: Re: Gamlar myndir af 4. kynslóðinni
Post by: JHP on December 17, 2010, 01:38:10
Þessar felgur eru bara í stíl við litinn   :-&
Title: Re: Gamlar myndir af 4. kynslóðinni
Post by: Geir-H on December 17, 2010, 21:59:01
Þessar felgur eru bara í stíl við litinn   :-&

 :lol: :lol: :lol:
Title: Re: Gamlar myndir af 4. kynslóðinni
Post by: ADLER on December 17, 2010, 22:12:54
Þessar felgur eru bara í stíl við litinn   :-&

 :lol: :lol: :lol:

Þessi litur og felgurnar fer sjalfsagt vel við léttklædda ljósku.

Karlmannlegur er þessi litur ekki svo mikið er víst. :mrgreen:
Title: Re: Gamlar myndir af 4. kynslóðinni
Post by: Belair on January 03, 2011, 16:33:06
KZ307
(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/bilar/scan/Scan20022.jpg)

(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/bilar/scan/Scan20023.jpg)
Title: Re: Gamlar myndir af 4. kynslóðinni
Post by: Belair on January 03, 2011, 17:13:40
YF290
(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/links/DSC01919.jpg)

(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/links/DSC01920.jpg)
Title: Re: Gamlar myndir af 4. kynslóðinni
Post by: van g20 on January 03, 2012, 01:02:37
á einhver gamlar mindir af ar 904
Title: Re: Gamlar myndir af 4. kynslóðinni
Post by: Kowalski on January 03, 2012, 18:17:29
Ég veit ekki um neinar gamlar af AR-904, kannski er einhver með.

Hérna eru nokkrar myndir frá Bílverki BÁ, flestar teknar fyrir aldamót sýnist mér.

(http://img.photobucket.com/albums/v283/johnny_dong/34724_154788351222196_100000730950776_310733_5244175_n.jpg)
PT-296

(http://img.photobucket.com/albums/v283/johnny_dong/34724_154788341222197_100000730950776_310730_1869108_n.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v283/johnny_dong/65139_154789737888724_100000730950776_310777_4566824_n.jpg)
KH-293 áður en hann varð dökkgrár og fékk kitt og spoiler og svo guli RG-426


(http://img.photobucket.com/albums/v283/johnny_dong/74151_162237043810660_100000730950776_349334_2623499_n.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v283/johnny_dong/149751_162236987143999_100000730950776_349333_5491340_n.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v283/johnny_dong/65432_154788077888890_100000730950776_310708_3360970_n.jpg)
Ég geri ráð fyrir því að þetta sé VO-989 kittlaus


(http://img.photobucket.com/albums/v283/johnny_dong/65139_154789741222057_100000730950776_310778_2301589_n.jpg)
VO-989, PZ-736 í miðjunni áður en hann fékk makeover? Og BI-088

(http://img.photobucket.com/albums/v283/johnny_dong/64986_154790197888678_100000730950776_310790_7580027_n.jpg)
PZ-736 og VO-989


(http://img.photobucket.com/albums/v283/johnny_dong/64986_154790201222011_100000730950776_310791_6323145_n.jpg)
MO-266 og einhver fjólublár sem eyðilagðist fyrir löngu síðan.


(http://img.photobucket.com/albums/v283/johnny_dong/59638_154788197888878_100000730950776_310715_4367795_n.jpg)
OH-814 - '95 Formula, dökkfjólublár í dag


(http://img.photobucket.com/albums/v283/johnny_dong/65432_154788067888891_100000730950776_310705_717942_n.jpg)
Var ekki til albúm einhvers staðar með myndum af þessari sýningu? Var það kannski bara á gamla Bílavefnum?
Title: Re: Gamlar myndir af 4. kynslóðinni
Post by: Moli on January 03, 2012, 18:40:32
Quote from: Kowalski

Var ekki til albúm einhvers staðar með myndum af þessari sýningu? Var það kannski bara á gamla Bílavefnum?

