Kvartmílan => Mótorhjól => Topic started by: Lindemann on August 30, 2008, 23:47:31

Title: leita af hjóli
Post by: Lindemann on August 30, 2008, 23:47:31
ég kíkti upp á braut um daginn á æfingu og á bílaplaninu stóð þetta fína dökkbláa hjól
getur einhver sagt mér hvaða tegund þetta er ?
mjög líkt þessu, þó ekki viss hvort að þetta sé eins
(http://i5.photobucket.com/albums/y186/fungshui/suzuki-gsxr750-88-bikepics-293250.jpg)
Title: Re: leita af hjóli
Post by: Kristján Skjóldal on August 31, 2008, 00:27:31
ja ef það er eins og þetta þá er þetta suzuki gxr 750 svona 88-90 árg :roll:
Title: Re: leita af hjóli
Post by: Lindemann on August 31, 2008, 00:29:34
ja ef það er eins og þetta þá er þetta suzuki gxr 750 svona 88-90 árg :roll:
ef ég væri alveg viss um að þetta væri alveg eins þá væri ég ekki að spyrja  :roll:
Title: Re: leita af hjóli
Post by: spliffer on September 02, 2008, 12:09:18
Það gæti verið að þú sért að leita af Yamaha FZR 1000 EXUP

hér er mynd af svoleiðis hjóli

(http://usuarios.lycos.es/panzxr/images/FZR100087_blu_3r.jpg)

Ég man einmitt eftir einu bláu með póleraðri grind ca 90 árg.

Title: Re: leita af hjóli
Post by: Hera on September 02, 2008, 14:06:37
Ef þetta var svolítið spes dökkur blár litur, mikið slitið afturdekk á hjólinu þá er þetta hjólið hans Árna. Ég bara man ekki árgerðina  :oops: get reddað því ef þetta er hjólið sem þú ert að tala um.
Title: Re: leita af hjóli
Post by: GREIFINN on September 02, 2008, 21:38:51
89 1100 súkka, var einusinni gul og fjólublá
Title: Re: leita af hjóli
Post by: Damage on September 02, 2008, 23:16:42
Ef þetta var svolítið spes dökkur blár litur, mikið slitið afturdekk á hjólinu þá er þetta hjólið hans Árna. Ég bara man ekki árgerðina  :oops: get reddað því ef þetta er hjólið sem þú ert að tala um.
mjög líklega sama hjólið, dökkblátt svona út í fjólublátt
89 1100 súkka, var einusinni gul og fjólublá
ok takk, langar í svona hjól þegar ég get tekið prófið, myndi reyndar byrja á 600-750 hjóli
Title: Re: leita af hjóli
Post by: Moli on September 02, 2008, 23:22:15
´89 1100 Súkka? Er þetta gamla hjólið hans Ragga "svarta"? Dökkblátt með "scary-guy" kallinum á stélinu.
Minnir að það hafi verið komið í það Nitro....ef að þetta er þá hjólið?
Title: Re: leita af hjóli
Post by: Damage on September 02, 2008, 23:25:39
nokkuð viss um að það sé dökkblátt, og já það var ég sem var að pósta á accountinum hjá félaga mínum þarna í byrjun
ógeðslega flott þessi 1100 hjól
þetta er ekið 5700mílur
(http://www.driftmoto.com/pictures/mickgixxer/Mick_gsxr_13.jpg)
http://www.bikechatforums.com/viewtopic.php?p=1123114
Title: Re: leita af hjóli
Post by: GREIFINN on September 03, 2008, 08:36:31
´89 1100 Súkka? Er þetta gamla hjólið hans Ragga "svarta"? Dökkblátt með "scary-guy" kallinum á stélinu.
Minnir að það hafi verið komið í það Nitro....ef að þetta er þá hjólið?

jebb, þetta er gamli Raggi