Ekki hjá mér allavega, en mig rámar í að hafa séð myndir frá þessari sýningu á Selfossi, bara spurning hvar.
Title: Re: Gamlar myndir af 4. kynslóðinni
Post by: 318 on January 06, 2012, 03:21:52
eru til eitthverjar gamlar af NS-633, 1994 firebird formula?
Title: Re: Gamlar myndir af 4. kynslóðinni
Post by: Sævar Pétursson on January 10, 2012, 18:27:09
Hér eru nokkrar
Title: Re: Gamlar myndir af 4. kynslóðinni
Post by: Sævar Pétursson on January 10, 2012, 18:50:41
Klikkaði aðeins á myndunum
Title: Re: Gamlar myndir af 4. kynslóðinni
Post by: Yellow on January 10, 2012, 18:52:50


(http://img.photobucket.com/albums/v283/johnny_dong/34724_154788351222196_100000730950776_310733_5244175_n.jpg)



Ég hef alderi verið hrifinn af Camaro af 4. kynslóðinni.


En þessi er frekar laglegur  8-)
Title: Re: Gamlar myndir af 4. kynslóðinni
Post by: Hr.Cummins on January 10, 2012, 20:02:47


(http://img.photobucket.com/albums/v283/johnny_dong/34724_154788351222196_100000730950776_310733_5244175_n.jpg)



Ég hef alderi verið hrifinn af Camaro af 4. kynslóðinni.


En þessi er frekar laglegur  8-)

Er þetta ekki bíllinn sem að Halldór Theodórsson á :?:
Title: Re: Gamlar myndir af 4. kynslóðinni
Post by: íbbiM on January 10, 2012, 21:26:56
Title: Re: Gamlar myndir af 4. kynslóðinni
Post by: Hr.Cummins on January 10, 2012, 22:51:20
Er hann ekki skráður hérna :?:

Þetta er alltaf e'h svo top secret hjá honum e'h finnst manni :)

Hann var orðinn up & running með e'h nýtt setup var það ekki :?:
Title: Re: Gamlar myndir af 4. kynslóðinni
Post by: Moli on January 10, 2012, 23:08:15
Er hann ekki skráður hérna :?:

Þetta er alltaf e'h svo top secret hjá honum e'h finnst manni :)

Hann var orðinn up & running með e'h nýtt setup var það ekki :?:

Jú, kom þannig á Bílasýninguna í Kórnum 2009, hefur lítið sem ekkert sést síðan þá.
Title: Re: Gamlar myndir af 4. kynslóðinni
Post by: Kowalski on January 10, 2012, 23:11:59
Grái er náttúrulega alltaf töff. Hann var 402 kúbik og með D1SC Procharger síðast þegar ég vissi allavega.

(http://img.photobucket.com/albums/v283/johnny_dong/34724_154788344555530_100000730950776_310731_2443391_n.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v283/johnny_dong/65131_154788004555564_100000730950776_310699_5044060_n.jpg)

Svo er hérna hvítur LT1 sem var rifinn eftir tjón, held að þetta hafi verið VA-102.
(http://img.photobucket.com/albums/v283/johnny_dong/samiogklessturaaftan-1.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v283/johnny_dong/CAMS-1-1.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v283/johnny_dong/klesstur2003-4ogrifinnafbiggab.jpg)
Title: Re: Gamlar myndir af 4. kynslóðinni
Post by: Corradon on January 17, 2012, 00:16:18
Á eitthver gamlar af AZ990? :)
Title: Re: Gamlar myndir af 4. kynslóðinni
Post by: Belair on January 17, 2012, 08:51:39
Á eitthver gamlar af AZ990? :)

gömlu sölu myndirnar meira á linkum
(http://farm3.static.flickr.com/2330/2503190284_4d87fae2e4_b.jpg)
http://spjall.kvartmila.is/index.php?topic=35717.msg141589;topicseen#msg141589 (http://spjall.kvartmila.is/index.php?topic=35717.msg141589;topicseen#msg141589)

(http://farm4.static.flickr.com/3333/3579723695_3ac2c1708b_b.jpg)
http://spjall.kvartmila.is/index.php?topic=43693.msg166288;topicseen#msg166288 (http://spjall.kvartmila.is/index.php?topic=43693.msg166288;topicseen#msg166288)

Title: Re: Gamlar myndir af 4. kynslóðinni
Post by: Jói on January 29, 2012, 19:27:14

Svo er hérna hvítur LT1 sem var rifinn eftir tjón, held að þetta hafi verið VA-102.
(http://img.photobucket.com/albums/v283/johnny_dong/samiogklessturaaftan-1.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v283/johnny_dong/CAMS-1-1.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v283/johnny_dong/klesstur2003-4ogrifinnafbiggab.jpg)

Það passar, þetta var VA-102 og var í minni eigu þarna. Endaði svo sína lífdaga með prelude í rassgatinu  :evil:  :cry:
Title: Re: Gamlar myndir af 4. kynslóðinni
Post by: Geir-H on February 16, 2012, 11:54:14
Ein af þeim sem ég á í dag, tekinn á sýningu hjá Ba 98

(http://farm4.staticflickr.com/3044/3297715492_bd74d8e0c4_z.jpg?zz=1)
Title: Re: Gamlar myndir af 4. kynslóðinni
Post by: Svenni Devil Racing on February 16, 2012, 12:49:33
hvar er MO 266 Í dag ??? veit það einhver , og 97 ss camaroin svarti sem var auglýstur til  um daginn ???
Title: Re: Gamlar myndir af 4. kynslóðinni
Post by: Moli on February 16, 2012, 18:05:46
Sævar, hvaða T/A er þetta lengst til vinsti á myndinni?  :-k

(http://spjall.kvartmila.is/index.php?action=dlattach;topic=52337.0;attach=76806;image)
Title: Re: Gamlar myndir af 4. kynslóðinni
Post by: Sævar Pétursson on February 17, 2012, 00:50:51
Þetta er ´99 T/A sem ég er búinn að vera með hérna síðan 2004. Flutti hann inn dulítið tjónaðan búinn að gera við það en á bara eftir að klára hann.
Sonur minn sem átti MZ-275 á hann með mér. Það stendur til að fara í hann í vor og koma honum í sölu þega hann verður klár.
Vá, þegar maður hugsar til þess öll þessi ár og aldrei komið á götuna.
Title: Re: Gamlar myndir af 4. kynslóðinni
Post by: íbbiM on February 17, 2012, 01:34:09
vá maður.. við pési vorum alveg að pissa í buxurnar af spenningi yfir pewter transanum á sínum tíma
Title: Re: Gamlar myndir af 4. kynslóðinni
Post by: einarak on February 17, 2012, 15:53:27
Engar gamlar til af OY-081?
96 formula rauður

þessi er tekin 2005
(http://i21.photobucket.com/albums/b279/einarak/Firebird/Picture5006R.jpg)
Title: Re: Gamlar myndir af 4. kynslóðinni
Post by: Moli on March 08, 2012, 22:12:52
Engar gamlar til af OY-081?
96 formula rauður

þessi er tekin 2005
(http://i21.photobucket.com/albums/b279/einarak/Firebird/Picture5006R.jpg)


Man eftir þessum í Keflavík um 2003-2006 hér eru nokkrar myndir.. síðasta myndin er hjá B.A. uppi á gámnum.

Title: Re: Gamlar myndir af 4. kynslóðinni
Post by: Moli on March 08, 2012, 22:27:27
Höldum þessu uppi, kannast einhver við þessa??

(http://www.musclecars.is/stuff/11.jpg)
(http://www.musclecars.is/stuff/12.jpg)
(http://www.musclecars.is/stuff/13.jpg)
(http://www.musclecars.is/stuff/14.jpg)


Held svo örugglega að þessi sé tekinn á Höfn, veit einhver hvaða bíll þetta er?
(http://www.musclecars.is/stuff/15.jpg)
Title: Re: Gamlar myndir af 4. kynslóðinni
Post by: Kowalski on March 08, 2012, 22:58:56
1. Mjög líklega VF-884. Það er Formula með T/A framstuðara sem var lengi á svona felgum
2. ??
3. PU-225 skv. einhverjum þræði hérna minnir mig
4. NH-289 enginn vafi á því
5. Örugglega RV-212. Það er V6 bíll á alveg eins felgum með kitt, vantar reyndar á hann framsvuntuna í dag
Title: Re: Gamlar myndir af 4. kynslóðinni
Post by: Púmba Þ on March 09, 2012, 00:11:38
hvar er MO 266 Í dag ??? veit það einhver , og 97 ss camaroin svarti sem var auglýstur til  um daginn ???
MO-266 stendur inní bílskúr á hellu í dag og hefur gert í svoldin tíma...alveg í tipptopp standi
Title: Re: Gamlar myndir af 4. kynslóðinni
Post by: Púmba Þ on March 09, 2012, 00:21:19
á enginn myndir af PN-729 eins og hann var þegar hann kom til landsins?
Title: Re: Gamlar myndir af 4. kynslóðinni
Post by: Kowalski on March 09, 2012, 01:06:36
á enginn myndir af PN-729 eins og hann var þegar hann kom til landsins?
Einhvers staðar eru til myndir held ég, man reyndar ekki hvar ég sá þær. PN-729 byrjaði allavega líf sitt sem '95 árgerð, rauður. Haffi Valgarðs flutti hann inn með '98-02 framenda sem var svo settur á.

Fyrir þá sem kannast ekki við númerið.
(http://img.photobucket.com/albums/v283/johnny_dong/305320_236384216417707_100001383902435_651427_805695803_n.jpg)
Title: Re: Gamlar myndir af 4. kynslóðinni
Post by: Belair on March 09, 2012, 01:49:04
hehe á að myndir að 3 tjóna camaro og framenda frá þeima þegar eg var hja samskipum bara ekki viss hvar þær eru  :oops:
Title: Re: Gamlar myndir af 4. kynslóðinni
Post by: Þórður Ó Traustason on March 09, 2012, 07:42:46
Moli mér sýnist svarti Camaro á neðstu myndinni hjá þér vera tekin fyrir aftan Kántribæ á Skagaströnd.
Title: Re: Gamlar myndir af 4. kynslóðinni
Post by: Svenni Devil Racing on March 09, 2012, 22:35:41
ekki allavegana tekin hér á höfn moli , annars mundi ég vita allt um málið  8-)
Title: Re: Gamlar myndir af 4. kynslóðinni
Post by: Moli on March 10, 2012, 09:32:22
ekki allavegana tekin hér á höfn moli , annars mundi ég vita allt um málið  8-)

ok, grunaði það, fannst ég kannast við húsið!  :-k
Title: Re: Gamlar myndir af 4. kynslóðinni
Post by: carhartt on March 10, 2012, 20:12:14
(http://img.photobucket.com/albums/v283/johnny_dong/DSC00912.jpg)

TT398 - var alltaf með einkanúmerið viggó . þessi stendur inní gámi á akranesi að ég best viti og það á að laga hann samkvæmt eiganda . örugglega mjög furðuleg aðferðin við það  :roll:

(http://vf.is/resources/Images/slys_austurvegur_grindavik_640_2.jpg)
Þessi fór útaf á grindavíkurveginum 2006 minnir mig . hinn eini sanni 4thgen baninn . eins og eitthverjir vilja kalla manninn .hefur stútað 3-4 camaro trans am og GTO

(http://a4.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/424252_393218724028766_100000219248797_1791906_1965658868_n.jpg)

Þessir hérna eru síðan 77 transi sem á eftir að klára . eitthvað smotterí eftir held ég . og hægramegin er 1995 formula KK249 . í toppstandi og bíður bara eftir sumrinu!
Title: Re: Gamlar myndir af 4. kynslóðinni
Post by: Púmba Þ on March 10, 2012, 23:53:00
Höldum þessu uppi, kannast einhver við þessa??

(http://www.musclecars.is/stuff/11.jpg)
(http://www.musclecars.is/stuff/12.jpg)
(http://www.musclecars.is/stuff/13.jpg)
(http://www.musclecars.is/stuff/14.jpg)


Held svo örugglega að þessi sé tekinn á Höfn, veit einhver hvaða bíll þetta er?
(http://www.musclecars.is/stuff/15.jpg)


camaroinn sem er við hliðina á formulunni á mynd nr 2, veit einhver nánari deili á honum?
Title: Re: Gamlar myndir af 4. kynslóðinni
Post by: Moli on March 11, 2012, 13:16:06
Hér er önnur af KL-124, fór út af við Grindavík 2005.

Á einhver myndir af bílnum fyrir slysið?
Title: Re: Gamlar myndir af 4. kynslóðinni
Post by: íbbiM on March 15, 2012, 01:32:47
camaroinn á neðstu myndini frá kowalski er 6cyl bíll sem er ennþá á ferðini, ein útýtandi og á myndini,

svarti á mynd nr2 er formula sem er að ég held ennþá í fillu fjöðri, reynsluók henni 02-03 þá á þessum felgum.  ef svarti T/A á salat spinnerunum er sá sem ég held þá er hann ennþá til og eigandinn var m.a á þessu spjallborði fyrir nokkrum árum.
Title: Re: Gamlar myndir af 4. kynslóðinni
Post by: Sævar Pétursson on March 18, 2012, 20:55:23
Hér er önnur af KL-124, fór út af við Grindavík 2005.

Á einhver myndir af bílnum fyrir slysið?
Ég efast að það hafi verið tími til að taka mynd, hann var bara rétt búinn að skrá hann þegar hann stútaði honum og eyðilagði líf vinar síns.
Title: Re: Gamlar myndir af 4. kynslóðinni
Post by: HK RACING2 on March 18, 2012, 21:23:14
Bíl 2 þekki ég og keyrði slatta,get samt ekki munað númerið fyrir mitt litla líf.....
Title: Re: Gamlar myndir af 4. kynslóðinni
Post by: Púmba Þ on March 19, 2012, 01:01:22
Bíl 2 þekki ég og keyrði slatta,get samt ekki munað númerið fyrir mitt litla líf.....
er það nokkuð NS-633?
Title: Re: Gamlar myndir af 4. kynslóðinni
Post by: JHP on March 19, 2012, 12:43:31
Bíl 2 þekki ég og keyrði slatta,get samt ekki munað númerið fyrir mitt litla líf.....
Sama hér enn finnst alveg endilega vera O í því   :lol:
Title: Re: Gamlar myndir af 4. kynslóðinni
Post by: HK RACING2 on March 19, 2012, 12:54:00
Ekki ns nei,man það alveg um leið og ég sé það,það er nú helvíti hart ef hvorki ég né Nonni munum það :mrgreen:
Title: Re: Gamlar myndir af 4. kynslóðinni
Post by: Moli on March 19, 2012, 15:42:07
Ekki ns nei,man það alveg um leið og ég sé það,það er nú helvíti hart ef hvorki ég né Nonni munum það :mrgreen:

Er ellinn að fara svona með ykkur? :mrgreen: Munið þið ekkert árgerð eða hver það var sem átti hann?
Title: Re: Gamlar myndir af 4. kynslóðinni
Post by: JHP on March 19, 2012, 15:45:54
Ekki ns nei,man það alveg um leið og ég sé það,það er nú helvíti hart ef hvorki ég né Nonni munum það :mrgreen:

Er ellinn að fara svona með ykkur? :mrgreen: Munið þið ekkert árgerð eða hver það var sem átti hann?
Jújú það þarf reyndar ekki nema eitt símtal til að fá þetta allt á hreint  :-"
Title: Re: Gamlar myndir af 4. kynslóðinni
Post by: Kowalski on March 19, 2012, 16:02:39
Hvað svartar Formulur varðar, þá man ég svona í fljótu bragði eftir UY-347.
Title: Re: Gamlar myndir af 4. kynslóðinni
Post by: JHP on March 19, 2012, 16:20:11
Hvað svartar Formulur varðar, þá man ég svona í fljótu bragði eftir UY-347.
Bingo þetta er hann,94 bíll.  8-[
Title: Re: Gamlar myndir af 4. kynslóðinni
Post by: HK RACING2 on March 19, 2012, 18:33:06
Ég var með 347 í hausnum var bara ekki að muna hitt....
Title: Re: Gamlar myndir af 4. kynslóðinni
Post by: Moli on March 19, 2012, 20:07:55
Hér er önnur af UY-347, fer ekkert á milli mála.

Title: Re: Gamlar myndir af 4. kynslóðinni
Post by: HK RACING2 on March 24, 2012, 17:51:35
Það var ekkert leiðinlegt að fræsa á þessu þegar maður var 20 ára.....
Title: Re: Gamlar myndir af 4. kynslóðinni
Post by: zacci320i on May 07, 2012, 22:45:59
eru til einhverjar gamlar myndir af UE-928?
Title: Re: Gamlar myndir af 4. kynslóðinni
Post by: olivigg on May 10, 2012, 23:02:25
eru til einhverjar gamlar myndir af UE-928?

Væri snilld ef einhver ætti gamlar myndir af PK-974